Morgunblaðið - 22.03.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIfi Sunnudagur 22. mars 1942. UR DAGLEGA LÍFINU Bessastaoahúsio. Víkverjí skrifar: í gæt átti jeg tal við Gunnlaug Halldórsson arkitekt og- spurði hann hvort ekki hefði verið erfitt fyrir hann, sem nýtísku húsameistara, að fást við að endurbæta hús í svo göml- um stíl. sem Bessastaðahúsið. Að vísu er það érfitt, sagði hann. 38n það hefir verið mjer mjög mikill Ijettar, hve ríkisstjóri Sveinn Björns- eon hefir haft mikinn áhuga fyrir þessu ðg-hve mikinn, að kalla má fag- legan smekk hann hefir í því efni. Reynt hefir verið að gera húsið sem líkast því og það var. Vera má, að það hafi upprunalega verið fátæklegra útlits en það er nú. lEn stefnt hefir verið að því, að gera það alt sem svip- aðast og- virðulegar bústaður var á þeiih tíma, er húsið var bygt. • „Ba*-ok"-stílI. ííúsið er bygt í „harok"-stíl., eða er „barok"-hús, þó sá stíll komi ekki mikið fram í byggingunni. En fyrir- komjulag þess er þannig, að húsið er fiýnilega bygt samkvæmt grundvallar- hugmyndum þess byggingarstíls. Það kemur m. a. í ljós í því, að millibil glugganna er mismunandi, og í ýms- um smáatriðum öðrum, er minna á „bar»k"-tímann. Víggirnir, meters þykkir, eru hiaífipir úr lítt tilhöggnum grásteíni. Þeir hafa verið kalkhúðaðir. Undir- j. stöíSur hússins eru ákaflega miklar og Verndun gamalla húsa. Gunnlaugur mintist á það, að mjög væri það þess vert, að steinhús þau, sem hjer standa uppi frá 18. öldinni, yrðu varðveitt sem þest, sem þjóð- minjar, og þeim ekki breytt til lýta. Ættu þessa byggingar, svo sem Landa kirkja í Vestmannaeyjum, Nesstofa og Viðeyjarstofa, að vera undir eftir- liti og umsjá Þjóðminjavarðar. • VarSveisla Tjarnarinnar. Útaf þeirri uppástungu, að, stór- hýsi Rauða Krossins ameríska yrði bygt út í Tjörnina, hefir Vigfús Guð- mundsson skrifað mjer, og nefnir þetta „fráleita tillögu. Hann segir: Fráleit er sú tillaga, að setja nokk- urt hús út í tjörn bæjarins, hyar sem það væri. Og því verra, sem húsið væri stærra, og nær miðju tjarnar. Hyrfi þá meginhluti þessarar bæjar- prýði — sem á að vera — og hollustu- svæðis, Hyr.fi í bikaða möl og ofaní- borna vegi umhverfis stórbygginguna og út frá henni til lands á tvo (minst) tða fleirí vegu. Kænii þar svo ein nýmóðíns kulda- klöpp tilbreytingai-snauð og fegurð- arlaus, væri það hnífstunga og hol- undarsár í hjarta bæjarins. Útlendingar; -— sjúkrahús þar fyrst og fremst! Sárin, sýkin og dauðinn, kæmi í stað fjörs og fegurðar, end- vrlífgunar og unaðar fuglalífsins. I stað þess að flæma fuglana burt af tjörninni, væri nær að hlúa betur að Ktaraða á klöpp. Sumstaðar eru þær J þeim, og bæta þar við nokkrum undur jafnháar veggjunum. Svo mikið verk refir það verið að gera þær. Þegar grafið var fyrir undirstöð- unni: undir hið nýja fordyri, fannst rúmlpga meter fyrir neðan núverandi yfirbprð, sæmilega vel lögð gang- stjetl Svo mikið hefir jarðvegur hækkað af mannavöldum, síðan þarna var fyrst reist hús. Nokkru ofar í uppgreftrinum fanst riddaraspori úr kopar. QG 3BE 2Gt=3SC 3I=)C m Gólfteppi í jmörgum stærðum og gæð- mn, þar á meðal Wilton- m! teppi, eru komin í veggfóð- a I fögrum álftum. Hvað svo hinsvegar um aukakostn- aSinn allan við húsbygging og gatna út í tjarnardíkinu? * Fleiri segir Vigfús um tjörnina, er við athugum síðar. En tillagan um að byggja stórhýsi þetta út í Tjörn, mun vera i sambandi við fyrri tillögu, er komið hefir fram, að byggja stórhýsi, jafnvel ráðhús út í Tjömina, í vikinu, sem nú er milli Iðnó og K. R.-hússins. Sennilegt, að mönnum detti ekki í hug að byggja út í miðri Tjörn. En mörgum mun finnast eins og Vigfúsi, að hvergi eigi að byggja út í Tjörnina. Hún eigi að fá að halda sjer og hana eigi að prýkka frá því sem nú er. ursverslun | Victors Helgasonar, Hverfisgötu 37. Sími 5949. HE 3BE E3Qt=JQE 333E 3E Linoleum | í Öllum þyktum, gólfpappi og 1 1 gólfduklím fyrirliggjandi í §j H 3 — — veggfóSursverslun iiVictors Helgasonar, § i Hverfisgötu 37. Sími 5949. 1 | | iminiiHHÐmimmiiiiiiiiiiit]|n B2ŒSto rimisins » 99 Þór éé Svör viS spurningunum í gær: 1. í hinu islenska gróðurríki erú iyrst og fremst trjátegundirnar tvær, reynír og bírki. En auk þess fanst blæ ösp út á víðavangi hjá Garði í Fnjóska dal fyrir 35 árum, og ekki vitað að hún hafi þangað fluttst af mannavöld- um. Aðrar trjátegundir, sem hjer vaxa hafa verið fluttar hingað. 2. Dyveke var frilla Kristjáns II. Danakonungs, dóttir Sigbritár Vill- umsdóttur, dó 1517, og varð mikil rekistefna út af fráfalli hennar. 2. Af húsum þeim, er Skúli fógeti ljet byggja, eru nú uppistandandi Jessi: Viðeyjarstofa og kirkja, fyrst og fremst. En auk þess stendur enn eitt af húsum „Innrjettinga" hans, er hjet í lýsing „Innrjettinganna" „Fa- brikshús nr. 2, Kontor og Magasin- hús" og er nú Aðalstræti 10, vérslun Silla og Valda. Þá eru uppistandandi bæjardyr og dyraloft af bæ þeim, er Skúli Ijet byggja að Stóru-Ökrum í Skagafirðj, er Skúli var þar sýslu- maður. 4. Lárus E. Sveinbjörnsson yfir- dómari, var fyrsti bankastjóri Lands- bankans. ' 5. „Sá drek.kur hvern gleðinnar dropa í grunn" o. s. frv., er úr hinu skínandi kvæði Einars Benediktsson- hleður n.k. mánudag til Vestmann eyja. Vörumóttaka fyrir hádegi sama'ar, Fákar. Er kvæði þetta uppáhaldí dag. . kvæði allra hestamanna Seinkun símskeytis olli þrætu Curtins og Churchills Prætan, sem orðið hefir niilli Curtins forsætisráðherra Ást- ralíu og Churchills út af útnefn- ingu (]asey sendiherra í stríðs- stjórniiia bresku, stafaði af því, að símskeyti frá London til Curtins, sem merkt var „Mjög á- ríðandi". seinkaði. í símskeyti þessu var Curtin skýrt opinber- lega frá útnefningu Caseys. Þetta upplýstist er orðsending- ar milli hinna tveggja ráðherra um þetta mál voru hirtar opin- berlega í gær. Churehill birti orð- sendingarnar með samþykki Curt- ins. • Churdiill símaði Curtin þarm 12. mars s.l. og sagði honum, að hanri væri að hugsa trm að útnefna Casey sem ráðherra í stríðsstjórn- inni og ætlunin væri að hann tæki við hinu lausa embætti í Kairo. Churehill fór fram á, að farið yrði með þetta sem hið mesta leyndar- mál. Hann hafði ekki minst á þetta við Casey. . Curtin svaraði, að það væri hin- um mestu erfiðleikum bundið fyr- ir Ástralíu að leysa hann frá störfum í Ameríku og þegar all- ar aðstæður væru athugaðar væri best, að ekkert yrði úr þessM. Churehill svaraði' þá, að hann hefði haft tækifæri til að tala við Casey í járnbrautarvagni, er hann var í Ameríku, og að þá hefði Casey sagt sjer, að hann hefði mikinn hug á að skifta um starf. Hann hefði meira að segja stungið upp á því, að hann fengi starf sem milligöngumaður (Liai- son offieer) meðal hinna svo- nefndu ABC-ríkja. Churchill bað Curtin að endurskoða mótmæli sín Curtin símaði aftur, að hann vildi ekki standa í vegi fyrir því, að Cásey breytti um embætti, en hann hefði aldrei heyrt um það frá Casey, að hann langaði til að breyta til. Er Curtin hafði gefið blaðamönn um viðtal um málið bað Churchill hann um að skýra frá öllum mála- vöxtum, þar sem hann (Churchill) yrði að öðrum kosti neyddur til að birta opinberlega það sem þeim hefði farið á milli. Curtin símaði þá aftur. að honum dýtti ekki í hug að álasa Churchill á neinn hátt og að hann hefði enga á- stæðu til að kvarta í þessu máli Curtin sagði: „Jeg sagði, að óskir áströlsku stjóruarinnar væru, að hann hjeldi áfram í þjðnustu Ástralíu. Haiin hefði valið hvorki yður eða okkur. Að lokum benti Churchill á í sambandi við kvörtun Curtins yf- ír því, að hann hef'ði ekki verið látinn vita um útnefningu Caseys áSur en breska út.varpið birti frjettina, að það' hefði' stafað af ])\'í, að skeytinu. „mjiiyr áríðandi"' Rússar og Bretar Hs^aða iauna ætlast Sovjet- Rússland til af Banda- mönnurn fyrir hinar stórkost- legu fórnir þjóða sinna?, segir Times í gaer. Fyrst og fremst ætlast þaS til, aS vopnasendingarnar ver8i stöSugar, helst vaxandi. HvaS viS kemur þess- ari kröfu, þá mun Bretland ekki '>SgJa a HSi sínu aS gera sitt ítrasta. ÞaS œtti aS vera okkur kappsmál, að styrkja svo Rússland, aS þaS getí snú- iS vœtanfegri vorsókn ÞjóSverja upp í vorhrun. ÞaS sem viS sendum nú á næstunni til Kússlands, gæti e. t. v. rekiS smiSs- höggiS á hrakfarir ÞjóSverja þar. Stalin sagSi í ræSu, aS fólkiS mætti búast viS endanlegum sigurfregnum RauSa hersins innan árs, jafnvel jnn- anhálfs árs. Síoan hann ljet sjer þessi orS um munn fara, hafa horfurnar breyst mjög til batnaSar. En til þess aS þaS megi takast, verSur hver einasti maSur „aS leggja sinn skerf" tif þess. Hjer í landi ríkir alger eining þjóSarinnar um aS senda Rússum allt sem hún má án vera. ÞaS er of mikiS í húfi til þess aS hægt sje aS fella til greina stjórnmálaskoSan- ir einstaklingsins. En auk vopnasendinganna vill Rússland Iíka hafa óbundnar hendur í því aS tryggja öryggi sitt. Þegar Stalin sagSi i síSastliSinni viku, aS takmark Rússa væri ,,að hrekja ÞjóS- verja úr landinu og frelsa sovjethjer- uSin úr höndum árásarhersins", var hann um IeiS áS leggja áherslu á aS þaS vekti ekki fyrir Rússum aS stofna neinskonar Sovjetheimsveldi í Evrópu og staSfestir þaS ummæli Stalins viS Eden, um aS Rússar myndu ekki fara fram á aukiS landrými fram yfir þaS sem þeir höfSu, er Hitler hóf Rúss- landsför sína í júní 1941. Bretar herða ólina Landbúnaðarmálaráðherra Breta lýsti nauðsyn þess í breska þinginu í gær, að hver skiki í Englandi, sem ræktan- legur væri, yrði settur undir plóginn. Aðalboðskapur ræðu hans var, að breska þjóðin yrði að vera því búin að herða að sjer ólina. Fyrir stríð var ræktunarmál- ym Breta lítið sinnt af bresk- um stjórnarvöldum, þar eð heppilegra þótti að flytja inn ýmsar landbúnaðarafurðir frá útlöndum. En ráðherrann upp- lýsti, að sex miljón ekrur hefðu verið teknar í nýrækt í Englandi frá því að stríðið hófst. Hann sagði, að í Bretlandi væru nú notaðar meiri vjelar í landbúnaðinum, heldur en í nokkru öðru landi. Bretar not- uðu nú fleiri traktora heldur en Þjóðverjar. En hann sagðí, að enn yrði að efla ræktunina, svo að meiri afrakstur fengist af hverju býli. Ráðherrann hrósaði mjög fórnarlund breskra bænda og íagði að margir þeirra hefðu mirina upp úr erfiði sínu, heídur en þeir greiddu kaupamönnum sínum í laun. Bandaríkin efla 8trandvarnirnar við Atlantshaísstíðndina Þýskn hersklpin: Rannsókn lokið Rannsóknarnefndin, sem skip- uð var til þess að kynna I sjer orsakir þess, að þýsku her- ! skipin Gneisenau, Scharnhorst og* Prinz Euger, komust leiðar sinnai" norður Ermarsund, hefir nú lokið störfum. I Það var upplýst í breska þing- inu í gær, að skýrslan myndi ekki verða birt, þar sem óvininum myndi með því vera gefnar upp- lýsingar, en það var tekið fram, að eiigin meiriháttar vanræksla hefði átt sjer stað, en ýms atriði, sem fram hefðu komið við rann- sóknina, myndu nú verða tekin til yfirvegunar. T/" nox, flotamálaráðh. Banda ** ríkjanna, upplýsti á blaða- mannafundi í gær. að á næstu tveim mánuðum myndi verða bætt við mörgum varðskipum við Atlantshafsströnd Banda- ríkjanna. Einnig myndi t>ftirlit út flugvjelum verða eflt. Ráðherrann sagði, að hlut- failslega mjög fáum skipum værj sökt af kafbátum Yið At- lanishafsströnd Ameríku. — (Reuter). Skýrsla eflir Berlínarfðr sem merkt var hefði seinkað.' Reuter. ISTAMBUL í gær: — Husrev Oerede, sendiherra Tyrklands í BerJín er kominn hingað á leið sinni til Ankara. Ilann mun gefa stjór?i sinni skyrslu innan skaros. Inenu Tyrklandsforseti er hing- i&ð kominn ÚT fei'ð sinni til ÍSnivrna. — líeiiter. Rússland FRAMH. AP ANNARI MÍBU. stöðugt að flytja lið sitt frá ein- um stað til annars, eins og vilt dýr, sem er að reyna að brjótast fit úr búri. Til þess að bæta upp ugurlegt manntjón sitt verða Þjóð verjar stöðugt að senda liðsauka í flugvjelum til vígstöðvanna. Junkers flutningaflugvjelar reyna að kasta niður matvælum í stórum stíl til hinna umkringdu hersveita* en rússneskar orustu- flugvjelar liggja fyrir þeim. — Stórkotalið og riffilskyttur á jörðu aðstoða við að éyðileggja. flutningaflugv,ielarnar. Þýsku flugmennirnir reyna að fljúga lágt til að komast hjá orustuflug- vjelunum, en þá mæta þeim kúlur úr riflum rússnesku hermannanna. Fótgönguliðsmenn Rússa hafa sjer stakar deildir riffilskytta og vjel- byssuskytta, sem æfðar hafa ver- ið í að granda flngvjelum, sem fljúga lágt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.