Morgunblaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. mars 1942.
X/
MORGUNBLAÐIÐ
i 7
Prentfrelsið
í Englandi
Umræður í breska
þinginu
Báoar deildir breska þings-
ins ræddu í gær um prent-
frelsið í Englandi í sambandi
við hótun innanríkisráðherrans,
Morrisons, við Lundúnablaðið
,,DaiIy Mirror“. Hafði Morri-
sbn hótað því að banna blaðið,
éf það hjeldi uppi uppteknum
Um ábyrgðarlausa gagnrýni á
herstjóm Breta.
Þessi ráðstöfun ráðherrans
var gagnrýnd nokkuð í báðum
dteilum, en margir þingmenn
studdu einnig ráðherrann. —
Gagnrýnendurnir hjeldu því
fram, að hjer væri gengið að
prentfrelsinu ‘ í Englandi al-
ment og sögðu, að ummæli
,;j)aily Mirror" um bresku her-
stjðrnina, gætu ekki orðið til að
draga úr kjarki hermanrianna,
-ef þeir þættust sjá að þau væru
rörig og kæmu ékki héitri við
renslu þeirra sjálfra.
,Morrj$Öri sat þó fast Við sinn
keiþ og sagði. að breska stjórn-
íri væri staðráðin í því, að bariná
,.Dailv Mirror“, ef blaðið bætti
ekki ráð sitt. En hann kvaðst
télja þáð vél farið, áð blaðið
hefðj gætt meira hófs í skrifum
sirium, eftír að hanri birti því
áðvorúrí sína.
Æfintýri á göngn-
för i Hafnarfirði
I
Rússland
rRAJMB \r annaej «íðc
dágar á Sriðtir og miðvígstöðvun-
rini 'vérri háðir „í áfraiuhaldandi
þíðviðri". í „Pravda“ var rætt rim
að Þ’jóðvérjar vieru tiri mtið koinu
Vorsins farnir að taka upp virk-
ari vörri. Vörn þéirra Véri sám
blarid af skotgrafahemaði og
hreyfirigarhernaði, og tilgangur
þeirra væri augsýnilega áð kaupa
sjef frest.
A það var bérit í London í gæf,
áð það gfeti vel komið heim að
háðir tvœru harðir bardagar, þóti
þíðviðri vœru byrjuð. Pyrst í stað
éftir að þiðna færi gætu bardag-
ar jafnvel fa'rið harðnandi, eða
þar til leysmgarnar væru kömn-
ar á það' stig, að áurbleyta tefði
álla umferð. En þá myndu bar-
dagar stöðvast um stundarsakir,
þar til jörð þornaði aftur.
í tilkynnitigu þýsku herstjóru-
arinnar í gær var skýrt frá árás-
■Jun fáliðaðra rússneskra hersveita
ú Kerch-skaganuru og hörðum á-
rásum fjöimennra hersveita á
Donetsvígstöðvunum, en þær
strönduðu í varnarskothríð rúm-
enskra og þýskra hersveita.
I viðbótartilkynningu við rúss-
nesku herstjórnartilkvnninguna í
gærdag' var skýrt frá því, að Þjóð
jverjar hefðu mist 1800 menn
jfallna í bárdögum á svæðinu milli
ÍLeningrad og Noygorod síðustu
tvo sólarhringana. .Þjóðverjar eru
jeinnig sagðir hafa inist mikið af
bergögnum.
vetur hafa nokkrir áhugasam-
ir Hafnfit'ðingar æft leikritið
Æfintýri á gönguför, undic
stjórn Sveins V. Stefánssonar, og
s.l. sunnudag var haldin frumsýn-
ing á leikritinu fyrir fullu hitsi
áhorfenda, er skerntu sjer ágæt-
lega.
Þó verður það að segjast sem
var, að ekki var eins mikið líf
og fjör yfir teiknum og skyldi á
köflum, en í heild tókst leilcsýn-
ingin vel, og var tneðferð leik-
endanna á hlutverktim sínum yfir-
leitt góð.
Leikendur voru:
Eiríkur Jóhannsson, sem ljek
assessor Svale mjög mekklega, en
hefði þó verið betri, hefði eigi
kvef háð honurn.
Herdís Þorvaldsdóttir ljek Láru
dóttur Svale mjög látlaust; var
framsetning hennar með ágætum.
Httlda Runólfsdóttir ljek Jó-
hönnri, bróðurdóttur SVale, af
hinit mesta fjöri. Átti. hún sitijt
mikla þátt f, að á- köflum kom þó
líf og fjör frám í leiksýningunni.
Sigurður Gíslason Ijek Ver-
nntnd'Skógarfræðing ög gerði það
af skilningi. -
Sveinn V. Stefánssoti Ijek Krans
lijevaðsdómara. Sýndi lianrt frá-
bæran Jeik í hlutverkt. sínu, syo
Óskifta athygli vakti.
Sólveig liuðmundsdóttir ljek
kontt hjeraðsdómarans af mestn
prýtfr.
Pálmi Agústsson og Sigurður
Sigurjónsson Ijeku stúdentana
tyo, Var leiknr þeirra góður, sjer-
staklegii ' géríSu; sönghæfileikar
Pálma hðnn vel fallinn í hlutverk
Jtað. er bann Ijek.
Ársæll Pálsson ljek Skrifta-
Hans. Sýndi hann einna itrýðileg-
astan leik, en mun- Jtó verða betri
á leiksýningutn þeim, er seiima
kpma, þar sem bersýnilega of jlítil
kunnátta t hlntverki stnu var hotn
Uin fjötur um fót,
Guðmundur Atlason ljek Pjetur
bónda. Skilaði hann vel sítivt litla
hlutverki.
Mjö.g hnfði verið , vaudað.. til
þessá-raé:yleiksýningar;■ og. Itotrm.
sem eftil,: koma. Tjöld á leiksviði
eru hin fegurstu, er sjest hafa í
Hafuarfirði, máluð af Lárusi Ing-
ólfssvni. Þá var áhorfendum seld
m jög myndarleg. leikendaskrá.
Uafnfirðingar staiula í þakkar
skuld við leikflokk þann, er stend-
tir ;tð sýningum nú á Æfintýri á
gönguför, þar sem hanu, þrátt
fyrir örðugar aðstæður, rjeðst t
Jtað stórræði að æfa og sýna 1 eik-
rit, sem 'vandfarið er með, og.
tekst |iað á •þann veg, að hinri fá-
hreyttu skemtanalífi Ilafnfirðinga
kefir bæst verulegur skerfur.
Ilafnfirðingar ættu því að fylla
Góðtemplarahúsið í hvert skifti.
er Æfintýri á gönguför verður
sýnt. ekki eingöngu til að gjalda
þakkarskuld stna. lieldur fyrst
og fremst til að skemta sjer og
lyfta sjer upp rir áhyggjum hins
daglega lífs. H.
60 ára er
Pjétursdóttir
í dag frri Guðlatu
Baldursgötu 26.
Loftsókn Breta
Hundruð breskra flugvjela
gerðu í fyrrinótt árás á
Ruhrhjeraðið í Þýskalandi. Mynd-
ir voru teknar í árásinni og er nú
verið að rannsaka þessar myndir,
segir í fregn frá London.
11 breskra flugvjela er saknað
ttr leiðangrinum.
Þjóðverjar segja, að árásir hafi
verið gerðar á ýmsa staði í Vest-
ur-Þýskalandi og að nokkrar flttg-
vjelar hafi flogið yfir Suður-
Þýskaland.
í gær fóru breskar flugvjelar
í árásarleiðangur til Le Havre í
Frakklandi. Bretar segja, að 8
þýskar orustuflugvjelar hafi ver-
ið skotnar niður. Tveggja breskra
flugvjela er saknað.
Útva'rpsræða
Bretakonungs
á laugardaginn
Oéorg Bretakonungur ætlar
að flytja útvarpsávarp nk.
laugardagskvöld í tilefni af al-
mennum bænadegi, sem haldinn
verður í Englandi á sunnudag-
inn.
Kbnungur flytur ávarp sitt
kl. 8 rim kvöldið.
Safnahúsinu
Vn
mV;
á i4
Læknablaðið er nvkomið rit. Þar
er iit.a. grein eftir RaUlnr Jolmsen
hjeraðslækni um næringarrann-
sóknir. Þá eru ýrnsar greinar um
læknislist og annað, sem lrokna
skiftir.
I. O. O. F. 1 = 12332781/* - 9. 0.
Næturlæknir er í riótt Þórarinh
.Sveinsson, Ásvallagötu 5. Sími
2714.
Næturvörður er í Lngólfs Apó
tekí.
Irjálslyudi söfnuðurinn. Föstu-
guðsþjónusta í fríkirkjunni í Rvílc
í ltVöld kl. 8V2, síra Jón Anðntvs.
Gamla Bíó sýnír Jtessa daganá
kvikmyiul, sem ,,Flóðbylgjan“
riéfríist: Aðidhlttf verkið leikuí’
Dbrbthy Lamour. Framlialdssýrí-
ingamytldin ■ er kiirekamynd fra
..viltá vestriiui:“ og leikúr Georgé
OÆrien itðalhlutverkið. Með
þeirri mynd er sýnd skíðamynd,
sem raargir muim eflaust hafa
gaman af að sjá.
Útvarpið í dag:
12.15 Háde.gisútvarp.,
13.00-p-15.30. Bændavika Búnaðat
fjelagsins :!■ a) Stefán Björnsson,
mj.ólkurfiv.: M.jólkurframleiðslan.
og m.jólkiirbúin,.; þ) Sæmundur
Friðriksson, . ft'amkv.stj.: Sauð-
fjárveikiviw'íiit'nar. e) Páll Zóp-
lióitíassaii. , i'áðuit.: Nautgripa-
ræktarfjelögin. d) • Guunar
Bjarnasoii, ráðuti.: Fóðurbirgða-
fjelögim
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 fsiíenskukensla, 1. fl.
19.00 Þýskukensla. 2. fl.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Frjettir.
20.30 Erindi: Reiðhesturinn
(Gtinnar Bjarnason ráðnnautur)
21.00 Erindi: Garðrækt á stríðs-
tímum (Ragnar Ásgeirsson ráðu
nautur).
21.25 Utvarpsliljómsveitin: L8g
úr óperunni „Cavalleria Rusti1-
eaua“.
21.50 Frjettir.
er lokað i dag «11 kl. 4
•íðd. vcgna farðarfarar
^ÉÍfeL.
Konan mín
BJÖRG JÓSEFÍNA SIGURÐARDÓTTIR
andaðist fimtndaginn 26. þ. mán. að heimili okkar, Laugaveg 42
áyþór Benediktsson.
Konan mín
MÁRGRJET ÞORLÁKSDÓTTIR
andaðist að morgni 25. þ. m. að heimili sínu, Lágholti í
Reykjavík.
Einar Ágúst Einarsson,
Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að kon-
an mm
JÓHANNA HALLDÓRSDÓTTIR
andaðist í spítala 24. þ. mán.
Árni Vilberg Guðmundsson.
Elsku litla döttir okkar
SIGRÚN JAKOBlNA,
sem andaðist 24. þ. m., verður jarðsungin laugardaginn 28. þ;
m. kl. 4 e. h. frá heimili okkar, Hringbraut 155.
Ögmundur Jónsson. ,,
Ingibjörg Sigurðard.
HÍ
Jarðarför
síra ÞORSTEINS ÁSTRÁÐSSONAR
- IJ L|
fer fram frá dómkirkjunni mánud. 30. þ. m. og hefst með hús-
kveðju að heimili hans, Smiðjustíg 13, kl. 1 e. h.
Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda
Hannes Ástráðssori.
1 :l :|
Jarðarför litla drengsins okkar - 4 -W
GARDARS -
fer fram laugard. 28. mars kl. 10 f. h. frá heimili okkar,
Bárugötu 19.
Nanna Jónsdóttir. Jóhann Sigurðsson.
ticl
1
Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og járð-
arför móður okkar
LÁRUSSlNU LÁRUSDÓTTUR FJELDSTEI).
Fyrir hönd okkar systkinanna
Lárus Salómonsson.
Ipnilegt þakklæti vottum við öllum fyrir auðsýnda sam-
úð við fráfall 0g jarðarför litla drengsins okkar
GÍSLA ALÚERTS.
Jósefína Björgvinsdóttir. Sigurður Gíslason.
Við undirrituð þökkum hjartaölega öllrim f jær og nær fyr-
ir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför .
fóstursonar okkar
GUDMUNDAR JÚLÍUSAR KARLSSONAR,
sem fórst með m.b. Ófeigi frá Vestmannaeyjum þann 1. mars
s.l., og biðjum algóðan guð að launa þeim á hagkvæman hátt.
Akranesi 23. mars 1942
Júlíana Jónsdóttir. Guðmundur Narfason.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall
og jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður
GUÐRÚNAR FRIÐRIKSDÓTTUR.
Jón Hjartarson, börn og tengdabörn.
IIS