Morgunblaðið - 18.12.1941, Blaðsíða 3
Fimtudagur 18. des. 1941.
MORGUNBLAÐIÐ
3
LOFTVARNANEFND hefir nú ákveðið að efna
til víðtækrar loftvarnaæfingar á morgun.
Verður hún nokkurskonar framhald síðustu
loftvarnaæfingar, sem ekki náði tilætluðum árangri vegna
þess, að fyrirhuguð myrkvun fjell niður af ófyrirsjáan-
legum ástæðum.
Samkvæmt upplýsingum,. sem Morguublaðið fjekk hjá Sveini
Einarssyni framkvæmdarstjóra Loftvarnanefndar í gærkveldi, mun
æfingin á morgun hefjast eftir að dimt er orðið.
Víðtæk loftvarnaæf-
ing annað kvöld
011um hjálparsveit-
um boðið út og bær~
inn myrkvaður
Amerika^Ulskiflin
Fuiltrúi Bandarikjastjórnar
væntanlegur þð og jregar
En fyrirfram verður ekki til-
kynt nákvæmlegar um, hvenær
hún muni hefjast.
Bærinn verður myrkvaður með-
an á æfingunni stendur. Verður
lokað fyrir rafstraum til bæjarins
rjett eftir að hættumerkið hefir
verið gefið. Er myrkvunih fram-
kvæmd til þess að öðlast reynslu
af henni, en slíka reynslu yrði að
telja mikilsverða, ef til árása
kæmi.
Öllum hjálparsveitum , verður
boðið út til þess að taka þátt í
þessari æfingu. Verður hverri
sveit Rauða Krossins, Slökkviliðs-
ins og lögreglunnar fengið ákveð-
ið verkéfni.
Loftvarnanefnd hefir fengið
íkveikjnsprengjur hjá setuliðinu.
Voru ‘á síðustu loftvarnaæfingu
framkvæmdar í Vesturbænum æf-
ingar með að slökkva í þeim. Að
þessu sinni fara þær æfingar fram
í Austurbænum.
Fær slökkviliðið með slíkum til-
raunum . verklega æfingu í með •
ferð þessara sprengja, sem mjög
miklu tjóni hafa valdið víða þar
sem til loftárása hefir komið.
Reynslan um daginn sýndi, að
mörgum tókst vel til við slökkvi-
starfið, þótt nokkurt hik væri á
þeim í fyrstu, meðan þeir kunnu
lítil skil á meðferð sprengjanna.
En í þessn er það mjög mikilvægt
að styðjast við verklega æfingu.
Undanfarið hefir verið nnnið að
nndirbúningi þess, að sanddunk-
um, sem eins og kunnugt er eru
notaðir við að kæfa eld í eld-
sprengjum, yrði dreift um bæinn.
Verður bráðlega hafist handa um
það.
Gert er ráð fyrir að æfingin á
morgun standi yfir í eina klukku-
stund eða svipaðan tíma og síð-
asta loftvarnaæfing.
Vegna þess að elrki er tilkynt
fyrirfram á hvaða tíma æfingin
hefst, er bæjarbúum ráðlegast að
búast við henni hvenær sem er,
eftir að dimt er orðið.
Mæðrastyrksnefndin tekur á
íóti gjöfnm til fátækra mæðra
yrir jólin. Skrifstofa nefndarinn-
r er í Þingholtsstræti 18. Opin
aglega kl. 2—6 e. h.
Virðuleg minningar-
atiiófo í Hafnar-
fjarOarkirkju
Minningarathöfnin um skip-
verjana á b. v. Sviða og
jarðarför Júlíusar Hallgrímsson-
ar kyndara fór fram í gær í
Hafnarfjarðarkirkju. Hófst hún
kl. 1 e. h.
Mikið fjölmenni var þar sam
an komið, kirkjan troðfull og
varð margt manna að standa
úti.
Sýndu Hafnfirðingar hina
mestu hluttekningu. Sjera Jón
Auðuns og sjera Garðar Þor-
steinsson fluttu ræður í kirkj-
unni en karlakórinn Þrestir ann-
aðist sönginn. Sungnir voru
sálmarnir, Á hendur fel þá hon-
um, Lýs milda ljos og Eg lifi og
eg veit. Þórarinn Guðmundsson
lék á fiðlu Ave verum eftir
Mozart og sorgargöngulag eftir
Mendelson.
Flestir aðstandenda hinna
látnu skipverja á Sviða voru
viðstaddir guðþjónustuna.
Júlíus Hallgrímsson, en eins
og menn muna, er lík hans það
eina, sem rekið hefir af skip-
verjum, var jarðsettur í Foss-
vogskirk j ugarði.
Útgerðarmenn ,,Sviða“, bæði
núverandi og eldri, báru kistu
hans úr kirkju. Að gröfinni báru
hana ýmsir fyrrverandi skip-
verjar á Sviða. Öll minningar-
athöfnin fór mjög hátíðlega og
virðulega fram.
Umfangsmesta
leíksjning sem
hjer hefir verlð
sett á svið
— segir Láru§
Pálsson
Leikrit Davíðs Stefánssonar
„Gullna Kliðið“ er hið um-
svifamesta leikrit, sem Leikfje-
lagið hefir ráðist í að sýna, sagði
Lárus Pálsson leikari í viðtali
við blaðið í gær. Hann hefir leik-
stjóm á hendi.
Alls eru það 50—60 manns
sem starfa að sýningunni, leik-
arar og leiksviðsfólk, að með-
töldum kór og hljómsveit.
Leikrit þetta er að minni
hyggju,
H
Vetrarlijálpin
Skátarnir söínuðu nær
þrjú þúsund króuum
í gærkvðldi
s
Útvarp frá Berlín
á færeysku
’f'l að var tilkynt í íslenska út~
*• varpinu frá Berlín í gær, að
framvegis myndi á hverjum
fimtudegi verða iitvarpað á fær-
eysku og teknar til þess 5 mínútur
af íslenska tímanum, eða frá kl.
17.55—18.00.
þeim kostum búið, að það mun
verða eitt af þjóðleikritum okk-
ar, sem sé eldist ekki, en verði
tekið úpp til leiks hvað eftir
annað.
Við meðferð leiksins alla og
eins með þeim svip, sem
leikritinu er gefið á sviðinu, er
kappkostað að halda þeim ís-
lenska þjóðsagnablæ, sem við á.
Jeg tel ekki ástæðu til þess
að minnast á efni leikritsins, það
mælir níeð sjer sjálft.
En begar bæjarbúar koma í
Leikhúsið, til* að sjá „Gullna
hliðið“ þá sjá þeir, betur en
nokkru sinni áður, hve þröngt er
um leiklistina í Iðnó. Rúmið er
svo lítið, að maður verður hreint
og beint að olnboga sig áfram
til þess að koma því fyrir, sem
þar á að vera.
Vænti jeg þess að reynslan af
„Gullna hliðinu“ kenni almenn-
ingi hve nauðsynlegt það er, að
Leikfjelagið fái rýmra um sig en
í þessu leikhúsi, sem bygt var
fyrir 10 sinnum minni bk en nú
er.
JÁLMAR BJÖRNSSON, sem verður viðskifta
fulltrúi Bandaríkjastjórnar hjer á landi, er
væntanlegur hingað til bæjarins þá og þeg-
ar. Mun hann koma með sama skipi og viðskiftanefndin
íslenska.
í brjefi, sem Birni Björnsson blaðamanni, bróður Hjálmars,
barst frá Valdemar, bróður þeirra, eru nokkrar frekari upplýs-
ingar um tilhögun á hinu nýja starfi, en hingað til hefir verið
vitað.
_____________________________ Það eru tveir menn, sem
Bandaríkjastjórn hefir falið að
sjá um viðskiftamál milli ís-
lands og Bandaríkjanna, þeir
Hjálmar Björnsson og Roy F.
Hendrickson. Báðir eru þeir
gamlir blaðamenn.
Hjálmar verður búsettur hjer
á landi, en Hendrickson verður
í Washington. Amerískt bláð,
sem Morgunbnlaðinu hefir bor-
ist, segir svo um Hjálmar
Björnsson í tilefni af útnefn-
ingu hans í þetta nýja starf:
„Hann (Hjálmar) er af einni
best þektu vestur-íslensku fjöl-
skyldunni, sonur Gunnars
Björnssonar, sem nú á sæti í
skattanefnd Minnesota. Bróðir
hans, Björn, er nú á Islandi sem
útvarps og blaðamaður',.
Roy F. Hendrickson er kvænt-
ur konu af* íslenskum ættum,
Charlottu Nickolson, dóttur
Halldórs úr Eiðaþinghá og El-
ísabetu Petersen. Elísabet er
dóttir Gunnlaugs Pjeturssonar
frá Hákonarstöðum í Jökuldal.
kátar fóru í gærkveldi um
Vesturbæinn og Miðbæinn í
erindmn Vetrarhjálparinnar.
Árangur söfnunar þeirra var á-
gætur. Söfnuðust alls í þessum
bæjarhlutum kr. 2927.00. Verður
heldur Lárus áfram, það að teljast mjög gott, þar sem
Bresku beitiskipi sökt
Breska flotamálaráðuneytið
tilkynti í gærkvöldj, að
breska beitiskipið ,.Dunedin“
hafi verið hæft með tundur-
skeyti í Atlantshafi og sokkið.
Ekki er getið um neina
mannbjörg.
„Dunedin“ taldist til svo kallaðra
Ijettra beitiskipa, var 4850 smálestir
að burðarmagni, hraði 29 sjómílur á
klst. Áhöfn 450—469 manns. Skipið
var fullsmíðað árið 1919.
„Dunedin“ var flaggskip í Nýja-
Sjálandsflotastöð Breta frá því árið
1925—1937, en frá því að stríðið
Lófst hefir skipið næstum eingöngu
haldið uppi varðgæslu í Norður- og
Suður-Atlantshafi.
ekki var, vegna veðurs liægt að
heimsækja öll hús í þessum bæ.jar-
hlutum.
Fólk í þeim húsum, sem ekki
var heimsótt, má búast við því að
skátarnir heimsæki það í kveld.
Austurbæingar!
í kveld kl. 8—11 berja skátarn.
ir að dymm hjá ykkur. Gerið för
þeirra glæsilega og styðjið Vetr-
arhjálpina í hjálparstarfi hennar. Hann var fyrsti íslenski land-
' neminn í Minnesota. Tók hann
sjer jörð 7 mílur fyrír norðaust-
ViniuMgð mlólhur-" “ ‘
vetBiagsDalndar
Einn liðurinn, sem forkólfar
Framsóknarflokksins í mjólk
urverðlagsnefnd bvgðu. á hækkuu
mjólkurverðsin's nú síðast, var svo
hljóðandi:
„4. Viðbótarbíll til keyrslu
á dag, með
- á ári kr.
Skákþingi
Norðlendinga
Iokið
kr.
. bæiím ca. 200
tveim mönnum
72000.00“.
í Tímanum sem út kom í fyrrad.
segir forstjóri Mjólknrsamsölunn-
ar, Halldór Eiríksson nm þenna
lið, orðrjett;
„Ekki er mjer kunnugt nm, á
hverju það er bygt, að reksturs-
kostnaður hinnar nýkeyptu bif-
reiðar eigi að vera 200 krónur á
dag eða 72 þús. ltr. á ári. Hitt get
jeg upplýst, að Samsalan hefir
enga slíka áætlun samið (leturbr.
H. E.) og þá heldur ekki látið
einum eða neinum slíkar upplýs-
ingar í tje“.
Hjer er ný sönnun hinna hroð-
virknislegu og ábyrgðarlausu
vinnnbragða þeirra manna, sem
ráða í mjólkurverðlagsnefnd. Væri
ekki fnll ástæða fyrir ríkisstjórn-
ina, að krefja hinn stjórnskipaða
formann nefndarinnar, Pál Zop-
hóníasson sagna nm vinnubrögðin
í nefndinni?
\
Akureyri í gær.
C kákþingi Norðlendinga, er háð
^ hefir verið á Akureyri und-
anfarna daga, laúk í fyrrakvöld.
í 1. flokki urðu úrslit þessi: Jón
Þorsteinsson hlant 7 vinninga, Jó-
hann Snorrason 7, Unnsteinn Stef-
ásson 51/2, Hjáhnar Theodórsson
5, Kristján Theodórsson 4%, Mar-
geir Steingrímsson 4, Signrmund-
ur Iíalldórsson, fyrv. skábmeistari
33/2, Daníel Sigurðsson 3%, Þor-
gils Sigurðsson y2, Stefán Sveins-
son 1 y2.
Um skákmeistaratitilixm eiga
tveir þeir, er hæsta vinninga hafa,
ennþá eftir að tefla til úrslita.
í 2. flokki hafði flesta vinninga
Þórhallur Jónasson, 3%. Næstir
voru Jónas Stefánsson og Bergur
Lárusson með 3 vinninga hvor.
Austurbæingar! Takið vel á móti
skátunum og hafið gjafimar til-
búnar, þegar þeir koma kl. 8—11
í kvöld.
*