Morgunblaðið - 07.12.1941, Page 8
iirmiiiiiiitniiiinnininininiiniinniiMiiimnnniinnnntiniiiniilíiii
IPtorgtmblaftft
Sunnudagur 7. des. 1941-
GAMLA H!(
Kyrraliafsbrautin
(UNION PACIFIC)
Söguleg stórmynd, gerð
af Cecil B. DeMille.
Barbara Stanwyck
Joel Mc Crea
Akim Tamiroff
I/V*.,
I t ' á % ^
Bönnuð börnum yngri en
12 átra.
Sýnd
kl. 4, «,30 og 9.
A&göngumiðar seldir frá
kl. 11.
Ekki svarað í síma.
Framhaldssýning á mánu
dag kl. ZVz—6V2:
Pabbi borgar
með skopleikaranum
LEON ERROL.
Samkoma
í Baðstofu iðnaðarmanna
sunnudaginn 7 desember
kl. 4 e. h.
SIGFÚS ELÍÁSSON:
Framsögn: Kirkjan við
vatnið.
Erindi: Sendiboðinn
Haraldur .
Framsögn: Varnarræðan
(kaflar).
Sólin og fjallið.
Bæn sendiboðans.
A U G A Ð hvílist
með glerangum frá
TYLIf
oiiiiiiiiiniiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiu
Keflvíbingar |
Mig vantar húsnæði fyrir §
lækningastofu (1—2 herbergi) |
á góðum stað í bænum, frá 15. 1
febrúar. Þeir, sem vilja gefa |
kost á húsnæði, láti mig vita =
á Landspítalann, eða Leifs- 1
götu 20, Reykjavík.
^KT, DansleiliUf
i kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir
Hljómsveit S. G. T.-Sala aðgöngumiða hefst kl. 6'/2-
F. I. A.
Da
í Oddfellowhúsinu í dag, sunnudaginn 7. des. kl. 10.
Dansað uppi og niHri.
Á dansleiknum syngur hinn vinsæli leikari Lárus
Ingólfsson sprenghlægilegar gamanvísur.
Dansaðir bæði gömlu og nýju dansamir.
Tryggið yður aðgang og borð í tíma.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 8 í dag
• •••••••••••••••••••<)•••••••••••••••••••••••••••••••
Bazar BrelCfirOingafjelagsins
verður opnaður kl. 3 í dag í Hattabúð Reykjavíkur,
Laugavegi 10.
Bazar og Happdrætti
Sálarrannsóknafjelags íslands verður í Góðtemplarahúsinu
í dag og hefst kl. 2 e. hád.
Fjöldi ágætra muna verður þar á boðstólum, svo sem:
Amiskonar fatnaður á börn og unglinga, vetlingar, sokkar
og ýmiskonar prjónanærfatnaður o. m. fl. I sambandi
við Bazarinn verður happdrætti um 6 ágæta muni. Dregið
verður um kvöldið. Það mun enginn iðrast þess að komá
í G. T.-húsið í dag.
VILJUM KAUPÁ"
notuð eða ný Skálahjól á Chev-
rolet vörubíl; model 1929 eða
’30, bæði fram og afturhjól. —
Sími 1909.
FALLEG SKÁL
eða krýddsett er góð jólagjöf.
Hamborg h.f., Laugaveg 44.
Gagnleg og falleg
JÓLAGJÖF
er krómaður tepottur eða kanna
frá Hamborg h.f. Laugaveg 44.
AF SJERSTÖKUM ÁSTÆÐUM
er alveg ný dömukápa til sölu
á Hverfisgötu 58, uppi.
BARNAKJÓLAR
til sölu á 6—8 ára börn. Sauma-
stofan Þingholtsstræti 15, uppi.
NÝSÓLAÐIR
járnslegnir klossar nr. 36, eru
til sölu á Ægisgötu 10, miðhæð.
SVÖRT VETRARKÁPA
með svörtu skinni til sölu. Verð
kr. 200. Saumastofan Uppsölum.
V
bónið fína
er bæjarins
besta bón.
MINNINGARSPJÖLD
?lysavarnafjelagsins eru fall-
ðgust. Heitið á Slysavaxnafje-
ttuuumiuuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHt la^IC, það er best.
Karl G. Magnússon
hjeraðslæknir.
ÚTVARPSTÆKI
stórt og gott til sölu á Njáls-
götu 83, miðhæð.
ÚTVARPSTÆKI
6 lampa, Philips, til sölin Uppl.
í síma 1633, kí. 10—12 f. h.
MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR
keypt daglega. Sparið millilið-
ina og komið til okkar, þar sem
þjer fáið hæst verð. Hringið í
síma 1616. Við sækjum. Lauga-
vegs Apótek.
KAUPI GULL,
20 kr. á 90 kr. og annað sam-
svarandi. Guðm. Andrjesson,
Laugaveg 50, sími 3769.
Sajiað-furulið
VÖRUBÍLKEÐJA
tapaðist í gær á leiðinni frá
Langholtsvegi að Hringbraut.
Vinsamlegast skilist gegn fund-
arlaunum til Boga Eggertsson-
ar, Laugaveg 147.
BLÁ SKINNHÚFA
tapaöist frá Sóivöllum m.'iur í
bæ. Finnandi vinsamlega beð-
inn að gera aðvart í síma 4057
KARLMANNSHANSKAR
teknir í misgripum á böglapóst-
stofunni í gær. Sikilst á afgr.
blaðsins.
• (P Í4
</*“* i
ELDRI FJELAG-
AR (Old Boys).
— Æfing annað
kvöld kl. 7,30 í
Austurbæj arskól-
anum.
KNATTSPYRNUÞINGIÐ
Þingslit fara fram í dag kl.
3,30 í Oddfellowhúsinu, uppi.
Fulltruar, mætið stundvíslega.
(Kaffi). Forseti.
FERÐAFJELAG ÍSLANDS
heldur skemtifund í Oddfellow
húsinu þriðjudagskvöldið þ. 9.
desember 1941. Húsið opnað kl.
8%. Sýndar skuggamyndir frá
Hengli, útskýrðar af mag. scient
Steinþóri Sigurðssyni. Dans til
kl. 1. Aðgöngumiðar seldir á
þriðjudaginn í bókaverslunum
Sigfúsar Eymundssonar og ísa-
foldarprentsmiðju.
IO. G. T.
BARNASTÚKAN UNNUR
Enginn fundur í dag.
VÍKINGSFUNDUR
annað kvöld. Inntaka. Erindi:
síra Árni Sgiurðsson, Hjaðn-
ingavíg. Raddir f jelaganna:
Iíelgi Sæmundsson.
ST. DRÖFN NR. 55.
fer í heimsókn til St. Morgun-
stjarnan nr. 11 í Hafnarfirði
annað kvöld. Lagt á stað úr
Lækjargötu (bejnt á móti Iðnó)
stundvíslega klukkan 8,30. —
Fjölmennið.
ST. ÍÞAKA og ST. SÓLEY
íþaka heldur fund annað
kvöld kl. 81/i stundvíslega í G.
T. húsinu níðri. Sóleyjarf jelagar
eru beðnir að mæta á fundinum,
því að á eftir verður sameigin-
leg skemtun með dansi. Skuld-
lausir fjelagar stúknanna fá
ókeypis aðgang. Allir Templar-
ar og gestir þeirra velkomnir.
Vitjið miða í G. T. húsið eftir
kl. 6 á morgun.
K. F. U. M.
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8l/j. Sjera Bjarni Jónsson og
Knud Zimsen tala. Allir vel-
komnir.
BETANÍA
Almenn samkoma í kvöld ki.
81/2- Allir velkomnir. Barnasam-
kcma kl. 3.
HJÁLPRÆÐISHERINN
Kl. 11 Helgunarsamkoma, kl.
2 Sunnudagaskóli, kl. 8,30
Hjálpræðissamkoma. Velkomin.
ZION
Barnasamkoma kl. 2. Almenn
samkoma kl. 8, Hafnarfirði,
Linnetstíg 2; Barnasamkoma kl.
1014. Almenn samkoma kl. 4.
Allir velkomnir.
NtJA Bíó
HÚ3 öilagamta.
Amerísk mynd, gerð eftir víð-
frægri skáldsögu, „The House
of Seven Gables“, eftir
Nathaniel Haiwthorne.
Aðalhlutverkin leika:
George Sanders,
Nan Grey,
Yincent Price,
Margaret Linday.
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aldrei ráðþrota.
Bráðskemtileg mynd leikin af
JANE WITHERS.
Sýnd fyrir börn kl. 3.
Aðgöngumiðar að öllum
sýningum seldir frá kl.
11 f. h.
Á morgun (mánudag)
KI. 5 (Lækkað verð).
Ljóshærða
íögreglukonan.
(There’s Always a woman).
Amerísk skemtimynd leikin af
Joan Blondell og
Melvyn Douglas.
Gæfa fylgir trúlofunar-
hringum frá
SIGUBÞÓB.
KARLMANN
vántar á kúabú í Reykjavík.-
Gott kaup. Upplýsingar í síma?
5814.
HREINGERNINGAR
distemperum og hvíttum. GuðnF
& Þráinn, sími 5571.
GERI VIÐ
saumavjelar, skrár og allskonar
heímilisvjelar. — H. Sandholt„
Klapparstíg 11. Sími 2635.
REYKHÚS
Harðfisksölunnar, Þverholt 11,
tekur lax, kjöt, fisk og aðrar
örur til reykingar.
FILADELFÍA,
Kverfisgötu 44. Sunnudagaskóli
kl. 2 e. h. Samkoma í kvöld kl.
814. Allir velkomnir.
AUGBÝSINGAÍ^
eig;. aB Jafnatii aS vera koœnar lyrlr
kl. 7 kvöldinu áBur en blaCiB kem-
ur tlt.
Ekkl eru teknar augiyslngar þar
•en afgreiCalunni er ætlaC aC vl(a á
auKlÝsanda.
TllboB og umsöknlr eiga auglýa-
endur aO sækja sjálfir.
BlaClC veitir aldrel neinar upplýa-
lngar um auglýaendur, aera vllja fá
akrlfleg avör vlC auglýalngum alnum.