Morgunblaðið - 22.04.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1942, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. apríl 1942. M ' * H I; i ’ N H l \ f > ! f > 3 Vsrður bálstofan bygð ð þessu ðri? Bálfarafjelag íslands tilkynnir: Aðalfundur Bálfaraf jelags ís- lands var haldinn þ. 18. japríl þ. á. á skrifstofu fjelágsins iHafnarstræti 5. Pundarsfjóri vaf lÁgúst .fósefssön heilbrigðisfulU trúi. , Formaður gaf skýrslu um starf fjelagsins 1941 og verður hún sxð- ar prentuð og send fjelagsmönn- nm og dagbiö&xxm. ■«« - Gjaldkeri, Björn Ólafsson stór- káupm. lagði fram eildurskoðaðaa reikning f. 1941. Byggingarsjóður jókst á árinu um rúmar 50 þús. krónur og nam í árslok kr. ■83.324.86. Gjaldkeri gat þess, að Bálfarafjelagið ætti á næstunni von á 70 þús. kx‘. fjárstyrk úr bæjarsjóði Revkjavíkur og ríkis- sjóði. gegn 35 þús. króna fram- lagi. sem Bálfarafjélagið útvegar úr annari átt. Úr stjórninni átti að ganga.dr. G. Claessen, en vár endurkosinn. Formaðm: gat þess, að húið væri að sækja .til viðskiftamála- ráðuneytisins iim leyfi til kaupa á hyggingarefni til bálstofuunar. Ef það leyfi fæst, verður þegar í stað hafist handa um bygging- una á Siiniuihvolstiúii. En ' þ.ar héfir ; |)áíjarfáð Reýkjavíkur á- kveðið Bálstofunni stað, og útvís- að1 Bálfarafjelaginu stóra lóð tii 'býggingáriauar. iMiiuMiiiiiiiMiiiiiiiiÉMiitniiimiiiiiiiiiiiitiiimtiiiiHmittiiiiiMiiiHiiiiiiimNiMtiiiimiiiininiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitimcumr mmimmmimimmmimiiiiiiimmiiiiimiimiimii I Breskt beitiskip af Edinburgh-gerð ! -:■■ ■-■ ......................................................................................................................................................................................................................... Rúmlega 1000 mannslNorræna fjetaginu Frá aðalfundl í gærkvöldft uiiiiiiiiiiiiiiiiuviniiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiiMmiim _ ■ - •• G : W>'‘ ■'■..: . . ' . ' • = Beðiö m sumardvöl ( fyrir 1000 Reykja- 1 vikurbðrn B á Sunnudaginn 21. jÚHÍ á.k. verður bmdindisnianixadagur 4; kingvöllmn. Að homirn standa þéssi ’Fjelagakerfi: ‘ Kvenfjelaga- sámhaxid íslaiids,. Bandaíág ús- lenskra skátai Sámband bindind- isjfj.elaga í skólum, Samband Ung- nfátiuafjelaga íslands, íþróttásám- b.and Islands og Stórstúka Islands. .... Mót þetta verður aðallega fyr- ir, Sunnlendingafjórðung.. Þó eru bindindismenn bvaðanæfa af land,- ,inu. boðnir og velkomuir, og er auðvitað óskað eftir sem mestri þátttöku. Fulltrúar á mótinu teljr ast allir þeir, sem koma frá ein: bverjum fjelögum, og þarf ekkert sjerstakt. umboð til þess, því að atkvæðisrjett um tillögur, sem ,fram kunna að koma. hafa allir bindindismeun, er mótið sa'kja. Pramkvæmdanefnd mótsins vænt ir þess fastlega, að öll þessi fje- •lagakerfi, sem Iofað hafa þátt- töku, stuðli að því, að mótið geti orðið bæði fjölsótt og veglegt. Annars verður þessi bindindis- mannadagur og tilhögun hans aug- lýstur seinna með góðum fyrir- vara. En boðsbrjef eða ankat.il- kynningar verða engin seud, hvorki sjerstökum fjelögum, fje- lagakerfum eða stúkum. Óákveðið hvenær 1 brottflutningurinn ge.ur hafist j Oskað hefir verið aðstcðar | sumardvalamefndar bama | til að koma fyrir á bamaheim- | ilum og sveitaheimilum í sumar | alls 788 börnum á aldrinum 2 | —13 ára. Auk þess hafa 102 mæður með samtals um 200 böm óskað eftir aðstoð nefnd- arinnar til þess áð fá sumardvöi Utan bæjarins í sumar. Umsóknarfrestur var útrunri- irin á laugardaginn var, en síð- an hefir nefndin verið að vinna úr skýrslum. Mun því verki senn lokið. - Miklu færri umsóknir bárust nefndinni nú en í fyrra og telja forstöðumenn nefndarinnar það geta rfafað af tveimur ástæð- um,, að fpreldrar, hafi >sjálfir komið börnum sínum fyrir í sveit, án aðstoðar nefndarinn- ar eða, að foreldrar hafi ekki sama áhuga og í fyrra á að koma börnum sínum úr bænum. Fyrri ástæðan þykir líklegri. Er vitað, að síðan nefndin tók tií starfa, sumarið 1940, háfa: bÖrri verið á sömu sveitaheimil- ■urii, þar sertt þeim var útvegað- ur staður. Eru jafnvel dæmi til að bændur hafi gert sjer ferð hingað til bæjarins, til að sækja fcörn, sem áður hafa hjá þeim dvalið sumarlangt. Ekkert er að svo stöddu um það hægt að segja, hvenær brottflutningur bárriá getur hafist. Enn hefir ekkert svar borist frá ríkisstjórninni um skólahúsin úti á landi. Skrifáði sumardvalarnefnd ríkisstjórn- inni um þetta mál 1. mars s.I. Þá hafa nefndinni aðeins bor- ist svör frá þremur hréppstjór- um af 146, sem skrifað var til að leitast fyrir um hve mörg börri gætu fengið sumardvöl í hreppum þeirra. . retar áttu ér Ófriðurinn hófst tvö beitiskip af svpnefndri Editi burgh-gerð. Þau heita Edinburgh og Bel- fast. Skip þessi eru 10.000 smálestir og eru einkanlega vel brvnvarin og er sagt, að þau eigi að þola fallbyssu- skóf úr 8 ]mmlunga ‘býssu. Þau eru vopnuð tólf 6 þuml. byssmn og -tólf 4 þuml. loft- varnabyssum. auk annara staærri byssa. Pjórar flugvjel- ar eru um borð í hverju skipi. Vjelar þessara skipa fram- leiða 80.000 hestöfl og lxraði þéirra' er sagður vera 32.5 mílur á klnkkustund. Bæði skipin voru fUllgerð | árið 1939. | ■í - lllllMMIfllliltlllMIIIMtiimillimillllMMIIMMIIIilMimilllllllMlir Fjölmenni á Varðarfund- inum í gær Húsfyllir var á Varðarfundin- um í gærkvöldi. Voru skattamálin rædd og var frum- mælandi Gísli Jónsson forstjóri. Ræddi liann hin nýju skatta- frnmvörp, sem liggja fyrir þing- áriu og fgiin þeim ýmislegt til fór- áttu. Atik frummælanda töluðu: Magnús Jónsson alþrn., B.jörn Ólafsson stórkaupm. og Sigbjöyn Ármarin kaupm. Engin álvktun var gerð á fundinum. Fundurinn kaus 22 menn af hálfu Varðarfjelagsins í fulltrúa- ráð Sjálfstæðisfjelaganna, ..Phndurinn fór mjög vel fram Ög stóo fráin riridir miðhætti. .'IIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIUIIIIMIIIMM 5- ’ I Mentamálaráð arfleitt að málverki eftir | Kjarval M entamálaráði Islands hef- |) J..1H ]r þorist eftirfarndi 1 gjafabrief: Revkjavík 14. apríl 1942. Hjer með leyfi jeg undir- 1 ritaður, að ánafna, eftir minn | dág (málverkasafni), listasafni 1 ríkisins, málverk af Snæfells- | jökli málað af Jóhannesi Kjar- 1 val, er mjer var gefið af starfs- | fólki mínu, á fimtíu ára afmæl- I isdegi rriínum. Skal málverkið | vera í VÖrslum okkar hjónanna, á méðan við lifum annað hvort eða bæði, nema við ákveðum að gefá það fýr. Við fráfall okkar (hjónarina) ber okkur afkom- endum að afhenda það tafar- laust (málverkasafni) listasafni ríkisins til fullrar eignar og um- ráða, enda verði það jafnan géymt í safninu. Málverkið má ekki selja eða veðsetja. Virðingarfylst, Þorleifur Gunnarsson (sign.). Ofanrituðu gjafabrjefi er jeg samþykk. Sigríður Stefánsdóttir (sign.). M§óInmessaM Mozarts ’J'! 25 íslenskar stúlkur hafa gifst hermönnum ¥ nýkomnum enskum blöðum * er skýrt frá því, að hern- aðaryfirvöldin bresku telji, að minsta kosti 25 liðsforingjar og óbreyttir hermenn hafi gifst ís- lenskum stúlkum, síðan Island var hernumið. á morQun ' ’óV Víðavangshlaup f. R. fer fram, 4 morgun, eins og venja er j á sumardaginn fyrsta. Er þetta 27. víðavangshlaupið, sem f. R. gengst fyrir. Að þéssu sinui eru keppendur aðeins 12 frá tveimur fjelögum. ánlistarf jelagið efnir til hljómleika fyrir styrktár- fjelaga sína á fostudaginri. — HljórriSveit Reykjavíkur og blandaður kór flytja undir stjórri Victors von Urbantsc- hitsch ,,Requiem“ (sálumessu) eftir W. A. Mozart. Einsöngvarar, vcrða Guðrún Ágústsdóttir, Anny Þórðarson, Kjartan Sigurjónsson og Arnór Halldórsson. if 1500 krónur <11 „Sumargfafar" 0 jársöfnun Barnavinafjelags *• ins ,Sumargjöf‘ hefst í dag. Hefir aðeins einu sinni áður ver- En þegar í gær barst fjelaginu ið jafn ljeleg þátttaka í hlaup-1 fyrsta gjöfin, frá Magnúsi And- imr, en þá voru þátttakeadur 10. . rjessyni útgerðarmanni, krónur Hin mikla átvinna, sem mi er mun 1500,00. eiga sinn þátt í hve þátttaka er lítil. Kepperidur eru frá tveimur fjelögum, K. R. og Ármanni. Kept verður um „Egilsflösk- úna‘“ sem gefin er af Ölgerðinni Barriablaðið verður sélt á götunum í dag og aðeins í dag. Sumarfagnaðurinn að Hótel Borg í kvöld verður að því leyti Egill Skallagrímsson. Hefir K. R. frábrugðinn því, sem tíðkast um unnið gripinn tvisvar í röð og getur því unnið hann til eignar nú. Hlaupið hefst klukkan 2 e. h. fyrir framan Alþingishúsið og endar í Austurstræti fyrir fram- an afgreiðslu Morgunblaðsins. slíkar skemtanir, að borðhaldið verður ekki sameiginlegt, heldur verður borðum raðað eins og venjulega, meðan á því stendur. Verður þetta fyrirkomulag vafa- laust vinsæl tilbreyting í stað * sameiginlegu borðhaldanna, sem * nú eru mjög tíð. ! A ðalfundur Norræna fjelagsins **• var haldinn í gærkvöldi í Oddfellowhúsinu. Fer hjer á eftir íútdráttur úr skýrslu ritarans, j Guðl. Rósinkranz, er hann flutti á fundinum: Pjelagsmönnum fjölgaði á, síð- astliðnu ári, eða frá því að síðasti aðálfundur var halclinu í fyrra í apríl, um 75 og eru fjejagspj^nn nú 1011. Flestir ern hjer í Rvík. eða um 650, en hinir eru víðsveg- j ar á landinu. Deihlir ern starfandi á Akureyri, isafirði og Siglufirðic Pjelagsmenn eru tiltölulega miklu fleiri hjer en i nobkru hirtriá Norðurlandanna. Starfsemi fjelag^ins, hefir verið allmikil, þótt ekkert sámband hafi verið við hin Norðurlpndin. Fje.r lagið hefir; liaft þrjá fjölmenna | skemtifundi, þar sem fIuttir- liafa I verið fyrirlestrar um NorðurlöiuF in, lesið upp, sungin norræri log óg meðaL annars sýndur leikþátt- j ur úr leikritinu Gösta Berlings. i Þá gekst f jelagíð fýrir riorfi'nnm hljómleikum, séta haldriir' voru í Gamla Bíó við afbragðs undir- tektir og fýrir fuliu hú.si. 'fciíætU unin var að, endurtaka hljómlei^- ana, en húsið er,:óf4§pl#gt .aftur,, svo af því get ur ekki orðið- Eje- lagménn fengu ókey-pis aðgang að hljómleikunum fyrir sig og gesti, svö sem húsrúin léytM.’ ft' Jóladagskrá Éafði fjelagfö í úú varpinu á jóládagjeíps ."bg í fyrrá og hefir það mælst mjög vel fyrir meðal Norðurlajulaþún frá hinuin Norðurlöndunuiu, ;§gip,i,þjer,.tbúa.!(; Á liðna árinu gaf fjelagið r fyrsta sinn út ársrit eitt s-íns liðs, áður hafa fjelagsmenn fengið hið sameiginlega ársrit, Nordens Ka- lender, nem;v í fyrr^.a^þpir ffjigu „S.víþjóð á VQrum dögupi“. .rftis Gnðlaug Rúsinkranz. Þessu áiír riti var gefið nnfnið „Norrten |ól‘\ Tilætlunin er áð gefa -,jNt)rræi$ jól“ út árlega sem fjelagsrit. Að síðustu sagði rifarinri: „Uin framtíðarstarfsemi fjélags- ins er ekki hæg;t íið segja mikið annað en að yjer muuum hafa samkomu í íðnó 17. maí fyrir norska hermenn, sem hjer eru> Þar mun verða sýnd kviktn.ýnd frá íslandi og sungin norsk og ís- lensk alþýðulög. Söfnun tilj harida Norðmönuum munum vjer hefja er vjer teljum heppilegt. Starfsenj inni höfum við hugsað ökktrr að halda áfram í svipuðu sriíði og síðastliðið ár, og’ jafnvél auka hana allmikið, éf fært verður“. Þá las ritari upp reikninga fje- lagsius. Hagur fjelagsins er ágæt- ur og batnaði allmikið á árinu. Fjelagið á nú um 4500 kr. í sjóði'. Stjórn fjelagsiris var endurkos- in, en liana sklpa: Stefán Jóh. Stefánsson formaður, Guðlaugur Rósinkranz ritari, Jón Eyþórson, Páll ísólfsson og Vilhjálmur Þ. Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.