Morgunblaðið - 19.09.1941, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 19. sept. 1941,
ÞQRBUR EDILONSSON LÆKNIR
Um áramótin 1903—’04 var
stigið það spor í menning-
armálum Hafnarfjarðar, að þang-
að fluttist ungur læknir. Hann
var bæjarbúam þegar í stað hinn
besti gestur og reyndist því bet-
ur, sem þeir reyndu hann meir,
svo að þegar hann hverfur þeim
nú sjónum, eftir nærfelt 38 ára
starf, skilur hann eftir svo mik-
inn söknuð hjá þeim, að vart
mundi þar annars vinar saknað
meir.
Þessi maður er hjeraðslæknir-
inn, Þórður Edilonsson.
Þegar hann tók sjer bólfestu
þar, mun Hafnarf jörður hafa ver-
ið h. u, b. 800 manna þorp. Hann
fyi gdist með vexti bæjarins í nær-
felt fjóra áratugi, sá hann meira
en f.jórfaldast að íbúatölu, stóð ^
yfir moldum gömlu kyn>lóðarinn- !
ar, var læknir þeirrar ungu, átti (
hlutdeild í stjórn bæjarmálanna,
tók þátt í fjelagslífinu og ljet sig
að öllu miklu skifta hverskonar |
framfarir í bænum og varð hon j
um svo samgróinn, að mönnum j
þykir að honum svo mikill sjónar-
sviptir, sem eigi þeir nú, eftir öll
þessi ár, örðugt með að hugsa
sjer bæinn án hans.
Hafnfirðingum finst svipbreyt-
ing á bænum sínum við fráfall
Þórðar læknis, og finst hann fá-
tæklegri fyrir það, að eiga nú
ekki frarnar von á að sjá hjeraðs-1
lækninn, hinn mikla mann að
vexti og burðum, á 'sífeldum
gangi um götur bæjarins, lækn-
inn, sem var sannkallaður heima-
maður hvar sem ■ hann var í bæn-
um, lækninn, sem gekk um göt-
urnar með sama svip og um stof-
urnar sínar heima, og átti samúð-
arorð fyrir suma en spaugsyrði'
fyrir aðra, sem á vegi hans urðu
Læknirinn. Sem læknir var
Þórður Edilonsson jafnan í mikl-
- IN MBMORIAM -
um metum, því að hann hafði
hvort tveggja í senn; mjúkar
læknishendur og mikla samúð
með sjúklingum sínum. Jeg kom
daglega i hús hans árum saman,
og fann þá, að oft mátti það á hon-
um sjálfum sjá, hvort sjúkling-
um hans leið betur eða ver. Sjálf-
ur var hann karlmenni í lund,
og sást það ekki síst á því, hvern-
ig hann bar að lokum sinn eigin
sjúkdóm, en svo var samúð hans
rík, að jeg hygg, að honum hafi
veitst örðugra að bera sjúkdóma
annara. Þó var hann allra manna
ólíklegastur til að vera með víl
eða vol út af nokkurs manns
raunum, og svo mildur sem hann
feðraarf, Og vegna þess, að þar
andaði að manni svo miklum ilmi
gamalla tg góðra daga, varð heim-
ili þeirra læknishjónanna svo *ó-
venjuleg^, yndislegt og fjölskrúð-
ugt.
Eftir eina af þessum stundum
í heimili þeirra, þegar í kyrð
kvöldsins var ótæpt drukkið af
auðlegð endurminninganna, skildi
eitt af skáldum vorum eftir þessa
stöku í vísnabók húsfreyjunnar:
Dýrra veiga drakk jeg full,
drjúgum fylt á barma.
Þar sem ennþá Gröndals gull
glóir í aftanbjarma. — G. Fr.
í heimilinu voru þau frú Helga
Gröndal og Þórður læknir ákaf-
var í l™d, hefir hann líklega vor- lgga samhent; 0„ eftir að hann
kent þeim mönnum síst, sem ekki i
reyndu að bera sig svo vel, sem'^ þyrri tU mikil]a munaj gleði
misti hennar var sem lífslöngun
efni stóðu framast til.
Nvkomið
Smekklásar, Smekklásskrár,
Innihurðarskrár og handföng,
Útihurðarskrár og haridföng,
Skúffuskrár, Stormkrókar,
Fatasnagar o. fl.
Ludvig Storr
A U G A Ð hvílist
með gleraugum frá
THIELE
««r^ÉSEHeísE3SSaK»3BSG^=ll
19
IFldskuIappar
allar stærðir.
Flöskulakk
Atamon
Betamon
83
vmn
1 Laugaveg 1. — Fjölnisveg 2.
Hvaða bók veftur mesta
athygli og að verðleikum?
„Úr dagbókum skurðlæknis“
horfinna daga þótti honum að
Þórður Edilonsson var meira en miklu leyti með henni gengin,
læknir sjúklinga sinna, í þess orðs enda yar hún sv0 „jerkennileg og
venjulegu merking. Hann var óvenjuleg. hona; að eftir hana
sálusorgari margra þeirra um hlaut að verða mikið skarð.
leið. Honum duldist ekki það, að Hann átti þá sjálfur ekki eftir
áhrif sálarinnar á líkamann, and- nema hálft fimta ár, heilsu hans
ans á efnið, eru miklum mun fór fljótt að hnigna 0g síðasta ár-
meiri en menn gera sjer alment ig gekk hann sjal(Jan heill til
ljóst, og- því lagði hann tíðum skðgarj þðtt hann nyti karl-
leið sína inn að sálum þeirra, sem mensku sinnar og stundaði sjúk-
hann stundaði. linga siua uns hann átti ekki eftir
Hann hafði mestu mætur á sál- nema röskar tvær vikur sinnar
arrannsóknum nútímans, og hlaut jarðnesku ævi
frá þeim örugga sannfæring um, Jeg kom síðast til hans fáum
að dauðinn er ekki endir alls, og dögum áður en hann fór í sjúkra-
því gat hann orðið sálusorgari husið 0g var honum þá mjög
þeirra sjúklinga sinna margra, brugðið. Jeg hafði orð á því, áð
sem hvorki hann nje aðrir máttu hann þyrfti f>ð hvíla sig, en hann
veita lækning. Gleði og samúð kvaðst enga ástæðu sjá til þess að
hans góða hjarta er sjúklingum fara fyr í sjúkrahúsið en brýn-
hans hugstæð og þar fundu þeir asta nauðsyn byði, því að þaðan
margir það gull, sem þeir gráta kæmi hann ekki aftur heim. Og
nú. j svo bætti hann við: „Jeg veit
Heimilið. Ekki verður Þórðar hvernig þessi ferð verður og
Edilonsscnar svo að gagni minst, hvernig henni lýkur, hún er ákaf-
að ekki sje heimilisins hans getið. lega hversdagsleg. En svo byrjar
Þaðan eiga vinir hans, og sá önnur ferð og hún. er interessant!“
mikli mannfjöldi, sem sótti hann; Vinir lians allir, allir þeir
heim, þær .minningar, sem ekki er mörgu, sem eiga góðs um hann
líklegt að snemma fyrnist eða að minnast frá liðnum árum, unna
fölni. í j.eim tveim aðstæðum sá honum þess af hjarta, að sú ferð
jeg hann glaðastan, þegar eitt var verði honum til blessunar og
af * tvem.u. að sjúklingar hans bóta. Jón Auðuns.
fengij bata, eða þegar hús hans
var fuít og þjett setið að borðum
hans heirna.
En heimili sitt skapaði hann
ekki einn, og þar skildi enginn
betur nje kunni betur að meta en
hann hlutdeild húsfreyjunnar,
Helgu Benediktsdóttur Gröndal,
DraumurumLjósaland,
ný rómantísk skáldsa^a cftir Þórunni Magnúsdðttur
kom í bókabúðirnar fyrir helgina.
1
Viklngsút^áfan, Hverfisg 4 (Sími
Bóhavinir!
Á þessu ári hefir Jóhanna Sigurðsson skrifað allstóra bók um
Brynjólfs biskups ætt. Bókin er með 18 myndum, sem teknar
hafa verið af gömlum munum, sem til voru í þá tíð, þar á
meðal af hinu fræga útskorna altari, sun hinn eftirminnanlegi
eiður var svarinn við. Myndir og sagnir frá Jóni Arasyni
og sonum hans. Fyrsta heftið heitir „Dottir Brynjólfs biskups“,
síðara heftið „Daði Halldórsson frá Hruna“ Bók þessi er að-
eins gefin út handa áskrifendum, áskriftarlistar liggja fyrir
í ísafoldarbókabúð og Heimskringlu cg víðar. Sjerstakur listi
íyrir Árnesingi Útgefandf.
Þórður Edilonsson var fæddur
á Akureyri 16. sept. 1875. For-
eldrar hans voru þau Edilon
Grímsson skipstj. og kona hans
Guðrún Helgadóttir, prentara á
Akureyri. Þórður tók stúdents-
próf árið 1895 pg kandídatspróf í
'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Skri f stof ustar f
Þrír ungir og röskir piltar, sem lokið hafa fullnað-
arprófi frá Verslunarskólanum cða lokið hafa stúd-
entsprófi, geta fengi.ð atvinnu nú þegar á einni af
stærstu skrifstofunum hjer í bænum. Er um fram-
tíðaratvinnu að ræða. Eiginhandar umsóknir, ásamt
prófskírteini eða eftirriti af því, rnynd og meðmæl-
um, ef til eru, óskast sendar aígreíðslu blaðsins í
lokuðu umslagi, merktu: „Skrifstofustarf 1941“,
fyrir næstkomandi þriðjudag 23, þ. m. Verða skír-
teinin, myndirnar og meðmælin endursend strax að
lokinni athugun.
000000000000000000000000000<00000000<0<
Sem var óvenjuleg kona um j læknisfræði árið 1899. Þá fór hann g
margt, en ekki að allra skilningi ' utan til framhaldsnáms og varð g
eða skapi. sem eðlilegt var um ; að því íoknu læknir með aðsetri í J
dóttur hins arnfleyga, rómantíska Kjósinni. Um áramótin 1903—’04 =
skálds, með svip síns sjerstæða
föður í sinni og háttum.
Þeim hjónum var báðum jafn
fluttist hann til Hafnarfjarðar og
sat þar sem aðstoðarlæknir Guð-
mundar Björnssonar, síðar land-
kært að hafa fjölmenni gesta í , læknis, og síðar hjeraðslæknir,
húsum smum og kunnu á því hið þegar Hafnarfjarðar-læknishjerað
besta lag En hitt var Þórði j var stofnað árið 1908. Því em-
lækni einnig kært, að sitja þar(bætti gegndi hann til dauðadags.
með fáum vinum og njóta þess, er Kona hans var Helga Benedikts-
fram var borinn í orðum eða at- j dóttir Gröndal, d. 1937, og eru
höfnum sá arfur feðranna, sem.synir þeirra tveir, Benedikt Grön-
konan hans hafði komið með í hús dal, foi’stj. í Hamri, kvæntur
hans úr föðurgarði. Þar var auð-
ur ósýnilegra jafnt og sýnilegra
verðmæta, sem frú Helga Gröndal
Halldóru Flygenring, og Gunnar,
bókhaldari í Hamri, kvæntur Guð-
laugu Þorsteinsdóttur. Hann and-
Tifikynniiig
til húseigenda
írá stjórn Fasteignaeigendafjelagsins
Samkvæmt útreikningi Kauplaggnefndar á húsa-
leiguvísitölu, hækkar húsaleiga um 9% — níu af
hundraði — tímabilið 14. maí til 1. október 1941,
og um 11% — ellefu af hundraði — tímabilið 1. okt.
1941 til 14. maí 1942.
elskaði og ræktaði sem heilagan aðist 14. sept. s.l.