Morgunblaðið - 18.12.1941, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1941, Blaðsíða 7
BE3(3ÍP==3eai Fimtudagur 18. des. 1941. MORGUNBLAÐIÐ Steypuskóflur Steypufötur Spidsskóflur Hakasköft Handaxir Stálburstar Burstavörur Eldhúshnífar GEYSIR U Veiðarfæraverslun. A U 6 A Ð hvílist me8 gleraugTim fr4 TYLIf liBQl 30 KAUPIOGSEL aílskonar Vevðbr)ef og fasieignir. Garðar Þorsteinsson. Símar 4400 og 3442. ]0i=i0i; 30 HiUFLUTMGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Gnðmnndsson. GnBlangmr Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Anstnrstræti 7. Skrifstoftitími kl. 10—12 og 1—6. Húnvetningar! K a u p i ð Brandstaðaannál. — Fæst í Bókaversíun ísafoldar. EGGERT CLAESSEN hæstar j ettarmálaf lutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngang'ur um austurdyr). AUGIr'ÝSINGAÍ^ aO JafnatJt a3 vera komnar íyrlr kl. 7 kvöldlnu áCur en blaölO kem- ur Ot. Ekkl eru teknar auglýglngrar þar ■en afgrrelOslunni er œtlaö aö vlaa á augrlýaanda. Ttlboö og uinsöknlr elga auglýa- endúr att sækja sjálfir. / BlattlB veltlr aldrel nelnar upplfl- lnsrar un auglýsendur, sem vllja f* skrlflegr avðr vtS auglýslnKum slnuss. Tilkynning frá bresku herstjórninni: Skotæfingar fara fram við Sandskeið fimtudaginn og föstudaginn þ. 18. og 19. des. 1941. Næturakstur fer fram á veg- inum frá Geithálsi að Kolviðar- hóli og til baka milli kl. 17,30 og 20,30 mánudaginn þ. 22 des. 1941. EkiS verSur án ljósa. Sjötugur er í dag Karl Nikulásson konsúll C jötugur er í dag Karl Niku- lássón konsúll. Hann er Reyk víkingnr að ætt og borinn bjer og barnfæddur, og flestum Reyk- víkingum, að mmsta kosti hinum eldri, er hann minnisstæður, þessi sviþmikli og tignlegi öldungur, og enn gengur hann nm götur bæj- arins teinrjettur og hinn öldur- mannlegasti. Karl er besti dreng- ur, ljettur í lnnd og glaður í við- móti, síkátnr og hrókur alls fagn- aðar, livort lieldur að er í marg- menni eða hópi fárra fjelaga og vina. Hann er hinn besti fjelagi og trúr og tryggur vinur. Ilann var kvæntur Valgerði Ólafsdóttur kaupmanns úr Hafnarfirði, hinni bestu konu, og var hjónaband þeirra hið ágætasta, og heimili þeirra mjög rómað fyrir rausn o höfðingsskap, og mnnu hinir ótal mörgu, ei’tnutu gestrisni á heimili þeirra hjóna, ætíð muna hinar mörgu ánægjustundir þar. Greiða- maður mesti er Karl og livers manns vandamál vil hann leysa, og í hvívðtna er hann besti drengur. Hann dvelur nú á Vesturgötu 56 hjer í Reykjavík. og hvar sem ■nann var og hvár sem hann fór, eignast hann f jölda vini. í dag senda þeir honum hlýjár óskir, og hin einlægásta ósk hintia rnörgu vina er, að hver stund ófarinnar æfi hans verði, honuin björt og ldý., með hjartaps þökk fyrir ótal margar áinægjulegar sani verustundir og trvgga viná.ttu. S. Tveir þjófnað- ardómar Daabóh Oakadómari kvað í gær upp kY tvo dóma- í þjófnaðarmál- um hjer í bænum. Norskur sjómaður, er stolið hafði kvennærfatiiaði úr einka- híbýlum, var dæmdur í 30 daga fangelsi skilorðsbundið. Enn fremur var hann sviftur kosningarjetti og kjörgengi, þ. e. a. s., að þótt hann fullnægði síðar öðrum skilyrðum, til þess að njóta hjer kosningarjettar, hefir dómurinn mannorðsflekk- un í för með sjer og því tekið fram um kosningarjettinn og kjörgengissviftingu í dómnum, þótt útlendingur eigi í hlut. Þá var íslenskur verkamaður dæmdur fyrii^ að stela 75 kr. í 30 daga fangelsi skilorðsbund- ið og sviftur kosningarjetti og kjörgengi. □ Edda 594112187 — Jólahl. atkv. I. O. O. F. 5= 12312188V2 = E. S. — E. K. Morg-unblaðið er tvö tölublöð — 12 síður — í dag. Næturlæknir Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðný Sigurðardóttir og Karl ísfeld blaðamaður. Heimili ungu hjón- anna er á !Grandavegi 37. Hjónaband. Gefin voru saman .í hjónaband 13. þ. m. ungfrú Mar- grjet Ágústsdóttir (Guðmunds- sonar rafstöðvarstjóra) og Guðjón Ólafsson starfsmaður á Hótel Borg. Heimili þeirra er Rafstöðin. Síra Árni Sigurðsson gaf hjónin saman. Trúlofun. Nýlega hafa opinber- að trúlofun sína Paula Jónsdóttir og Páll 'Guðnason verslunarm., Túngötu 36. Pjetur Most heitir nýjasta drengjasagan á bókamarkaðinum. Hún er eftir danska rithöfundinn Walter Christmas. Segir þar frá röskum dreng, er var einn af þeim, sem fæddust með sjávarloft í lung nnúm óg útþrá í brjósti. Ilann gérðist farmaðnr, fór um höf og lond og kyntist mörgu nýstárlegu og merkilegu. Frásögn þessi er við hæfi þróttmikilla drengja, sem vilja berjast áfram upp á eigin spýtur, og efla manndóm sinn og kjark. Afgreiðsla Morgunblaðsins tek- ur á móti peningagjöfum til Vetr- arhjálparinnar. Gullna hliðið. Prumsýning verð- ur á annan í jólum. Aðgöngumið- ar verða afhentir fostum frum- sýniugargestum í dag kl. 4—7. Málflutmngsmannaf jelag íslands lieláuf fund í kvold í Oddfellow- húsinu. uppi, er hefst kl. 6 e. h. Jólablað Fálkans er væntanlegt í fyrramálið. Flvtur það að þessu sinni jólahugleiðingu eftir sr. Sig urbjörir Einarsson, grein. ettir dr. Fontenay sendiherra, gréin um Oræfin, sögu af einkennilegnm at- hui-ði eftir Júl. T. Júlínusson, auk fjölda af útlendum sögum og grein um méð fjölda mynda. Blaðið er 60 siðúr að stærð óg kápan með prýðisfwllégl’Y Mitpreútaðri mynd. Skátar, yngri og eldri! Mætið í Varðafhúsinu í kvöld milli klukk- an 7 og 8. Verið vel búnir. Jólablað Spegilsins kemur út á níorgun, 32 síður. Nýjasta hefti ísl. fyndni fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Bankastræti 7 (hjá Ráðningár- skrifstofu Reykjavíkurbæjar). Þar ei tekið á. nvóti gjöfum til starf- séminnar. Sími 4966. Áheit og gjafir til Borgárnes- kirkju: Safnað 30. nóv. (kirkju- daginn) kr. 467.32. Seld merki kr. 260.02. Áhéit: N. N. 12.50. N. N. 50.00. Mótt. með þakklæti H. H. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Ljett sönglög. 19.35 Le&in dagskrá næstu viku, 20,30 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 20.50 Útvarpshlpórosveitin: Nor- rami lagaflokkurirm eftir Kjeiv ■ ulf. 21.10 Þættir úr Heimskringlu VIII (H. Hjv.). 21.35 Hljómplötur: Gömul kirkju- lög. Sje jólagjöfín frá Hlín gerír hún míkla lukku Höfum í úrvali dömu-jakka og golfpeysur, nýjasta tíska, kvennærföt og svefntreyjur, telpupeysur, herrapeysur og vesti, drengjapeysur og vesti, sokka, trefla, vöggusett o. m. fl. Ennfremur margar og fallegar gerðir af barnafötum. Gjörið svo vel og lítið inn. Hlín 9 Laugaveg ÍO ÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO i Danir og Danavinir é Islandi 0 Lesið hin nýfu bók „FREKJAN“. Hofundurinn Iýsir með djúpri samúð og næmum skilningi lífi. barátfu og menningn dðnskn þjóðarinnar. Crtgefandi. t r r.rt fjmkr wsm 1 ec it .KIC Fósturfaðir minn, JÓN JÓNSSON frá Skjáig, andaðist 17. þ. m. á heimili mínu, Bergþórugötu 45. Jarðarforin verður auglýst síðar. Fyrir hönd ættingja og yin; i vjtje Erlendur Erlendsson, Maðurinn minn, JÓNAS H. JÓNSSON fasteignasali, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn; 19. þ. m., kl. 10 árdegis. Jarðað verður í Fossvogi. Fyrir mína hönd og bama minna. Sigurlaug Indriðadóttir. Innilegt þakklæti til þeirra, sem sýndu vinarhug við andlát og jarðarfor VILBORGAR ÓLAFSDÓTTUR. Vandamenn. !Á 'f Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andMt' bgv jarðarför * > « 30 ii- KRISTJÁNS PÁLSSONAR frá Hnífsdal. Fyrir mína hönd, barna minna og annara vandamanna. . Páll Pálsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför frú GUÐFINNU PJETU RSDÓTTUR, Fálkagötu 26, er andaðist 6. des. Aðstandendur. w <■ AB 'ölq

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.