Morgunblaðið - 09.04.1942, Side 2

Morgunblaðið - 09.04.1942, Side 2
MUKGUNBLAtJl t> VORSOKNIN AÐ ■Fimíudagur 9. aoríl 1942. HEFJAST? Rommel farina á stúfana ■ Líbyti Stórfeldustu árásir stríðsins á Malta FREGNIR í nótt bentu til þess, að vorsókn öxuls- ríkjanna væri um það bil að hefjast. Breska herstjórnin í Kairo birti í gærkvöldi aukatil- kynningu, þar sem skýrt var frá því, að hersveitir Romm- els í Libyu væru farnar á stúfana. Hermálaritari Reuters ljet í nótt í ljós þá skoðun, að ólíklegt væri, að Hitler ljeti við það eitt sitja að hef ja sókn í Libyu og að sennilegra væri, að með sókninni þar yrði tjaldinu lyft frá vorsókn öxulsríkjanna á mörgum víg- stöðvum í senn- Fíá Malta bárust í gær fregnir um að 9 þýskar flugvjelar hefðu verið skotnar niður yfir eynni í gær og fjórar aðrar senni- lega skotnar niður, 8 laskaðar og margar aðrar laskaðar lítil- tega. 1 fyrradag voru fjórar þýskar flugvjelar skotnar niður yfir Malta, en þá var gerð hin mesta árás á eyna, sem gerð hefir Verið frá því að stríðið hófst. 1 opinberri tilkynningu. sem birt Var í Kairo í gær, segir að meginárásin hafi verið gerð á höfn- ina í La Valetta, en árásir voru einnig gerðar á flugvelli á eynni. í tiikynningu þýsku her- stjórnarinnar í gær var skýrt irá því, að „öflugar þýskar bar- daga-, steypi- og orustuflugýjel ar hefðu gert loftárásir á höfn- ina og birgðastöðvar í La Val- etta, tundurskeytaskemmuna Calafrana og á flu'gv. á Malta. í . birgðaskemmunum og skipa- 'fimíðastöðvunum komu upp miklir eldar. Ljett breskt beiti- skip. sem lá í höfninni var hæft hvað eftir annað með sprengj- um“. LIBYA • Aukatilkynningin um sóknar viðbúnað Römxhels í Libyu, sem herktjórnin í Kairo birti í gær- kvöldi var á þessa leið: „Úndanfarna daga hefir orð- ið vart váxandi hreyfingar í framlínu óvinanna. Tvær eða þrjár herdéildir þeirra hafa háft sig í frammi milli Tmimi og Mekili vegarins og herstöðva okkar í suður frá Gazala, en þær eru ekkj epn komnar að út- vafðástöðvum okkar. Minni- háttar viðureignir hafa átt sjer stað milli óvinanna og vjelaher- sveita okkair og nánar gætur eru hafðar á öllum hreyfingum ðvinanna“. Fyrstu fregnirnar um vax- andi viðbúnað í Libyu bárust með tilkynningu ítölsku her- stjórnarinnar frá Róm í gær- dag. Var þar skýrt frá því, að italskar hersveitir hefðu hrund- ið broskum hersveitum úr nokkr um fra m v a rð astöð v u m. Ttö ár í dag, 9. apríl, eru liðin tvö .ár frá því að innrásin var gerð í Nor- eg og Danmörku. Egyfskur ráð- herra handtekinn KAIRO í gær: — Aly Maher Pasha.. fyrveratídi forsætisráðr herra. Egypta; hefir verið settur í varðhald. Egypska ráðunevtið gaf í kvöld út tilkynningu, þar sem segir að Nahas Pasha forsætisráð- herra hafi sem yfirmaður hervarn- anna ákveðið vegna örýggis rík- isins að setja Maher Pasha fvr- verandi forsætisráðherra og fyr> verandi forseta hins konunglega einkaráðs í varðhald. —- Reuter. * Maher Pasha er einn kunnasti stjórnmálamaður Egypta og hefir staðið í nánu sambandi við Far- ouk kouuug. 16 skipum sökt í Atlantshafi Dýska herstjórnin birti í gær aukatilkyúnihgu, þar sem skýrt 'var frá þvt, að þýskir kaf- j bátar hefðu sökt í Atlantshafi 16 óvinakaupskipumf samtals 104.000 j smál. 13 skipum var sökt við strendur Ameríkn og 3 við strendur Afríku. Laasoin Talið er að hin nýja lausn varð, andi landvarnamál Indverja sje svipuð því fyrirkomulagi, sem nú er í Ástralíu. En þar hefir Mae Arthur æðstu herstjórn, en hermálaráðherrann, Ford, hefir ábyrgð og völd, sem eru greinilega afmörkuð. Betri ttorfur f Indlsíidi Tilkynning Cripps í dag amningaumleitanirnar í Ind- landi snerust skyndilega til betri vegar í gærmorgun. í fyrra kvöld var alment álitið, að kon- gressflokkurinn hefði lokið um ræðunum um tillögur Cripps og samþykt að fella þær. En í gærmorgun kom fram- kvæmdaráð flokksins saman á fund að nýju og er álitið, að nóttina áður hafi verið fundin ný lausn á skipun landvarna- málanha, sém lögð var fyrir fundinn í gær. Framkv.ráðið sat á fundi í allan gærdag og í fregn frá Nýj'u Delhi í gærkv. var skýrt frá því, að ráðið væri nú búið að hafa tillögur Cripps til meðferðar á fundum, í sam- tals 48 klst. Álitið er, að á fundinum í gær hafi verið rætt úm hina nýu lausn og um gagntillögur 'í sam- bandi við hana, sem sennileg?i verða samþyktar á fundi ráðs- ins snemma í dag og afhentnr Sir Stafford áður en hann gerir opinberlega grein fyrir erindis- iokum sínum, en það verður kl. hálf níu f. h. í dag eftir ísl. tíma. Yfirleitt kom fram sú skoðun í Nýju Delhi í gær, að horfurn- ar væru nú mun bjartari á því, að indversku leiðtogarnir sam- þyktu tillögur Cripps. Hið nýja viðhorf sem skapað- ist í gærmorgun, er talið vera að hiiklu leyti að þakká fulltrúa Roosevelts, Johnson hershöfð- ingja, en hann hefir undanfarná daga setið á stöðugum ráðstefn- um með helstu leiðtogunum í Nýju Delhi. ’ Hann ræddi við Pandit Nehru síðdegis í gær á meðan að framkvæmdaráð kon- gressflokksins sat á fundi og var það fimta samtal þeirra. Annar stærsti flokkurinn í Indlandi, flokkur Múhameðstrú armanna, gerði í gær samþykt, þar sem bresku tillögurnar voru gagnrýndar og sagt um þær, að þær uppfyltu ekki vonir flokks- ins. Afhenti dr. Jinnah Cripps þessa samþykt í gærkvöldi, en Cripps fekk honum þá hina nýu lausn á landvarnamálunum. — Fór Jinnah að því búnu á fund framkvæmdaíráðs Múhameðs- trúarmanna og lagði hina nýju lausn fyrir fundinn. Ráðið sat á fundí í eina klst., en síðan var fundinum frestað þar til í dag. Iskyggilegar horf- ur á Bataanskaga Bandaríkjamenn hörfa í nýja víglínu ÞAÐ VAR viðurkent í Washington í gær, að horfurnar á Bataanskaga á Filippseyjuxn væru alvarlegar. Var frá því skýrt, að her- sveitir Wainwrights hershöfðingja ættu nú fyrir höndum örðugri daga en nokkru sinni áður í f jögurra mánaða hug- djarfri vörn þeirra á Filippseyjum.* Fyr í gær hafði verið skýrt frá því í fregn frá Wáshington, að hersveitir Wainwrights hefðu í fyrrakvöld hörfáð til nýrra vígstöðva, cftir að Jaþanar höfðu brotist í gegnum víglíriu þeirra um miðbik hennar á mörgum stöðum. Varð ekki hjá því komist að rjetta víglín- Bússland Aukin tiofkun skriðdreka rátt fyrir að rússneska her- stjórnin hafi tilkynt í nótt, að engar markverðar breytingar hefðu gerst á austurvígstöðvuntun i í gær, þá er þó greinilegt, að tals- ; verðar heraaðaraðgerðir eiga sjer j stað þar. j Þannig skýrði' „Právda" í gær frá skriðdrekaárás Þjóðverja íy Krímskaga. „Pravda“-segir, að um 100 þýskir skriðdrekar hafi byrj- að árás í slæmu skvgni um dögun, j en að rússneskt stórskotalið hafi í hrundið árásinni og eyðilagt 32 skriðdreka fyrir Þjóðverjum. Þýska herstjórnin skýrði frá því síðdegis í gær, að þýskar hersveit- ir hefðu gert skyndiárás á Donets- vígstöðvunum og hrundið Rússum úr víglínu þeirra fyrir austan Kharkov og bætt með því veru- lega hernaðaraðstöðu sína. Frjettaritari Reuters í Moskva segirt að undanfarið hafi skrið- drekar verið notaðir meir í bar- dogunum, heldur en fyr í vetur. Hann getur sjer til, að Þjóðverj- ar sjeu að prófa hin nýju hergögn sín og yfirleitt telur hann að til- raunablær hafi verið á hernaðar- áðgerðum þeirra síðustu dagana. Nefnir hann þar sem dæmi árás- irrfar á Murmansk. Frakkarog striðið Tvær fregnir hafa borist varð^ andi Petain og afstöðu hans í stríðinu. Það hefir verið tilkynt í Was- hington, að verið sje að ferma í Bandaríkjunum tvö frönsk skip, sem flytja eigá vörur til Nörður- Afríku. Þetta verða fvrstu vöru- sendingarmir frá Bandaríkjunum til ’Norður-Afríku frá því í nóv. síðastliðnum. í fregn frá Viehy segir, að Pe- tain og Ijaval muni ræðast við að nýju innan hálfs mánaðar Yamashita hershöfðingi, sem stjórnar sókn Japana, er sagður tefla fram 100 þús. manna her á hiniun tiltölulega mjóu vígstöðv um og að tilgangur hans sje að knýja fram úrslit hvað sem það kostar, áður en regntíminn hefst á Filippseyjum, en það vérðrir inn an hálfs mánaðar. í tilkynningu hermálaráðuíieyt isins í Washington í nótt var skýrt frá því, að Japanar væru þegar j byrj’aðir atlögur að hinni nýju víglínu Wainwrights liershöfð- | ingja. Tilkynningin var á þessa íléið: • ' ■ ’ „ j Filíppseyjar: Nýjar japanskar j hersveitir halda áfram framsókn j sinni á Bataanskaga með miklum j krafti. Harðar atlögur eru nú gerð ar ý hinar nfju vígstöðvar okk ar. Steypiflugvjelar og árásaflug- vjelar varpa sprengjum og skjóta af vjelbyssum á framlínu okkar og samtímis halda sprengjuflugvjelár uppi árásum á bakstöðvar okkár, nálægt suðurodda Bataanskagans. Árás þessi er hin lengsta og mesta, sem Japanar hafa gert frá því að hernaðaraðgerðir byrjuðu á Bataanskaga. Japanskar árása sveitir koma í hópum, og er næst- um ekkert hlje á atlögunum, erida taka .Japanar ekkert tillit til manntjóns, sem er mikið á báða bóga. Amerískar og filippinskár hersveitir veita öllum áhhiujnim harðvítugt viðnám. Strandvarnalið okkar hefir hrundið ítrekuðum tilrammm ó vinarina til að setja her á land að baki vígiínu okkar. Til Corregidor! Sú skoðun var látin í Ijós í fWashington í nótt, að ef Wainwright hershöfðingi neyddist til að hörfa með her sinn úr skóg- unum og grenjunum á Bataan skaga, sem hann hefir varist svo djarflega í undanfarna mánuði, þá kynni hann e. t. v. að reyna að koma eins mörgum af mönnum sín- um eins og kostur er yfir sundið frá suðurodda skagans til Gorregi- dor eyjarinnar. ! Sund þetta er 8 km. breitt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.