Morgunblaðið - 07.02.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Tvö bestu frjettablöð Bretlands, vikublöðin lllustrated London Nows og Shpere höfum við framvegis Fylgist með gangi stríðsins og lesið þessi blöð. — 1 hverju hefti er fjöldi mynda og korta, einnig greinar eftir helstu hernaðar- sjerfræðinga Breta. Ko5ta kr. 1.75 hvert. Höfum einnig amerísku frjettamynda- blöðin, LIFE, LOOK, CLICK og PICK. Auglýiing frá Vin*kiftamólaráðiineyfiiiii. Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir að fengnum tillögum verðlagsnefndar á- kveðið hámarksverð í heildsölu og smásölu á eft- irgreindum vörutegundum, eins og hjer segir: Heildsöluverð Smásöluverð pr. 100 kg. pr. kg. Molasykur . kr. 111.95 kr. 1.40 Strásykur . — 95.56 — 1.19 Hveiti (Sterling) . . . . . — 53.49 — 0,67 Haframjöl — 65.98 — 0.82 Rúgmjöl . — 49.25 — 0.62 Kartöflumjöl . — 119.45 — 1.50 Sagógrjón . — 153.73 — 1.92 Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lög- um nr. 118, 2. júlí 1940, ákveðið að hámarks- álagning á framangreindar vörur og auk þeirra á matbaunir, hafra, hænsnafóður, mais og mais- mjöl, hrísgrjón og semiliugrjón, púðursykur og kandís, skuli ekki vera hærri en hjer segir: f heildsölu 6I/2 af hundraði. f smásölu 25 af hundraði. Eldri ákvarðanir verðlagsnefndar um þessar vörur falla hjermeð úr gildi. 'Þetta birtist hjermeð öllum þeim, er hlut eiga að máli. Viðskif tamálaráðuney tið, 3. febrúar 1942. Fóst staða I landi fyrir vjelstjóra er laus. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist sem fyrst. OLÍUVERSLUN ÍSLANDS. Stáíkti vantar nú þegar á Elli- og hjúkr- unarheimilið Grund. Upplýs- ingar gefur yfirhjúkrunarkon- an. — Auglýsing frá Vftðskflftamálaráðaneytloa Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmál- 2—3 herbergi í kjallara óskast fyrir miðjan apríl. — Þarf að vera niðurfall. Leigutími 5—10 ár. Upplýsingar í síma 1036. um ákvað í gær að hámarksverð á nýju og frystu kindakjöti, I. og II. flokks, öðru en læra- og rifjasteikarkjöti, skuli vera í heildsölu kr. 3,65, í smásölu kr. 4,10. Stúlka óskast í vist á Hávallagötu 36. Viðskiftamálaráðuneytið, 3. febr. 1942. á góðum stað í bænum, etein- hús með öllum þægindum. Ein tveggja herbergja íbúð og þrjár fjögurra herbergja íbúðir. Til- boð sendist Morgunblaðinu, merkt „95000“. Bíískúr Bílskúr óskast til leigu nú þegar. Rafmagnseftirlit ríkisins Sími 4407 eða 5384. Hittaverslun í fullum gangi, til sölu að hálfu á móti annari. Æskilegt, að með eigandi væri útlærð í faginu. Tilboð merkt ,,Hattaverslun“ sendist Morgunbl. fyrir helgi. Þrír nýlegír djúpir stólar til sölu. Til sýnis á Mímisvegi 4, kjallara, kl. 8 —9 í kveld. Nýkot Yardley Púður Crem Baðsalt Cold Crem Varalitur Brillantine Hárþvottaduft Audýsine um afhendingu vega- brfefa f Reykjavík Með tilvísun til reglugerðar um útgáfu og notkun vegabrjefa innanlands tilkynnist hjer með, að afhending vegabrjefanna til fólks á aldrinum 12-60 ára fer fram daglega hjer við embættið, og verður afgreiðslan opin frá klukk- an 9 árdegis til kl. 9 síðdegis alla virka daga og sunnudaga frá kl. 1-7 e. hád. Byrjað er að afgreiða vegabrjefin til fólks, er búsett var samkvæmt síðasta rnanntali við eftirtaldar götur: Aðalstræti, Amtmannsstíg, Ánanaust, Arn- argötu, Ásvallagötu, Ásveg, Auðarstræti, Austurstræti, Bakkastíg, Baldursgötu, Bankastræti, Barónsstíg, Baugsveg, Berg- staðastræti. Ber þessu fólki að vitja vegabrjefa sinna hjer á lögreglustöðina í Pósthússtræti 3, og hafa með- ferðis 2 skýrar og hæfilega stórar myndir af sjer, ca. 4^x514 cm. Síðar verður tilkynt um afhendingu vega- brjefa til fólks, sem búsett er við aðrar götur. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. jan. 1942. AGNAR KOFOED HANSEN. Til fermin^annnar: Fermingarkjólaefni, Kápuefni í feikna úrvali. Athugið verðið. Silkisatin og alt til peysufata. Best og ódýrast í verslun Versl. GoOafoss Laugaveg 5. Sími 3436. Guðbjargar Bergþórsdóttur Öldugötu 29. Sími 4199 Góður sjónauki í hulstri til sölu. Lysthafendur sendi nöfn sín til blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt „Sjón- auki“. Þökkum innilega öllum, sem sýndu hluttekn ingu við fráfall og jarðarför Gissurs Grímssonar frá Syðri Reykjum. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.