Morgunblaðið - 26.03.1942, Qupperneq 5
ílmtudagur 26. mars 1942.
ft V
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiíSsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 4,00 á mánuBi
innanlands, kr. 4,50 utanlands.
f lausasölu: 25 aura eintakiö,
30 aura með L#esbók.
Tvær skýrsiur
'13 LÖÐIN birtu í gær skýrslu
frá yfirhershöfðingja setu-
liðs Bandaríkjanna hjer, varð-
andi hinn sorglega atburð er
hjer varð 14. þ. m., þegar ís-
ienskur borgari varð fyrir skoti
af hálfu varðmanns í setuliðinu
og beið bana af.
Við lestur skýrslu hershöfð-
Ingjans verður ekki komist hjá
að veita því athygli, að þar er
nllmjög á annan veg greint frá
þessum sorglega atburði, en
fram kom við rannsókn þá. sem
framlcvæmd var af íslenskum
3’firvöldum strax daginn eftir
atburðinn og var frá henni
greint þá í blöðum. Ósamræmið
milli skýrslna íslensku yfirvald-
anna og herstjórnarinnar er svo
mikið og í svo veigamiklum at-
riðum, að æskilegt er — og
reyndar nauðsynlegt — að upp-
lýst sje tfl hlítar hvemig á þessu
-ósamræmi stendur. Vafalaust
hefir verið um einhvern mis-
skilning að ræða milli vegfar-
endanna íslensku og varðmanns
setuliðsins. En hvar var mis-
silningurinn og hvernig bar
íhann að ? a
1 þessu sambandi er ástæða
til að minna á, að það var á
sínum tíma samkomulag milli
íslensku ríkisstjórnarinnar og
j’firstjörnar breska setuliðsins
hjer, að íslendingur væri jafn-
an viðstaddur yfirheyrslur hjá
setuliðínu í öllum stærri málum,
sem snertu íslenska borgara. —
Þetta var góð regla og reyndar
alveg sjálfsögð. Sama fyrir-
komulag mun ekki hafa verið
tekið upp í málum, er varða
ameríska setuliðið og íslend-
Inga, en það verður vonandi.
★
Annars er rjett að minnast
hjer á ummæli forsætisráðherr-
ans nýlega á Alþingi. Hann
sagðist ekki vita til þess að það
'hafi nókkurn tíma komið fyrir,
síðan landið var hernumið, að
íislendingur hafi unnið hið
minsta skemdarverk gagnvart
setuliðinu hjer á landi. Þetta er
'fagur vitnisburður og íslending-
’um til sóma. Það væri óskandi,
.að á þessu yrði engin breyting,
"hvað sem í skerst.
Breska setuliðið er farið að
"fjekkja okkur Islendinga, kosti
okkar og galla. í fyrstu gætti
nokkurs vantrausts í okkar garð,
en það hvarf við kynninguna og
sambúðin fór batnandi. Sama
mun verða niðurstaðan í sam-
búðinni við hitt setuliðið, ef
rjettilega á málum haldið.
En eitt fyrsta skilyrði til þess
•að svo verði er, að þegar slíkir
-atburðir sem hier um ræðir
koma fvfir, þá sje reynt að fá
"þá skýrða sem allra best frá
'háðum hliðum, svo að engin tor-
f rygni komist að.
Hlutur bænöa ekki of stór
með núveranöi afuröaverði
Eftir Ingóll Jónsson ksupfjelagsstjóra
Oft hefir veríð rætt og
ritað um afurðaverð
landbúnaðarins, en aldrei
eins mikið og nú síðustu
missirin. Hefir Alþýðublaðið
A'enríst lengst í því að tala
um okurverð á landbúnaðar-
vörum, svo sem nrjólk og
Það er að vissu leyti eðlilegt,
að neytendur, hvar í flokki sem
þeir eru, óski eftir því ftð fá
nauðsynjavörur, sem þeir sækja eða um 4(m kr til jafnaðar.
Það mun teljast meðal bóndi hjer
á landi, sem hefir 6 kýr, 60 ær og
10 hross. Sá höfuðstóll, sem í slíku
búi liggur, auk nauðsynlegra bús-
hluta, mun vera ca. 10.000 krónur
miðað við árið 1939.
Mun óhætt að fullyrða, að fjöldi
bænda sknldar töluvert af þessu
daglega í búðirnar, með lágu
verði. Framleiðendur og fulltrúar
þeirra verða hinsvegar að vera
á verði og gæta þess að vörur
þeirra sjeu ekki seldar undir fram
leiðsluverði, svo að bændurnir
verði ekki ver úti en verkamenn-
irnir við sjóinn. Það getur enginn
neitað því með rökum, að það sje
rjettlætiskrafa hjá bændum, sem
hafa lengri og erfiðari vinnudag
en aðrar stjettir þjóðf jelagsins, að
þeir hafi að minsta kosti verka-
mannskaup við framleiðsluna.
Ef að menn eru sammála um
það, að bændastjettinni beri sami
Afgjald eftir jörð, sem ber áð-
urnefndan bústofn, mun ekki of
hátt að áætla kr. 500, hvort sem
bóndinn er leiguliði eða eigandi
ábúða.rjarðar sinnar. Ef að bónd-
inn skuldar í jÖrðinni, sem al-
gengast. er, koma vitanlega vaxta-
greiðslur af þeirri skuld. Eigi
hann jörðina að mestu skuldlausa,
getur hann einnig reiknað sjer
vexti af fje því, sem í henni ligg-
ur.
Það mun víðast vera svo, að
hjónin vinni ein yfir veturinn að
búi, sem ekki er stærra en það,
rjettur til lífsins, sömu þægindi sem h-íer nm fæðir- En haust
og öðrum stjettum þjóðfjelagsins, vor UTn RIát.tinn verðnr óhjá-
þá ættu menn ekki að fella dóma kvæmilegt að kaupa vinnukraft.
yfir árið og styðjast við það, sem
hjer' hefir verið nefnt.
Þá lítur útgjaldahlið bóndans
þannig iit:
1. Vextir af kr. 4000.00
6% ............... kr. 240.00
2. Jarðarafgjald ......— 500.00
3. Utsvar, skattar, fjalls-
kostn. o. fl......— 500.00
4. Kaup 2 kanpakv. 16
v. 60/—...........— 960.00
5. Kaupamaður í 8 vik-
ur 120/—..........— 960.00
6. Fæði kaupakv. 4 mán.
100/— ..........— 400.00
7. Fæði kaupam. 2 mán.
150/— .........r — 300.00
8. Kaup og fæði drengs
í tvo mánuði 200/----- 400.00
9. Kaup og fæði haust
og vormanns 4 mán.
300/— ..........—1200.00
10. Viðh. á húsum og
verkf.............— 500.00
11. Innl. vextir af 6000
kr. eign 3% ......— 180.00
um okurverð á landbúnaðarafurð-
nm fyr en það hefir verið athug-
að, hvort hlutur bænda er meiri
en annara stjetta, sem lifa á því
a,ð erfiða fyrir daglegu brauði.
Jeg vil leitast við að sýna fram
á,, hverjar eru árstekjur meðal
bænda með því afurðaverði, sem
var 1941.
Með þeirri aðstöðu, sem víðast
er um heyfeng, er ekki of mikið
að gera ráð fyrir að bóndinn verði
að taka 1 kaupamann, 2 kaupa-
konur og ungling til snúninga, ef
lionum á að takast að afla nægi-
legra heyja, handa skepnunum.
Er þá í fljótu bragði hægt að
draga saman útgjöld bóndans
Kr. 6140.00
Ef hjónin ern ein allan veturinn
og kaupa litla vinnu haust. og
vor, verða útgjöldin ekki hærrí
en þetta árlega. Og þegar það er
nú vitað, að þau hafa lagt mikið
að sjer, munu sumir ætla að
tekjuafgangur búsins verði ríf-
legur, að minsta kosti þeir, sem
tala hátt um okurverð á land-
biinaðarafurðum.
Hverjar erti svo brútto tekjur
búsins. Þær eru nálægt því, sem
hjer segir, miðað við Suðurland
1941:
50 dilkar 35/—........kr. 1750.00
10 ær 30/— .............— 300.00
70 kg. ull 5/—..........— 350.00
13200 ltr. mjólk 0/47 — 6204.00
Ilestur til afsl........— 250.00
20 tn. kartöflur 40/----- 800.00
Kr. 9654.00
Á götunni.
Hjer er ein frásögn úr götulífi
Eeykjavíkur:
Maður nokkur, sem ekki vill láta
nafns sins getið, gekk eftir götu. Á
undan honum gekk hermaður, og
stúlka í fylgd með honum. Tveir pilt-
ar á að giska á fermingaraldri, komu
á móti þeim. Er þeir komu á móts við
hermanninn og stúlkuna, tóku þeir
heldur en ekki viðbragð, skældu sig í
framan, ^hrópuðu ókvæðisorðum, sem
smekklegt og fer vel. Máske hafa þær
komist að raun um, að með því móti
komist þær hjá árás götudrengja. —
Mætti vænta þess, að þessir einstæð-
ingar, sem orðið hafa að flýja ætt-
því, að fólk var rekið út úr íbúð í
r.ýju íbúðarhverfi í „Sagene“. íbúun-
um var ságt, að þeir yrðu að fara
fyrirvaralaust, án þess að taka með
sjer nokkra innanstokksmuni. Þeir
jörð sína, fengju frekar samúð en sví- urðu að undirskrifa yfirlýsingu. Sam-
virðu frá hendi bæjarbúa.
★
Norskt hefti.
Nýlega er komið hjer í bókaversl-
anir norskt jólahefti, sem heitir
„Norsk Jul“. Póstsendingar þetta
ekki eru prenthæf, klipu í handlegg tregar, eins og menn þekkja að hefti
stúlkunnar, öskruðu og hlupu síðan þetta er fyrst nú að koma hingað.
á brott.
Meðan á þessu stóð, sneri hermað-
í hefti þessu eru margar greinar,
sem fjalla um áhugamál Norðmanna
urinn sjer að piltunum, án þess þó ' j ^ag, starf frjálsra Norðmanna, á
að sýnilegt væri, að hann skifti skapi, 1 sje og j i0fti 0g þátttöku þeirra i styrj
er. hristi höfuðið. J öldinni. Heftið byrjar á kvæði eft.ir
Sögumaður blaðsins sá þá, að þetta ; Nordahl Grieg „Til þýskra hermanna“,
var Norðmaður.
Hann segir svo frá:
þar er grein um norska flotann, grein-
argerð um loftherinn, eftir Riiser-
Síðar sama dag var jeg staddur inn Larsen aðmírál, grein um flugskóla
í búð. Þá kom þangað þessi sama Norðmanna í Ameríku, um björgun
fetúlka. Þá heyrði jeg að hún var líka j ,j.r ]ífsháska, smávegis kýmilegar sögur
norsk. Vera má, að þau sjeu úr sama heiman úr hinu hernumda landi, um
bygðarlagi, stúlkan og' hermaðurinn, | utanríkismál Norðmanna o. fl. o. fl.
máske skyld, en nú einstæðir flótta- j j/[enn kynnast þeim anda, sem nú rík-
menn í framandi landi. Framkoma ! ir nlega] Norðmanna, með því að lesa
piltanna gagnvart þessum flóttamönn- j)etta hefti.
um er í hæsta máta óviðfeldin.
RckiS út.
Merkí. j Ein grein í heftinu er um daglegt
Margar norskar stúlkur, sem dvelja líf í Oslo, undir stjórn Nazista. Þar
hjer í bænum, hafa saumað lítið norskt segir höf. m. a.:
flagg á yfirhafnir sínar. — Þetta er Eitt sinn var jeg sjónarvottur að
kvæmt henni áttu þeir að fá endur-
goldið till^g sitt til byggingarinnar og
voru lausir við að borga leigu í fram-
tiðinni, en jafnframt urðu þeir að
skuldbinda sig til að „lána“ hintun
nýju ibúum alla innanstokksmunina,
án þess að hafa nokkurn rjett til þess
að fá endurgoldnar nokkrar skemdir
á þeim.
Hin unga húsmóðir grjet sáran yfir
a.ð missa íbúð sína. Hún reyndi að
bjarga barnarúmi og það tókst. En
óttaslegin varð hún yfir því, að sá
„þjófnaður“ kæmist upp.
★
Gafst ekki upp.
Ein af smásögum heftisins er þessi:
Bóndi nokkur í Austurdal hafði
tvisvar strokið úr þýskum fangabúð-
um og var náð. í seinna sinn, sem
hann náðist 'spurði Þjóðverji hann
að hvort hann myndi nú ekki gefast
upp.
— Nei, sagði Norðmaðurinn, ekki
fyrri en norski fáninn blaktir yfir
Berlín.
* \
Þess ber aS geta. \
Norðfirsk kona skrifar þ. 24. mars
FRAMH. Á SJÖTTXJ SÍÐU
Hjer ér miðað við að meðalkýr
n.yt s.je 2200 lítrar, en ekki er
hægt að telja meðalnyt hærri, ef
enginn aðkeyptur fóðurbætir er
notaður.
Andvirði dilkanna er miðað vi8
það, sem bændur sunnanlands
fengu síðastliðið liaust. Mjólknr-
verðið er niiðað við ]iað, sem
Mjólkurbú Flóamanna V greiddi
endanlega til bænda s. I. ár. Tekjþ
ur umfram gjöld á búinu eru því
kr. 3514.00. Það er árskaup hjón-
anna. Af þessari uppliæð verða
þau að fæða sig og Idæða. Af
þessu verða þau einnig að fæða
og klæða þá ómaga, sem þau
kunna að hafa á framfæri sínn.
Þessar tekjur^eiga að nægja þeim
til þess að skapa þægilegt og
vistlegt. heimili.
Hverjir segja að þetta sjen of
miklar tekjur fyrir þessi sívinn-
andi hjón? Það eru þeir, sem
ekkert þekkja inn í sveitabúsk&p
og dæma af þekkingarleysi.
Ef til vill mun einhver spyrja,
hvort hjónin hafi nægilegt verk-
efni með ekki stærra bú, og hvort
þau gætu ekki framleitt meira án
þess að auka tilkostnaðinn. Jeg
fullyrði', að þetta er nóg verk-
efni, og hjónin verða hæði a&
vera hranst til þess að koma þessu
sómasamlega af. Við, sem þekkj-
nm til búskapar, getum dæmt nm
þessa hluti, en ekki þeir, sem
aldrei koma nærri slíkn, og vilja.
ekki setja sig í spor bóndans. Kr.
3514.00 er of lítið til þess að með-
al fjölskylda geti lifað sómasam-
legu lífi af því yfir árið. En það
er viðurkenning á því að afurða-
verðið til bændanna er ekki of
hátt, heldur hið gagnstæða. Af-
urðaverðið hefir um mörg ár ver-
ið of lágt. Bændurnír hafa nm
langt skeið verið verst lannaða
stjettin í þjóðfjelaginu. Mennirn-
ir, sem vinna hin lífrænu störf
haffl. verið olnbogabörn þjóðfje-
lagíins að mörgú leyti.
Afleiðingin er líka augljós.
Fólkið hefir streymt úr sveitnn-
um til sjávarins, af grasinn »
mölina, frá gróðurmoldinni til
gróðurleysis og upplausnar.
Þetta er sorgarsaga, og skapar-
vandasöm verkefni næstu árin
Vegna þess að gildi I andbúnaö
arins hefir ekki verið metið að
verðleikum og þeir, sem við lanð-
FRAMH. Á SJÖUNDU Sfi>D.