Morgunblaðið - 12.04.1942, Page 8

Morgunblaðið - 12.04.1942, Page 8
 Sunnudagur 12. april 1942* NINON KJÓLAR, einlitir og rósóttir. SUMARKJÓLAR úr ekta silki. Einnig strigakjólar, strandföt og Slopp- ar. ULLARSLOPPAR, skósíðir í mörgum litum og gerðum. — ALT NÝKOMIÐ. -----------Bankastræti 7. Smásftluverð i vindlingum Útsöluverð á amerískum vindlingum má eigi vera hærra en hjer segir: Lucky Strike 20 stk. pk. kr. 1.90 Raleigh 20 — — — 1.90 Old Gold 20 — — — 1-90 Kool 20 — — — 1.90 Viceroy 20 — — — 1.90 Camel 20 — — — 2.00 Pall Mall 20 — — — 2.20 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverð- ið vera 3% hærra en að ofan greinir, vegna flutnings- kostnaðar. TÖBAKSEINKASALA RÍKISINS. V erslunarmaðac Framtfiðarstaða Ung’nr, áhugasamur og reglusamur maður getur fengið atvinnu nú þegar eða innan skamms eftir samkomulagi hjá einu af eldri og stærri fyrirtækjum bæjarins. Umsækjendur verða að hafa góða þekk- ingu í ensku og bókhaldi. Upplýsingar óskast um fyrri stöðu, ment- un, aldur o. fl. Þagmælsku heitið. — Tilboð merkt „Fulltrúastaða* skulu komin á afgreiðslu blaðsins sem fyrst eða í síðasta lagi fyr- ir 20. þ. m. Nokkrar stúlkur vantar strax við verksmiðjustörf. Upplýsingar gefnar á skrifstofu verksmiðjunnar kl. 2—4 í dag. Atviona Aðstoðarmann á teiknistofu og við mælingar vantar Raf- magnseftirlit ríkisins nú þegar. Nokkur kunnátta í stærð- fræði og í mælingum æskileg. Rafmagnseffiiclit ríhislns Símar 4407 og 5384 kl. 9—17. FYRIRLIGG JANDI: Sagó i pökkum Eggert Kiisfi|ánsson & Co, Húsakaup Það fer nú óðum að nálgast far- daga. Er því kominn tími til þess fyrir yður, ef þjer ætlið að kaupa eða selja hús fyrir þann tíma, að tala við okkur. ★ Við höfum kaupendur að hús- um af ýmsum gerðum og stærð- um, ef eitthvað er af lausu liús- næði í þeim, einkum verslunar- og skrifstofuhúsum og minni íbúðarhúsum. í svipinn höfum. við m. a. eftir- talin hús hjer í bænum til sölu með lausum íbúðum: Timburhús við Vitatorg. Nývið- gert. 2 hæðir, kjallari og ris. 11 herbergi og 6 eldh. 2 herb. og eldh. laus 14. maí. Timburhús við Barónsstíg. Ný- lega standsett og múrhúðað. I kvistum eru 2 íb., 2 herb. og eldh., 4 herb. og eldh. á hæðinni losna 14. maí og hár verkstæð- iskjallari losnar í sumar. Steinhús í Höfðahverfi. Nýbygt. 3'herb. og eldh. (laus 14. maí) og 2 herb. og eldh. Timburhús á Seltjarnarnesi. ‘2 hæðir, ri's og kjallari. Getur e. t. v. losnað alt. Timburhús við Lindargötu. Ný- lega múrhúðað og endurbygt. 6 Iitlar íbúðir með öllum þæg- indum, þar af eru 2 herb. og eldh. laus 14. maí. Timburhús við Spítalastíg á stórri eignarlóð. 4 íbúðir. Laus geta verið 3 herb. og eldh. og iðnað- arkjallari. Steinhús við Mánagötu. 6 litlar íbúðir með nútíma þægindmn. 2 herb. og eldh. laus. ★ Gunnar Sigurðsson er venju- lega til viðtals kl. 1—2 og 4—5, en Geir Gunnarsson kl. 10—12 og 2—4. Til hagræðis fyrir þá, s'em eiga erfitt með að losna úr vinnu á daginn, munum við vera til við- tals kl. 7—8 alla mánudaga fyrst um sinn. Skrifstofan er á miðhæð horn- húss Veltusunds og Hafnar- strætis, gengið ínn frá Veltu- sundi. Gunnar & Geir. APGAÐ hvílist glemujruro fr& TYLIf Eggert Claessen Einar Asmandsson' hæstarjettarmálaflutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu. (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER: AUGIíYSINGA^ eijja aB jaínaSl aC vera komnar fyrir kl. 7 kvðldir.u átSur en blatiiC kem- ur flt. Bkki eru teknar augiyslngar þar lem afgreiBalunni er ætla vlsa & auglýsanda. TilboO og umsðknir eiga auglýs- endur ati sækja sjálfir. BlatSitS veitir aldrel neinar upplýs- lngar um auglýsendur, sem vilja fá akrifleg avör viB auglýalngum ainum. AUGLÝSING er gulls ígfildi. Utsæðlskartöflur frá Hornafirði. * Litlar birgðir. ö VÍ5IIT i Laugaveg 1. Fjðhaisveg 2. I us]«»=atsii | 'fjelagatíf • SAMEIGINLEGT kaffisamsæti og fund ur fyrir allar nefnd- ir K. R. verður í dag kl. 3 e. h. í Oddfellowhúsinu uppi. Aðeins fyrir nefndarmenn og stjórn fjelagsins. Mætið stundvíslega. Stjórn K. R. ÆFING á íþróttavellinum í dag kl. 11 árd. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ÆFING í dag kl. 1,30, ef veður leyfir. Mætið allir. SKATAR — SKÁTAR STOLKUR — PILTAR tíunda og síðasta sýniferð skát- anna verður farin í dag 12. þ. m. kl. 1,45 e. h. frá Miklagarði. Mætið öll í búning. . L O. G. T. BARNAST. UNNUR NR. 38. Fundur í dag kl. 10 f. h. —- Fjölmennið stundvíslega. BARNAST. ÆSKAN NR. 1. Fundur í dag kl. 3i/2. Skemti legt hagnefndaratriði. — Fjöl- mennið stundvíslega. — Gæslu- menn. VÍKINGSFUNDUR annað kvöld í Góðtemplarahús- inu. Inntaka nýrra fjelaga. Raddir fjelaganna. Kr. Ág. Eir. Erindi: S. B. pvsiiaujcw BETANÍA Almenn samkoma í kvöld kl. 8 y2. Jóhannes Sigurðsson tal- ar. Allir velkomnir. Fyrir börn kl. 3. HJALPRÆÐISHERINN Kl. 11 Helgunarsamkoma. — Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Al'lir vel- komnir! ZION Barnasamkoma kl. 2. Alm. samkoma kl. 8. í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2, Barnasamkoma kl. 10,30 árd. Almcnn samkoma kl. 4. Allir velkomnir. frá Loðdýrabúinu Saltvík, eru til sýnis og sölu í Versl. ÓCÚLUS Austurstræti 7. Loðdýrabú- ið hefir fengið heiðurs- verðlaun og mörg 1. verð- laun. Skinnin eru mjög falleg. J FRANSKT DÖMUSJAL óskast keypt. Uppl. í síma 440ÍF ^ bóolðlfína ^ er bæjarins besta bón. DÖMUBINDI ócúlus, Austurstræti 7. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall~ egust. Heitið á Slysavarnafje- laglC, það er best. KONA óskar eftir sólarherbergi nus þegar.Mánaðarhúsaleiga greidá! fyrifram. Get litið eftir börnuœ 2—3 kvöld í viku. Tilboð send- ist blaðinu merkt: ,,95“. *3ajici$-fwncU& Tapust hefir ARMBANDSOR í Miðbænum eða við Sundhöli- ina. Uppl. á Grettisgötu 53 uppi. vý 'i tyinma* HREINGERNINGAR! Sími 2973. Geiri og Ari. SNÍÐ KJÓLA Anna Einarsdóttir, Týsgöth' 1, 4. hæð. HREINGERNINGAR Óskar og Guðmundur Hólm.. Sími 5133.. REYKHÚS Harðfisksölunnar, Þverholt 11* tekur lax, kjöt, fisk og aðrar vörur til reykingar. FILADELFÍA I-Iverfisgötu 44. — Samkoma í kvöld kl.814. Konráð Þorsteins- son 0. fl. tala. Allir velkomnir. Hrein gerningar! Sá eini rjetti Guðni Sigurdsote málari. Mánagötu 19. Sími 2729,. REYKHOSIÐ Grettisgötu 50 B, tekur kjöt, lax, fisk og aðrar vörur tiíí reykingar. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar helmilisvjelar. — H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.