Morgunblaðið - 31.03.1942, Side 3

Morgunblaðið - 31.03.1942, Side 3
3 l»riðjudasrur 3L roars 1942. MÖKG UN BLAÐI9 _ Skattafrumvörp ríkis- stjórnarinnar komin fram 90°/o skatiur at skattskyldum tekjum ytir 200 þús. kr. „Af sjðfugs $jónarhól“ Frádráttarreglan afnumin Samtal við dr. phil. Heiga Pjeturss UTBÝTT 'hcfir verið á Alþingi tveim skatta- frumvörpum og voru bæði fram borin ao tilhlutan ríkisstjórnarinnar, en mejrihluti fjárhagsnefndar neðri deildar flytur frumvörpin. Frum- vörpin eru um tekju- og eignarskatt og um stríðsgróða- skatt. Þar aem skáttafrnmvörp þessi eru flutt að tilWutau rfkis- stjörnarinnar, má að sjálfsögðu ganga út frá. að um þau sje samkomulag innan ríkisstjórnarinnar og þá .sonnih'ga einnfg innan stjörnarflokkaroia. Verður því hjer reynt að geta a :höf- uðdráttum ut á hvað frumvörpin ganga. J eg var kallaður „studiosus“, þegar jeg var barn; jeg byrjaði svo snemma að hafa ánægju af að lesa“, sagði dr. Helgi Pjeturss, er jeg kom beim til hans á vinnustofu hans í gær við Smiðjustíg. Sr. Einar í Kirkjubæ gaf mjer Biblíu í afmælisgjöf þegar jeg var 7 ára“, hjelt hann áfram. „Jeg á hana víst hjerna“. E)r. flelgi gekk að einum af bókaskápum sínum ög tók út gamla biblín. Þar stendur með snyrtilegri höhd: „Studiosus bibl. Helgi Pjetnrss, :31. mars 1879. Eins og áður greinir er hjer um að ræða tvö frumviirp. Annað fjallar uin tekju-> og eignaskattinn alrnent, en hitt um str'íðsgröðaskattinn. TEKJU- OG EIGNARSKATURINN Höfuðbreytingin, sem frum- varp þetta ráðgerir á gildandi skattálögum er sú, að við á- kvörðun skattskyldra tekna verði ekki hægt að draga gfreiddan tekjuskatt og útsvar frá tekjum. en í þess stað verði skattstíginn lækkaður. Um þetta atriði hefir leng'i ''•erið deilt og hafa Sjálfstæðis- menn staðið gegn breytingunni af' ótta við það, að hún dragí þann dilk á eftir sjer, að skatt- stíginn verðí hækkaður siðar. HJnsvégar verður því ekki neit- að, að brevtingin er hagkvæm i'yrir ríkissjóðínn, því að tekj- ur hans verða jafnari frá ári til árs með þessu fyrirkomulagí. Breytingin er og til hagsbótá fyrir þau fyrirtækj, sem hafa mjög ójafnar tekjur frá ári tíl árs, eins og t. ð. útgerðarfjelög. Fyrír almenning á það áð koma nokkurnveginn út á eitt hvort fyrirkomulagið er haft, þar sem skattstíginn er lækkað- ur að sama skapi. En hinu verð- ur þó ekki neitað, að almenn- ingur missir hjer þá einu vöru sem hann hafði gegn hóflausri skattaálagningu, því að á með- an leyft var að draga frá skatt- skyldum tekjurn þann tekju- skatt og útsvar, sem skattþegn- inn hafði greitt síðasta skattá^, var fyrir það girt að allar tekj- urnar færu í skatta og útsvar. Nú er þessi hemill burtu num- inn og verðá því skattþegnarnir að vera enp þetur á verði en áður, þegar verið er að breyta ; kattalöggjöfinni. Önnur aðalbreytingin, sem frumvarp þetta ráðgerir, fjallar um varasjóðstillag fjelaga. í núgildandi skattalögum er helmingur af varasjóðstillaginu FRAMH. Á SJÖTTTT STÐTJ Nfu manna stjórnarskrár- nefnd f N.d. NEÐRI deild kaus í gær 9 m ann a stjórnarskrárnefnd, sem á að fjalla um fraTnkomnar tillögur varðandi breytíng-ar k stjórnarskránni. Nefndina skipa þessir menni Gísli Sveinsson, Jón Pálma- son, Garðar Þorsteinssón, Berg- ’fur Jónsson, Gísli Guðmundsson, Sveinbjörn Högnason, Jörundur Brynjólfsson, Ásgeír Ásgeirs- son, Einar Olgeirsson. Svo sem kuhnugt er var fyrstu umræðu stjórnarskrár- frumvarpsins lokið í neðrí deild á þríðjudaginn var, en atkvæða- greiðsla fór ekki fram fvr en í gær. Var samþykt með 13 gegn 8 atkv., að vísa frumvarp- inu til 2. umræðu; á móti voru Framsóknarmenn eingöngu. Erlent skip strandar við Austurland Slvsavarnafjelagi íslands barst í gœrmorgun skeyti þess efn- is, að skip hefði strandað við Aust firði, skamt frá Eystra-Homi, og að næsti bær frá strandstaðnum myndi vera Hvalsnes. Ekki var vitað, bvaða skip þetta væry. eða hvort, mannbjörg hefði orðið. Síðar í gær barst sú fregn, að skipið væri erlent og að áhöfnin, fimm menn, befðu allir komist til mannabygða bjálparlaust,. Það fylgdi ekki með hverrar þjóðar skipið væri. en bin fámenna á- höfn bendir til að skipið sje lítið. — llvaða samband var milli vkkar sr. Einars í — Möð'ir mín kendi honum að spila. Hún kendi aUa sína æfi að sþija tók. aldrei nema 50 aura á ■tímann. Það var siður á hennar dögum. Stundum kendi hún 11 tíma á dag. Húri lagði hart að sjer. Efniii vom þannig. Ilún var aldrei lieilsiigöð. Faðir liennar, Vig fus sýslumaðiir Thorarensen, flutti ;NÍg með sinn mkia barnahóp atist- an nr Skaftafellssýslu til Borð- eyrar. Móðir mín var flutt í 'hripi., Ilún beið þess aldrei bætur. Hún var þriggja ára. Hún var skilin eftir hjer í Reykjavík hjá skýldfóTkmu sínu. Jeg held að hún hefði orðið ríthöi’niidiir. ef kring- umstæðiir hemiar hefðu leyft. Hún bafði svo inikið yndi af að segja frá og fræða. Hún fór til Hafnar er bún var fertug. Sú ferðasaga, «em hún sagðí úr jieirri ferð, var Hreint fistaverk. Það var annárs skrítið. að móð- ír Iriíii 'áttí þrjá bræður fyrir lángafa. syni Þórarins á Grund. Stéfán amtmann, Vígfús sýslu- mann á Hlíðarenda og sr. Gfísla í Odda. Doktorinn handleikur biblíuna gömlu og segir svo: , ; — Sr. Einar hjelt jeg myndi verða prestnr, vegna þess hve mik ið jeg las í biblímmi sem barn. -— Hvenær vaknaði áliugi yðar fvrir jarðfræðinni? ---Þegar je.g vai-í Latínuskólanv úm. Þá las jeg> öll ósköp í jarð- fræði, mörg þúsund blaðsíður. byrjaði oft kl. 5 á morgnana og las þangað til jeg fór í skólann. Svo sigldi jeg til Hafnar sem stúdent, 1891 og las náttúrufræði með jarðfræði sem aðalfag. Jeg fjekk ágætiseinkunn í dýrafræði hjá Lútken. Það fjekk engirin sam tíðarmanna minna. Jeg var dálítið hreykinn af því. — En hvenær fórtið þjer fyrstu rannsóknaferð hjer heima? — Þorvaldur Thoroddsen tók mig með sjer á ferð um Snæfells- nes. Jeg var með honum í þrjár vikur og lærði mikið. Harin var mjer ósköp góður. Sjálfstæðar Ðr. Helgi Pjeturss. ..rannsókriaferðir bvrjaði jeg svo hjer, 1899 og hjelt þeim áfram til 1913, og fór nokkrar eftir það. Eu mig liefði langað til að skoða betur skagana á Norðurlandi, þeir eru svo nierkilegir, hefi ekki liaft tækifæri til að athuga þá nægilega vel. % GRÆNLANDSFERÐ. — Þjer fóruð eitt sinn til Græri lands. — Það var sumarið 1897. Jeg var óheppmn í þeirri ferð. Við vorum 2 máimði með gömlu segl- skipi frá Höfn til iGodhavn. Jeg PEAMH. Á RJÖTTT7 JBIÐU Handknattleiks mótinu lokið Urslitaleikir handknattleiks- mótsins í 1. og 2. fí. fóru fram á sunnudag, en áður höfðu farið fram urslitaleikir í meistara- flokki og kvennaflokki, eins og áður hefir verið skýrt frá hjer í blaðinu. Á simnudag fóru leikar svo, að í 1. fl. sigraði ÍR Val með 30 mörkum gegn 16 og í 2. fJ. vann Ármann Hauka með 10:5. íslandsmeistarar í handknatt- leik þetta ár eru því: T meistara- flokki Valur, í 1. fl. ÍR. í 2. fl. Ármann óg í kvenflokki Ármann. z n~ | Verður aðkomu-1 ] fúlki bannað að! 1 koma á skíðaviku; ísaf jarðar 5 . ■= I Bæjarstjórn vill [ setja bæinn ] | í sóttkví j iniiuiiiiiminiimn 'iiminihimiminiijr O æjarstjórn ísafjarðar sam- * þykti á fundi sínum í gær, að fara þess á leit við landlækni og heilbrigðismálaráðun., að utanbæjarmönnum verði bann- að að koma til ísaf jarðar vegna kíghósta smitunarhættu. Þessi ráðstöfun er gerð aðallega vegna hinnar fyrirhuguðu skíða viku, sem halda á um pásk- ana á ísafirði. Tugir manna hjeðan úr bæn- jm höfðu fyrirhugað að fara vestur á skíðavikuna með Esju í kvöld, en mikil líkindi enu fyrir því að ekkert geti úr för þeirra orðið. ★ Morgunblaðið átti tal við Vilmund Jónsson landlækni í gærkveldi og spurði hann hvort nokkurar ákvarðanir hefðu verið teknar um málaleitari bæjarstjórnarinnaf á fsáfirði: Hann sagði að svo væri ekki. Sjer hefði borist skeýti að vest- an um þetta mál, en tími hefðv ekki uhnist til að ria í ráðuneyt- ið nje taka ákvörðun í málinu. Hinsvegar sagði landlæknir. að samkvæmt sóttvarriarlögun- um væri það algjörlega einka- mál þess hjeraðs, serii óskaði eftir að sóttvörnum yrði komið á hjá sjer að öðru leyti en því, að leyfi þyrfti frá héilbrigðis- vfirvöldum landsins. Ef þetta væri einróma Ösk bæjárstjórn-: ar, hjeraðslæknis ög- IÖgreglu- stjóra á ísafirði, væru allar lík- ur til að leyfið yrði veitt. ★ Frjettaritari Mbl. á ísafirði skýrði blaðinu svo frá í gær, að verið væri að bólusetja börn þar gegn kíghósta og þar sem nokkurn tíma þyrfti til að bólu- efnið verkaði, óttuðust Isfirð- ingar að kíghósti gæti borist með aðkomumönnum. 12 þúsund skömtunar- seðlar súttir f gær A fhending matvælaseðía fyr- ** ir næstu þrjá máriuði hófst í gær í Góðtemplarahúsinu og voru sóttir um 12000 seðlar, af um 40.000. Skömtunarseðlar verða af- hentir í dag og á morgun. Er almenningur áminntur um að draga ekki að sækja seðla sína, ]»ar sem afhending fer fram að eins þessa tvo daga. Opið er í Góðtemplarahúsinu kl. 10—12 og 1—6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.