Morgunblaðið - 22.08.1941, Side 3
Fcistodafpr 22. áfúst 1M1.
M031GUN BLAÐIÐ
Útvegun hitaveituefnis trá
Englandi eða Ameríku
'iiiiiiiiiiiitiiimtmiiiiMenpwHimiMnHiiiiiiiiiiiiimteiiiiiiiiiiiimiiiiiMmiiitiiiiiiiiiiiiimiMdiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiin
Vestmannaey-
ingar kaupa
tlutningaskip
Haldið hiklaust afram þo |Færeysk Skuta ferstlY.
Danmerkurvörurnar i , . , , P1. P
i | a tundurdufli fynr
fáist ekki
ffásö^n Val^eirs Bférnssonaf f
fiæiarverkfræðings
BCfSRIÐ hefir'aiþeim mísskiliimgi, að verið wæri 1
, að fara inn á nýjar btttautir um úfcvegun á |
efni því, sem vantar ti. |>ess að fullgera hif a-
veítuna, erísamninganefnd þeirri, er fór vestur um haf
nýlega, var falið að taka það mál með í reikninginn, þeg-
ar hurx helchar áfram sanmingum nœ viðskifti miffi Banda-
ríkjanna og íslands, sem Thor Thors hefir undirhúið fyrir
hönd Míkar líiendinga
kn íþetta er hinn mesti «asskiJniugEtr. :Því að-s^mningMmieifc&mrt
ijtessar eru beint framhald af því, sem þegar hefir verið gerít í málinu.
r . ’Alt ;fíá i ;því í désemfcr íí ' vetnr hefir 'veríð nnnið að 'því :i íing
landi og Baudatókjunnm að'átvega efa% þar. Hefir aðalreeðismáðnr-
iixn í New York þegar lagt mjög mikia vínnu í fyi'irgreiðsbj níálsins
þar. í BHfglandÍ «hafa bresk stjórnarvötó téjsjð niállfi að sjer, -og ‘þétti
að. athugxiðu máli í vor ekM Æært að haiia málimi áfram í Amerífcu.
fyrr en útsjeð vœri um úrsiit í Bnglandí. Bn iiinsvegar var «jálfsagt
að halda, áfrarn, þér sem fyrr var frá horfið, ei taka skyldí «jf) vesfel-
unarsainnmga viðlBandaríkin.
Fimm menn drukna.
Tveir bjargast
jiinmn»wmiiiiiiijumumit.uiimiiii
iiitiiniiiiiinimmmTmfiiiimirnrmmi
Prá bresku stjóminni hefir.ékki
komíð úrslltasvar í þessu máli.
Bn eftir því sem feíaðið hefir ný-
lega frjett, munu vera nokkur
meiri ■ líkindi til þess nú en áður,
að málíð kntini að fást levst ,f
iBnglanÖi.
Til þess að fá nánaéi grein fyrk
því, um hvaða efni ter að ræða,
Lftil sumarslátmi
en eftírspurif oiikH
s
umurslátmn clilka. jer ibyrj-4
s
ET.NT íí ’GÆRKY ÖLDI barst hingað sú fregn,
;að færeysk skúta, „Solaris", hafi rekist á
tundurdufl nálægt Austfjörðum og sokkið,
Fimm mœn ;áf áhöfninni fórust, en tveir björguðust.
Slýs þetta anun háfa átt sjer stað út af Djúpavogi. Seint í gær
kómtt tweiir niénn róaiadí á báti, *iil Djúpavogs. Voru það skipstjórinn
af „S»slaris“ og einn hásetanna. Þei'r höfðu hjargast og sögðu þeir
tíðindin. Bkki víl- getið, að fleíri an 7 hefðu verið á skátnnní, og
gétnr það vél átt^sjer steið, því -ákipið hefir verið í fiskflutningnm.
„S«áaris“ var fá leið til Séýðisfjarðar og átti að taka fisk þar.
Skipið Sxeifir «enriiir:ga:farið yfir íiiið auglýsta hættusvæði fyrir Anst-
nrlandi.
Hin njja innlieimta
útsvara kentug iæði
og
uð hjer lyrir nokkru.t
hefir blaSið snúíð sjeritil Valgeiirs; í,tóðst það á endttm tiS göiriiuí
Björnssonar feæjarverkfræðings.1 kjötbirgðímar voru e.yxMar,
Hann skýrir svo frá: ;ftegar slátrunin’byrjaði.
Bfni það, sem strandaði í Dan-! í sumum svéitum hafa. bænd-
'mörku er Þjóðverífar hertóku land-: ur enn veríð "fcreg'ir á a.ð ta’ka
E'kki er hægt að m-arka ,af því,
enn »m komið er, 'h-vernig væn- seai
leiki sauðfjár vérður álment í
haust.
Eftirspurn eftir 'hinu nýja
dilkakjðti er mikil, segír Helgi
Bergs, forstjorí Sláturfjelags
Suðurlands. Sfnásöluverð á súpu
kjöti er kr. 4,90 kg. en v^rð á
slátrum er kr. 7,50.
iiC voriið 15M0, ern aðallega pípur, id’ilka til slátrunar, svo sreemma.
, • . ,... f
ibæði Sements- éða svonefndax* ,‘Er það aðallega úr svéitum aust-
„’Bonne“-píptii*, sem notá áÆti í að-iarfjalls, þar sem fje hefir verið
alæðina frá Beykjnni, og stálpiþ-j í girðingum, feð ’bændur hafa
umar í innanhsejarkerfið. Bn auk leitt dilka til slátrtmar erfn sem
þess er >þár e&i, sem gért var og komíð er.
keypt fyrir Mtaveit-una, er til-
heyrði ig öðruHi vöruflokknm.
Samtals nema vörur þéssar fOOO
smálestum.
í upprunalegri kostnaðaráætlun
hitaveítnnnar vorrn þessar vörnr
reiknaðsr á Jsr, 2.300,000.00 dansk-
ar.
Þar eð sýnt var, að ’ ef kanpa
ætti' þessar vörnr annarsstaðar
myndu þær kosta mjög mikið
meíra, þótti ekkí rjett að ráðast
í þau miljónakaup á meðan gefn
ar voru um það vonír, að þá og
þegar fengjust flutningar þessir,
en sýnt, að málarekstur yrði úr
því, hver yrði fyrir hallanum ef
efni þetta næðist. ekki hingað til
f r amkvæm danna.
En jafnframt því, sem vonirnar
um að fá efnið frá Danmörku dofn
uðu, var tafarlaust farið að atliuga
nýjar leiðir. Þá var og athugað að
hve rniklu leyti væri hægt að kom-
ast. af, og hrinda hitaveitunni í
framkvæmd. án þess að fengnar Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á
Arnarhóli í kvöld kl. 8%, ef veð-
ur leyfir. Stjórnandi’ A. Klahn.
PRAMH. Á S.TÖTTU SÍÐU
LYF OG HJÚKRUNAR-
GÖGN TIL BRETA FYR-
IR 6 MIU. STPD.
D
avid Bruee, forseti Rauða
Kross Bandaríkjanna, hefir
látið svo um mælt, að Breturn
hefði nú verið send lyf, sáraum-
búðir og hjxxkrxlriárgögn fyrir urn
6 miljónir sterlingspunda, (Um
156 miljón krónnr).
fyrra var tékin upp :«ý aðférð
við inriheiíntu sntsvar& hjér í
ibænum, er feanpgnéiðendum var
gert að skyldu að lialda >eftir af
köupi starfsmanna sinná tif
gréiðslu á úts'VÖrunuim.
Skf' þéirrt reynslu, sem fengiri
er, verður ekkí annað sagt, en að
gjaldendurnír *jeu yfirleitt á-
mægðír með þetta fyrírkomnlág.
Að vlsu kemur í'yrir, að mönnnm,
usu margra ára skeið hafa
greítt skatta sína sjálfir og jafm
an s'kiivíslega, þykí sem tekin
sjeu af þeim fjárráð, er öðrum
aðila er nú falið að greiða fyrir
þá útsvörin. En mönnum skilst,
að fyrir þá, sem að innheimtunni
starfa, er ekki vinnandi vegur, án
fyrirsjáanlegra árekstra, að skilja
sauði frá höfrum í þessu efni og
sæíta sig fljótiega við, að eitt sje
yfir alla látið ganga.
Hinir eru þó miklu fleiri, sem
beinlínis láta í Ijósi ánægju sína
yfir þessari innheimtuaðferð. Með
henni er komið í veg fyrir, að
útsvarsskuldir safnist hjá einstök-
um gjaldendum, skuldir, sem síð-
ar valda þeiin miklmn erfiðleik-
um. Þann hluta lcaupsins, sem
gengur til útsvarsgreiðslna, fá
menn ekki í sínar hendur og
verður þeim peningum því ekki
varið til annara þarfa,
Eftir iipplýsingúm, sem blaðið
Einar Jónsson mynd-
höggvari og frú hans
I heimboði hjáSkaft-
fellingum
estmannaeyingar hafa eign
ast nýtt flutningaskip,
brúttó smálestir að stærS.
| Var það keypt í Færeyjum og
| kostaði 440 þúsund krónur.
| Frjettaritari Morgunblaosins
1 í Evjum skýrir svo frá, að i júní
| s.l. hafi verið stofnað hlutafje-
1 lagið ,,Sæfell“ með 30 hluthöf-
| um. Tjlganguír fjelagsins var
| að festa kaup á skipi til fisk og
| vöruflutninga fyrir Vestmavma-
1 eyinga.
| Skipið er nú komið til Vest-
| mannaeyja. Heitir það „Sæfell“.
Skipið hefir gufuvjel og geng-
ur um 8 mílur. Áður hjet skipið
„Sildebæreren“.
Stjórn „Sæfells“ bauð frjetta*
riturum að skoða skipið i gær
og bauð síðan til kaffidrykkju í
Samkomuhúsinu. Var þar rausri-
arlega veitt.
Formaður fjelagsins, Guð-
laugur Gíslason bauð gesti vel-
komna. í ræðu sittni talaði hanrt
um hvert nauðsynjamál það
væri Vestmattttaeyingum að
eignast flutningaskip vegna
þess hve afskiptir þeir hefðu
verið undanfarið með alla flutn-
inga til og frá Eyjum. Með
þessum skipakaupum væri von-
andi bætt mikið úr.
Sæfell fer sennilega bráð-
lega til Reykjavjkur til að
sækja vörur.
PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Einar Jónsson myndhöggvari
og írú hans eru um þessar
mwndir í ferðalagi' nm Vestnr-
Skaftafellssýslu.
Fara þau hjón ferð þessa í boði
Úýslnnefnd ar V estur-Skaf taf ells -
sýsln, og var samþykt um þetta
gerð á aðalfundi sýslunefndar s.I.
vor. Br ,það í annað sinn, sem
•sýslunefnd V.-Skaftafellssýslu býð-
•ir merkum mönntim héim. Fyrir
öokkrmvi árum ferðaðist Sigurður
}>rófessor Nordal og frú hans um
Vestur-Sk&ftafellssýslu, samkvæmt
boð’i sýslunefndar.
Binar Jónsson myndhöggvari og
frú hans fúru austur s.l. þriðju-
dag ©g dvelja nú austur á Síðu.
Lofkarnamál
Hafnfirðinga
T^rjettarí’tari MbJ. í
■*- skýrir frá því,
í
eins
Hafnarfirði
að tvisvar
hafí verið gefið loftvarnamerki
Hafnarfirði á skömmum tíma
og hjer í Reykjavík.
Bn sá galli er á í Hafnarfirði,
að íbúar í vesturbæmim heyra
ekki í rafflautunum og vita því
ekkert um hættuna fyrtfi en löngu
síðar, eða. þegar hún er um garð
gengin.
Telur frjettaritarinn, að varla
geti það verið tilviljnn, að Vestnr-
bæingar hafi ekki heyrt nein loft-
varnamerki síðustu tvö skifti, sem
hætta hefir verið á ferðum, og
megi ekki við svo húið standa, að
ekki' sjeu sett npp tæki í vestur-
bænum til að aðvara fólk, ef hættu
her að höndum.
Vísitalan
167
yrauplagsnefnd lagði fram’
vísitöluna í gær. Hún
reyndist verða hærri, en búist
var við, eða 167. Er það 10
stiga hækkun frá því í júlí.
Hækkun vísitölunnar stafar
af hækkun á eftirfárandi lfðútn:
5,8%;
1,9%
0,5 %'
o,4%:
0,2%
0,2 %’
0,2 %
Kartöflur
Kjöt
Kol
Tóbak og vindlar
Strætisvagnagjöld
Egg
Sykur
Þó hækkun á kartöfluverðinu
hafi svona mikil áhrif á vísi
töluna, er ekki að þessu sinni
tekið fult tillit til verðhækkun-
ar þeirrar, sem orðið hefir á
þessari neysluvöru, heldur er7
eins og Iög heimila, tekið með-
ltal af verðlagi í fleiri mánuði.
En með því móti fær kartöflu-
verðið ekki heldur íull áhrif á
vísitöluna til lækkunar, er þar
að kemur, að kartöfluverðið
lækkar.
Frá næstu mánáðamótum
hækkar alt kaupgjald og laun
samræmi við hina nýju vísi-
tölu.
Kaup verkamanna hjer j
PRAMH. Á SJÖTTU SÍÐTJ.