Morgunblaðið - 25.04.1942, Side 3
Laugardagur 25. apríl 1942.
MOKGUNBLAÐIÐ
3
Úthlutað verður
2-300 nýjum
garðlöndum
í sumar
Eftirspurn eftir garðlöndum
fyrir ræktun iríatjurta hefir
aldrei verið meiri en hún er nú.
Til þess að fullnægja þeirri eftir-
spurn þarf að auka smágarða-
hverfi bæjarins.
Með tilliti til þessa var borgar-
stjóra og bæjarverkfræðingi heim
ilað að taka úr erfðafestu nauð-
synleg lönd í bænum til að leigu-
görðum verði hægt að fjölga á
þessu vori um :2—300.
Ætlast er til að þessi nýju garð-
lönd verði á fleiri en einum stað,
svo bæjarbúar hafi sem stysta leið
áð fara til leigugarða sinna.
Erlðaíestugjöld lækk-
uð I Sogamýri
A bæjarráðsfundi í gær var
tekin sú ákvörðun, samkv.
tilÍÖgu borgarstjóra og bæjarverk-
fræðíngs, að erfðafestugjald af
ræktarlöndiim í Sogamýri verði
lækkað í 50 'krðriur á ári fvrir
hvern hektara.
'' tJpþrunalega var það ákveðið,
þegár nýbýlin voru reist í Soga-
mýri fýrir forgöngu f jelagsins
„Landnám", að erfðafestugjaldið
yrði breytilegt eftir mjólkufverði
Kn su tiJhögUn hefir revnst ó-
srínngjörn. Því þó mjólkurvérðið
liafi hækkað í aurum, hefir af-
komá áhúenda ekki hatríað að
sáiha skápi.
Tillágan í 50 kr. árgjald fyrir
hektara miðaðist við fram komnar
óskir þeirra Sogamýrarbænda.
Fjársofntmín á
sumardagínn
fyrsta með
ágætnm
171 jársöfnun Barnaviríafjelags-
*- ins Sumargjöf á sumardag-
inn fyrsta gekk með ágætum.
Skemtanir voru allar prýðilega
sóttar, merki seldust óvenju vel
og yfirleitt má segja, að fjársöfn-
unin hafi gengið einstaklega vel.
I gærkvöldi var vitað um 40.000
krónur, sem inn voru komnar, en
þá var enn ekki búið að gera upp
nærri alla Jiði. Þykir ekki ólíklegt,
að f jársöfnunin hafi numið 50—60
þúsundum eða jáfnvel meir. í
fyrra söfnuðust alt í alt 40 þús.
kr.
Það sem vitað var um í gær-
kvöldi, var:
Pyrir skemtanir rúmlega 15 þús.
kr. Merki 15.600 kr. Sólskin 6700
kr.
Laugarnesskólinn. Uppdrættirn-
ir af viðbótarbyggingunni við
Laugarnesskólann voru samþyktir j
á fundi bæjarráðs í gær og borg-1
arstjóra jafnframt falið að gang- j
ats fyrir því, að byrjað yrði á
framkvæmdum svo fljótt sem auð- j
ið er.
iiMiititimiiujHiuiifiiimMMitiiiHiiuiMMiiiiiiimmmiMmtMHi
ISnarráðuf unglingurl
i i
Bjargaði fimm ára
barni frá úruknun í
Sigiufjarðarhðfn
Ungi maðurinn hjer á mynd-
inni heitir Axel Schiöth,
jög er sonur Aage Schiöth lyf-
i sala á Siglufirði. Axel er 12 ára
gamall og sýndi frábært snar-
jræði og framtakssemi á dögun-
um, er hann bjargaði lífi fimm
i ára telpu, sem hafði fallið í
Sigluf jarðarhöfn og var búin að
! missa meðvitund, er Axel náði
í hana.
j Frjettaritari Morgunblaðsins
1 á Siglufirði segir á þessa leið
frá atburðinum:
| Síðastliðinn Iaugardag (18. þ.
jm.) .var firnm ára gömul teípa,
í Ólöf Angantýsdóttir, að leiða
tveggja ára gamlan bróður sinn
eftir sjóvarnargarðinum, norð-
an Siglufjarðareyrar. Sá dreng-
urínn þá dós utan í garðinum,
ér hann vildi ná. Telpan teygði
sig eftik dósinni, en misti þá
jafnvægið og fjeíl í sjóinn, en
drengurinn stóð eftir grátandi á
garðinum.
Enginn fullorðinn var þarna
nærstaddur, en eftir litla stund
bar að 10 ára dreng, Axel Schi-
öth og sá hann hvar telpan. lá á
botninum og óð strax út og
tókst að ná telpunrii og koma
henni upp á garðinn. Var teip-
an þá meðvitundarlaus, enda
var hún sokkin, er Axel náði
henni úr sjónum.
Axel beið ekki boðanna, held-
ur tók þegar til að gera á stúlk-
unni lífgunartilraunir, en hann
hafði lítilsháttar kynt sjer slík-
ar aðferðir. Tókst honum þetta
syo vel, að telpan komst til með
vitundar.
Nú bar þarna að stúlku, sem
þekti telpuna og bar hún hana
heim til foreldra hennar, sem
eiga heima skamt frá, þar sem
slysið varð. Náði telpau sjer
furðu fljótt eftir góða hjúkrun
og er nú heil heilsu.
Foreldrar telpunnar eru
Angantýr Einarsson og Korne-
lía Jóhannsdóttir.
Eins og sjest af afreki Axels,
er hann hinn duglegasti piltur.
Hann hefir verið á síldveiðum
tvö sumur á línuveiðaranum
„Sigríði“
Ný síldarverk-
smiðja í Ingólfs-
firði verður reist á
næstu tveimárum
Meðalafköst áætluð 2000
mál. á sólarhring
AÞESSU VORI verður byrjað að reisa síldar-
bræðslustöð á .Eyri við Ingólfsfjörð á Strönd-
um, þar sem síldarsöltunarstöð Th. Thor-
steinsson- var.
A Geir Thorsteinsson nú þá eign. En þeir verða tveir um að
rcisa síldarverksmiðjuna, hann og Beinteinn Bjarnason í Hafnarfirði.
Verksmiðja þeirra á að vera það stór, að meðalafköst hennar verði
2000 mál bræðslusíldar á síldarhripg.
Þeir ætla að byrja á byggingunum í vor og sumar; en verksmiðj-
an á að vera tilbúin til starfræksln fyrir síldarvertíð 1943.
Ráðunautur við undirbúning
verksins er Þórður Runólfsson
verksmiðjuskoðunarstj., en Helgi
Eyjólfsson bvggingameistari hefir
tekið að sjer að standa fyrir bygg-
ingunum.
Byggingarefni hafa þeir f.jelag-
ar fengið, og fer nokkuð af verka
jnönnum hjeðan að sunnan til
vinnunnar, en búit er vlð. að aðr-
ír fáist fyrir norðan.
ýerksmiÖja. þessi á að ve.ra út-
búin öllum nýtísku .vjelum og
tækjum, með .sjálfvirkum löndun-
artækjnm o. s. frv. Aðalvjelarnar
þarf að fá frá Ameríku. en ými.s-
leg tæki verða smíðuð hjer áJandi,
sennilega t. d. löndunartækin.
Síldarsöltun hefir oft verið rek-
in á Ingólfsfirði, en oráið mis-
fellasamt vegna þess að ekki liefir
verið hægt að koma síld þar í
bræðslu. Verðnr nú bót á þessu
ráðin. Alveg er óráðið hveruig
rekstri hinuar væntanlegu verk-
smiðju verður hagað.
Áfengismálin í
nefnd
\ fengismáíin voru enn rædd í
sameinuðu þingi í gær. —
Jóhann Möller bar fram rökstudda
dagskrá um frávísun málsins. Var
hún rökstudd með því, að lokun
vríibúðanna hefði leitt, af sjer
aukið smygl, bruggun i stórum
stíl, aukin kynning og viðskifti
landsmanna og setuliðsins, svo og
neyslu ýmissa banvænna vökvá.
Var og í dagskrártollögunni ríkis-
stjórnin hvött til að taka til at-
hugunar á hvern hátt hægt væri'
að koma í veg fyrir að lands-
menn neyddust til að neyta áfeng-
is ólöglega. — Pjetur Ottesen var
ákaflega hnevkslaður af þessari
dagskrártillögu.
Tillaga kom fram um að vísa
málinu til nefndar, en menn vorn
ósammála um, hvort. það skyldi
vera allsherjarnefnd eða fjárveit-
inganefnd. Meðhaldmenn þings-
ályktunartill. vildu fá málið í
fjárveitinganefnd, en samþ. var
með 18:11 atkv. að vísa málinu til
allsherjarnefndar.
Fyrsti pósturinn
bsintfráAmerlku
17 yrsta póstsendingin beint
-*• frá Ámeríku er komin hing-
að til landsins. Mun það hafa
verið ,um 30 pokar, böggla- og
brjefapóstur.
Má nu búast við að póstur
fari að koma reglulega beint að
vestan.
Eldspýturnar komnar-
og lækka I verði
Tóba kseinkttsalan hefir nú feng
. ið eldspýtnabirgðir, en hörg-
ull hefir verið á eldspýtum hjer
í bænum undanfarið. Sigurður
Jónasson forstjóri skýrði blaðinu
:jvo frá í gærkvöldi, að nægar
Iftrgðir væru fyrir hendi til langs
tíma.
EJdspýtúr þær, sem nú eru
komnar, eru ódýrari en þær, sem
áður yoru til. Késtar stokkurinn
nú 10 aura í stað 13 aura áður.
Ármann vann
víðavangs-
hlaupíð
Glímuf jelagið Ármann vann
víðavangshlaupið á sumar-
daginn fyrsta mjög glæsilega,
átti 1., 2. og 3. mann. Fjekk
sveitin 6 stig, en betri árangri
er ekki hægt að ná. Er þetta
í fyrsta skifti, sem Ármann vinn
ur ,,EgilsfIöskuna“.
Fyrstur varð að marki Sigur-
geir Ársælsson,, tími hans var
14 mín. 33,2 sek. Annar varð
Haraldur Þórðarson á 14:37,8
og þriðji Árni Kjartansson á
14:44,4. Allir þessir menn eru
úr Ármanni.
Fjórði var Indriði Jónsson (K
R) á 14:47,8. Önnur í röðinni
var einnig sveit Ármanns
íslendingar i stað
japanskra fiski-
mannaviðstrend-
ur Kyrrahafs
Vestur-íslendingar hafa tek-
ið við af japönskum fiski-
mönnum í British Columbia á
Kyrrahafsstj’önd, en Japanar
þeir, sem þar voru, hafa allirj
verið kyrsettir og er þarafleið-
andi skortur á vinnuafli við'
fiskveiðamar.
Frá þessu er skýrt í kanad-'
iska blaðinu „The Star Week-j
ly“, frá 11. apríl, sem gefið er
út í Toronto. í greinihril ségir
m. a.:
„Flestir Islendingarina eru
óvanir fiskiveiðum ,á sjó, því,
þó nokkrir þeirra sjeu fæddir á
Islandi og hafi stundar veiðar
við strendur hinnar norðlægu
eyjar. þá eru flestir fæddir í
Manitoba og þeir hafa aðallega
stundað fiskveiðar í Winnipeg-
vatni. En þeir eru fljótir að
læra aðferðir þær við lax og síld
veiðar, sem notaðar eru við
Kyrrahafsströndina og búist
er við miklu af þeim í framtíð-
inni.
Nokkrir íslendinganna eru nú
að undirbúa sig undir lúðuveið-
ár, sem hefjast um 15. apríl. —
Þeir eru allir góðir sjómenn og
flestir þeirra kunna skil á skipa
smíðum. Elsti maðurinn í hópn-
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
Tveir hestar
drepast af raf-
magnsstraum >
að vildi til á túninu á Blöndu-
hlíð hjer við bæinn í gær-
dag, að tveir hestar, sem voru þar
á beit, duttu alt í einu niður stein-
dauðir. Við rannsókn komi 'í ’ljðs,
að hestarnir liöfðu orðið fyrir há-
spennurafmagnsstraum.
Á miðvikudagskvöld ók herbíll
á rafmagnsstaur og braut hann.
Rafveitunni mun ekki hafa- orðið
kunnugt um þet.ta fyr en á fitotu-
dag síðdegis og voru þegar send-
ir menn tii að gera við til bráða-
birgða. í gær fóru syo menn frá
rafveitunni til .aðosqtja <upp ný.f-
an staur.
Á rafmagnsstauruin á þessum
slóðum ern símavírar og munií
rafmagnsstrengirnir hafa snert þá.
en símavírarnir liggja svo aftnr
yfir túnið. Komu hestarnir við
víra þessa og varð það þeii'ra bani
eins og fyr segir.
Eitt þúsund krðnur tíl
bliRdfaheimilis
Ci ormanni Blindravipafjelags
Á ffelands voru færðar kr,
1000,00 að gjöf til Blindra-
heimilissjóðs fjelagsins þ. 22 þ.
m. og vill gefandinn ekki láta
nafns síns getið.
Fyrir þessa höfðinglegu gjöf
vill stjóm fjelagsins færa gef-
andanum $ínar innilegustu
þakkir og óskar honum gleði-
legs sumars.