Morgunblaðið - 12.10.1941, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.10.1941, Qupperneq 3
Sunmidagur 12. okt. 1941. MORGUNBLAÐIÐ 3 110 sfmar teknir úr sambandi I gær vegna bilunar 600 manns á biðtista nýrra simanotenda Vegna óhapps, sem kom fyr- ir við skurðgröft í Thor- valdsensstraeti i gærdag, varð að taka úr sambandi 110 síma Njarðargötu og Laufásveg um tíma í gær. Unnið var að við- gerðum í allan gærdag og fram á nótt og var búist við að við- gerð yrði lokið. Við skurðgröftinn var höggvið í símalínukerfi, sem um 500 símar í suðurbænum eru í sambandi við. Komst vatn inn á linuna. Af þessum ástæðum urðu margir símar sambands- lausir í gær á tímabilinu 12—2 síðd., en það lagaðist aftur er búið var að taka, hina 110 síina úr sambandi. Morgunblaðið hat'ði í gær tal af Bjarna Forberg bæjarsíma- stjóra í tilefni af þessari bilun. Sagði hann áð símstjórnin hefði allmiklar áhvggjur ut af því, hve eftirspurn er mikil eftir nýj- um símum. Eru nú um 600 * manns á biðlista hjá bæjarsím- anum, en litlar eða engar líkur eru til þess að hægt sje að stækka sjálfvirku stöðina í ná- inni framtíð. Sjálfvirka stöðin hjer er sem kunnugt er smíðuð í Svíþjóð og er ekkert hægt að fá þaðan af vörum vegna ófriðarins og því ekki hægt að fá nauðsynlegt efni til stækkunar á stöðinni frá Englandi eða Ameríku vegna þess að sjálfvirkar stöðvar í þessum löndum eru að ýmsu leyti frábrugðnar þeim sænsku. Gat Bjarni Forberg þess tií dæmis, að skrúfgangur væri öf- ugur í stöðinni hjer við það, er tíðkaðist í enskum og amerísk- um stöðvum. Loks kemur það fyrir, vegna þess hve mörg númer eru núna íögð á sjálfvirku stöðina til af- greiðslu, að stöðin er yfirhlaðin en það ætti þó ekki að valda teljandi örðugleikum og verður þess vegna nokkur bið á því stundum, að ,,sónninn“ komi. ;Mr. Kunibolm farinn al landi burt Mr. Kuniholm, fyrsti aðal- ræðismaður Bandaríkj- anna hjer á landi, er nú farinn hjeðan alfarinn og mun, að því er frjest hefir, taká upp starf nokkurt í utanríkismálaráðu- neytinu í Washington. Kuniholm dvaldi hjer rúm- lega ár, frá því á miðju ári 1940. Franiióknarmenn skemla: Einsöngur og „púað“ undir En á undan: Tvísöngur- þrísöngur -- fjórsöngur - og milliraddir Engir júla- ávextii! Strandar á verslunarfull- trúa Breía i-x ess var nýlega getið hjer í *• blaðinu, að Gjaldeyris- nefnd hefði mælt með því, að leyft yrði að kaupa 600 tonn af nýjum og þurkum ávöxtum frá Ameríku nú fyrir jólin. Stóð þá aðeins á svari frá tveggja manna nefndinni svo- nefndu, en þar ræður mestu verslunarfulltrúi Breta hjer á landi. Nú hefir formaður Gjaldeyr- isnefndar, Einvarður Hallvarðs- son upplýst, að verslunarfulltrúi Breta hafi lagt á móti því, að þessi ávaxtakaup yrðu leyfð. — Meðan svo er, koma engir ávextir til landsins. Þessi framkoma verslunar- fulltrúa Breta er furðuleg. — Þegar gerð var áætlun um heild- arinnflutning til landsins á þessu ári, sem fulltrúi Breta amþykti, var gert ráð fyrir 850 tonnum af ávöxtum. Gjaldeyr- isnefnd áætlar, að eftir sje af því magni að minsta kosti 600 tonn. —- En þegar nefndin vill ieyfa þau ávaxtakaup, kemur neitun frá verslunarfulltrúa Breta. Hvernig á að skilja þetta? Ekki getur ástæðan verið skort- ur á gjaldeyri, a. m. k. ekki hvað snertir ávextina (eplin), sem kaupa átti í Kanada. Láta mun nærri, að íslendinga eigi nú inni í bönkum í London um 160 milj. kr., svo að allir sjá, ao hjer skortir ekki gjaldeyri. Viðhorfið hjer hjá almenn- ingi er í augnablikinu þanriig, að egg og smjör er lítt eða ófá- ar.Ieg vara, mjólk er til af skorn- :im skamti, grænmeti einnig rándýi"'. . Eiiia úrræðið til að bæta upp þá tilfinnanlegu yöntun, sem er a þessari hollu fæðu var eiri- mitt það, að flytja inn ávexti, En þá kemur svar verslunarfull- trúa Breta: — Þið fáið ekki ávexti! Almenningur skilur ekki þessa ráðsmensku. Hjónaband. í gær voru gefiu saman í hjóriaband af síra Sigur- birni Einarssyni, ungfrú Lovísa Rut Bjargniundsdóttir, Njálsgötu 64 og Grínnir Aðalbjörnsson verslunarmaður, Skólavörðustíg 24 Heimili brúðhjónanna er í Auðar- stræti' 13. Kvikmynda- sýningar I dreif- býlinu Starfssemi náms- flokka Reykjavíkur Igær lögðu þeir fjelagar Ágúst SigurSsson magister og dr. Símon Jóh. Ágústsson af stað í fyrirlestraferðalag austur fyrir fjall. Þeir sýna kvikmynd- ir með fyrirlestrum sinum, og fá nauðsynlegt rafmagn til sýning- anna úr bifreið. Með þessum hætti geta þeir sýnt kvikmyndir víða um landið, þar sem þær hafa aldrei sjest áður. Kvikmyndirnar, sem sýndar verða, eru fræðslukvikmyndir, sem nýlega eru fengnar frá Eng- landi. Hafa námsflokkar Reykja víkur aflað sjer þessara kvik- mynda, og einnig fræðslumála- skrifstofan. Ferðaiag þeirra Ágústs mag. og dr. Símons, er farið á vegum námsflokka Reykjavíkur, og er það nokkurs konar framhald þeirrar starfsemi, sem hófst með fræðsluvikunni á Akureyri i fyrra. Þeir ætla að þessu sinni að koma við í Fljótshlíðinni, I-ykkvabæ, Stórólfshvoli og Vík í Mýrdal og e. t. v. víðar. Vetrarstarfsemi námsflokka Reykjavíkur er nú að hefjast. Það er full ástæða til að veita þessari starfsemi mikla athygli, því að hjer er um mjög þarfa al- þýðufræðslu að ræða.Og fræðsia þessi.er ókeypis. Námsflokkarnir eru stöðugt að færa út starfssvið sitt; í ár verður t. d. tekinn upp sjer- stakur námsflokkur fyrir full- orðið fólk. Þessi nýlunda er narkverð, því hjer gefst alþýðu fclki tækifæri til að vei'ja tóm- stundum sínum á kvöldin til þarfra fræðsluiðkana. Önnur nýjung er sú, að tékin er upp kensla í barnasálarfræði fyrir foreldra. Enn er sú nýbreytni að tekin hefir verið upp kensla í garð- rækt. Að öðru leyti fer fram kensla í öllum almennum náms- greinum. Námsflokkarnir hafa ágætu kennaraliði á að skipa, en for- stöðumaður þeirra, og lyfti- stöng er Ágúst Sigurðsson mag- ister. Fjelag hjeraðs- dómara stofnað ÞAÐ er víðar en á flokkssamkomum, sem Tíma- menn hafa sín föstu skemtiatriði, en þar trón- ar „framsóknarvistin“ jafnan sem fastur dag- skrárliður. Skemtiatriðin, sem snúa að þjóðinni í umræð- unum um hin stærri mál eru með öðrum hætti, en þau eru ekki síður brosleg en „vistin“ og hafa fengið á sig alveg fastan svip. Oftast hefst skemtunin með t.vísöng, en stundmn með. þrí- eða fjórsöng, eftir því hve margir af forrráðamönnuin flokksins láta til sín hevra. En jafnan endar skemtunin með einsöng og púi allra flokks- manna nndir. _________________________________ Skal þessu lýst ofurlítið nánar með dæmum. ★ Sjáifstæðismálið — langstærsta og mikilvægasta málið, sem a dag- skrá hefir kömið. Þar skemta með tvísöng þeir -Jónas Jórisson, for- maður Pranlsóknarflokksins og Ilermann Jónasson forsætisráð- herra. Jónas hyrjaði með langri’ áramótahugvekju. Sagði þar, að aðeips væri pm tvær leiðir að riéða í sjálfstæðismálinu. Aðra leiðina nefndi hann „hraðfai'a“, þ. e. að slíta strax öllum tengslum við Dani og ganga endanlega frá þess- um málum. Hina leiðina nefndí hann „hægfara“, þ. e. að láta alt dankast og láta Sambaridslögin vera í gildi. Jónas mælti ákaft með fyrnefndu leiðinni og hvatti menn til dirfsku og áræðis ’á loka- stigi sjálfstæðisbaráttunnar. Litlu síðar kom forsætisráðhérr- ann fram á sviðið og byrjaði’ að kvrja sinn söng. Hann skrifaði hálft Tíma-blað og stefndi öllu að sama marki, að hrekja það, sem Jónas hafði uni málið skrifað. Hann kallaði leiðirnar, sém Jónas nefndi ,,áhættuleiðina“ og „áhættu lausu leiðina“, og mælti ákaft með himii síðarnefndu. Hanri sagði m. Síjórn kosin C' tofnfundur samtaka hjer- ^ áðsdómara hófst s.l. föstu- dag í Háskólanum. Gísli Sveinsson setti íundinn fyrir hönd undirbúningsnefnd- ar og stjórnaði honum, en fund- arritari var Torfi Hjai'tarson. I gær var fundinum haldið áfram og hefir verið samþykt að fjelagið skuli stofnað. Jafn- íramt hefir fundurinn samþykt lóg fyrir það og kosið því stjórn. Heitir fjelagið Fjelag hjer- aðsdómara og skipa þessir menn stjórn þess: Gísli Sveinsson, Jón Steingrímsson, Bergur Jónsson, T'orfi Hjartarson og Jónatan Hallvarðsson. Fundurinn heldur áfram á mánudag. Sitjá haim 15 hjer- aðsdómarar. Auk' þess hafa þrír skrifstofustjórar stjórnarráðs- ins setið hann. Guðmundur Björnsson fyrv. sýslumaður kom og á fyrsta fundinn, en hann var þátttak- andi í samtmökum, sem sýslu- menn landsins eitt sinn höfðu með sjer. Ágæt skemtun Heimdallar í'gær- kvöldi Hjúskapur. f gær votu gefiti saman hjá lögmanni Sigríður Páls- dóttir, Skólavörðustíg 8 og Bene- dikt Ái'nason endurskoðandi. Hjónaefni. í gær opinberuðu trú lofun sína nngfrú Guðrún Ófeigs- dóttir, Brávallagötu 6 og Pjetur Hjaltested málari, Bergstaðastr, 24 Húsfyllir var á skemtikvöldi Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna, í gærkvöldi. Jóhann Hafstein lögfræðingur, formaður Heimdallar, setti' skemt- unina með stuttri ræðu. Sigurður Eggerz bæjarfógeti flutti afburða snjalla ræðu um þjóðræknis og sjálfstæðismál, við ágætar undirtektir. Þá voru sungnar gamanvísnr og að lokum var dansað. Em þessi skemtikvöld Heim- dallar og ungra Sjálfstæðismanna hinar hestu skemtanir. a.: „Með því að slíta samningunum ViS Dani teflum við mjög í tvísýnu . . . og eigum á hættu- og reyndar vitum, að við bókum okkur vantraust sem þjóð, er ttflir í 'tvísýnu um að halda gerða samninga“. Forsætisráðherrann fór all kald- hæðnislegum orðum nm hvatning- ar og áeggjan Jónasar. Hann sagði: „En hitt er fremur ógeðfelt, að upp- fylla sjólfan sig vígamóði til að glíma við þessi sli'tur Samhandstaganna og telja sjer trú um.að hjer sje um að'ræða einhverskön'ar hétjildóð í SÖgu landp- ins“. Upp úr þessu hófst svo tvísöng- urinn. Hjer eru fáein sýnishorn af honum: IIERMANN: „Gagnvart Dönum vek- ur þessi leið, (þ- e. leið Jónasar) óþarf- an sársaubá". JÓNAS: „Grundvöllurinn undir þess- ari hugarsmíð er veikur“. HERMANN um rökræður Jónasar: „Jeg held, að Jón Sigurðsson hefði ekki notað lagamálstaðinn með þessum h;ctti‘‘. FRAMH. Á SJÖUNDU 8ÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.