Morgunblaðið - 22.08.1941, Qupperneq 7
Föstudagur 22. ágúst 1941.
MOEGUNBLAÐI0
Jarðarför sonar okkar og bróður,
OTTA KRISTINSSONAR,
fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 23. þ. m. og hefst með
húskveðju kl. 1.
Jarðað verður í gamla kirkj ugarðinum.
Guðrún Ottadtótir, Kristinn Pjetursson og börn.
Loftárás á sjúkrahús
Vegna jarðarfarar •
Guðmnndar Eiríkssonai
bæfarfulltrúa verða
skrifstofnv bæfarins og
bæjarstofnana lokaðar
frk hád. i dag, fðstndag.
Borgarsl jórinn.
Það tilkynnist, að jarðarför
SIGMUNDUAR ÞORSTEINSSONAR,
múrarameistara, fer fram laugardaginn þann 23. ágúst. Jarðað
verður frá Fríkirkjunni og hefst athöfnin með bæn að heimili
hins látna, Þingholtsstræti 26, kl, 3 e. h.
Aðstandendur
tlillustríou8“ íil viö-
serðar IU. S. A.
Hvað eftir annað hafa ioftárásir verið gerðar 'Ú sjúkraKús
í Bretlandi og hafa sum sjúkrahúsin orðið fyrir sprengjum
hvað eftir annað. Á myndinni sjest loftvamavörður, sem er að
leita í rústum spítala í London, sem bæði eldsprengjum og
sprengikúinm var varpað á.
LoftárásirBreta
í björtu í gær
J*
••••••••«••«
Ailar deildír breska flughersins
vorii á ferðinni í gær í árása-
skyni og voru gerðar árásir á
hemaðarstaði í Hollandi og Frakk-
landi.
í Hollandi gerðu Blenheim-
sprengjuflugvjelar, vapðar orustu-
flugvjelum, árás á iðnaðarbæimx
Iniuyden.
Telja bresku flugmennirnir sig
hafa valdið þarna miklu tjóni á
‘verksmiðjum, sem árásir voru gerð
ar á aðeins úr 50 feta hæð.
Síðar um daginn voru farnir
tveir loftárásaleiðangrar til Norð-
ur-Frakklands og gerðar árásir :i
.járnbrautarstöðvár og aðrar sam-
gönguæðar.
• Loks voru gerðar árásir á hrað-
skreiða tundurskeytabáta í Ermar-
'iiindi. Var skilið við einn í ljós
.um loga, og annan mikið skemdan
Bretar segjast ekki hafa mist
neina sprengjuflugvjel, en hins-
yegar 14 orustuflugvjelar. Ein
þýsk flugvjel var skotin niður.
fíætuxlæknir er í nótt Katrín
Thoroddsen, Egilsgötu 12, Sími
4561.
III. fl. mótið hjelt áfram i gær-
kvöldi og fóru leikar þaiiníg, að
K. R. vanxi Víking með 3:0, en
jafntefli varð lijá Fram óg Vai.
K. ii. og Fram eru nú jöfn að
stígatölu ng verða því að keppa
aftur, Verður sá leikur n.k. mið-
vikxldag.
Til Hallgrímskirkju í Reykjavík.
Áheit frá F. M*. 20 kr. Kærar þakk
ir. öísli Jónasson.
Utvarpið í dag:
15.30 Miðdegisútvarp.
19.30 íþróttaþáttur (Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum).
20.30 Erindi: öamali frumherji
(Einar Jónsson magister).
21.00 Útvarpstríóið: Tríó nr. 14,
eftir Haydn.
21.15 Ijpplestur: „Jóka“, smásaga
(ungfrú Jensína Jensdóttir).
21.35 IIIjómplötur; Nætnrljóð, eft-
ir Mozart o. fl.
Framköliun
Kopieiing
Stækkanir
DeMEPU Hf I
Rússar yfir Berlin.
Kússneskar flugvjelar gerðu enn
eina árás á Berlin í fyrrinótt og
vörpuðu niður bæði eldsprengjun
og þungum tundnrsprengjum.
Rússar segja að allar flugvjelar
þeirra hafi komið aftur heilu og
höldnu til bækistöðva sinna.
Árásir Þjóðverja á Bretland
voru litlar.
| §
HafiH þfer lesið
i n ý u s t u b ó k i n a ? \
Hún heitir |
| Og sólin rennur upp j
! eftir HEMINGWAY. \
líimmiiimiiiiMWHttiumiiHiiiiiiwiiniiiHiiiniiniiMmminH
T ouis Mountbatten, sjoliðs-
" foringi og frændi Breta-
konungs, erkominn til New Yox*k
loftleiðis til að taka við stjórn á
flugvjelamóðurskipinú Mllu-
strious“.
„IIlustious“ liggur til við-
gerðar í höfn einni í Bandaríkj-
unum, en höfn þessi er ekki
nafngreind.
Flugvjelamóðurskipið lask-
aðist mikið í vor á Miðjarðar-
hafi í loftárás og komst til
Malta og síðan til Alexandria.
Þetta eru fyrstu fregnir, sem
berast um það, að skipið sje
komið vestur um haf til viðgerð-
ar, en það var áður kunnugt, að
nokkur bresk herskip, sem lask
ast hafa, voru send vestur til
viðgerðar.
Tilkynning
•Jeg undirrituð opna í dag sjeryershin á Skóla-
vörðustíg 3 með kven- og barna-prjónafatnað úr
hinu alþekta Láster’s „Lavenda“ garni, og íslensk-
an vefnað svo sem glitofin veggteppi, borðrénn-
inga og púðaborð. Legg áherslu á vandaðar og
smekklegar vörur.
Virðingarfylst,
ANNA ÞÓRDARDÓTTIR,
Skólavörðustíg 3. — Sími 3472.
2 góðar stofur
| 1 rólegu húsi nálægt Miðbænum vantar okkur 1, okt
§nyrtislofa Bfargar Eilingsen
Sími 3467,
JiuliiiiiiiiiiiiinuiMiiinminiiiiniiiiiuiiiiimiiuiiiniiiiniiinmmimfiiiinuiiiiimiiiiiiniiiiiimiiiniiiiiiiiiiinniiHimniiniinti
Rúðugler
Er væntanlegt næstn daga. Þeir, sem þurfa
að kaupa gler fyrir haustið, ættu að tala við okk-
ur sem fyrst.
Ejggert Krisffánsson & €o. h.f.
Verslun máii
weiðnr loknð i dag frá
kl. 12-4 wegna (arðarfarai
Björn Jónsson, Vesturgötu 28