Morgunblaðið - 26.03.1942, Qupperneq 2
' ??í ':!!í rrf pí3 i
MUKGUNB1,UJH)
B'imtudagur 26. mars 1942.
1942
ekkl 1043
ERINDREKAR Rússa halda
4fram að brýna fyrir engil-
saxnesku þjóðunum nauðsyn
þess, að Rússar verði ekki einir
látnir bera byrðina af vorsókn
I'jóöverja.
Litvinoff, sendiherra Rússa í Wash-
ington, hvatti nýiega í ræðu til þesc
atS bandamenn gertSu atiögu aS Þjóí-
▼erjum á nýjum vígstö'Svum í sumar.
í gær flutti Maisky sendiherra Rússa
í London svipa’Öa ræÖu.
Maisky flutti ræðu sína í sendi-
herrabústatSnum í London um leitS og
hann sæmdi fjóra breska flugmenn
LeninortSunni. Maisky sagtSi a?S banda
menn þyrftu ekkert aS óttast, ef sam-
vinna þeirra væri eins gó?S og sam-
vinna breskra og rússneskra flug-
tnanna.
„Óvinirnir leggja alt sitt undir í á-
tökunum áriíS 1942. Engum blöðum er
l*m þaí afc fletta, hvert verkefni
bandamanna er, þeir veríSa einnig að
3ögr?ja alt sift undir ái-iíS 1942. Þeir
Ver<5a a?5 leggja fram alla krafta sína
í vor og í sumar til þess a?5 sigra ó-
vininn.4*
Um jiaí væri talaí, aí5 undirbún-
ingnum væri ekki fullkomlega lokiÖ.
En enginn sigursæll hershöfíSingi
hefíSi nokkurn tíma Iagt til orustu
þannig, a2S hann hef$i veriíS fullkom-
lega ánæg’Sur meS undirbúning sinn.
,,SameinaSir hafa bandamenn allan
útbúnaíS lil þess a?S sigra. Enginn tími
er til jjess aíS bí?a, þar til búið er aS
sauma sííSasta hnappinn á einkennis-
búning sí'Öaí.ta hermannsins. Stundum
Ver<Sa menn aX berjast vi?5 önnur skil-
yr$i en þeir telja æskileg, og viíS skil-
yríSi sem eru óhjákvæmileg. í>á veríSa
menn aíS vera fljótir til aíS breyta
fyrirætlunum sínum og aíS aíShæfa sig
hinum nýj u skilyrfcum. Tími er nú
kominn til þess aí gera þetta.
Stundin er ári?S 1942 og statSurinn
vígstöíSvar sovjetríkjanna. Þar veríS-
ur upphafitS aí vera, ef bandamenn
óska þess raunve**ulega a?S bera sigur
úr býtum og jeg er ekki í nokkrum
vafa um a$S þa’íS er ósk þeirra. — Ef
bandamenn taka þessa stefnu, eins
og jeg vona fastlega, þá mun undir-
stötSunni veríSa svift undan Þýska-
landi Hitlers í ár. Þá veríSur ekki ann-
a?S eftir en ráíSa * niðurlögum þessarar
tryltu skepnu.
„Bandamenn veríSa a8 varpa á
vogarskálina öllu því, sem þeir eiga.
Hvemig, hvenær og á hvern hátt þetta
er gert, er mál, sem herforingjaráíS
bandamanna veríSa aíS ákve'ða, en það
sem alt veltur á er þetta: Alt starf
foringjaráðanna verður að vera inn-
blásið af einni hugsun, einni hugsjón
nítján hundruð fjörutíu og tvö, en
ekki nítján hundruð fjörutíu og þrjú“
Árásir Bandaríkjaflotans
á herstöðvar Japana
í LITLU-ASÍU.
TTASTINGS majór, kunnur
* ' breskur herfræðingur, Ijet
í ljós þá skoðun í gær, að úr-
slit styrjaldarinnar myndu
velta á því, sem gerðist á
vígstöðvunum í sumar, —
„hversu lengi, sem stríðið kann
að dragast eftir það“.
Hann spáði því. að úrslitaor-
usturnar yrðu háðar um hin
fornfræg'u lönd í Litlu-Asíu,
svæðið milli fljótanna Efrat og
Nílar. Þar muni bandamenn
einnig síðar safna liði til úr-
slitaatlögunnar að öxulsríkjun-
um.
Gripps ræðir vift
leiðtoga 340
miljón Indverja
,Alvara‘ og ,áoægja'
Sir Stafford Cripps ræddi í
gær við leiðtoga tveggja á-
hrifamestu þjóðflokkanna í Ind-
landi, Abul Kalam Azad, forseta
indverska allsherjarþingsins (kon-
gressflokksins) og leiðtoga 240
miljón Hindúa í Indlandi, og dr.
Jinnah, leiðtoga 80 miljón Mú-
hameðstrúarmanna í Indlandi.
Sir Stafford beið forseta kon-
gressflokksins fvrir utan bústað
sinn og fylgdi honum inn. Þeir
ræddust við í fimm stuildarfjórð-
nnga og þegar Kalam Azad kom
aftúr út, var liann alvarlegur á
svipinn og íhuguli. Ilann var
spurður, hvort hann myndi ræða
aftur við Sir Stafford, en hann
neitaði að svara og benti áðéins á
Sir Stafford, sém stóð í dyragætt-
inni, Hann neitaði einnig að svara
því, hvort hann ætlaði að kalla
saman framkvæmdanefnd kon-
gressflókksins á fund.
Þrem mínútum eftir að hann
var farinn kom dr. Jinnah og tók
Sir Stafford á móti honum á tröpp
um húss síns. Jinnah kom út aft-
ur eftir fimm stundarfjórðunga.
Hann var stórlega ánægður á svip-
inn, andlit hans eitt stórt þros.
Hann sagði blaðamönnum, að til-
lögurnar, sem Cripps hefði afheni
sjer, myndu verða lagðar fyrir
framkvæmclanefnd Múliameðstrú-
arraanna á föstuclaginn.
Á morgun fer fram brúðkaup
dóttur Pandits Nehrus, eins á-
hrifamesta leiðtoga kongress-
flokksins, í Allahabad, og er bú-
ist við,.»að allir meðlimirnir í
framkvæmclanefnd flokksins yerði
viðstaddir þar. Er búist við að
Azad geri þeim þá grein fyrir
tillögum Cripps. Einnig er búist
við .j>ví. að hann taki nm leið á-
kvörðun um, hvort framkvæmda-
nefndin skuli kvödd á fund.
Azad er væntanlegur aftur til
. >
Nýju Dehli innan tveggja daga.
Hungursneyðin
í Grikklandl
TT' ulltrúi Ilauða Krossins í
A])enuborg tilkynti í gær, að
7 þús. smálestir af brauðkomi
hefðu borist þangað með sænsku
skipi og áð því myndi verða bland
að saman við jafn mikið magn af
mais.
Á þenna hátt myndi verða Iiægt.
að auka brauðskamtinn í Aþenu-
hjeraðinu um 25 hundraðshluta.
Japanar taka mikil-
vægar eyjar í índ-
landshafi, hefja
sókn í Burma
BARDAGAR hafa aftur færst í aukana á sjó og
í lofti í Austur-Asíu. Á sjó hafa herskip
Bandaríkjanna að nýju valdið miklu tjóni í
herstöðvum Japana í Kyrrahafi.
Á landi hafa Japanar byrjað nýja sókn í Burma og
þeir hafa lagt undir sig Andaman eyjarnar í Indlandshafi,
þar sem eru góðar hafnir og skipalægi um 1100 km. frá
Kalkútta í Indlandi og 1400 km. frá Ceylon.
Engar fregnir hafa borist síðustu dagárta frá sókn Japána í
áttina til Port Moresbv í Nýju Guineu.
Árásir amerísku herskipanna
í Kyrrahafi voru gerðar á Wake
eyju um miðbik Kyrrahafsíns
þ. 24. febrúar s.l. og á Marcus-
eyjar um 1600 km fyrir norð-
vestan Wake þ. 2. mars. Japan-
art hafa verið önnum kafnir við
virkjagerðir á þessum . eyjum
undanfarið, en amerísku skip-
unum var þó aðeins lítið viðnám
veitt og þau urðu lítt vör jap-
anskra skipa.
I árásunum tóku þátt flug-
vjelamóðurskip, beitiskip og
tundurspillar og ollu þau mikl-
um skemdum á hafnarmann-
virkjum, birgðaskemmum og
flugvöllum. Tveim fallbyssubát
um var sökt og þrjár sjóflugvjel
ar voru eyðilagðar, en í hvorri
arásinni fyrir sig mistu Banda-
ríkjamenn aðeins eina flugvjel.
Nokkrir japanskir fangar voru
| teknir.
i Fulltrúi amerísku flotastjórn
arinnar sagði í gær, að Marcus-
I eyjar hefðu sömu þýðingu fyrir
Japana ojg Hawai-eyjar hefðu
fyrir Banöaríkjamenn.
INDLANDSHAF
Það var opinberlega tilkynt
í London í gær, að Japanar
hefðu lagt undir sig Anda-
maneyjarnar á mánudaginn
En nokkrum dögum áður
höfðu Bretar flutt lið sitt af
eyjunum og einnig konur og
böm.
Brettir hafa notað eyjarnar
fyrir fangabúðir, og var einnig
, FRAMH. Á SJÖTTII SÍÐU
Floti Japana
,á öllum höfum"
Þjððverjar tilkynna
sigur á norður-
vfgstöðvunum
A thyglisverðasta fregnin frá
austurvígstöðvunum í gær
var tilkynning þýsku herstjórnar-
innar um að þýskar hersveitir og
SS-sveitir hefðu eftir nokkurra
daga harða bardaga við örðug
náttúru- og veðurskilyrði, stökt
Rússum á flótta á einum stað á
norðurvígstöðvunum, þar sem þeir
höfðu ráðist inn í víglínu þeirra.
Þess er ekki getið, livar þessir
bardagar voru háðir, en fregnir
frá Stokkhóhni herma, að það hafi
verið á Staraya Russa svseðinu.
Rússnesk blöð birtu í gær fregn
ir frá Staraya Russa vígstöðvun-
i nm og skýrðu frá því, að russ-
; neskri herdeild hefði nýlega tek-
ist að komast í námunda við Star-
aya RuSsa og að skíðadeild hefði
sótt fram alla leið inn í úthverfi
borgarinnar og leyst þar nokkra
rússneska fanga úr fangabúðum.
t í tilkynningu rússnesku her-
stjórnarinnar í nótt var aðeins
skýrt frá því, að ..engar mark-
verðar breytingar hefðu gerst á
vígstöðvunum í gær“. f fyrradag
voni ,37 þýskar flugvjelar skotn-
ar niður og 24 í gær. Rússar sakna
sjö flugvjela.
Þýska herstjórnin skýrði frá
því í gær, að nýjum,, hörðum á-
hlaupum Rússa hefði verið hrund-
ið á Kerch skaganum og á Donets-
svæðinu.
Sjóorustan
I MiðjarOarhafi
SkipalfóniH
fer waxandi
C1 ulltrúi japönsku flotastjórnar-
-*• innar lýsti yfir því í gær, að
japanski flotinn væri viS því bú-
inn aS láta til sín taka, ekki að-
eins í Kyrrahafinu og í Indlands-
hafi, heldur á öllum höfum heims.
Sjóorustan í Miðjarðarhafí
heldur áfram að vaxa, bæðí
um mikilleik og — ekki síður
— um skipatjónið, sem í henni
hlaust.
Það er nú fullyrt í Rómaborg
aS Bretar hafi mist í orstunni
af völdum ítÖlsku herskipanna
og þýsku og ítölsku flugvjel-
anna ekki færri en 24 vopnuð
kaupskip, auk eins beitiskips,
en auk þess eiga 6 bresk beiti-
skip að hafa verið loskuð.
Sjálfir segjast ítalir ekki
hafa béðið annað tjón én að
1 orustuskip þeírra áf Littorió-
gerðinni var hæft áf fallbyssu-
kúlu og urðu skemdir litlar.
En Bretar hafa alt aðra sögu
að segja. í viðbótartilkynningu
sem breska flotamálaráðuneyt-
ið birti í gærkvöldi, er skýrt fra
því, að eitt ljett breskt beitiskip
hafi verið laskað og þrír tund-
■ rspiliar í viðureigninni við ít-
ölsku herskipin og einn tundur-
spillir í viðbót og eitt kaupfar
aí völdum loftárása öxulsríkj-
anna.
Áhersla er lögð á það, að í
breska flotanum nafi aðeins ver
ið ljett beitiskip og tundurspill-
ar, en ítalir höfðu stórt orustu-
skip, fjögur stór 8 þuml. beiti-
skip auk minni beitiskipa og
tundurspilla. Þrátt fyrir hinn
i.iikla liðsmun — breskir blaða-
menn tala um orustu milli Dav-
íðs og Goliats —- hafi bresku
skipunum (segir í tilk.) tekist
að hæfa ítalska orustuskipið
með tundurskeyti miðskips og
með fallbyssukúlum á skut og
kcm þar upp eldur, og ennfrem-
ur að laska alvarlega stórt
ítalskt beitiskip og hæfa annað
beitiskip. Þeim tókst auk þess
FRAMH. Á SJÖTTU SIÐO
Heillaóskaskeyti
GEORG Bretakonungur og
drotning hans og- ennfrem-
ur forsetinn í Mexico hafa sent
Gustaf Svíakonungi heillaóska-
skeyti í tiiefni af afturbata hans.
Boris hjá Hitler
ö itler ræddi við Boris Búlg-
* *• aríukonung í aðalbæki-
stöðvum sínum á þriðjudaginn. í
opinberri tilkynningu, sem gefin
var út í aðalbækistöðvunum í gær,
segir að samtalið hafi verið langt
og að það hafi verið vinsamlegt
„í anda þess vopnabræðralags,
sem stofnað var í síðasta stríði“.
Um kvöldið var Boris konung-
ur gestur von Ribbentrops í bæki-
Stöðvum hans.
I gær heimsótti konungur Gör-
ing ríkismarskálk í Karinhall
(bústað marskálksins, skamt frá
Berlín).