Morgunblaðið - 25.04.1942, Page 2
2
M O K G U N B L * t> 1 ♦ *
Laugardagur 25. apríl 1942.
Leyslngar l8iða
I Ijós glfurlagt
tjðn Þjððverja
ð austurvlg-
stððvunum
(Frá Maurice Lovell, frjetta-
ritara R,euters í Kuibyshev).
Hinn mikli árangur vetrarhern-
aðar Rauða hersins er nú að
koma fyllilega í ljós á aust-
urvígstöðvunum eftir því,
sem snjóa leysir. Tug þús-
undir líka af þýskum her-
mönnum koma undan snjón-
um og gífurleg kynstur af
hergögnúm, sem óvinirnir
hafa neyðst til að skilja eft-
ir, og sem þakin hafa hafa
verið snjó í vetur.
Rússneska blaðið Pravda, áætl-
ar manntjón Þjóðverja 50
þúsund á viku síðan vetrar-
hernaðurinn hófst þ. 6. des-
ember síðastliðinn. Fyrstu 5
mánuði stríðsins í Rússlandi
var talið, að Þjóðverjar
hefðu mist um 6 miljónir
manna.
Þegar blaðið gerði þessa á-
ætlun var ekki reiknað með
þeim mikla fjölda þýskra
hermanna, sem hurfu í hinn
rússneska snjó, og sem nú eru
að koma í ljós er snjóa leysir.
Á torginu í borginni Yukhnov,
þar sem Rauði herinn vann á
einu svonefndu ,,Brottgalt-
ar“vígi Þjóðverja, hefir kom-
ið í ljós ein gríðarmikil hóp-
gröf, þar sem þúsundir þýskra
hermanna hafa látið lífið. 1
hlöðum meðfram vegunum
og skurðum, er stöðugt að
koma í ljós fleiri og fleiri lík.
Snjóskaflar, sem smátt og smátt
eru að ieysast upp, -verða að
hergagnahaugum, skoífær-
um og fallbyssum í tugatali.
Mikið er nú unn'ð í borgun-,
um Klin, Solicknogorsk, Nar-
ofominsk og Shakhnov við að
bjarga þessu herfangi.
Það er eins og Stalin sxgði:
,4>að er hægt nð erdurvinna
borgir, en dauðir menn verða
altaf dauðir menn“
%
Bresk flugvjel
hrapar yfir
Danmörku
Fregn frá Kaupmannahöfn í
gær hermdi, að loftvarna-
merki hefðu verið gefin víðs-
vegar í Danmörku í fyrrinótt.
Nokkrar breskar flugvjelar
voru á flugi yfir Suður-Jótlandi
og sprengju var varpað þar nið-
ur og olli hún nokkru tjóni.
Ein bresk flugvjel hrapaði yf-
ir Suður-Jótlandi, en þrír menn
af áhöfninni björguðust í fall-
hlíf og hafa þeir verið kyrsettir.
STOÐUG LOFTSÓKN
BRETA DAG OG NÓTT
Stærstíi ortistufliigvjeía-
árásír stríðsíns
BRESKI FLUGHERINN hefir haldið uppi stöð-
ugum loftárásum dag og nótt á þýskar borg-
ir og hernumdu löndin undanfarna sólar-
hringa. í gærkvöldi skýrði breska flugmálaráðuneytið frá
því, að ein stærsta skyndiloftárás breskra orustuflugvjela
í stríðinu hefði verið gerð í gær.
Tilkynning flugmálaráðuneytisins skýrði frá því, að sþrengju-
flugvjelar, varðar af miklum fjölda orustuflugvjela hefðu farið
til árása á skipasmíðastöðvar í Flushing i Hollandi. Einnig
gerðn orustuflugvjelar árásir á hafnarborgir í hernumda hluta
Frakklands.
Engin ensk borg eins
illa útleikin og Liibeck
Dað var opinberlegt tilkynt í
London í gær, að engin
borg hafi farið líkt því einjs illa
út úr loftárás og þýska borgin
Liibeck í loftárás Breta þann
28. mars s.I.
Gamla borgin — eða inn-
bærinn — er á eyju, sem er um
1 fermíia og þar urðu aðal-
skemdirnar. Eyja þessi er mjög
þjettbygð og gru húsin þar 3 og
4 hæða há. Þar eru verslanir
og opinberar byggingar. Nýj-
ustu ljósmyndir, sem breskir
flugmenn hafa tekið, sýna að
40% þessa borgarhluta er í
rústum. Talið er að 1500 hús
hafi verið eyðilögð.
Tjón af eldi.
Talið er að mest tjón hafi
orsakast af eldi, en vegna þess
hve hverfið er gersamlega í
rústum, verður ekki með vissu
sagt, hvað hefir verið eyðilagt
með sprengjum og hvað með
eldi.
Ráðhúsið, aðalrafmagnsstöð-
in, markaðshöllin og ríkisbanka
byggíngin er alt í rústum. —■
Höfnin er stórskemd.
500 hús voru lögð í rústir í
úthverfunum, þar á meðal íbúð-
arhúsasamstæða. Á listanum
yfir byggingar, sem urðu fyrir
skemdum, eru járnbrautarvið-
gerðarverkstæðið, aðal járn-
brautarstöðin, geymsluhús, gas-
stöðvar og margar verksmiðjur.
(Reuter).
Island „fíugvjela-
módurskíp Banda-
ríkjanna i Atíants-
hafí“
ýski aðmírállinn Lútzow, er
flytur vikulega yfirlit um
stríðshorfurnar í þýska útvarp-
ið, sagði í fyrirlestri á þriðju-
daginn, að „Bandaríkjamenn
væru að leitast við að gera ís
land að ósökkvanlegu flug-
vjelamóðurskipi“.
Churchill gefur skýrsiu
á lokuðum fuudi
Churchill. forsætisráðherra
Breta, gaf yfirlit yfir horf-
urnar í stríðinu á lokuðum
fundi neðri málstofú breska
þingsins á sumardaginn fyrsta.
Fundurinn stóð í fjóra og hálfa
klukkustund.
Sir Stg,fford Cripps, leiðtogi
stjórnarinnar í' þinginu mun inn
in skamms gefa skýrslu í þing-
inu um för sína til Indlands.
Til loftbardaga kom milli
Spitfire flugvjela og þýskra
„Focke Wulf 190“ orustuflug-
vjela af nýrri gerð. Voru háð
einvígi milli orustuflugvjelanna
í 7000 metra hæð.
Miklar skemdir eru sagðar
hafa orðið á hafnarmannvirkj-
'um og skipasmíðastöðvum í
Flushing.
Bretar segjast hafa skotið
niður 5 óvinaflugvjelar í þess-
um leíðangrum og mist 9 örustu
flugvjelar sjálfir.
Það voru sprengjuflugvjelar
af Boston gerð, er gerðu árás-
ina á Flushing og komu þær all-
ar heim aftur heilu og höldnu.
Flugmaður á Spitfire hefir
sagt frá því, að hann hafi sjeð
er sprengjurnar fjéllu á skipa-
smíðastöðvar og sjeð gríðarleg-
ar sprengingar og reykjar-
mekki. — Einnig sá hann að
sprengjur hittu beint í mark,
bæði á hús og hafnargarða.
Ein Spitfire-sveit lenti í orústu
við „Focke Wulf 190“ orustuflug-
vjelar í 7000 metra hæð.
Tveir flugmenn úr Arnar-flug-
sveitinni amerísku hittu stóra
þriggja hreyfla „Junkers 52“ her-
flutningaflugvjel á leiðimii lieim
og skutu hana niður og fjell hún'
í sjóinn.
Flugmenn frá Nýja Sjálandi
rjeðust síðar um daginn á fjórar
„Focke-Wulf 190“ orustuflugvjel-
ar yfir Norður-Frakklandi. Þeir
skutu niður þrjár þeirra, án þess
að bíða tjón sjálfir. Fjórða flug-
vjelin, sem sást seinast vera að
hrapa brennandi til jarðar, er tal-
in „sennílega eyðilögð".
Kyrsettir f Kalinin-
vígstöðvunum
Washington í gær: — Það er nú
kunnugt orðið, að ein amerísku flug-
vjelanna, sem gerðu árásirnar á jap-
örisku borgirnar á dögunum varð áð
nauðlenda í Síberíu. Ahöfn flugvjel-
arinnar var kyrsett samkv. hlutleysis-
samningi Rússa og Japana.
A blaðamannafundi Roosevelts for-
seta í dag, spurði einn blaðaruann-
a:ma hvort eklci væri hægt að iata
Eússa fá flugvjelina með láns og leigu
lagakjöi'um og hvort áhöfnín myndi
verða kyrsett á Kalininvígstöðvunum.
Forsetinn svaraði ekki spurningunni
b'int.
Sjóhernaður í Atlants-
hafi, Miðjarðarhafi,
Svartahafi og
Norður-lsbafi
ýska herstjórnin tilkynti í
gær, að þýskir kafbátar
hefðú sökt skipum, sem voru
samtals 35 þúsund smálesti(r
við strendur Norður-Ameríku
og að amerísku dráttarskipi
hefði verið sökt rjett fyrir utan
höfn eina vestra.
í MiðjarSarhafi hefir þýskur
kafþátur sökt 2 skipum, samt.
13,600 smál, og þrem seglskip-
um, sem voru í flutningum fyr-
ir Breta.
í Svartahafi hafa þýskar flug
vjelar hæft með sprengjum stórt
olíuflutningaskip og tvö kaup-
skip, og við Murmansk befir
Jstórt kaupskip verið hæft með
'sprengju.
Þjóöaratkvæöa-
greiðsla i Kanada
f gær fór fram þjóðarat-
*■ kvæðagreiðsla í Kanada um
það, hvort komið skyldi á al-
mennri herskyldu.
Sumardagurinn
fyrsti á Akureyri
Akureyri í gær.
il ágóða fyrir starfsemi sína
hafði sumardvalarnefnd
barna á' Akureyri ýmilegt á boð-
stólum á sumardaginn fyrsta, svo
sem merkjasölu allan daginn.
Kvenfjelagið „Hlíf“ hafði bazar
í bæjarstjórnarsalnum. Kaffiveit-
ingar o. f). voru á nokkrum veit-
ingahúsúm bæjarins, kvikmyndá-
sýning í Nýja Bíó\ og kvöldskemt-
un í samkomiihúsi hæjarins, þar
sem flutt var erindi, söngur og
upplestur og að lokum dansað.
Um kl. 2 e. h. hófst skrúðganga
harna. á Ráðhústorgi. Þar hjelt
Snorri Sigfiisson skólastjóri ræðu
og barnakór söng.
Stórfeld loftárás
ð Eystrasalts-
hðfnina Rostock
Borgín var eítt
eldhaf er frá
var horfið
MIKILL breskur flugfloti
gerði stórfelda loftárás
á þýsku Eystrasaltshafnarborg-
ina Rostock í fyrrinótt. í þess-
ari borg eru verksmiðjur, sem
framleiða Henkel flugvjelar og
einnig eru þar Neptune skipa-
smíðastöðvarnar, aem byggja
kafbáta og önnur smærri skip.
Upp á síðkastið hefir höfnin
verið notuð sem útskipunarhöfn
fyrir vörur, sem fara eiga til
austurvígstöðvanna.
í breskum fregnum er því
haldið fram, að þetta sje ein
stærsta loftárásin, sem gerð
hefir verið á borg í Norður-
Þýskalandi og er henni líkt við
hina miklu loftárás, sem gerð
var fyrir skemstu á Lúbeck. í
árásinni tóku þátt Sterling,
Manchester, Lancaster, Witley
og aðrar sprengjuflugvjelar
stærstu tegundar, sem Bretar
eiga.
Allur flugvjelahópurinn slepti
sprengjum sínum á einni klst.
og gerði það erfiðara um alla
hjörgunarstarfsemi. — Notaðar
voru sprengjur með sjerstak-
lega sterku sprengiefni.
Flugmennirnir segja að höfn-
in og Heinkel verksmiðjurnar
bafi verið eitt eldhaf er þeir
hurfu frá borginni og reykja-
súlur lagði alí að 3000 metra
í loft upp. Einn flugmaður seg-
ist hafa sjeð elda brenna enn í
borginni, er hann var komi»n 60
mílur á heimleið.
Bretar segjast sakna 4 flug-
vjela úr árásum þessum.
I Bretlandi er ekki farið dult
með, að þessi árás hafi verið
einn liður í því, að ljetta af Rúss
um á austurvígstöðvunum.
Fregnir voru enn að_ berast
um þessa miklu loftárás í Lon-
dan síðdegis í gær, er fregnir
bárust um nýjar loftárásir Breta,
á Þýskaland og herteknu lönd-
in.
Þýskar flugvjelar hafa haft
sig lítið í fraammi yfir Bret-
landi undanfarið. 1 fyrrinótt
voru tvær þýskar flugvjelar
skotnar niður yfir suðurströnd
Englands og í London er við-
urkent, að þýskar flugvjelar
hafi verið yfir suðurströndinni
í gær og varpað þar sprengjum.
Nokkuð tjón varð á mannvirkj-
um og mönnum.