Morgunblaðið - 10.03.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.03.1942, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 10. mars 1942. MORGUNBLAÐIÐ 3 Herör Alþýðuflokksins: Nvjar klyfjar loforða til launastjettanna Funduiion I Gl. Bié ð sunnu- daginn Margar ræður voru fluttar á kosningafundinuxn í Gamla Bíó á sunnudaginn var. Fjelög Sjálfstæðisflokksins efndu til þessa fundar. Fundarstjóri var Árni Jónsson. Fyrstur tók t.il máls Jakob Möll er fjórmálaráðherra. Jiakti hann í stórum dráttum afskifti andstæð- ingaflokka Sjálfstæðismanna í rnálefnum Revkjavíkur. Þá talaði frú Guðrún Guðlaugs- dóttir, frú Guðrún Jónasson, Guðm. Ásbjörnsson, Sigurbjöru j 1939? Gengið er lækkað ufn Ármann kaupmaður, iGunnar Thor .20% og sjálfur forseti Alþýðu- oddsen prófessor, Ólafur Thors og flokksins gerist meðflutnings- Efndirnar verða hin- ar sömu og áður 'S ^ KYLDI það vera tilviljun ein — eða eitthvað annað — sem því ræður, að Alþýðuflokkur- inn kemur altaf fyrir hverjar kosningar klyfj- aður af loforðum til verkamanna og launþega, en svo verða atvikin jafnan þau, að loforðin gleymast, þegar kosningarnar eru um garð gengnay? Við munum hávaðann í Alþýðuflokknum fyrir síðustu al- þingiskosningar, Þá var skorið upp herör mikið til verkamanna og launþega, að standa vel á verði, því nú væri verið að brugga vjelráð gegn iaunastjettum landsins með því að lækka gengi krónunnar. Ef launastjettirnar vildu trúa Alþýðuflokknum fyrir að fara með umboð þeirra á Alþingi, skyldi verða komið í veg fyrir þetta vjelráð. Alþýðuflokkurinn leyfði aldrei lækkun geng- isins! Irsneignir bankannaer- lendis minka — en eris enn una 150 niilj. krónnr Hvað skeður svo í ársbyrjun Bjarni Benediktsson síðast. , Það leyndi sjer eklri af undir- tektum þeim, er ræðumenn fengu, að Sjálfstæðismenu hjer í bænutu hafa fullan hug á því að standa Saman sem fyrri um bæjarstjórn Reykjavíkur og bæjarmálefnin. Slys á mönnum í bifreiða- árekstrum Prír meiri háttar bifreiða- árekstrar urðu um helgina og slösuðust íslenskir menn og út- lendir í þessum árekstrum nokk- maður .frumvarpsins í þinginu. Og ekki nóg með það. Gengis- lækkunin er hans aðgöngumiði inn í ríkisstjórnina! Hann sest í ráðhe'rrastólinn og lætur þar fara prýðilega um sig. HvaS eem á gengui’, sýnir hann aldrei á sjer fararsnið — þangað til næstu kosningar eru ákveonar. Þá fyrst fer þessi værukæri for- ingi Alþýðuflokksins að rumska. Hann tínir samán alla loforða- pSnklana frá síðustu kosning- um, bindur þá í nýjar klyfjar, kveður í Stjórnarráðinu og byrjar á ný að ákalla verka- menn og launþega! Nei, herra Stefán Jóhann Ste- fánsson! Þenna skrípaleik þýð- uð. Munu slys á útlendingum hafa jr ekki að ætla að leika á ný. orðið alvarleg, en ekki er hægt Launastjettirnar sjá gegnum ó- að skýra frá þeim slysum. jheilindin. Þær vita, að fyrir Al- Klukkan um 10 á laugardags- þýðuflokknum vakir ekkert kvöld rákust saman amerísk bif- reið og íslensk á Suðurlandsbraut, skamt frá Þvottalaugavegi. Árekst uri'nn varð svo mikill, að ame- ríska bifreiðin ýtti þeirri ís- lensku 14 metra á veginum. Tvær stúlkur, sem voru farþegar í bílnum, og bílstjórinn rneiddnst. Var bundið utn meiðsli þeirra á Landspítalanuin, íslenska bifreið- in gjöreyðilagðist.. Á simnudag rákust saman her- bifreiðar á Suðurlandsbraut, Urðu þarna allmikil meiðsl á her- mönnum. íslendingur, Einar Kristjáns- son, Sogabletti 4 var þarna á ferð á reiðhjóli. Lenti hann í árekstr- innrn og kastaðist af hjólimr út fyrir veginn. Hann meiddist nokk uð á böfði. Farið var með hann á Landspítalann, þar sem gert. var að meíðslmn hans. . Á latígardagskvöld rábust sam- an tvær ísienskar bifreiðar á Mos- i'ellssveitarvegi. XJ'rðu skemdir nokkrar á báðum bifreiðunum og tvær st.úlkur meiddust. annað en það, að reyna að herja út nokkur atkvæði við kosning- arnar. ★ Óheilindi Alþýðuflokksins og svikráðin við launastjettirnar hafa hvergi verið eins áber-andi og i dýrtíðarmálunum. Á ráðherrafundi í haust flutti ráðherra Alþýðuflokksins þau skilaboð frá stjettarfjelögunum innan Alþýðusambandsins, að þau myndu ekki gera kröfu um grunnkaupshækkun, Þéssu var trúað. En alt fór á annan veg, en ráðherrann sagði. Full- yrðing ráðherrans hafði hins- vegar þau áhrif, að hvorki rikisstjórn nje atyinnurekend- ur tóku alvarlega kröfurnar um hækkun grunnkaupsins, er þær komu fram. Svo skullu verk- föllin yfir á áramótum og þá kom í ljós, hvaða gagn Alþýðu- flokkurinn ætlaði að hafa af þeim. AlþýðublaðiS átti að vera FSAMH. 1 8JÖTTU *lí>tT Fisbiþintfin DrögRótaveiðar - Vjel- gæsla - Slldarverk- smiðjan á Húsavík Adagskrá Fiskiþingsins í gær voru m. a. þessi mál: Dragnótaveiðar. Eins og kunn- ugt er hefir komið franr frum- varp á AJþingi um a,ð skerða dragnótaveiðar fyrir Norðurlandi Fiskiþiiiginu hafa borist sím- skeýti frá útgerðarmönnunr í Olafsfirði og Hrísey við Eyja- fjörð nni að beita sjer gegn ofan- greindu frumvarpi, og hafði sjávarútvegsnefnd málið til með- ferðar. Afgreiddi Fiskiþingið mál- ið þamrig: Þar sem nefndinni er kunnugt unr að skoðanir fiskimanna eru mjög skiftar um þetta mál, legg- ur hún til að málið verði borið undir fiskifræðinga og aflað álits þeirra um gildi þess svæðis, er frrmrvarpstillaga á þskj. 31 ræðir um sem uppeldisstöðvar fyrir nytjafiska. Nefndin léggur til, að Alþingi breyti ekki gildandi lögum meðan ekki liggur fvrir röbstutt, álit um þetta atriði. Fiskiþingið skorar á ríkisstjórn ina og Alþjngi að láta fara fram rannsókii á þessn og braða henni sem mest. og að henni lokinni taka afstöðu til málsins. Vjelgæsla. í því máli var sam- þykt svolátandi tillaga frá sjáv- arútvegsnefnd; „Eftir að hafa kynt sjer að- stæður og ástand nm vjelgæslu, og eftir að hafa átt nm þetta ítar- legt- samtal við hr. vjelfræðing Þorstein Loftsson, sjer nefndin ekki fært nð mæla með því, að lögfest verði strangari ákvæði nm vjelgæslu, en nú eru, en leggur FRAMH. Á SJÖTTTJ SÍÐTJ I lok ársins sem leið, voru inn- a eignir bankanna erlendis komnar upp í 165,2 milj. kr. | Höfðu inneignirnar aukist á ár- ; inu úr tæpum 70 milj. króna, :eða um talsvert meir en helm- ing. j Fyrsta mánuð þessa árs, dró iítilsháttar úr inneigmmum, eða [um 8,6 milj. kr. og er þetta í fyrsta skifti síðan á árinu 1940, sem greiðslur bankanna r erl. gjaldeyri hafa numið meiru en gjaldeyristekjurnar. Orsökin mun vera gæítaleys- ið og fiskileysið á miðunum, svo að tiltölulega lítið var um ís- físksútflutning í janúar. Inneignirnar erlendis námu í janúarlok síðastl. 156,6 miljón- um króna. Seðlaveltan um 50 milj. kr. U eðíar í umferð nema nú um i ^ 50 mil jónum króna. Komst j seðlaveltan hæst í lok ‘ desem- bermánaðar síðastl., eða "upp í 51 miljón króna. j I lok janúar þessa árs, nam ^seðlaveltan 49,910,000 krónum og hafði þannig minkað í jan. um rúmlega miljón króna. HiiHiiiniiiiiiHiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiimiimiiiiiiiiiiiii 110 Þús. króna 1 | gjöf tll Hall-1 [ grfmskirkju ( [ f Reykjavík ( I Til minnmgar um 1 I skipverjana á I 1 „Reykjarborgtc | uiiiuiimmmnoaB iiiimiiiiintimiiiiiii ¥ dag er eltt ár síðan sá sorg- * legi atburður gerðist, að togarinn „Reykjaborg“ fórst. Þessa atburðar hefir verið minst á mjög fallegan hátt. Á aðalfundi útgerðarfjelagsins hf. Mjölnir í Reykjavík, hinn 7. þ. m. var samþykt að fjelagið i legði fram kr. 10,000,00 til j tyggingar Halgrímskirkju í . Reykjavík, til minningar um þá er Ijetu þar líf sitt. Framkvæmdastjórinn Krist- ján Ó. SkagfjÖrð afhenti undir- rituðum gjöfina í dag, ásamt brjefi undiirskrifuðu af stjórn fjelagsins, þeim Lárusi Fjeldsted hrm., Kristjáni Schram skipstj. og Sigurgeir Einarssyni stór- kaupm. Jafnframt því, sem gjöfin er afhent, er það áskilið, að minningartafla, með nöfnum þeirra manna, sem með skipinu fórust, verði á sínum tíma sett upp í kirkjunni. Gjöfin er einkar fögur, auk þess sem hún er höfðingleg. Jeg þakka hjartanlega gjöf- ina og þó ekki síður þann hug, sem að baki hennar vakir. Sigurgeir Sigurðsson. Búnaðarþingið Afyrsta fundi búnaðarþíngs- ins, á larrgardaginn var, .var kosið í fastanefndir, svo sein * . 1 venja er trl, en einnig var kosin sjerstök nefnd til að reyna að at- luiga hvernig hefst megi greiða úr þeim verbafólksvandræðum, sem landbúnaðnrinn á nú við að stríða. Þá voru eirmig lögð fram ;máf og vísað- t.il nefndanna. Aflir búnaðarþingsfulltrúar eru nú komnir til bæjarins. Á ftíndinum í gær gaf Steiu- grímur Steinþórsson búnaðarmála stjóri búnaðarþinginu skýrslu um fjárhag og störf Búnaðarfjelags- rns á áriurr 1941. Fundur er í Btíuaðarþingi í dag kl. 5. Vilji menn fá aðstoð, hringið í síma 2339, í kosnmgaskrifstofri flokksins í Varðarhúsinu. Munið að listi flokksins er D-listi. Stofnun Kvenfjelags Hallgrfmssóknar 17 ’enfjelag Hall grímssóknar -*-* var stofnað að lokinni messu í sókninni s.I. sunnudag. Gengu um 200 konuf í fjelagið á stofnfundi. Á fundrnrtm voru inættir prestar sóknarinnar og herra biskupinn Sigurgeir Sigurðs son, senr ávarpaði fundinn nokkr- um orðum. í stjórn fjelagsius voru kosnar þessar komrr; Frú Guðrún Jó- hannsdóttir frá Brautarholti for- nraðrrr og meðstjórnendrrr: Emilía Sighvatsdóttir, Jónína Gtrðmunds- dóttir, Lár;f Pálmadóttir, Anna Ágústsdóttir og prestskonurnar Magnea Þorkelsdóttir og Þóra Einarsdóttir. Endurskoðendur Guðrún Ryden og Aðalheiðrrr Þorkelsdóttir. Á fundinum voru enufremur kosnar 7 konur í nefnd, sem nefnd er viðsldftanefnd blaða og útvárps. L þá nefnd voru kosnar: Blinborg Lárrrsdóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Soffía Ingvars- dót.tir, Guðrún Stefánsdóttir frá Fagraskógi, Margrjet Jónsdóttir og Filippía Kristjánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.