Alþýðublaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.04.1929, Blaðsíða 7
Ak**ÐVBLA»i* 7 Nýkomiðs KlSkndropar, Dr. Oetkers Þarkað kirsnber. Borðsalt í pokkum. Leikfélaw Réykjavikgar. „Sá sterbasti“. Sjónleikur í 3 páttum eftir Karen Bramson, verður leikinn í Iðnó á sunnudaginn 7. apríl kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftirkl.2. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. Sími 191. máðherra heimiiíld til að fella niður eða lækka kvikmyndaskatt af sýn- ingum tmynda með íslenzkum teksta og góðra fræðimynda. — Jón Baldvinsson flutti. tillögu um, að kvikmyndaleyfi megi ekki véíta til fengri Jíma em liD ara. Var það samþykt. I pingfréttum blaðsins í gær íéll úr i frásögn um brunamiáiiafrv. að aiman hélming kostnaðar við yfixeftirilit með pví, að bruna- varnalögunum sé hlýtt, greiði Brunabótafélag íslands — á mótí rjk'inu. > Stefán Guðmundsson söng í Nýja Bíó á annan páska- dag fyrir troðfullu húsi, og fögn- uðu áheyrendur söng hans hið bezta, enida er skemst af að seg|a, að það er óblandin ánægja að hlusta á söng Stefáns. Rödd hans er einhver sú alfra ljúfasta, pýð- asta, og liðugasta, sem hér hefir heyrst, um allla'ngt skeið. Fyrir tveimur árutn kom Stefán norðan úr landi, gersamfega ólærður i söng, en röddin lá pá pegar svo merkifega vel fyrir að afax, sjald- gæft má kalla. Síðan hefir hann stuadað söng- raám af miklu kappi hjá Sigurðj Birkis, og tekið miklum fram- förum. Stefán Guðmundsson hefir há- stemda tenórrödd, en nolckuð skortir á styrkfeik og dýpt, pó hefir hann ágætan sönggrumn, og vitrðist pvi eiga proska fyrir höindum — og pvi fxemur, sem hamn virðist einnig vera ágætlega Sömgvinn. Framkoima Stefáns er eipnig eðlilieg og frjálsmannleg, og ,mér finst enginn efi á pví, að xneð góðum lærdómi rnegi vænta mikiilar ánægju af söng hans. Kklii ber ég petta lof á Stel'án til pess að hvetja hann til of- metnaðar, heldur til pess að sýna fram á, að hér eru fyrir hqndi Sönghæfileikar, sem vert er að leggja sérstaka rækt við, kæri haian sig ekki um að ganga óper- unuar ströngu pyrnibraut, pá er ejnginn, efi á pví, að sem Konsfert- Sömgvari getur hann veitt maigar ánægjustundir. Hygg ég að fáir eigi jafn auðvelt með að nú þvi markii Söngskemttui sina ,ættií Stefán að endurtaka- R. J. Athufjasemd. Hr. Tómas Albertsson ritar grein í Alpbl. í gær til andsvara Emil Thoroddsen. Sennilega brest- ur hann rök til pess að svarn að- finslum E. Th. og tekur hann pví pað ráð að snúa yfir í aðra sálma og faxa að bendla mig við petta mál. Nú fæ ég ekki séð, hverju pað skiftír Tómas Al- bertsson né aðra, hver er mín skoðun á málefnum hljómsveiíar- innar; ég hefi ekki komið nár lægt henni núna upp á síðkastið, og ætla mér ekki fyrst um sirm, en skoðun mín, sem fellur saman við álit allra sæmilega skyni bor- inna manna hér í hæ, er mittt ei:nkamál. Þó ætla ég að vona, að prátt fyrir skrif T. A. og fleiri. séu enn til þeir menn hér i bæ. sem unna sannleikanum meir en þeim fleipuxsögum, sem hann ber á borð. Það er pá fyrst að segja, að ég dvaldi erlendis pann vetúr. er hljómsveitin hóf göngu sína. og átti pví bágt með að sitja „í fyxsta sæti strokhljóðfæranna með nemendur mína 1 kring um mig.“ Vaðli T. A. um það, að ég standi á bak við skrif Emil Thor- oddsen um hljómsveitina og Vel- den nenni ég ekki að svara. En ólíktegt mætti það þykja, að pað skyldi purfa neinna áhrifa til pess, að maðux sem samkvæmt orðum T. A. hefir alt af viljað hljómsveitinni til lífs, bærði nú á sér pegar ástandið er svona hörmulegt innan sveitariinnax. Það yrði of langt mál, að fara UiræðiiMnr nm piððfélagsmál. Félag ungra jafnaðarmanna og stjórnmálafélagið »Heimdallur« halda samiginlegan umræðufund í Varðarhúsinu, sunnudaginn 7. april kl. 2 e. h. — Félagsmenn úr báðum félögunum hafa einir aðgang að fund- inum. Félag ungra jafnaðarmanna. Stjórnmálafélagið ,Heimdallur“. Sumarkáputau nýkomin í fallegu og fjölbreyttu úrvali, Marteinn Eimarsson & Go. Hestamannafél. Fákur. ÚTBOÐ. Þeir, sem kynnu að vilja að taka að sér hestágæzlu fyrir félagið á komandi sumri, sendi tiíbo.ð sin í lokuðu umslægi til Dan. Dáníels- sonar, Stjórnarráðsdyravarðar. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 8 V* að kvöldi miðvikudaginn 10. p. mán. og verða pau pá opnuð að viðstöddum peim bjóðendum er mæta kunna. Réttur er áskilinn til pess að taka ekki lægsta boði og eins að hafna öllum. Stjórnin. að skýra fiðluleik og fiðlumet- óður hér. „Fljótvirkar metóður“ eruengin nýfluga. Auglýsingasíð- iur í enskum tímaritum eruvenju- legast fullar af gullnum loforð- um um pað, að nemandinn vexði „yirtuos“ á nokkrum naiánuðuim. Enginn maður tekur petta sem annað hddur en pað sem pað er skrum; ef öQl Joforðin vænj efnd, væri ekki; hægt að pver- fóta í heiminum fyrir sxúlling- um. Klaufar læra auk pess aldrei að leika, hvorki á 6 mánuðum né 6 árum. T. A. ætti að stinga pessu í sinn barm. Mig hafði ekki grunað, að ég væri slikur áhrifa- maður. sem T. A. kveður mig vera. Samkvæmt orðuim hans ætti ég að hafa hJjómiistarmenn bæj- arins í vasanum, koma læknum ti'l þess að bregðast skyldu sinni, og láta ritdómara skrifa pað sem ég vll. Ég pakka honum fyrir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.