Morgunblaðið - 22.03.1942, Síða 6

Morgunblaðið - 22.03.1942, Síða 6
« MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 22. mars 1942. UR DAGLEGA LÍFINU Bessastaðakúsíð. Víkverji skrifar: í gær átti jeg tal við Gunnlaug Halldórsson arkitekt og spurði hann hvort ekki hefði verið erfitt fyrir hann, sem nýtisku húsameistara, að fást við að endurbæta hús í svo göml- um stíl. sem Bessastaðahúsið. Að vísu er það erfitt, sagði hann. ®n það hefir verið mjer mjög mikill Ijettir, hve ríkisstjóri Sveinn Björns- son hefir haft mikinn áhuga fyrir þessu og hve mikinn, að kalla má fag- legan smekk hann heíir í því efni. Reynt hefir verið að gera húsið sem líkast því og það var. Vera má, að það hafi upprunalega verið fátæklegra útlits en það pr nú. En stefnt hefir verið að því, að gera það alt sem svip- aðast og virðulegar bústaður var á þeitn tíma, er húsið var bygt. ★ „Barok“-stíII. Búsið er bygt í „harok''-stíl, eða er ,,barok“-hús, þó sá stíll komi ekki mikíð fram í byggingunni. En fyrir- komjulag þess er þannig, að húsið er sýnilega bygt samkvæmt grundvallar- hugmyndum þess byggingarstíls. Það kemur m. a. í Ijós í því, að millibil glugganna er mismunandi, og í ýms- um smáatriðum öðrum, er minna á ,,bar»k“-tímann. Vtggirnir, meters þykkir, eru hlaðiiir úr lítt tilhöggnum grásteíní. Þeir hafa verið kalkhúðaðir. Undir- stöðúr hússins eru ákaflega miklar og Verndun gamalla húsa, Gunnlaugur mintist á það, að mjög væri það þess vert, að steinhús þau, sem hjer standa uppi frá 18. öldinni, yrðu varðveitt sem best, sem þjóð- minjar, og þeim ekki breytt til lýta. Ættu þessa byggingar, svo sem Landa kirkja í Vestmannaeyjum, Nesstofa og Viðeyjarstofa, að vera undir eftir- liti og umsjá Þjóðminjavarðar. ★ Varðveisla Tjarnarinnar. Útaf þeirri uppástungu, að stór- hýsi Rauða Krossins ameríska yrði bygt út í Tjörnina, hefir Vigfús Guð- mundsson skrifað mjer, og nefnir þetta „fráleita tillögu. Hann segir: Fráleit er sú tillaga, að setja nokk- 1111; hús út í tjörn bæjarins, hvar sem það væri. Og því verra, sem húsið væri stærra, og nær miðju tjarnar. Hyrfi þá meginhluti þessarar bæjar- prýði — sem á að vera — og hollustu- svæðís. Hyrfi í bikaða möl og ofaní- borna vegi umhverfis stórbygginguna og út frá henni til lands á tvo (minst) tða fleirí vegu. Kæmi þar svo ein nýmóðíns kulda- klöpp tilbreytingarsnauð og fegurð- arlaus, væri það hnífstunga og hol- undarsár í hjarta bæjarins. Útlendingar; -— sjúkrahús þar fyrst og fremst! Sárin, sýkin og dauðinn, kæmi í stað fjörs og fegurðar, end- vrlífgunar og unaðar fuglalífsins. I stað þess að flæma fuglana burt af tjörninni, væri nær að hlúa betur að standa á klöpp. Sumstaðar eru^ þær þeim, og bæta þar við nokkrum undur jafnháar veggjunum. Svo mikið Verk hefir það verið að gera þær. Þegar grafið var fyrir undirstöð- unni undir hið nýja fordyri, fannst rúmlþga meter fyrir neðan núverandi yfirborð, sæmilega vel lögð gang- stjett. Svo mikið hefir jarðvegur v|g athugum siðar. fögrum álftum. Hvað svo hinsvegar um aukakostn- aðínn allan við húsbygging og gatna út í tjarnardíkinu? ★ Fleiri segir Vigfús um tjömina, er hækkað af mannavöldum, síðan þama var fyrst reist hús. Nokkru ofar í uppgreftrinum fanst riddafaspori úr kopar. QE 3QE3EC 30 Gólfteppi En tillagan um að byggja stórhýsi þetta út í Tjörn, mun vera í sambandi við fyrri tillögu, er komið hefir fram, að byggja stórhýsi, jafnvel ráðhús út í Tjömina, í vikinu, sem nú er milli Iðnó og K. R.-hússins. Sennilegt, að mönnum detti ekki í hug að byggja út í miðri Tjöra. En mörgum mun íinnast eins og Vigfúsi, áð hvergi eigi að byggja út í Tjörnina. Hún eigi að fá að halda sjer og hana eigi að í mörgum stærðum og gæð- um, þar á meðal Wilton- gj prýkka frá því sem nú er. teppi, eru komin ursverslun veggfóð- Q Victors Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. QE 3QG3QG 3Q Linolsum 1 í öllum þyktum, gólfpappi og = 1 gólfdúklím fyrirliggjandi í 1 | j i veggfóðursverslun Victors Helgasonar, i | Hverfisgötu 37. Sími 5949. | BC RIMISINS 99 Þór l éé hleður n.k. mánudag til Vestmann eyja. Vörumóttaka fyrir hádegi sama dag. Svör vií spurningunum í gaer: 1. I hinu íslenska gróðurríki eru fyrst og fremst trjátegundirnar tvær, reynir og birki. En auk þess fanst blæ ösp út á víðavangi hjá Garði í Fnjóska dal fyrir 35 árum, og ekki vitað að hún hafi þangað fluttst af mannavöld- um. Aðrar trjátegundir, sem hjer vaxa hafa verið fluttar hingað. 2. Dyveke var frilla Kristjáns II. Danakonungs, dóttir Sigbrit&r Vill- umsdóttur, dó 1517, og varð mikil rekistefna út af fráfalli hennar. 2. Af húsum þeim, er Skúli fógeti Ijet byggja, eru nú uppistandandi jessi: Viðeyjarstofa og kirkja, fyrst og fremst. En auk þess stendur enn eitt af húsum ,,Innrjettinga“ hans, er hjet í lýsing „Innrjettinganna“ „Fa- brikshús nr. 2, Kontor og Magasin- hús“ og er nú Aðalstræti 1Ó, vérslun Silla og Valda. Þá eru uppistandandi bæjardyr og dyraloft af bæ þeim, er Skúli ljet byggja að Stóru-Ökrum í Skagafirðj, er Skúli var þar sýslu- maður. 4. Lárus E. Sveinbjörnsson yfir- dómari, var fyrsti bankastjóri Lands- bankans. • 5. „Sá drekkur hvern gleðinnár dropa í grunn“ o. s. frv., er úr hinu skínandi kvæði Einars Benediktsson- ar, Fákar. Er kvæði þetta uppáhalds- kvæði allra hestamanna. Seinkun slmskeytls olll þrætu Curtlns og Churchills Prætan, sem orðið hefir milli (Tirtms forsætisráðherra Ást- ralíu og Churchills út, af útnefn- ingu Casey sendiherra í stríðs- stjórnina bresku, stafaði af því, að símskeyti frá London til Curtins, sein merkt var „Mjög á- ríðandi“, seinkaði. í símskeyti þessu var Curtin skýrt opinber- lega frá útnefningu Caseys. Þetta npplýstist er orðsending- ar milli hinna tveggja ráðherra um þetta mál voru hirtar opin- hérlega í gær. Churehill hirti orð- áendingarnar ypeð samþykki Curt- ins. • Churchill símaði Curtin þann 12.; mars s.l.’og sagði honum, að hann væri að hugsa um að útnefna Casey sem ráðherra í stríðsstjórn- ihni og ætlnnin væri að hann tæki við hinn lausa embætti í Kairo. Churchill fór frain á, að farið yrði með þetta sem hið mesta leyndar- mál. Hann hafði ekki minst á þetta við Casey. • Curtin svaraði, að það væri hín- um mestn erfiðleikum hundið fyr- ir Ástralíu að leysa hann frá Rússar og Bretar störfum í Ameríku og þegar all Bretar herða ólloa Landbúnaðarmálaráðherra Breta lýsti nauðsyn þess í breska þinginu í gær, að hver skiki í Englandi, sem raektan- legur væri, yrði settur undir plóginn. Aðalboðskápur ræðu hans var, að breska þjóðin yrði að vera því búin að herða að sjer ólina. Fyrir stríð var ræktunarmál- ym Breta lítið sinnt af bresk- um stjórnarvöldum, þar eð heppilegra þótti að flytja inn ýmsar landbúnaðarafurðir frá útlöndum. En ráðherrann upp- . lýsti, að sex miljón ekrur hefðu verið teknar í nýrækt í Englandi frá því að stríðið hófst. Hann sagði, að í Bretlandi væru nú notaðar meiri vjelar í Íandbúnaðinum, heldur en í nokkru öðru landi. Bretar not- uðu nú fleiri traktora beldur en Þjóðverjar. En hann sagði, að enn yrði að efla ræktunina, svo að meiri afrakstur fengist af hverju býli. Ráðherrann hrósaði mjög íórnarlund breskra bænda og sagði að margir þeirra befðu mirina upp úr erfiði sínu, heldur en þeir greiddu kaupamönnum sínum í laun. • I ar aðstæður væru athugaðar væri best, að ekkert yrði úr _ þesSU. j Churchill svaraði’ þá, að hann ^ hefði haft tækifæri til að tala við, Casey í járnbrautarvagni, erj hann var í Ameríku, og að þá hefði Casey sagt sjer, að hannj hefði mikiun hug á að skifta um starf. Hanri hefði meira að segja stungið upp á því, að hann fengi starf sem milligöngumaður (Liai- son officer) meðal hinna svo- nefndu ABC-ríkja. Churchill bað Curtin að endurskoða mótmæli sín Curtin símaði aftnr, að hann vildi ekki standa í vegi fyrir því, að Cásey breytti um embætti, en hann hefði aldrei heyrt um það frá Oasey, að hann langaði til að hreyta til. Er Curtin hafði gefið blaðamönn nm viðtal um málið bað Churchill hann um að skýra frá öllum mála- vöxtum, þar sem hann (Churchill) yrði að öðrum kosti neyddur til að birta opinberlega það sem þeim hefði farið á milli. Curtin símaði þá aftur. að honum dytti ekki í hug að álasa Churchill á neinn hátt og að bann hefði enga á- stæðu til að kvarta í þessu máli Curtin sagði: „•Teg sagði, að óskir áströlsku stjórnarinnar væru, að liann hjeldi áfram í þjónustu Ástralíu. Hann hefði valið hvorki yður eða okkur. Að lokum benti Churchill á í sambandi við kvörtun Curtins yf- ir því, að hann hefði ekki verið látinn vita um útnefningu Caseys áður en breska útvarpið birti frjettina, að það' hefði' stafað af því, að skeytinu, sem merkt var winjög áríðandi", hefði seinkað.' Reuter. Hi'aða iauna ætlast Sovjet- Rússland til af Banda- mönnurn fyrir hinar stórkost- legu fórnir þjóða sinna?, segir Times í gær. Fyrst og fremst ætiast þa$ til, aS vopnasendingarnar verði sto’Sugar, Felst vaxandi. HvaS viíS kemur þess- ari kröfu, þá mun Bretland ekki á liÖi sínu aÖ gera sitt ítrasta. ÞatS ætti aÖ vera okkur* kappsmál, a?S styrkja svo Rússland, a?S þaÖ geti snú- i?S vætanlegri vorsókn ÞjótSverja upp í vorhrun. ÞaÖ sem vitS sendum nú á næstunni til Rússlands, gæti e. t. v. reki<5 smitSs- höggitS á hrakfarir ÞjótSverja þar. Stalin sagÖi í rætSu, atS fólkitS mætti búast vitS endanlegum sigurfregnum RautSa hersins innan árs, jafnvel inn- anhálfs árs. SítSan hann Ijet sjer þessi ortS um munn fara, hafa horfurnar breyst mjög ti! batnatSar. En til þess a?S þatS megi takast, vertSur hver einasti matSur „a?S leggja sinn skerf“ til þess. Hjer { landi ríkir alger eining þjótSarinnar um atS senda Rússum a|!t sem hún má án vera. ÞatS er of mikitS í húfi til þess atS hægt sje atS fella ti! greina stjórnmálaskoSSan- ir einstaklingsins. En auk vopnasendinganna vill Rússland líka hafa óbundnar hendur í því aíS tryggja öryggi sitt. Þegar Stalin sagði í sí'Sastli'ÍSinni viku, a?S takmark Rússa væri ,,aÖ hrekja ÞjótS- verja úr iandinu og frelsa sovjethjer- uÖin úr höndum árásarhersins“, var hann um Iei?S aÖ leggja áherslu á aí þaS vekti ekki fyrir Rússum a* stofna ' SJer 0rSakÍr ÞeSS- að heV' neinskonar Sovjetheimsveld; í Evrópu skipin Gneisenau, Scharnhorst Og- og sta*festir l>a* ummreli Stalins vi* Prinz Euger, koxnust leiðar sinna)' Þýskn hersrfclpin: Rannsóbn lofcið Rannsóknarnefndin, sem skip- uð var til þess að kynna Eden, um a* Rússar myndu ekki fara fram á auki* landrými fram yfir þa* sem Jreir höfSu, er Hitler hóf Rúss- landsíör sína í júní 1941. Bandaríkin efla stramfvarnirnar við Atlantshafsstrðndina T/’ nox, flotamálaráðh. Banda ríkjanna, upplýsti á blaða- mannafundi í gær. að á næstu tveim mánuðum myndi verða bætt við mörgum var-ðskipum við Atlantshafsströnd Banda- ríkjanna. Einnig myndi eftirlit úr fiugvjelum verða eflt. Ráðherrann sagði, að hlut- fallslega mjög fáum skipum væri sökt af kafbátum við At- lanishafsströnd Ameríku. — (Reuter). norður Ermarsund, hefir nú lokið störfum. Það var upplýst í breska þing- inu í gær, að skýrslan myndi ekki verða birt, þar sem óvininum myndi með því vera gefnar upp- lýsingar, en það var tekið fram, að engin meiriháttar vanræksla hefði átt sjer stað, én ýms atriði, sem fram hefðu komið við rann- sóknina, myndu nú verða t.ekm til yfirvegunar. Skýrsla elfir Berlinarlör ISTAMBUL í gær: — Husrev Gerede, sendiherra Tyrklands 1 Berlín er kominn hingað á leið sinni til Ankara. Hann mun gefa stjórn viimi skýrslu innan skams. Tnenu Tyrklandsforseti er hing- að konrimi úr ferð sitmi til Smvrna. — Reuter. Rússland FRAMH. AP ANNARI *1ÐT/. stöðugt að flytja lið sitt frá ein- um stað til annars, eins og vilt dýr, sem er að reyna að brjótast út úr búri. Til þess að bæta upp ugurlegt manntjón sitt verða Þjóð verjar stöðugt að senda liðsauka í flngvjelum til vígstöðvanna. Junkers flutningafl u gv jelar reyna að kasta niður matvælum í stórum stíl til hinna umkringdn hersveita*, en rússneskar ornstu- flugvjelar liggja fyrir þeim. —- Stórkotalið og riffilskyttur á jörðu aðstoða við að éyðileggja. flutningaf lugv j elarnar. Þýsku flugmennirnir reyna að í'ljúga lágt til að komast hjá orustuflug- vjelunum, en þá mæta þeim kúlnr' úr riflum rússnesku hermannanna. Fótgönguliðsmenn Rússa hafa sjer stakar deildir riffilskytta og vjel- byssuskytta, sem a;fðar hafa vei- ið í að granda flugvjelum, sem 1 fljúga lágt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.