Morgunblaðið - 23.09.1941, Blaðsíða 8
8
Þriðjudagur 23. sept. 1941*.
f»« r?s»* y»- z* ■
»» r?*r j=»§ {|»n
*.= ... cÍj-^í 2J*lí3j
i;
k?
. - íf? j-
c? / /c (Wt'itf SK
ÁRMENNINGAR!
Fundur verður haláinn í í-
bróttahúsinu í kvöld kl. 9. —
Aríðandi að fjelagsfólk mæti.
SUNDMEISTARAMÓT
Islands verður haldið í Reykja-
vík dag-ana 20. og’ 22. október
næstkomandi. — Verður kept í
þessum vegalengdum:
100 m. frjáls aðferð karla.
100 m. frjáls aðferð kvenna.
400 m. frjáls aðferð karla.
200 m. bringusundi karla.
200 m. bringusundi kyenna.
400 m. bringusundi karla.
4x50 m. boðsundi karla.
3x100 m. boðsundi karla.
Ennfremur verður kept í
nokkrum unglingasundum. Þátt
taka tilkynnist S. R. R. Box 546
fyrir 12. okt.
Sundráð Reykjavíkur.
I. O. G. T.
ST. VERÐANDI NR. 9.
Fundur í kvöld kl. 814-
1. Inntaka nýrra fjelaga.
2. Erindi: Kristinn Stefáns-
son, stórtemplar.
3. Upplestur Helgi Helgason
fyrv. st.templar.
ÍÞAKA
í kvöld k]. 8,30. Kristinn Stef-
ánsson talar um Snorra Sturlu-
son.
^iipéfnput
HÚSGÖGNIN YÐAR
jrundu gljáa ennþá betur, ef
þjer notuðuð eingöngu Rekord
húsgagnagljáa.
VENUS-RÆSTIDUFT
Nauðsynlegt á hverju heimili,
drjúgt — fljótvirkt — ódýrt.
NOKKRIR MÓTORHAUSAR
(cylinderhead) á Chevrolet
1934. nýkomnir. — Haraldur
Sveinbjarnarson, Hafnarstr. 15.
VIL KAUPA 2 ARMSTÓLA
I góðu ásigkomulagi. — Sími
2527.
HÚSEIGN
við Laugarnesveg er til sölu. —
íbúð getur losnað, ef samið er
fljótlega. Sími 4100.
FLAKAÐUR KOLI
Stór rauðspretta. smálúða.
iilungur. Sími 1546.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KOLAVJELAR.
Látið ekki ónotaðar kolavjelar
eyðileggjást. Jeg kaupi þær.
Sími 4433.
SALTFISK
’mrkaðan og pressaðan, fáið
þ.ier bestan hjá Harðfisksöl-
vnni. Þverholt 11. Sími 3448.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
lita heima. — Litina selur
Hiörtur Hjartjrson, Bræðra-
borgarstíg 1. Sími 4256.
Geymslupláss
nálægt Miðbænum óskast nú þegar. Uppl. á
skrifstofu Morgunblaðsíns.
Gardinu ogStoresefni
Kjólatau í mörgum Iituin.
Spegilflauel svört og rnislit.
Herkúles-bönd o. fl. nýkomið
DYiXGJA,
Laugaveg 25
B. S. í.
Slmar 1540, brjár Unur.
Góðir bílar. Fljói sifjrreiðala
v*
2 STÚLKUR
óskast 1. okt. Matsalan, Hverf-
isgötu 32.
PÚÐAR SETTIR UPP
og filerað í gardínur, eínnig
saumaðar. Suðurgötu 15 HI. —
Sími 2346.
STÚLKA
óskar eftir atvinnu eftír kl. 1
e h. frá 1 .okt. Tilboð merkt:
„10“, sendist afgr. biaðsins.
STÚLKA
óskast hálfan eða allan daginn
á heimili Ólafs Helgasonar
læknis, Garðastræti 33. Sjer-
herbergi.
TVÆR STÚLKUR
geta fengið góða atvinnu við
Klæðaverksm. Álafoss í Mos-
fellssveit nú þegar eða 1. okt.
Gott kaup. Uppl. afgreiðslu
Álafoss.
DUGLEGUR
maður, vanúr slátrun,. getur
fengið atvinnu nú þegar við
Álafoss. Uppl: afgr. Álafoss.
UNGLINGSDRENGUR
15—17 ára getur fengið góða
atvinnu við framreiðslu. Gott
kaup. Uppl. afgr. Álafoss.
FJÖLRITUN
Fjölritun leyst af hendi, Lauf-
ásveg 57. Sími 3680.
ÁBYGGILEG STÚLKA
með barn á öðru ári óskar eftir
vist hjá eldri hjónum eða eldri
konu gegn fæði og húsnæði. —
Uppl. frá kl. 9—12 árd. í síma
5823.
OTTO B. ARNAR
útvarpsvirkjameistari.
Hafnarstræti 19. — Sími 2799.
NÝKOMIÐ
Svart kápuefni, ódýrt, Cheviot,
blátt. Margskonar kjólaefni,
Sandcrepe, Flauel. margir lit-
ir, Spegilflauel, Organdy og
Tyll, margir litir. Undirföt,
Barnasokkar, allar stærðir.
Herra náttfataefni, Ljereft,
Lakaefni, Flónel o. m. fl. Versl-
un Guðrúnar Þórðardóttur,
Vesturgötu 28.
Vönduð, ábyggileg
STÚLKA
getur bæði fengið herbergi og
atvinnu í búð strax. Umsókn
merkt: ,,Vönduð“, sendist af-
greiðslunnf.
Ef að vildi ekkja mjer
íbúð með sjer leigja.
Fertugur jeg ekkiTI er,
ei vil fleira segja.
Nafn og mynd hún sendi af sjer,
jeg sver, jeg um skal þegja.
Til Morgunblaðsins með það fer
og merki bara ,,Freyja“.
MIG VANTAR
litla íbúð í öktóber. Þrent full-
orðið í heimili. Upplýsíngar í
síma 5564.
Guðrú.n Jóhannsdóttir, kenn-
ari, Miðbæjarskólanum.
LlTIÐ HERBERGI
fæst leigt gegn aðstoð við hús-
störf. Sólvallagötu 31. Svava
Þorsteinsdóttir.
HERBERGI
óskast nú strax eða 1. október.
Upplýsingar á skrifstofu Stúd-
entaráðs í Háskólanum. Opin
alla virka daga klukkan 4—5 e.
h. Sími 5959.
ffcftaí-funcU&
BARNAREGNHATTUR
hefir tapast, merktur Nini. —
Skilist góðfúslega á Laufásveg
60.
TEPPI MEÐ GLERI
af barnavagni hefir tapast. SMl-
ist á Óðinsgötu 25 (skúr).
PAPPAKASSI
með karlmannsfötum, skyrtu og
skóm hefir tapast, merktur Geiri
Vigfússon, Laúgayeg 96. Finn-
andi vinsamlega'beðinn að gera
aðvart í síma 4157. Fundarlaun
KVENHANSKI
tapaðist á laugardag frá Aust-
urvelli að Hávallagötu. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma
3674.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?
NINON
Ullarkfófiar
Bankaslrælð 7
vvvvvvvVv
t
I
%
1
9
i
X
T
o
Lán óskast
Lán óskast að upphæð 75.000 kr. — sjötíu og fimm
þúsund krónur, sem trygt verður í arðvænlegu fyr-
irtæki. — Lysthafendur leggi nöfn sín í lokuðu um-
slagi inn á afgreiðslu blaðsins, þar sem tilgreind er
lánsupphæð, merkt „Lán“, fyrir næstkomandi laug-
ardag. Algjörri þagmælsku heitið.
g
V
I
l
f
i
I
t
t
t
r
'i
x
t
...................................x:
.«■
Ellilaun og örorkubætur.
Umsóknum um ellilaun og örorkuhætur skal
skilað á bæjarskrifstofuna fyrir lok þessa mán-
aðar. Athygli skal vakin á því, að allir, sem notið
hafa ellilauna eða örorkubóta á þessu ári, og óska
að fá þau framvegis, verða að sækja um styrk
á ný fyrir árið 1942. Umsóknablöð fást í Góð-
templarahúsinu alla virka daga kl. 10—12 og 2—5
nema á laugardögum eingöngu kl. 10—12. Um-
sækjendur geta fengið aðstoð við að fylla út
eyðublöðin á sama stað og tíma.
Borgarsljórinn í ReykjaYÍh*
Vjelsfjóri með
vjelvirkjarjelfindunx
vill komast að sem vjelstjóri við frystihús eða rafstöð úti á Iandi. —
Einnig gæti komið til greina kaup eða meðeign í smiðju.
Tilboð, ásamt upplýsingum, sendist Morgunblaðinu fyrir mánaða
mót, merkt „Vjelstjóri“.
Tilkynning til sauðfjáreigenda.
Að gefnu tilefni er alvarlega brýnt fyrir sauð-
fjáreigendum hjer í umdæminu, að samkvæmt
60. gr. lögreglusamþyktarinnar mega sauðkind-
ur ekki ganga lausar á götum bæjarins nje ann-
arsstaðar innan lögsagnarumdæmisins, nema
maður fylgi til að gæta þeirra eða þær sjeu í
öruggri vörslu. Ef út af þessu er brugðið varð-
ar það eiganda sektum, og ennfremur greiði
hann allan kostnað við handsömun og varð-
veislu kindanna, sem verða seldar til lúkrting-
ar kostnaði þessum, ef eigandi greiðir hann ekki
eða hirðir þær.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. sept. 1941..
AGNAR KOFOED-HANSEN.