Morgunblaðið - 22.08.1941, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.08.1941, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagrar 22, ágúst 1941, Manntfón ék aasturvigstöðvanam: 5 mtlfónir Rússa (seg)a Þféðverfar) 2 milfónir Þjóðverja (segja Rússar) Rússar viðurkenna fall Gomel Harðir bardagar á unum 1 ARÐAR ORUSTUR standa yfír á öllum aust- urví^stöðvunuin, en heiftarlegastir virðast bardagamir vera á Leningrad-vígstöðvun- um, við Novgorod og við Odessa Þjáðverjar tilkynna, að þeir hafi hertekið borgimar Narva og Kingisepp við Finn-1 landsflóa, um 100 km. suðvestur af Leningrad, og herða sóknina í áttina til borgarinnar. Rússar hafa ekki staðfest þessar sigurfregnir, en við- urkenna hinsvegar að þeir hafi flutt her sinn frá Gomel. Þá tilkynna Þjóðverjar fall Novgorod, eh Rússar segja, að grimmilegir bardagar standi yfif á þeim vígstöðvum. MARKMIÐIÐ Talið er, að markmiðið með sókn Þjóðverja á þessum slóðum sje einkum það, að rjúfa sambandið milli herja Voroshilöffs á Leningrad-vígstöðvunum og Timoshenkos á mið-vígstöðvunúm. Þjóðverjar tilkynna, að þeir hafi tekið borgina Kherson her- skildi, en sú borg er skamt suðaustur af Nikolayeff. í Lundúnafregnum er á það bent, að sú borg sje á vestur- bakka Dniepr og að engar líkur bendi til þess að hersveitum Þjóö- verja hafi tekist að komast yfir ána fyrir norðan Kiev. Þjóðverjar halda því fram, að Rússar geri tilraunir til þess að flytja her sinn á brott frá Odessa. MANNTJÖNít) Lozovosky, talsmaður rússnesku stjórnarinnar Ijet svo um mælt í tilefni af þessari fregn, að Odessa vasri hvorki Dunkirk nje Tobruk, heldur Odessa. Við staðhæfingu Þjóðverja um mann- tjón Rússa og hergagna, en það telja þeir 5 miljónir óvirkra her- manna, þar af 1 milj. 200 þús. fanga, 14 þús. skriðdreka, 14 þús. fallby^sur og 11 J)ús. flugvjelar, sagði hann að manntjón Þjóð- verja væri 2 miljónir, þar af 1 miljón fallnir. Kvað hann það eiris- dæmi í sögunni að her biði slíkt tjón á svo skömmum tíma. Það væri að vísu rjett að Þjóð- verjar hefðu á valdi sínu all-víð- áttumikil rússnesk Iandflæmi', eu hins bæri að geta, að þeir fyndi ekki annað fyrir í sókn sinni en brunnar borgir, eyðilögð mann- virki og engin matvæli, og hvar- vetna eigi' þeir að búa við hatur fólksins og skemdarstarfsemi smá- skæruflokka. f fregnum frá London seint í gærkvöldi var frá því greint, að Rússar neituðu að hafa sprengt Dnjepropetrovsk, orkuverið mikla, í loft upp. Ávarp Voroshiloffs. Voroshiloff marskálkur hefír gefið út ávarþ til Leningradbúa, þar sem hann skorar á þá að verj- ast til hins ítrasta og hvetur verkamenn til þess að auka her- gagnaframleiðsluna og mynda hjálparsveitir, er temji sjer með- ferð vjelbyssna og riffla. Ukraina. Fregnir frá vígstöðvunum í Ukrainu eru óljósar, en alt bend ir til þess, að undanhald hers Budjennys markskálks sje skipu- lagt og að honum hafi tekist að koma meginher 3Ínum í öruggari varnarstöðvar á eystri bakka Dnjeper-fljóts. Hersveitir þær, er verja undanhald meginhersins, eiga í grimmilegum bardögum við framvarðasveitir Þjóðverja og verjast af hinni mestu hreysti. Rússar tilkynna, að þeir hafí sprengt í loft upp tvö stór her- skip, er vorn í smíðum í Nikolay- eff, áður en Þjóðverjar náðu horg- inni á sitt vald, en Þjóðverjar höfðu tilkynt, að þeir hefðu náð skipum þessum óskemdum. Mac Kenzie King er é móti samveldis- strfósstjórn 70 þúsund flugmanna- ðfoi i Kanada ForsaetlsráSherra Kaoada, Mac Kenzie Xing er önnum kafinn., í:. .Lon4<>». þessa dagana. í gær sat hann fijnd með stríðsstjórninni bresku. Síðar á.ttj hann tal .við blaða- menn í upplýs.ingamáljaíáðu- neytinu í London. Hann skýrði frá því, að hann væri ekki hlyntur því, að sett yrði á stofn sjerstök samveldis- stríðsstjórn í Londón með full- trúum frá öllum nýlendum Breta. Hann sagði, að slíkt yrði of vafstursamt. T. d. hefði hanii ekki á fyrsta fundi sínum með bresku stríðsstjórninni, verið reiðubúinn að taka ákvarðanir í ýmsum málum, sem í'yrir lágu, án þess að ráðfæra sig fyrst við meðráðherra sinn í Kanada. Hefði þá fyrst þurft að senda þeim skeyti og síðan kalla þá saman og loks bíða eftir svari frá þeim. Mac Kenzie King kvaðst vera kominn til London til að skýra frá því að Kanadamenn myndi berjast með Bretum þar til yf-ir lyki. Það hefði aldrei verið neinn vafi á því, að Kanada myndi fylgja Bretum, Þá ræddj forsætisráðherrann Við loftvarnabyssurnar Mikið getur olt.ið á því, að loftvarnabyssurnar sjen í lagi, ef óvinaflugvjelar skyldu aít í einu steypa sjer yfir skipið. — Þessir breskn sjoxnenn, setn á Hiyndiuui sjást, er.u að athuga skotfæriu; bak. við þá er loftvarnabyssu samstæða, af svo- nefndri „Pom-Pom“-gerð FRAMH. Á SJÖTTU SlÐB Bretar aðvara stjórnina í Iran FRÁ ÞVÍ var skýrt í London í gærkvöldi, að ekkert svar hei'ði borist til bresku stjórnarinnar ennþá við orðsendingu, sem send var s.I. l&ugardag til stjórnarinnar í Iran. í ORÐSENDINGUNNI benti breska stjórnin á, og baðst skýr- ingar á því, að óeðlilegur fjöldi Þjóðverja væri í Iran og sumir Þjóðverjar væru í ábyrgðarmiklum embættum. BENT ER Á í orðsendingunni, að þetta geti illa samræmst við hlutleysisstefnu landsins og að Bretar muni ekki þola, að Iran falli í hendur óvinum þeirra vegna legu landsins, sem sje svo hernaðarlegá þýðingarmikil. ' I LONDON er ekki búist við að svar við þessari orðsendingu verði Bretum í vil. ÞESSI HARÐORÐÁ orðsending hefir valdið heilabrotum um, áð Bretar og jafnvel Rússar í sameiningú, hyggist að trygga aðstöðu sína í Iran með harðri hendi, ef samningaleiðin dug- ar ekki. Fulltrúadeildin fær boðskap fri Roosevelt urn Atlantshafs- fundinn Roosevelt forseti hefir nú sent fulltrúadeilcí Bandaríkja- þings boðskap, þar sem hann skýr- ir frá viðræðufundi þeirra Cbur- chills á Atlantshafi. Segir þar meðal annars, að sá friður er fengist með samningum við nazista, yrði aðeins til þess að gefa þeim tóm til þess að undir- búa nýja árásarstyrjöld, og þá kæmi röðin að ríkjum vesturálfu. Allir vissu, hve mikið mætti byggja á loforðum árásarríkjanna og því myndu Bandaríkin halda áfram að styrkja lýðræðisríkin til sigurs. Þá kvað hann einnig hafa verið rætt, nm stuðning Bandaríkjanna og Bretlands við Sovjet-Rússland. Japanar jjleggja undir sig eyjaklasa í Kyrrahafi OKUR Breskxa stjórnin birti í gær tii- kynningu um ráðstafanir, sem gerðar verða til að koma í veg fyrir okur á matvælum. Eru ráðstafanir þessar all-víð- tækar og hegning fyirr okur á lífsnauðsynjum mjög þyngd. ordell Hull utanríkismála- ^ ráðherra Bandaríkjanna skýrði frá því, að Bandaríkja- stjóm litii alvariegum augum á það, að Japanar væru að leggja Undir sig eyjaklasa einn, sem er um 100 km. frá Filipseyjum. í fyrra lögðu .Japanar undir sig nokkrar eyjar á þessum slóðum og var þvi tekið heldur illa í Bandaríkjunum þá, en nú sjest á nýjum japönskum landabrjefum, að Japanar hafa enn bætt við yfirráðasvæði sitt á þessum slóðum. Hull skýrði frá því, að enn hefði ekkert nýtt gerst í sam- bandi við þá 100 Bandaríkja- þegna, sem ekki fá leyfi til að fara frá Japan. en verið væri að athuga það mál gaum- gæfilega og bjða átekta. Hótun við Japana, Japanska frjettastofan Domei skýrir frá grein í japönsku blaði sem skrifar, að samkomulag Churchills og Roosevelts væri bein hótun við Japana. Næturvörðor er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.