Morgunblaðið - 12.04.1942, Page 7
Simnudagur 12. apríl 1942.
morgUNBLAÐI0
Ferming í dag
v ' l v -
Nesprestakall.
erming í kapellu háskólans
kl. 11 f. h. í dag.
Piltar:
Asgeir Ólafsson, Grænumýri.
Seltjarnarnesi. Friðrik Helgi Stein
dórsson, Teigi, Seltj.n. Guðmundur
Kristinn Óskarsson, Lágholtsvegi
9. Gunnar Árnason, Klöpp, Seltj.n.
Gunnar Sigurðsson, Litla-Bæ, Grh.
Hans Helgi Hansson, Víðimel 37.
Haraldur Steingrímsson, Franmes
veg 61. flermann Hallgrímsson,
Borgarholti, Kapl. Hörður Þor-
leifss., Hjallalandi, Kapl. Jóhannes
Guðmundsson, Beynimel 36. Jón
Ragnar Einarsson, Lambhól, Þor-
móðsstöðum. Kristján Kristjóns-
son, Þrastargötu 4. Magnús Pjetur
Bjarnason, Víðimel 51. Ólafur
TryggVason, Hringbraut- 185.
■rnt Stúlkur:
Aliee Gyða Einarsdóttir, Vega-
mótum, Seltj. Anna Georgsdóttir,
Reýnístað. B j örg ísaksdóttir,
Bjargi, Seltj; Fanny Sigurðardútti-
ir, Grandaveg 41. Guðrún Haralds-
dóttir, l.itla-Bæ, Seltj.n. HaUna
Helgadóttir,, Reykjavikurvegi ;iíl.
Hólmfríður Guðmundsddttir,
Hörpugötu 35. Hulda Fjóla Söe-
beck, Bústaðabletti 23. Alaría ‘Biní
arsdót-tir, Lambhól, Þormóðsstöð-
umv,i iSigríður Karlsdóttir,.: iFálé|-ij
götú 3 24- 3 Þóra Guðmúndsdóttir^
Hörpugötu l8. Elísabet Mevvauts-
dóttir, Riði. Seltj.n.
ermíiTtríirbörn í dómkírkjtinní
í dag, 12. apríl, kl. 2. '
Stúlkur:
Þorbjörg Svafa Auðúhsdóttir,
Frákkastíg 26. Ragna Guðriin
Ágiistsdóttir, SlvóÍaVof^ustíg' 22G.
Iíréfna Gúðimmdsdóttir, Bjárnar-
stíg íö. 'jónína Júííusdóttir, EMks
gÖtu 29. Jakobína Guðríður Finú-
bogadóttir, Grettisgötu 40. Mar-
•grjet Magmisdóttir, HverfisgÖtu
101. Andrea Jóna Fiíippusddttir, ’
'•31
amOSÖtlJBIRÖOIR ARNI JÓNSSON. HAfNARSTR s
Svuntuefni
Peysufatasatin
Peysufatafrakkaefni
Taftsilki
Flauel
Kjólatau, allskonar
Gardínutau
Silkisokkar o. fl.
Dyngja
Laugaveg: 25.
Laugaveg 27. Valgerður Auður
Elíasdóttir, Óðinsgötu 25. TJnnur
Hjartardóttir, Lindargötu 42A.
Sigríður Þóra Konráðsdóttir, Berg
þórugötu 41. Steinunn Ásdís Ev-
jólfsdóttir, Þórsgötu 7. Lilja Gróa
Kristjánsdóttir, Njálsgötu 27B.
Guðbjörg Bergsveinsdóttir, Sund-
höllin. Sigríður Magnúsdóttir,
Njarðargötu 35. Guðbjiirg Guð-
Jónsdóttir, Skeggjagötu 10. Jó-
hauna Halldóra Gunnarsdóttir,
Bergþórugötu 27. Pálína Ágústa
Arinbjarriardóttir, Baldursgötu 29.
Anna Gestsdóttir, Njarðargötu 37.
Steinunn .Bryndís Guðmundsdótt-
ir, Njálsgötu 100.
Piltar:
Valdimar Rudolf Guðmundsson,
Klapparstíg 37. Agnar Bragi Að-
alsteinsson, Haðárstíg 18. Hreiðar
Holm, Brágagötu 26. Leif-
pr Eiríksson, Hvérfisgötu 104.
ísleifur Gissurársori, Fjölnisveg 6.
Helgi Valdímarssón, Brekku, Söga
mýri. Hörður Frímannsson, Bar-
ónsstíg "'SÓ. Pjetur Guðjón Anð-
unsson. Þórsgötu 13. ÞÓrir Rafn
Gnðnason. Mímísvog 8. Gnðmmid-
nr Kristinn Jónsson. Hverfisgötq
|7- SÍgurðúr Kristjánsson, Hverf-
isgötu T04B. Hilffiar Rúnar Breið-
fjörð íJÓhaúnss'ön-, Háðarstíg' 14.
Magnússériv Fjölnisýeg 20.
Sigurður - Baehmnnn ■ ’Áfnásbn,-
Njálsgöfu 43B. Einar Guðbránds-
son. Bergþórugötu 15A. Gúðjón
Sveinbjörnsson. Grettisgötu 46.
PáO Halldór Ásgei'fsson, Berg-
þórngiitu 23. Ragúar Vignrr.
Hverfisgötu 82.
REYKJJAYÍKURBRJEF
FÍtAMH. AP FIMTU BÍÐU
taka néitt tillit til „bölvaðra stað-
reyndanna".
Reynslan hefir sýnt, áð tilraun
Alþýðuflokksins til þess að reka
ráunhæfa politík, hefir mistekist.
Þetta a ekki við flokbinn. Að
þitrfa að framkvæma. stefnu
flokksins, eða efna fvrirheit. Það
getur hann ekki. En nöldrað og
rifist. Ekki hygt neitt upp af
sjálfsdáðum. Heimtað hlutdeild í
því sem aðrir afla. En menn lian.s
geta engin fyrirtæki rekið sjálfir
til þjóðhagsbóta.
Flokkur, sem þannig er skipað-
ur, á heima í andstöðú við starf-
andi menn, andstöðu við lífið og
Staðreyndirnar. Eftir vonlausa
tilraun til þess að hafa nokkur
gagnleg áhrif á stjórn landsins,
or það flokknum ljettir að véra
laus víðÁalla ábyrgð á þeim m.ál-
um. Hún fer flokknum illa, á ekki
við hann. Flokkurinn er betur
kominn eins og nú er, sem útbú
eða h jáleiga kommúnistá. En
hvers af kótíimúnistum er að
vænta, geta menn lesið í 3—4 síð-
ristu nrgöngum Alþýðublaðsins.
Aðalsafnaðarfundur dómkirk}-
unnar verður í kirkjunni ld. 5 í
dag. Verða þar teknar ákyarðan-
ir um kirkjugjaldið og kosnir
varameim í sóknarnefnd. Ræt.t
verður um stofmm kvenfjelags
innan safnað arins.
Aðalfundur Barnavinafjelagsins
Sumargjöf verður í Kaupþings-
salnum kl. 3 í dag. Dágskrá sam-
kvæmt fjelagslögunum.
Dagbók
□ Edda 59424147 — Fyrl.
I. O. O. P. 3 =1234138 =
Næturlæknir er í nótt Krist-
ján Hannesson, Mímisveg 6. Sími
3836. Aðra nótt Theodór Skúla-
son, Vesturvallagötu 6. Sími 2621.
Helgidagslæknir er Úlfar Þórð-
arson, Sólvallagötu 18. Sími 4411.
Hallgrímsprestakall. Kl. 10
sunnudagaskóli í gagnfræðaskól-
anútíi við Lindargötu. Kl. 11
barnaguðsþjóUusta í Autsurbæjar-
skóla, sr. Jakob Jónsson. Kl. 2
messa í dómkirkjunni, sr. Sigur-
björn Einarsson. ferming. Kl. 5
e. h. messa í Austurbæjarskóla, sr.
Jakob Jónsson.
Guðsþjónusta verður í Háskóla-
kapellunni í dag kl. 2 e. h. Sig-
urður Einarsson dósent flytur
giiðs-jijónustuna. — Neskirkjukór
syngur. Guðsþjónustunni verður
útvarpað.
Norsk Gudstjeneste i Öág í
Bethania kl. 11.
Framhaldsaðalfund sinn heldur
Hið fsL prentarafjelag í dag kl. 2
í Alþýðuhúsiiiu við Ilverfisgötu.
Fundarefni: Lagabreytingar og
fjármál.
Útvarpið í dag:
10.00 Morguntónleikar (plötur):
' Öpéran „Dón Pasquale“: efti'r
: 't’)/,'(;! '■. : !:•" ■ 1 ■ •
~Doiiizetti, 1. þáttur.
ll.ot) Messa í kapellu háskólans
(sjera Signrður Einarsson
doséht).
15.00—16.30 Miðdegistónleikar
18.30 Barnatími (sjera Jakob
Jónsson).
20.20 Einleikur á fiðlu (Þórarinn
Gúðmuiádsson): Sveinbjörns
Svéinbjörnssotí: a.) Romanza. b)
, Vögguvísa. e) Moment musical.
d) Humoreske.
20.35 Upplestur: Úr Alþingisrím-
unum (Vilhj. Þ. Gíslason).
20.50 Takið undir! (Þjóðkórinn.
— Páll ísólfsson).
21.10 Danslag kvöldsins og önnur
danslög.
Útvarpið á morgfun:
20.30 Um daginn og veginn (Sig-
, urður Einarsson dósent).
20.50 Illjómplötur: Ljett lög.
21.00 Upplestur; Ný kvæði eftir
Guðm. Friðjónsson (Páll Stein-
grímsson ritstj.).
21.20 Utvarpshljónisveitip: ítölsk
alþýðulög. Einsöngur (Pjetnr
Jónsson óperusÖngvari): a)
Ariii Thorsteinsson: Vorgyðjan
feemur. b) Sveinhj. Sveinbjörns-
son: Sprettnr. c) Sihuhert: Álfa
kongnrinn. d) Wagner: Vor-
söugur úr óperunni „Valkyrjan“
Gjaíir til dvalarheim-
ilis sjðmanna
Gjáfir til dválarlieimilis' ís-
lenskra sjómanna.
Frá Prins Valdemars og Prins-
,esse Maries Fond 100 kr. Frá Sig-
urþÓr Jónssyni úrsin. 100 kiv Frá
ónefndum hjónmn í Rvík 1000 kr.
Frá skipverjum á e.s. Dettifossi
1510 kr. Frá Valdimar Þórðarsyni,
Kirkjúsandi 100 kr.
Færi ofaimefndmn gefendum
þ'akkir fyrir hinn stóra styrk, er
þéir með síiuim höfðinglegu gjöf-
tim hafa sýnt þessu göfuga nauð-
• synjamáli sjömannastjettarinnar.
Björn Ólafs.
t *
María Stúart, eftir Stefan Zweig.
Kristin trú og höfundur hennar, eftir Sigurð Einarssor
dósent.
Jón Þorleifsson listmálari, myndir af mörgum bestu lisia-
verkum hans. ‘'
Kristur í oss, sjerkennileg bók, eftir óþektan höfund.
Heiða, skínandi góð bók fyrir ungar stúlkur, eftir sviss-í
nesku skáldkonuna Jóhanne Spiri.
Tvíburasysturnar. Röskur drengur Þegar drengur vili'
Vertu viðbúinn. Sesselja síðstakkur. Karl litli. Vinir
vorsins.
Sálmabókin er nú til bæði í almennu bandi og í skiimbandi
gylt í sniðum.
BÖKAVERSLUN ÍSAFOLDAK
«
ii i iii ii 11 rr -i^™^ " | 1 V. Móðir okkar og tengdamóðir | HANNESSÍNA G. HANNESDÓTTIR verður jörðuð frá fríkirkjunni þriðjudaginn 14. apríl og þefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Laufásveg 59, kL 1 e. | U Jarðað verður í Fossvogi. ■■ ■ '.■ ! ý- ’ VíoU U v Oddbjörg Guðjónsdóttir. Kristín Guðjónsdóttir. Ragnar Guðlaugsson. 1 :> L m ■> ’í !-v, . ■ 1 ■ y Á x' f'.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðuráæ minn og faðir okkar PJETUR DANÍELSSON andaðist að heimili sínu, Sjóbúð, Akranesi, 10. apríl. Steinunn Jónsdóttir. Daníel Fjetursson. Jón Pjetnrsson.
Maðurinn minn BJARNI PÁLSSON frá Jórvík andaðist á heimili sínu, Njálsgötu 26 11. þ. xnánv Ragnhildur Brynjólfsdóttir, börn og tengdabörm
Móðir okkar frú HLÍF BOGADÓTTIR SMITH verður jarðsungin frá dómkirkjunni þriðjud. 14. apríl kl, 2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdábörn.
Jarðarför bróðnr míns BJÖRGVINS PÁLSSONAR frá Hörgslandi á Síðu fer fram frá fríkirkjunni á morgun kL 2. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Hannes Pálsson. Vesturgötu 30,
Hjartans þakkir til allra þeirra, er heiðruðu útför konu minnar og móður okkar MARGRJETAR ÞORLÁKSDÓTTUR, ‘ Lágholti. Einar Ág. Einarsson og börn.
Þökkum hjartanlega vandamönnum og vinum auðsynda hluttekningu og vinarhug við fráfall og jarðarför elsku liUu dóttur okkar. ,■■ ■ 11:.; j [ f- j Steinunn Halldórsdóttir. Magnús Gnðmundsson.' Hörpugötu 7, i « ; : i
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfaíl og jarðarför MAGNÚSAR INGIBERGS. Lilja Helgadóttir. Jón Kjartansson. +