Morgunblaðið - 28.10.1941, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. okt. 1941!»
Kellavlk
og Rðgrenni
Herravörur
nýkomnar
Rykfrakkar
vatnsheldir
Skyrtur
stórt úrval
Herrahanskar
Gúmmístígvjel
Sjóföt.
Versl. Ól. 0. Guðmundsson
Keflavík.
'| IIEIL- I
! IflVEITI 1
oi s
o □
! vmn |
Laugaveg 1.
m--ii=i|j-i=ini=ini——ia
m=—n=ii--ini=ini-^n=i r==
! KAUPIOGSEL
{ allskonar
g Verííbrfef og
fasteignif.
I f
Garðar Þorsteinsson.
í Símar 4400 og 3442.
□
0
30
A U 6 A Ð hvílist
meS gleraugttm frá
THIELE
xn/.ya &
•E3
„Þór“
hleður í dag til Vestmanna-
eyja. Vörumóttaka til
hádegis.
Nýkomið:
Barnakönnur
Barnamál
Barnamjójkurglös
Barnadiskar
Barnabollapör
Eggjabikarar
Saltskeiðar
Saltegg
Öskubakkar o. fl.
K. Einarsson 8: Björnsson
Bankastrœti 11.
AUGLÝSING er gulls ígildi
Kristín Oddsdóttir
Hún var fædd á Þúfu í Ölfusi
21. sept. 1848 og var 17jánda
í röðinni, af 18 börnum foreldra
sinna, sem voru þau merkishjón-
inu Oddur hóndi á Þúfu, dó 24.
sept. 1866, Björnsson hreppstjóra
á Þúfu, dó 15. maí 1829, Odds-
sonar s. st., Þorsteinssonar á Núp-
um, Jónssonar á Breiðabólstað, á
lífi 1729. Eysteinssonar í Eiði,
Sandvík, á lífi 1681, Jónssonar og
Jórnnn ljósmóður, sem dó á Bílds-
felli 16. júlí 1878, Magnúsdóttir
hins ríka, hreppstjóra í Þorláks-
höfn, sem dó 4. júní 1840, Beiu-
teinssonar, lögrjettumanns á
Breiðabólstað, dó 18. júlí 1811,
Ingimundarsonar á Hólum í Flóa,
dó 14. des. 1788, Bergssonar i
Brattholti, á lífi 1763, sem hin
nafnkunna Bergsætt er frá kom-
in, Sturlaugssonar, kona Magnús-
ar móðir Jórunnar, var Hólmfríð-
ur, sem ,dó á Hrauni í Ölfusi 5.
ágúst 1847, dóttir síra Arna, er
síðast var prestur í Holti undir
Eyjafjöllnm og dó þar 25. mars
1805, Sigurðssonar prófasts í Holti,
dó 23. júlí 1778, Jónssonar, af
hinni svonefndu Steingrímsætt í
Skagafirði. 1 af systkinum hennar
var Valgerður, sem dó 94 ára
gömul 1872, kona Gunnlaugs sýslu
manns, Guðbrandssonar frá
Brjámslæk á Barðaströnd, sem
fyrstur tók upp ættarnafnið
Briem, og hin fjölmenna Briems-
ætt er frá komin, en kona Árna
prests og móðir Hólmfríðar var
Kristín, dó á Breiðabólstað á Skóg
arströnd 8. mars 1791, Jakobsdótt
ir lögrjettnmanns frá Búðum í
Eyrarsveit, dó 22. nóv. 1767, Ei-
ríkssonar, föðursystir Jóns Jóns-
sonar Espólín, sýslumanns í Skaga
firði, þesS nafnkunna fræðimanns,
sem dó 1. ágúst 1836.
Kristín sál. ólst upp og dvaldi
á því myndarheimili foreldra sinna
til þess að hún hátt komin á 19.
árið fluttist að Stóra-Hálsi í Grafn
ingi, og giftist 6. júní 1867 Snorra
bónda Gíslasyni frá Kröggólfs-
stöðum, dó 26. maí 1866, Eyjólfs-
sonar hreppstjóra s. st., dó 4.
mars 1818, Jónssonar, er fyrstur
sinna ættmenna bjó á Kröggólfs-
stöðum og var forfaður Krögg-
ólfsstaðar, Eyjólfssonar prests á
Snæfoksstöðum, Björnssonar, dó
1746, og var aldursmunur þeirra
2OV2 ár, því Snorri var þá orð-
inn 39 ára gamall og búinn að
búa 7 ár með Guðrúnu, yngstu
systur sinni, 1 þar, en 6 á Vötn-
um og voru þeir Oddnr á Þúfum
og bann svstkinasynir. Eftir 1
ár barst hún aftur í Ölfusið, er
þau fluttu að Völlum 1868, en
seinast að Þórustöðum, 1871, og
bjó þar síðan 33 ár, til 1904. Þeirn
hjónum varð 10 barna auðið, dóu
tvö þeirra í æsku, en 8 eru enu
á lífi, sem öll giftust og eru bú-
sett, og auk þeirra 32 barna-
barna af 40, sem fæðst hafa og
um 20 barnabarnabörn, eignaðist
hún þannig um 70 afkomendur.
Kristín sál. fjekk enga mentun
í uppvexti sínum, aðra en þá,
sem beimilið veitti henni, en var
þó góðum hæfileikum gædd, bæði
andlega og líkamlega og lagði
margt á gjörva hönd, var mikil
og glæsileg í útliti, skörungur í
allri framlcomu og sópaði af
henni hvar sem hún fór, sístarf-
andi og stjórnsöm húsmóðir, og
var handbragði hennar og mynd-,
arskap viðbrngðið, og mátti með
sanni segja, að hún væri langt
á undan sínum samtíðarkonum í
því, sem betur mátti fara, til
framfara og nytsemdar. Gegndi
líka ljósmóðurstörfum með mestu
sæmd og prýði, þótt ólærð væri.
Hún var að eðlisfari lífsglöð og
gamansöm til síðustu stundar, oft
með spaugyrði á vörum og kom
öðrum til að hlæja. Gestrisin með
afhrigðum, og þótti því engum
krókur að koma við á Þórustöð-
um, þótt það væri langt frá þjóð-
veginum. Bar margan svangan
þUrfalinginn að hennar garði, öll-
um tekið tveim höndum, jafnt
æðri sem lægri, hvort sem var á
nóttu eða degi, veittur hinn besti
beini og aðhlynning, eftir því sein
kostur var á, þótt stundum væri
af litlu að miðla, eins og gefur
að skilja á mannmörgu heimili,
með lítinn biistofn, en fyrir henn-
ar ráðdeild og góða meðhöndlun
var hún fremur veitandi en þnrf-
andi, en aldrei þegin nein laun
fyrir, svo ekki einungis hún sjálf,
heldur og börn hennar og ætt-
ingjar, nutu þess trausts og vin-
sældar meðal almennings, að vera
alstaðar kærkomnir gestir, hvenær
sem var, hvort heldur vorn hoðnir
eða óboðnir.
Mann sinn misti hún 22. sept.
1903. Ljet hún þá af búskap á
næsta vori og gjorðist sjálfrar
sinnar, sem kallað er, í 4 ár, en
vorið 1908 fluttist hún ráðskona
til Jóns Jónssonar í Stóra-Siðri
í Selvogi, dvaldi þar 11 ár, uns
hún vorið 1919 fluttist alfarin til
Reykjavíkur, átti þar síðan heima
upp frá því, í rúm 22 ár, til þess
að hún andaðist á Elliheimilinu
Grnnd, hinn 20. sept. 1941, 93 ára
gömnl, eftir að hafa verið ekkja
í 38 ár. Hiin var jarðsungin að
Kotströnd í Ölfusi 30. sama mán-
aðar, að viðstöddu miklu fjöl-
menni. »
Blessuð sje minning hennar.
X.
Vinnutiæli S. I. B. S.
Ojafir til Yinnuhælis S. f. B.
S. (afh. Morgunblaðinu):
Svava Þórhallsdóttir .. kr. 20.00
S. Bergmann..........■. — 100.00
Lárus Óskarsson & Co. — 200.00
P. M.....................— 200.00
í brjefi ............... — 30.00
Áheit .................. — 10.00
Þ. Ó.....................— 5.00
Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur.
»NITOCCHE“
Sýning annað kvöld kl. S
Aðgöngumiðar seldir frá ki. 4 tíl 7 í dag.
Ath. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma.
Eldri og yngri nemendur
Gagnfræðaskóians I Reykjavfk
Stofnfundur nemendasambandsins verður haldinn í AI-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 29. þ. m. kl.
8y2, Dans, góð hljómsveit. — Áskriftalistar liggja frammi
hjá Eymundsson, ísafold og Heimskringlu.
Ath. Eldri nemendur, sem hafa skrifað sig á áskrifta-
lista, ganga fyrir, sökum takmarkaðs húsrúms.
Knattspyrnufjelagið Vfkingur
heldur aðalfund sinn 4. nóv. 1941 kl. 8,30 í Oddfellowhús-
inu, uppi.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Lán óskast.
Hefi verið beðinn að útvega lán, alt að kr. 250.000
fyrir fyrirtæki hjer í bænum gegn góðri tryggingu.
Minni lánsupphæð getur komið til greina eftir
atvikum. Uppl. fást hjá undirrituðum.
w
Jón Olafsson
lögfræðingur, Lækjartorgi 1.
| Hðrgreiösfustofan „HERA“ |
Þingholtsstræti 1. ------------- Sími 5963.
| Jeg undirrituð hefi opnað nýja hágreiðslustofu
í Þingholtsstræti 1, undir nafninu:
| Hárgreiðslusfofan „H E R A“ |
Nýjar permanent vjelar og áhöld.
Virðingarfylst. i
DÚA FINNBOGADÓTTIR. |
= =3
iimmiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiujiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitii
SIGLINGAR
milli Bretlands og íslands halda áfram,
eins og að undanförnu. Höfum 3—4
skip í förum. Tilkynningar um vöru-
sendingar sendist
Culliford & Clark Ltd.
BRADLEYS CHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
Símar 1540, brjlr Hnnr.
Göðir hflar. Fliót
B. S. I.