Morgunblaðið - 22.08.1941, Qupperneq 8
tif i? ryir flitf
Svo er það
venus-gólfgljAi
I hlnum ágætu, ódýru pcrga-
joientpökkum. Nauðsynlegur á
hvert heimili.
SKÓRNIR YÐAR
sayndu vera yður þakklátir, ef
þjer mynduð eftir að bursta þá
aðeins úr Venus-Skógljá*.
BARNARUM
(járnrúm) óskast. Uppl. Mána-
götu 21, kjallara.
NÝKOMIÐ:
Gardínutau allsk. Cretonne,
Divanadúkur, Sængurdúkur,
Musseline á kr. 1,90 m. Franskt
sloppaefni, Prjónagarn í smá
barnafatnað. — Verslunin Frón,
Njálsgötu 1. Sími 4771.
TORGSALAN
við Steinbryggjuna tilkynnir:
Kartöflur í smásölu og heild-
sölu. sömul. grænir tomatar í
dag og á morgun. Þeir sem
hafa skilið eftir skinnhansk-
ana hjá mjer, eru beðnir að
sækja þá, og danska konan,
sem tapaði peningum, beðin að
koma til viðtals.
KAUPUM BÆKUR.
blöð og tímarit. Sækjum heim.
Hringið í síma 4179. Fornbóka-
verslun Kristjáns Kristjánsson-
ar, Hafnarstræti 19.
ME3BALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
CORKIE MAY
Föstudagur 22. ágúst 1941*
EFTIR GWEN
BRISTOW
Skáídsaga frá Suðtirríkjtím Ameríkti
KAUPUM FLÖSKUR
stórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Bergstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjum. Opið allan daginn.
KJÓLAR,
í miklu úrvali, ávalt fyrirliggj-
andi. — Saumastofa Guðrúnar
Arngrímsdóttur, Bankastr. 1.1
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
a? lita heima. — Litin<i selur
H jðrtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4266.
vS
38. dagur
Teg er jafn mikill íöðurlands-
vinur og hinir, sagði hann að lok-
um og hallaði sjer upp að þilinu.
— En jeg yfirgef ekki jörðina
mína!
★
Corrie May brosti', þó að h ú n
væri ekki viss um, að hann hefði
rjett fyrir sjer. Ilann talaði um
jörðina, eins og hún væri barnið
hans. — Jeg skil, hvernig þjer er
innan brjósts, sagði hún, — en
samt sem áður------------.
Budge brosti til hennar. Honum
fanst það augsýnilega óþarfi að
koma með fleiri útskýringar, því
að hann fór að hrósa Ethel fyrir,
hve tómatarnir væru góðir. Corrie
May skildist helst, að honum fynd
ist sem stríðið gripi óþægilega
inn í einkalíf fólks og óþarfi, að
fullorðinu karlmaður ljeti sig það
nokkru skifta, þegar hann hafði
nóg að gera við það að skapa sjer
heimili og lífsviðurværi.
En húr. ætlaði ekki að giftast
Budge. Að minsta kosti ekki að
svo komnu. Budge gat auðvitað
haft sínar skoðanir í friði, en hxin
var á öðru máli en hann viðvíkj-
andi stríðinu, og hún vildi ekki
eiga mann. sem vildi ekki vera
hermaður.
Hún sagði það við hann á leið-
inni heim um kvöldið.
— Heyrðu, Budge, sagði hún.
— Jeg held að jeg skilji, hve
vænt þjer þvkir um jörðina þín&.
Þú hefir leyst mikið þrekvirki af
höndum, og það er skiljanlegt, að
þú sjert stoltur af því. En jeg
álít, að hver karlmaðxtr eigi að
fara í stríð á stríðstímum.
1
KNATTSPYRNUFJELAGIÐ
VALUR.
2. flokkur. Æfing í kvöld kl. 9
á íþróttavellinum. Mætið vel.
GÓÐA STOLKU
vantar í nokkra mánuði á barn-
laust heimili í miðbænum. Upp
lýsingar í síma 4505 kl. 5 til
6V£> og 8 til 91/2 e. h. í nokkra
daga.
OTTO B. ARNAR
Iðggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
»træti 19. Sími 2799. Uppsetn-
Ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
REYKHOS
Farðfisksölunnar við Þvergötu,
tekur lax, 1 jöt fisk og aðrrr
ðrur til reykingar.
3afia2-funcli£
PENINGABUDDA
neð peningum og lykli tapaðist
í Hveragerði. Skilist í verzlun-
ina Hveragerði eða á Grettis-
götu 29.
I. O. G. T.
stOkan freyja.
Fundur í kvöld kl. 81/4. Hag-
nefndaratriði: 1. Upplestur,
Sigurður Guðmundsson. 2. Á
líðandi stund, Guðjón Halldórs-
son. Fjelagar fjölmennið. Æt.
stOlka
óskar eftir litlu herbergi. Fyr-
irfram greiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 2556.
—- En Corrie May! Þá færi alt
það, sem jeg hefi gert, til ónýtis.
Þó að jeg gæti greitt leigu af jörð
inni með þeiin peningum, sem jeg
fengi í hernum, myndi illgresið
eyðileggja alt fyrir mjer, meðan
jeg væri í burtn.
— Þú ert auðvitað sjálfráður,
sagði hún þrákelknislega. — Jeg
er ekki að segja, að mjer þyki
ekki vænt um þig, Budge. Mjer
þykir víst miklu vænna um þig
en mig hefði grunað. En jeg vil
ekki þurfa að skammast mín fyr-
ir manninn minn!
Budge andvarpaði, og þau sátu
lengi þegjandi. En þegar hún
steig út úr vagninum, tók hann
hana í faðm sinn og kysti hana
af svo miklum ofsa, að him Amr
að því komin að láta undan.
— Jeg skil þig ekki, Corrie
May, sagii hann þreytulega. — En
þó get jeg ekki annað en elskað
Þig-
— Jeg -—• jeg ætla að hugsa
mig um, sagðí hún dálítið skjálf-
rödduð. Síðan sleit hún sig frá
honum og hljóp inn í húsið.
Sjöundi kapítuli..
Næstu mánuðina hugsaði hún
mikið um Budge. Það var auðvelt
að setja sig í hans spor. Hann
(vildi ekki yfirgefa hið litla heim-
ili, sem hann hafði skapað sjer.
Hinsvegar varð að taka tillit til
þess, að þau Iifðu á stríðstímum,
og stríðið eyðilagði framtíðar
ráðagerðir flestra. Hún gat held-
ur ekki glevmt því, þrátt fyrir
hatrið á Larne-fjölskyldunni, að
Denis hafði þegar í stað, er stríð-
ið braust út, farið i herinn. Að
vísu vissi hún um marga aðra
menn, sem höfðu ebki farið í stríð-
ið, eins og t. d. Jerry Sheramy,
bróður Ann. En engu að síður gat
það ekki haggað jreirri staðreynd,
að þeir hefðu átt að ganga í her-
þjónustuna. Því að þó að mikið
A^æri látið af signrfregnum Snður-
ríkjanna, var stríðinu ekbi lokið,
er svkursuðan byrjaði. Það drógst
á langinn með lokasigurinn.
Her Norðurríkjanna tók New
Orleans og sendi herskip npo
fljótið. Yakti það svo mikinn
glundroða, að það reyndist ómögu
legt að fá negrana til þess að
vinna dögum saman. En það eina,
sem f jandmennirnir ^erðu, var að
fara í gegniim Baton Rouge og
reyna að vinna virki sambands-
ríkjanna við Viebsburg. Sú til-
raun reyndist þó árangurslaus og
þeir hörfuðu aftnr til New Or-
leans.
En stríðið hjelt áfram.
Corrie May skildi ekki, hvern-
ig nokkur kai-lmaður gat setið
heima, þegar stríðið geysaði og
hinir viðbjóðslegu vesturríkja-
menn ógnuðu landinu á allar
hliðar.
★
En dag einn lieyrði hún nokk-
uð irti á Ardeith, sem kolívelti
öllum skoðuimm hennar í þá átt.
Jerry liafði komið þangað til
miðdegisverðar ásamt fleirum, og
að máltíð lokinni sátu gestirnir
inni 1 dagstofunni og töluðu um
stríðið eiris og allir gerðu um þess
ar mundir. Corrie May var send
inn í stofu með sjal handa frú
Larne og heyrði þá, að .Jerry
sagði;
— Hvað ætla Norðurríkin eig-
inlega að gera við negrana, ef þeir
gefa þeim frelsi? Er þeim alvara
að ætla að gefa lausan tanminn
fjórum miljónum manna, sem
hafa ekki meira vit á að sjá fyrir
sjer en nýfætt barn?
— Auðvitað! svaraði Bertram
St. Clair. (— Norðurríkjamenn
liafa ekki hugmynd um, hve negr-
ariiir eru ósjálfbjarga. Þeir
halda----------
Corrie May fór leiðar sinnar.
Hún hafði afhent frú Larne sjalið
og vissi, að það var ekki tilhlýði-
legt að hún stæði lengur og hlust
aði á samtalið. En hugmvndir
hennar uin að frelsa landið voru
orðnar reikular, og hún gekk þög-
ul að vinnu sinni aftur. Hún var
að gera við sokka af Ann.
★
Litlu síðar kom Ann inn til
þess að gefa henni einhverjar
fyrirskipanir. Hún varð nú að
sinna mörgu sjálf, sem hún hafði
ekki þurft að gera áður, því að
ráðskonan, Mrs. Maitland, hafði
sagt upp vistinni’ og gerst hjúkr-
unarkona. En hún Ijet þó Napó-
leon og Berthu um ráðsmenskuna
að miklu leyti enn. Corrie May
1 HERBERGI
sem næst miðbænum og helst
eldunarpláss óskast fyrir skríf-
stofustúlku. Uppl. í síma 1574.
EIN STÓR STOFA
cskast, helst í Vesturbænum.
Fyrirfram greiðsla. Sími 2378
kl. 7—9.
ÍBÚÐ.
2—4 herbergi og eldhús óskast
strax eða 1. okt., má vera i
kjallara. Fyrirfram greiðsla ef
óskað er. Sími 2378, kl. 7—9
Nálægt bænum St. Joseph í I var einu sinui frægt hlið að City
Missouri í Bandaríkjunum hefi:'og meira að segja Englandskon-
verið bygt mjög einkennilegt hús.
Það er í laginu eins og epli og
er 10 metrar á hæð. Þetta hús
er ekki bygt í venjulegu auglýs-
ingaskyni, heldur er það gistihús
og kostaði meira en 150.000 kr. að
reisa það. Bvggingin er tákn epla-
ræktarinnar í hjeraðinu, sem er
þar geysimikil.
★
Það er ekki, eins og margir ætla,
að London City sje hin raunveru-
lega höfuðborg Englands, heldur#
er það Westminster. Til þess borg-
arhluta teljast meðal annars St
James og Buckingham hallirnar.
Á þessn litla svæði hefir borgar-
stjórinn, Lord Mayor, æðstu yöld.
ungur varð fyrr á tímum, er hann
fór í opinberum heimsóknum til
City, að nema staðar þar og biðja
um leyfi hjá borgarstjóranum til
þess að fara inn í borgina.
★
Feimnir ungir menn að biðja
sjer stúlku:
— Móður mína langar svo til
þess að þjer verðið tengdadóttir
hemiar. Ættum við ekki að gleðja
gömlu konuna?
- Mætti jeg biðja ungfrúna að
koma með mjer í brúðkaupsferð ?
★
— Hvaða munur er á loftvarna-
merki og ungmeyjarbrosi?
— Annað varar mann við hætt-
var ákveðin í því að taka í sig
kjark og leggja spurningu fyrir-
Ann.
— Viltu gera við þessa barna-
kjóla, þegar þú hefir lokið viS
sokkana, sagði Ann. — Það er
hræðilegt, hve börn slíta miklum
fötum.
— Já, það gera víst öll börn,.
svaraði Corrie May, og hjelt á-
fram eftir nokkra þögn; — Miss-
Ann. Afsakið að jeg tef yður, en
mig langar til þess að leggja fyr-
ir yður eina spurningu viðvík.j-
andi stríðinu.
— Já, hvað er það? sagði Arm
og lagði hrúgu af kjólum af Den-
is á stól.
— Gefa Austurríkjamenn negr-
unum frelsi, ef þeir vinna stríð-
ið?
— Já, svaraði Ann. — Það er
ein af áætlunum þeirra. Fleygðœ
þessum sokk, Corrie May. Það er
ekki ómaksins vert að stoppa íf
hann.
— Já, miss Ann, sagði Corrie
Mav og lagði sokkinn til liliðar
fyrir sjálfa sig. — En miss Ann,
Myndu þeir þá greiða ykkur fyr-
ir negrana, eða gefa þeim frelsi,
án nokkurrar borgunar?
— Þeir myndu áreiðanlega ekki
greiða fyrir þá, svaraði Aim.
— Þú getur fengið miðdegisverð
úr eldhúsinu, og þegar þú hefir
lokið við kjólana, máttu fara.
Corrie May syaraði ekki. Eit
þegar Ann var farin, sat Inín um
stund með nálina á lofti og ein-
blíndi út um gluggann. Hún var
að horfa á negrana úti á ökrun-
nm, sem voru að vinna fyrii
Larne-f jölskylduna.
A BQAÐ hvílist
is«S glerangtun frá
THIELE
Hjá Temple Bar þar í borginni' unni, en hitt steypir manni í hana.
Fiskbollur
FISKBÚÐIN GUR
SÍLD
GAFFALBITAR
RÆKJUR
vssrn
Langaveg 1. — Fjölnisveg 2
(3 s
!BE
Þeir, sem vilja eiga góðar ljós-
myndir, láta
framkalla film-
ur sínar hjá
THIELE
Húseignir
dánarbús Guðmundar Sigurðsson-
ar verða seldar á opinberu upp
boði á morgun, laugardaginn 23
þ. m., sem hjer segir:
Kl. li/2 e. hád. fuglabú.
Kl. 2 e. hád. Melhóll.
Kl. 2i/2 e. hád. Egilsstaðir.
Kl. 3 e. hád. Meldalur.
Húseignir þessar eru allar við
Sundlaugaveg hjer í bænum.
Skiftaráðandinn
í Reykjavík.