Morgunblaðið - 22.08.1941, Side 6

Morgunblaðið - 22.08.1941, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ Hitaveituefnið FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU. yrðu allar þær vörtir armarsstað- ar, ,sem liggja í Danmörku, svo ■sem minst yrði keypt á tveim stöð- aim af efninu. fíins og kunnugt er, er hita- veitan áætluð þannig, að tvær pípur verði lagð&r upp að Reykj- m Br það fyrst og ■ frepist ör yggisráðstöfun. Til þess að hita íappi öll hús í hænum, sem veitán ía að ná til, þarf 207 lítra af vatni á sekúndu. En sje aðeins tönnur pípan lögð, þá' tná fá 150 ■sekúndulítra um hann. í»egar áætlun hitaveitunnar var geíð voru miðstöðvar fyrir í hús- um, sem svaraði 75% af hitamagn nnn, eðá sein svaraði 155 lítrum ;a sekúndu af Reyk.javatni og er tþað miðað við 10 stíga útikulda. iEnda þótt nokkuð hafi síðar bæst af miðstöðvum má segja að ein pípa geti nægt bænum að tbyrja með þótt knapt kunni að verða í mestu kuldum. Tilboða er nú leit.að í stálpípur, sem duga í einfalda lögn upp að Reyk jum bg ætlast er t.il að sumt af því efni, sem er ? Dan- mörku, komi ekki tii greina fyrrí sn flutningar fást þaðan, eins og ít. d. vatnsmælar sem þar ern og kosta nálega 200 þús. kr, Þegar slept, er annari pípunni mpp að Reykjum o. fi., þá þarf ■ekki að kaupa neroa 3500 tonn af vörum í viðbót við það sem ihingað er komið. Og þessar vörur ikoma í staðinn fyrir vörur í Dan- mörku, er kostuðu upphaflega kr. 1.600.000,00 danskar. Hve mikið íþær vörur kosta nú í Bnglandi GLÆNÝR Silungur Nordalsíshús Slmi 3007. eða Ameríku, er ómögulegt að segja. Það sem þarf til landsins, til að fuJigera hitaveituna með einni pípu að Reykjum, er 1600 tonn af pípum, bæði í utanbæjar- og innanbæjarkerfið, rámlega 1000 tonn af sementi, 460 tonn a£ steypustyrkfarjárni og svo ýmis- Jegt, sem alls nemur 400 tonnum. Af þeim vörum, sem í Dan- mörkn eru. verður hægt að nota sementspípurnar í, seinni leiðslun a að Reykjum. Bn ýmislegt er þár, sem nemur um % miljón króna að verðmæti. sem er svo sjérstak- Iega smíðað fyrir hitaveituna, svo sem úthúnaður er mætir þenslu pípnanna víð hita, að ekki er hægt, að búapt við að hærra verð fáist fyrir ep sem svarar jám- gildi varanna. Bn vænta má þess, að hægt verði að fá talsvert verð fyrir pípur þær er liggja í Dan mörku Bf það tekst að ná tilboðum í þessi 3500 tonn af efnivömm í sumar, eða pæsfc11 mánuðh má gera sjer vonir jjm, að hitaveitan geti kothisí á með hsustinu 1942, Hún verður dýrahi en upphaf- lega var vænst. En þá var líká talað um, að hún yrði svo arð-' berandi, að hún gæti greitt allan stofnkostriaðimi á 8 árumj og yrði hitanotkunin ekki' greidd hærra verði en sem svorar til hitunar kostnaðar með 50 króna verði á kolatonni, Með núverandi þreföldu verði á kolum, greiða bæjarbúar 4—5 milj. króna áári fyrir kol. Hvernig hægt verður að koma hitaveitunni í framkvæmd á næsta sumri er mál út af fyrir sig, þ. e. hvort vinnuafl fæst til þess. Má vera, ef hörgull verður á verka- mönnum, að þá verði reynt að setja hitaveituna í framkvæmd þó t. d. gárðurinn utan um steypta rennustokkinn að Revkjum verði ekki gerður. t. d, ekki gengið frá honum fyrir en búið er að setja báðar pípurnar í stokkinn. íbúðarhús í Austurbænum (timburhús) er til sölu. Verð kr. 40.000.00. Útborgun eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Fasleigna- & Veiðbrjef^salan (Lárús Jóhannesson hrm.). Símar 3294 og 4314. Suðurgötu 4. Stórt timburhús j með stórri eignarlöð í Skerjafirði er til sölu. — Væntan- lega framtíðarstaður til veitingasölu. Upplýsingar gefur Fasieigna- & Verðbrjefasalais (Lárús Jóhannesson hrm.). Innheimta útsvaranna FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU, hefir aflað sjer, eru nú innheimt cá. 96% af útsvörum 1940, eða nökkru hærri upphæð en útsvör- in voru áætluð það ár, en eins pg kunnugt, er nema álögð útsvör jafnan nokkuð hærri fjárhæð gn átptlað er, fyrir vanhöldum. Þetta er mun betri árangur en um mörg undanfarin ár og er vafalaust öðrum þræði að þakka hínu ný.ja fýrirkomulagi', jafn- hliða hinu, að greiðslugeta almenn injgs hefir vaxið til muna. Það er nálægt Vj hluta gjald- epdanna, sem kaupgreiðendur greiða fyrir útsvör mánaðarlega af föstum launum. Svo eru þeir gjaldendur fjölmargir (verka- menn, iðnaðarmenn o. fl.), seiu vinna fyrir daglaunum og kaup- greiðendur greiða útsvÖr fýrir vikulega. Tnnheimta þeirra útsvara er á- kaflega umfangsmikil og veltur mikið á góðri samvinnu á milli atvinnurekenda og innheimtu- mánna. Péi- Ög vaxandi skilning- ur atvinnurekenda á því og marg- ir iþeirra tilkypna , ipnhQiiiiitpskrif- stöfu bæjarins allar slíkar kaup gt^iðslpr ipeð þæfilegujn jfyrir- váj’a. iTil athugunar fyrir þá gjaldend ur, sem þanuig er innheimt hjá, hefir blaðinu verið skýrt frá því, a? fram til þessa hefiv tiltölulega lífið verið unnið að þessari inn- heimtu á útsvörum daglauna- manná árið 1941 Hafa gjaldend- urnir því haldið qskertu kaúpi sínti frá 1. júlí, en þá var heim- ilt að byrja á frádrætti fyrir út svarsgreiðslum. Þar sem svo stendur á mún nú verða innheimt með ríflegri af- horgunum hverju sinni, en aftur á móti sjaldnar, ekki vikulega að jafnaði. fijettir þettá innheimtu- störfin stórum, bæði fyrir inn- heimtuskrifstofuna, þar seíh 'kvitt anir Ö^ allar færslúr verða langt- uro færri, og ekki síður fyrir kaupgreiðendur, af sömu sökum. Hafa og margir þeirra beinlín- is óskað eftir slíkri skjpan, til þess að skrifstofuumstang verði sem minst í sambandi við útsvars- innheimtuna. pyrir gjaldendurnar getur ekki skift miklu máli, hvor aðferðin er notuð, að taka vikulega 10% af kaupinu, eða sjaldnar ríflegri upphæð, t. d. hálfsmánaða,rleg'i 20%. En þó er þess að vænta, að önnur opinher gjöld, ríkissjóðs- gjöld, sjúkrasamlagsiðgjöld, svo og fjelagagjöld, verði ekki inn- heimt samtímis útsvörunum, svo að lítið sem eklcert verði eftir í launapoka gjaldandans sumur vikurnar, svo sem kom fyrir ekki ósjaldan á síðastliðnu ári og olli þá töluverðri óánægju þeirra, sem fyrir urðu. Smjörsamiögum fjölgar á Vestur- landi Föstudagur 22. ágúst 1941. Góð heyskapar- tíð vestra orsteiiin Þorsteinsson, sýslu maður Dalasýslu hefir verið hjer í bænum undanfarna daga. Blaðið hefir spurt hann frjetta úr Dalasýslu, og m. a. hvernig vegnaði smjörsamlagi þeirra Dalamanna. En síðan mæðiveikin fór að herja þar á sauðfjárstofn bænda, hafa þeir komið sjer upp samlagi til mjölverslana í Búðardal. Er smjörinu safnað þangað úr þrem hreppum, og úr því gert mjög útgengilegt sölusmjör. Reksturskostnaður lítill. Eu bændur fá með þessu móti markað fyrir smjör sitt, og geta aukið kúabúin. Þorsteinn segir, að þátttakan í samlagi þessu fari vaxandi. Sje nú í undirbúningi að setja upp annað samlag á Salthólmavík og annað’ í Stykkishólmi. Bændur í fleiri hjeruðum ættu að taka þetta mál til athug- unar fyrir sitt leyti. Af frjettum að vestan skýrði Þorstéinn frá þyí, að Sigbjörn Ármann kaúpmaður hefði leigt veiði i Flekkudalsá til Í0 ára, og hafist hánda um að koma Jax- göngu í ána. Hefir hann sprengt •liiður foss, sem verið hefir til fyhirstöðu fyrir laxagöngu, og gert hann . laxgengan. Ætlar hann að setja mikið af laxaseið- um í ána árlega. Enginn lax hefir verið þar áður. Heyskapur er góður þar um slóðir, og verður heyafli mikill í haust í samanburði við þaún takmarkaða mannafla, seni bændur hafa haft við heyvinn- una. Þingeyri í gær. TA inmuna heyskapartíð hefir verið hjer allan ágúst Heyfengur er mikill og bráðum lokið víða. Garðuppskera er sæmileg. Byrjað var um miðj- an júlí að taka upp meðal kartöflur. Nýlega kom maður hingað úr Reykjavík landveg á tæpum sólarhring ; tor hann um Stykk- ishólm, Brjánslæk, Trostans- fjörð, Rafnseyrarheiði. Þetta er framtíðarleiðin milli Reykjavík- ur og ísafjarðar. Rafnseyrar- heiði verður þíllögð næsta sum- ar og vantar þá aðeins bílveg upp frá Barðaströnd. til Arn- arfjarðar, sem er stutt. Síðan bílferjur á firðina í sambandi við áætlunarferðir. Guðmundur EiriKssou Vfisitalan FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Reykjavík verður sem hjer seg- ir: I dagvinnu kr. 2,42 - eftirvinnu — 3,59 - nætur- og helgid.-v. — 4,51 Kaup þeirra, sem hafa föst mánaðarlaun, héekkar og um 67% frá næstu mánaðamótum, með þeirri takmörkun þó, að þeir sem hafa 650 kr. laun og yfir fá fulla dýrtíðaruppbót á 650 kr., en enga; uppbót af því sem fram yfir er. FRAMH. AF FIMTU SlÐU. Guðmimdur tók og mikinn þátr. í málefnnm iðnaðarmannafjelags- ins og var æfið öruggur talsmað- ur allra góðra mála. Hann var af Iðnráði Reykjavíkur kjörinn iðn- aðarfulltrúi, þegar sú stofnnn komst á nú fyrir fáum árum. tlann átti og um nokkurt ára- þil sæti í stjórn Landssambands iðnaðarmanna. Mörg af þessum störfum, sem nú hafa verið talin, hafði Guð- mundur á hendi, er hann níb skyndilega fellur frá. Það eru því mörg skörð anð við fráfall hans, sem vandi er að fylla svo vel, sem hann gerði. Stjórn Trjesmiðafjelags Reykja víkur — fjelagsins, sem þú vanst mest fyrir — svo og við fjelagar þíúir kveðjnm þig í dag, Gnðm. Eiríksson, með sárum söknuði og þökkum störfin öll og samveru- stúndirnar. R. Þ. 70 ÞÚSUND FLUGMANNAEFNI Sjötugsafmæli á í dag frú Hild ur Jóúsdóttir Thorarensen frá Kotvogi, úú til heimilis á fiindar- götu 61. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. 'um þjálfun flugmanúa í Kanada. Þjálfunin hefði gengið mjög að óskum og hann kvaðst hafa verið undrandi er hann sá hve flugmannamentun gekk vel og fór langt fram úr áætlun. Um 70 þúsund flugmanna- efni er nú verið að æfa í Kan- ada og fleiri bættust óðum við. Flugmannaefnin eru frá Bret- landi, Ástralíu og Nýja-Sjá- landi og för mjög vel á með þeim. ALUMINIUMFRAM- LEIÐSLA í U. S. A. C'regnir - frá Bandaríkjunuiö “ herma, að áformað sje að reisa ahiminiumvérksmiðjur fyrir um 52 miljónir sterlingspunda í fylkjmmm Arkansas og New Símar 3294 og 4314. Suðurgötu 4. York. }árn sölu Nokkur hundruð tonn af plötujárni, vinkiljárni, rúnn- járni og mörgum öðrum gerðum af smíðajárni til sölu fyrir mjög lágt verð. Nánari upplýsingar gefur ÁRSÆLL JÓNASSON kafari. Sími 5840 og 2731.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.