Morgunblaðið - 28.10.1941, Page 3
ÞriðjadagUT ‘28. okt. 1941.
ÍORGUNBLAÐIÐ
Krata þjóðarinnar
að vita sannleikann
Reiði rógberanna
lþýðubkiðið hefir undanfarið ’verið me& fúkyi’ða
raus vegna þess að hjer í blaðirra hefir verið
skýrt frá því, að Alþingi hafi svo að segja
♦éinröma samþykt ;að þekkjast ekki hoð bresku stjómar-
innar tii íslendinga um riftuh fisksölusamningsins.
Télur blaðið þetta trt'maðarbrot við Alþiœgii, seim trætt hafi þeesi’
inail .á Jðkuðum .iunðutn.
Það .vékur enga .fuTðiu, þótt soeialistar -verði ob.væðu við frá-
‘SÖgn af iffinni einrómta tneit®n Alþingis á riffcutn J>essa :samniugs 117m'
.langan áltlur hefir liiáð’ þeirra haldið uppi sleitulausum róg um'
.éinstákan :ráðherra, atvinnumálaráðherra, fyrir þessa samningsgerð,
enda' þótt vitað væri, áð samningurinn hafi verið gerðnr méð
samþykki allrar ríkísst.iórttarinnar pg alirar tvíð^iftaneÆnöarhmar.
'Jfcað er svo. ekki: áð ífurða að róg
berana svíði undan snoppungnm
þegar Alþingi, svo Æ éægja éin-
um rómi, iF'innur Jórisson líká,
hafnar þfí 'botSi áð ganga 'frá
ísaxnmngnum. iÞar méð -var nefni
’lega bomið npp um strákinn
Ttmta, ■ hinn iítilmótlegi róg-
■t.ilgan:gur -soéiálista gagnviarti Öláfi
Tbárs a'fitjupáður.
Varðandi það brot a þing-
Jeynd, sem 'framið héfir verið
með frásögn bláðsins af fyr-
greindri ákvör'ðttn Alþingis, er
rjertt að þáð 'komi 'fram, öð ;f jöldi
manma utan þings vissi hváð gerst
hafði í þ.essu máii.
Hitt er þó véígameira aatriði,
aþ alineíníriingur átti 'kröfu 'til þess
að verða e’kki leyndur því, sem
gerst hafði. Ríkisstjórnin 'hafði
ekkí leyfi til þess að dylja það.
Það hefði éiariig verið í álla
staði eðlilegt að ráðherra sá, *em
hundeltur hefir verið að ósékju
íyrír samníngsgerðina, ‘hefði kraf-
ist atkvæðagreiðálsœnar ;á Alþingi
fyrir opnum dyrum að 1 oknum.
umræðum um málið. Þar með voru
rógberamir nevddír fram ur
fylgsnum sínum. Bn só stefna á
byr að fagna hjá soeialistuita, að
fólkið vaðí í víllu og svima um
;málin en blöð þeírra hafi síðan
'teebifæri til ályga ttm eínstajka
menn í skjóli þagnarínnar.
En í samþandi við það upp-
steít, sem sosialistar hafa gert
í blöðum sínum og með líðsínni
kommónista o. fl. dáindismanna á
Alþingi, að frásögn Morgunblaðs-
íns, af afstöðu Alþingis t.il rift,-
unar samningsins er ekki ór vegi
að ræða þessi mál á nokkuð víð-
ari vettvangi.
Við íslendingar viljum heita
sjálfstæð þjóð og fögnum hverju
því skrefi sem færir okbur nær
endanlegu takmarki í frelsismál-
um okkar. Við fögnuðum því er
meðferð utanríkismálanna flntt-
ist inn í landið, þótt það væri við
dapurlegri aðstæður en skyldi. Við
vorum að fagna auknum rjett-
indnm. Gat verið að okkur hafi
sjest yfir að skyldur fylgdu þess
um rjettindum? Að auknum rjett
indum fylgdi aukinn vandi og
ankin nauðsyn til þess að kunna
fótnm sínum forráð.
Atburðir síðustu mánaða hafa
FRAMH. Á SJÖUNHU SÍÐU
Einvígi stúdents
og
hermanns
Trufiun á Énsleik
stúdenta
Stúdentar hijelÖu dansieik 'í
kjallara Máákálans :s. I.
laugardagskvöld. Var éingoitgu
aátlast til að þar vatMraa Stúdent-
ar og gestir þeirra. En um 1 leyt-
ið Jkomst nokkur truflun á dans
leilunn, er þrír amerjtikir Jher-
mej»n birtust óboðnir í danssaln-
um.
Hermennirnir höfðu Aomiát
inn vtae.ð því að skríða dnm unj
glugga. Stúdentar báðu hina
éboðnu igesti að hverfa af 4ans-
ledknum., þar sem þetta víeri
úánsleik’ur stúdenta en ekki
ahnara. T<óku hermennirnír því
ákki illa em einn hermannanna
Skoraði á einhvern stúdent að
kwia og slá«£ við sig, ef nokk-
ur t'indist svo djarfur.
Treir stúderttnr gáfu sig fram
og fðru út með hermönnunum.
Er út iyar komið, íoru þeir, sem
berjast áttu, úr jökkum sínum,
tókust í hendur <og einvígið
hófst, Lauk því með að hermað-
urinn lá óvígur og blæddi nokk-
uð úr honum.
Eftír þessi málalok hurfu hin-
ir amerísku hermenn á brott. #
Skömmu síðar kom allstór
h.ópur amerískra hermanna að
Háskólanum og kröfðust inn-
göngu á dansleikinn. Tóku stúd-
tntar því fjarri. Urðu hermenn-
irnir þá allágengir og var kallað
á ameríska herlögreglu.
Tvístraði herlögreglan óróa-
éggjunum og tók þrjá þeirra
fasta. Eftir það gátu stúdentar
dansað í friði.
Ragnar Jónsson, íulltrúi saka
dómara rannsakaði mál þetta í
gær og tók skýrslur af stúdent-
i,m er voru viðstaddir.
Síðan verður málið sent til
;,meríákra heryfirvalda.
Hundarnlr lá
að Ilfa nema á
sjkta svæðiou
Þurfa að veri I ein-
aiigrun og stiengri
gæsli
A ~
laugardaginn var hirtist
reglugerð í útvarpinu íum
útrýrning hunda á svæðinu frá
Hvltá og Ölfusá v°álur á Mýrar.
Var þessi ráðstöfun gerð til -að
sporna við því, að hundapeát sú,
sem komin er upp S Hvalfi ði,
breiddist.út um landið.
Nú’hefir ráðstöfunum þes.>um
verið Aireytt þannig : að aðeins ;á
að löga þéim.hundum, sem fyr-
irfinnast á'hinum „sýktu svsöð-
um“, samkvæmt tilkynningu, aer
le.sin yur upp í útvarþinu í gær-
'kvöldi. En talið ey, að sýkta
svæðið sje, Hválfjar&arströnd.
Brynjudálur, Botnsdálur, Kjós-
afhreppur, Kjalarnes, Mosfells-
sveit,. Seltjarnarness-, Bessa-
:;fcaða- og ÍGarðáhreppur.
.1 Reýkjavík og Hafnarfirði,
er ékki ákylt að drepa stofu-
hunda. Et þeir, aem fá ííð lifa,
ákuSu 'lókaðir Újuni fyrst um
sinn. Búhundum í Reykjavlk
rrieðam .Elliðatár, mít koma fyrir
tt'il geymslu I Engejr eða Vaðey,
,en gæfca þess stranglega, að þeir
gangi gangi tíkki lauáir og kom-
i.A ekki I land með bátum, eða á
annan Rátt.
Á öl'lum Re'ýkjanearikaga, í
Arnessýslu væsfcan Hvítár ojr
ölfusár svo og í Borgarljarðar-
og Mýrasýslu, aið fráskildum
Hvalfirðí, skal hmidum *,nnað-
hvort lógað strax ellegar ’jþeim
haldíð ínnanhúss, og þéim þá
ekki slept, fyrri en dýralæknir
hefir lokíð rannsókn á veikinni.
Allir flækíngshundar skuki
drepnir á hættusvæðínu, og
engar undanþágur verða veittar
irá fyrirmælum þessum.
H. J. Hólmjárn ráðunaut loð-
Bretakonungur meö yiirmanni heimaílotans
ijsiiiiiiiii
Georg VI. Bretakonungur var nýlega í heimsókn hjá, heima
flotanum breska. Þá var þessi mynd tekin af konunginum og
vfirmanni heimaflotans, Tovey flotaforingja.
Hvalbein
hí jökulold?
Akureyri í gær.
Q kamt frá Hrafnagili, um 11
kílómetra framan við Aknr-
eyri, hafa nýlega fundist hvalbein
H æsfcirjettur kvað í gær npp.í mel, þar sem verkamenn eru að
ðóm í máli rjettvísmnar | taka úr byggingarefni. Liggja
gíígn VaMimar Jóhannessyni, rit bein þessi hjerumbil á 7 metra
Skriíín ura
f i sksöiu sanmiiigmri
Ritstjóri „Þjóðólfs"
dsmdur í 30 diga
varðiiald
stjöra „ÞjÖðólfs“.
M ál þetta er höfðað út af
grejn, sem birtist í „Þjóðólfi" 11.
ágúfst s. 1. Greinin fjallaði um
bresik-ísl. viðfikiftasamninginn, en
var nærfelt öB harðorð árás á Mr.
Hellyer, sem v.ur fulltrúi breska
matvailaráðu neyttisins í samninga-
gerðinni
Dómsmálaráðuneytið fyrirskip-
dýpi.
Það sem komið er í ljós af beina
grindinni eru um 10—12 hryggj*
arliðir. og eru þeir stærstu 23 cm.
á lengd. Líkindi ern til, að fram-
hluti beinagrindarinnar sje inni í
þeim hluta melsins, sem enn ér
ógrafinn.
Steindór Steindórsson menta-
skólakennari hefir farið á staðmn
aði tnáMriifðun gegn ritstjóra og skoðað þessi bein. Telnr hanu
,3?jóðólfs“ fyrir árásirnar á hinn að þau muni vera a.f fremnr litl-
breska fnlltrúa, þar e.ð árásirnar um hval. Utan um beinin er hörð
væra brot gegn 2. gr. iaga nr. 47.
1041, tim breyting á 88. og 95. gr.
hegriíögárlaganna (landráð).
Ritstjóri „Þjóðólfs“ var í und-
irrjetti (sakadónsarinn í Rvík)
dæmdur í 60 daga varðhald. Hæsti
rjettúr lækkaði refsinguna níður
dýraræktarfjelagsíns hefír ver- í 30 daga vai-ðhald, en fjelst á
ið falið að annast framkvæmd forsendur undirrjettardómsins.
þessara sóttvama.
möl og mjög erfitt að ná nokkru
heini heilu. En annars eru þau
ósködduð að sjá í melnum,
Melurinn er að mestu ársandur
og möl, en jökulurð er í honum
miðjum og liggja beinin ofan á
henni. Er því að sjá sem þau sjeu
frá lokum jökultíma, er sjór hafi
gengið langt inn í Evjafjarðardal-
Umferðarslys
U m 7 leytið á sunnudags-
kvöld vildi til það slys á
Suðurlandsbrautinni, skamt frá
Múlá, að hjólreiðamaður varð
fvrir strætisvagni og hlaut heila-
hristing.
Maðurinn heitir Skai’phjeð-
inn Jóhannsson og er frá Kefla-
vík. Hann var fluttur á Lands-
spítalann.
Sækjandi málsins var Theódór inn.
Lindal hrm., en verjandi Pjetnr |
Magnússon hrm.
dr. Clodius í Róm
unk,. viðskiftamálaráðherra
Þjóðverja, hjelt lokafund
sinn með Ricardi, viðskiftamála-
ráðherra ítala, að viðstöddum
þýska viðskiftaerindrekanum dr.
Clodius j Róm í gær.
Næturlæknii' er í nótt Pjetur
Jakoþsson, Vífilsgötu 6. Sími 2735.
Kr. 500 í sekt fyrir
að taia um veðrið
T
veir skipstjórar, sem höfðu
talað um veðrið í talstöðvum
báta sinna, gengust inn á að
greiða kr. 500.00 í sekt hvor, í
rjettarhaldi, sem fram fór hjá
sakadómara í gær.