Morgunblaðið - 22.04.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.04.1942, Blaðsíða 2
2 MORGUNÖLAtílt) Miðvikudagur 22. apríl 1942. Noregur „fyfirmynd nýskipunarinnar“: Hútuo Terboveos Kýar hand- lökur Aðvörun Wavells: „Hætta á innrás í lndland“ Þjóðverjar ætla að gera Nor- eg að „fyrirmynd um ný- skipun Evrópu með samvinnu öxulsríkjanna“ og eru vjð því búnir að beita hörku til þess. Fyrra atriðiíS um „fyrirmyndina", uppiýsti Wegner, ttaSgenjill Terbov- ens, og hiS siSara, ura „hörkuna", Terboven sjálfur, ■ rœtSum, sem þeir fluttu í Oslo t gaer. LiSin voru í geer tvö ár frá því aS embætti þýska ríkisf ulltrúans var stofnaS í Noregi og hjeldu starfsmenn ríkisfulltrúans afmælis hátíÖlegt meÖ samkomu i þjóÖleikhúsinu. í rsetiu sem Terboven ríkisfulltrúi flutti, sagtSi hann m. a.: Enda þótt ekkert vald í heimi geti neytt Þjóí- verja til aS fara frá Noregi, þá er þaS þó mark þeirra aS reyna einlæglega aS leiSa NorSmenn út úr hruninu frá 1940, eftir eina fnra veginum til nýs frelsis. Terboven aSvaraSi þá, sem hjeldu sjer fast í liSna tímann og einkum kennarana, sem lagt hafa niSur störf sín undanfariÖ. Hann sagSi aS athsefi kennaranna væri tilraun til verkfalls, og verkföll hefSu í för meS sjer trufl- ún á opinberum friSi og aga, en þaS væri mál, sem varSaSi hervaldiS í landinu og vseri því aSeins norskt innanríkismát. Jeg á aS gseta hagsmuna þýska varn arhersins hjer (sagSi Terboven aS lok um) og jeg mun gera þaS meS allri nauÖsynlegri hörku. Wegner, staSgengiIl Terbovens, tal- aSi næstur og sagSi þá, aS markmiS ÞjóSverja væri aS gera Noreg aS „fyr irmynd um nýskipun Evrópu meS sam vinnu öxulsríkjanna'*. NÝJAR HANDTÖKUR f NOREGI Frá öSrum heimildum hafa borist fregnir um aS nýlega hafi átt sjer staS í Noregi allumfangsmiklar hand- tökur. Tala þeirra, sem handteknir hafa veriÖ er um S0—-100. MeSai þeirra eru nokkrir lögfræS- ingar, nokkrir prófessorar, þ. á. m.. Per Krogh málari, nokkrir liSsforingj- ar úr norska hernura, þ. á. m. liösfor- ingi úr herráSi konungs og ennfremur nokkrir kaupsýslumenn. Heræfingar Þjóð- verja í Noregi S ænska blaðið „Social Derao- kraten“ skýrði frá því í gær að þýski herinn í Noregi hefði síðastliðinn föstudag og laugar- dag haldið miklar heræfingar í fjöllunum í Vestur-Noregi. Þetta eru fyrstu stórfeldu heræfingarnar, sem Þjóðverjar hafa haldið í Noregi. „ÞAÐ GENGUR BETUR“. Litvinoff, sendilierra Rússa í Washington, ræddi í gær- morgun við Roosevelt og sagði á eftir, að sending á vistum til Rússlands frá Bandaríkjunum gengi nú betur en nokkru sinni áður. Roosevelt undlrbýr ávarp tll trönsku þjúðarinnar Cordell Hull, utanríkismála- ráðheTra Bandaríkjanna, sag'ði í gær, að stefna Banda- ríkjanna gegnvart Frökkum, gæti breyst frá degi til dags. Samkv. fregn frá Washington, er utanríkismálaráðuneytið þar að semja yfirlýsingu. sem verð- ur í formi áskorunar frá Roose- velt til frönsku þjóðarinnar. — Svipaða áskorun til frönsku þjóðarinnar birti Roosevelt í maí í fyrra. M. a. er gert ráð fyrir, að Roosevelt lýsi yfir því, að þýsk- frönsk samvinna sje óhugsan- leg. Cordell Hull sagði í gær, að úrslitaákvörðun um afstöðu Bandaríkjanna til Frakka myndi velta á undirtektum frönsku þjóðarinnar undir valda töku Lavals. Það hefir vakið athygli,' að Laval mintist ekki á Bandarík- in í ræðu sinni í fyrrakvöld og í London er talið, að hann geri sjer vonir um að geta vakið sundrung milli Breta og Banda- ríkjanna. En í London er vitnað í for- ustugrein í „New York Herald Tribune“ í gærmorgun, þar sem segir að svar Bandaríkjanna við ræðu Lavals hijótý að vtjrða það, að slitið verði algerlega stjórnmálasambandi við Vichy og reynt síðan að hafa áhrif á frönsku þjóðina í þá átt, að hún rísi upp gegn „landráðamönn- unum“. Harðar orustur geisaíBurma i Kyrrahafsráðið á fundi IÚTVARPSRÆÐU, sem Arehibald Wavell, yfir- hershöfðingi Breta í Indlandi, flutti í gær, var- aði hann Indverja við innrásarhættunni og skýrði jafnframt frá Þeim ráðstöfunum, sem gerðar hefðu verið til að mæta þessari hættu. Wavell sagði, að fyrst í stað kynni hættan að vera mest frá loftárásum, en innrásarhættan væri þó raun- veruleg. Engin leið væri að reisa varnarvirki meðfram allri strand- lengju Indlands, enda kæmi sjer það ekki til hugar, heldur myndi Indland verða varið af öflugum árásarflugflota, sem ráðast myndi að skipaflotum óvinanna og af öflugum landhersflokkum, sem auðvelt væri að senda af einum stað á annan. Sú hætta vofir yfir, að Japanar setji lið á land á einstaka stað á strandiengju Indlands, sagðj Wavell, á meðan Bandamenn hafa ekki bolmagn til þess að reka herskip þeirra af Indlandshafi, en það getur þó orðið fyr en varir. Tyrkir mótmæla i Kuibyshev Tyrkneska stjórnin hefir lát- ið sendiherra sinn í Kuiby- shev afhenda sovjetstjórninni orðsendingu, þar sem skrifum rússneskra blaða um rjettar- höldin út af banatilræðinu við von Papen í Ankrara, er mót- mælt og þess krafist að þau verði stöðvuð, eða að öðrum kosti mun tyrknesk blöð láta af þeirri nærgætni, sem þau hafa tamið sjer. ★ ANKARA í gær-. — Þjóðverjar skýra frá því, að Gur hersliöfð- ingi sje væntanlegur til Ankara, til þess að endurgjalda heimsókn tveggja tyrkneskra hershöfðingja, sem heimsóttu aústurvígstöðvarn- ar í fvrrahaust, — Reuter. En á meðan Indverjar eru trú ii sjálfum sjer, hjelt hann á- fram verður engin leið fyrir Japana að leggja Indland undir sig. Waveil sagði, að Indverjar hefðu við hlið sjer duglegustu og þolbestu kynflokka heims- ins, Bandaríkin, Bretland, Rúss land og Kína, og þeir þyrftu ekki að efast um hver sigra myndi að lokum. LOFTÁRÁSA HÆTTAN Um þá hættu, sem nær væri, hættuna á japönskum loftárás- um á indverskar borgir, sagði Wavell, að loftvarnimar hefðu verið stórlega bættar í öllum þeim hjeruðum, sem mest ættu í húfi. Það væri munur á loft- vörnunum frá því sem þær voru fyrir nokkrum vikum og stór munur frá því, fyrir nokkrum mánuðum, þegar þær voru næstum engar. Wavell fullvissaði Indverja um, að Japanar myndu ekki geta hald- ið uppi jafnmikium loftárásum á Tndland og Þjóðverjar hafa hald- ið á England og Bretar á Þýska- land. Wavell kvaðst hafa verið í Singapore aðeins nokkrum dögum áður en borgin gafst npp og jap- anskar flugvjelar hefðu verið þá næstum iátlaust yfir þorginni, en hann sagði að borgin hefði aðeins fengið fá ör og manntjón ó- brevttra borgara hefði verið til- töluiega lítið. BURMA. í Burma, þar sem Japanar leit- ast nú við að skapa sjer aðstöðu til þess að gera innrás í Indland af landi, halda harðir bardagar á- fram. Gagnárás Kínverja í fyrra- dag liafði í för ineð sjer, að 7 þús. manna breskur herflokkur, sem króaður hafði verið inni, gat hörf- að undan yfir fljót nokkuð, skamt fyrir norðan olíuborgina, sem harð ast hefir verið barist um. Olíu- þorgin er enn á valdi Kínverja. En á vígstöðvunum fyrir aust- an, í Sittangdalnum hafa Japan- j ar nú fengið liðsauka, og sækja á- kaft að hersveitum Kínverja. BEITISKIP HÆFT. Frá Filippseyjum bárust þær fregnir í gær, að dregið hefði úr loftárásum Japana á Corregidor. , PlotamálaráðuneytifLí Washing- ton tiikynti í gær, að amerískir hraðbátar hefðu fyrir nokkru hæft japanskt beitiskip við Cebu- eyju, og var það að sökkva, þegar frá var horfið. — Tveir hraðbátanna fórust. Er þetta 18. japanska beitiskipið, sem Banda- ríkjamenn segjast hafa sökt eða laskað. I Washington kom í gær saman Kyrrahafsráðið á fjórða fund sinn og skýrði Harry Hopkins á fuudin | um frá ferð sinni til London. Á j eftir 1 jetu meðlimirnir svo um mælt, að þeir væru ánægðir með j árangurinn. Fulltrúi Kínverja sagði: „Okkur miðar áfram“. Víg§löðv- arnar RÚSSLAND: C'regnir frá vígstöðvunum í *• Evrópu og í Afríku, eru um batnandi veður og samfara því auknar hernaðaraðgerðir í löfti Þjóðverjar sögðu í gær, að Rússar hefðu mist 41 flugvjel í fyrradag, og Rússar sögðu i nótt að sama dág hefðu Þjóð- verjar mist 31 flugvjel. — En Rússar viðurkenna ekki að þeir hafi mist nema 11 flugvjelar. Á landi gerðust engar mark- verðar breytingar í gær, segir rússneska herstjórnin. Þjöð- verjar' segjast á hinn bóginn hafa gereytt rússneskum her- flokki á miðvígstöðvunum. Leysingarnar halda áfram í Rússlandi og nú fer að líða að því (símar hermálaritari Reut- ers), að hernaðaraðgerðir í stór uttl stíl geti hafist. En ekkert bólar á vorsókninni. LIBYA: V Libyu fylgdi það góða veðr- * inu, að könnunarsveitir fóru að hafa sig meir í frammi og bæði Þjóðverjar og Italir til- kyntu í gær, að árás breskrar könnunarsveitar við Gazala, hefði verið hrundið. Það er vitað, að báðir hernað- araðilar halda stöðugt áfram að senda her og hergögn til Libyu. Bandamenn framleiða meir NEW YORK í gær. Donald Nelson, framkvæmda- stjóri liergagnaframleiðsl- unnar í Bandaríkjunum, sagði 5 gær á fundi rannsóknarnefndar öldungadeildarinnar, að Bretar, Bandaríkjamenn og Rússai- frain- leiddu nú meir heldur Þjóðverjar, Japanar og ítalir. Hann sagði, að framleiðslan í Bandaríkjunum væri nú komin yf- ir byrjunarörðugleikana og að stórfraraleiðsla væri nú hafin. Hinar látlausu árásir Þjóð- verja á Malta torvelda Bretum eftirlitið með siglingum öxuls- ríkjanna um Miðjarðarhafið. 1 tilkynningu, sem birt var á Malta í gærkvöldi var skýrt frá því, að 5 óvinaflugvjelar hefðu verið eyðilagðar yfir eynni frá því að árásirnar hófust um dög- un í gær og 4 alvarlega laskað- ar. f fyrradag voru 11 flugvjelar eyðilagðar og 16 laskaðar. Þjóðverjar tilkyntu í gær, að þeir hefðu valdið gífurlegu tjóni í La Valetta í árusunum á mánudaginn. Kolaskiimfun í Ensjlandi Versl unarraá 1 aráðher rn Bréta tilkynti í gær, að tekin mýndi verða upp skömtun í Eng- landi á kólum og Ijósum innan sex mánaða. Við ákvörðun skamtanna verður miðað við núverandi þarfir en ekki fvrri notkun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.