Morgunblaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þessar SELO-filmstærðir eru nú fyrirliggjandi: No. 27 -- 4 X 614 cm. — 29 — 5 X 7i/2 — — 20 — 6 X 9 — — 16 — 6i/2Xll — — 18 — 8 X 10l/2 — — 22 — 8 X14 — — 30 — 714x1214 — SPORTVÖRUHÚS REYKJAVlKUR Bankastræti 11. Hlutavelta. Fyrsta og bestu hlntaveltu árs- ins heldur KVENFJELAGIÐ „KEÐJ AN“ sunnud. 1, febr. kl. 3 fi Verkamannaskýlinu. MUNIR: Kornvörur, Leirvörur, Búsáhöld, N iðursuðuvörur, Hreinlætisvörur Snyrtivörur, Skötau, Bækur o.fl., o.fl. HAPPDRÆTTI: 2 málverk, 1 lituð ljósmynd, Permanentkrullur, Ferð til Akureyrar, báðar leiðir með Eimskip, Ferð til Vestmannaeyja með Ríkisskip, Bækurnar KÍNA og Ævintýri Lawrence í Arabíu. PENINGAR Allir I Verkamannaskýlið kl. 3 á sunnudag. Inngangurinn 50 aura. Drátturinn 50 aura Tilkynning. Frá og með 1. febrúar og þar til öðruvísi verður ákveðið, verð- ur leigugjald fyrir vörubíla sem hjer segir: Dagvinna ./....................... kr. 8.68 Eftirvinna........................ — 9.88 Nætur og helgidaga vinna.......... —10.88 Vörubilastöðin Þróttar. Ffelag wörubfilaelgenda, HafnarfirÖi. Vegabrfef. Tek vegabrjefamyndir í dag frá kl. 2-5. Á morg- un frá kl. 8-10 að kvöldi og fimtudag kl. 8-10 s.d. Ljósmyndastofa Sig. Guðmundssonar, Lækjargötu. Homlur á frelsi. í Morgunblaðinu, sem út kom á föstudag, var smágrein frá iðnaðarmanni um innilokun iðnstjettanna og hömlurnar, er nú eru á því að unglingar geti numið handiðn hjer á landi. Vegna þessarar greinar hefir blaðinu borist fjöldi tilmæla um að halda þessu máli vakandi. Sýnir það best, að hjer er stung- ið á kýli, sem farið er að há þjóðfjelaginu, og mun gera það því meir, sem lengra líður. Verkamað^ur skrifar blaðinu: ,,Það er þörf hugvekja, sem stóð í blaðinu á föstudaginn. Mig hefir oft undrað, að enginn skyldi vekja máls á því rang- læti, sem hefir viðgengist und- anfarið, að þótt allir skólar standi opnir ungmennum þessa lands, þá eru allar dyr lokaðar þeim, sem heldur kjósa að læra handiðn. Það er eins og menn eigi hjer á landi ekki kost nema á öðru tveggja: leggja í margra ára skólanám, með óljósar hug myndir um það, sem er fram- undan, eða ganga í flokk þ,eirra manna, sem ennþá hafa ekki einokað atvinnu sína, sem eru verkamenn hjer á eyrinni. Jeg á fjögur börn, þrjá drengi og eina stúlku. Þau eru ekki öll orðin það gömul, að farið sj,e að hugsa um framtíðaratvinnu þeirra. En einn drengjanna hef ir haft sterkan vilja á því að læra handiðn. Jeg hefi víða bor ið niður um þessi mál, og altaf fengið sama svarið: ,,Við meg- um ekki taka fleiri nemendur en fyrir eru“. Margir hafa sagt, að þeir mættu ekki einu sinni kenna sínum eigin börnum, vegna samninga við iðnfjelögin. Nú spyr jeg: Finst mönnum ekki ástæða til að lagfæra þetta?“ ROSKIN KONA helst mentuð, með veikan fjár- hag, og á stúlkubarn á aldrin- um 2-6 ára og langar til að fá stuðning peningalega til að láta barninu sínu líða vel með góðu uppeldi, getur fengið stuðning með það fyrir augum að veita manni fæði og þjónustu og kynn ingu af honum með framtíðinni. Sendið mynd og heimilisfang til Morgunblaðsins fyrir.8. febrúar merkt „Framtíð barns“. X .X X X X X X ><>< x > ELDFAST GLER: Gratinmót Bouillionbollar Steikarföt og margskonar önnur matarílát ÚR ELDFÖSTU GLERI Mikið úrval hjá BIERING Laugaveg 3. — Sími 4550. J-tMXXXXVXVW X XM EF LOFTUR GETUR ÞAf) EKKI------ÞÁ HVER? Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigurgeirssonar tilkynnir: Vegna hinna nýju bráðabirgðalaga um vegabrjefsskyldu erum við byrjaðir á vegabrjefsmyndatökum. Vegna þess hvað myndatökuaðferð okkar er fljótleg og þægileg, mun afgreiðslan ganga greiðlega, þótt fólk komi í stórhópum. Opið í dag frá kl. 1—6. Engar aðrar myndir en vegabrjefsmyndir verða teknar fyrst um sinn. LJósmyndasfofan Banbasfr. ÍO. Verð á sandi, möl og mulnimgi hjá sand' og grjótnámi hæjarins er frá 1. jan. 1942 sem hjer segir: Sandur Möl nr. I .... — 0,80 — Möl nr. II .... 1,55 Möl nr. III . . . . 1,10 Möl nr. IV .... 0,75 Salli .... 2,30 Mulningur I .... 2,60 Mulningur II .... _ 2,60 — Mulningur III . . . . .... 2,00 Mulningur IV 2,00 BæfarverkfrœÖingur. 1-2 eldliússlúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar á matstof- unni Hvoll. Hafnarstræti 15. Einar Eirfiksson. HórgreftÖslustofan M A J A hefir verið opnuð á Laugavegi 4. Sími 5590. 1. flokkss vinna. 1. flokks vjelar. María Guðmundsdóttlr. Lelkfjelag Reykjavíkur „GULLNA HL1ÐIÐM Sýnlng í dag kl. 2. Engin Sýnftng 6 kvöld. Stúlku vantar i á VífftlsstaÖahæliÖ. Upplýsing- ar bfó yfftrhjókrunarkonunni. Símft 5611.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.