Morgunblaðið - 05.06.1942, Qupperneq 2
T
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 5. júní 1942.
n
Breta i fyrrinótt
Mannerheim
skaíkur Finnlanðs
mar-
u
32. Íslandsgiíma:
Kristmundur Sigurðs-
son glímukóngur
Isiands
Isíandsglíman var háð í gær-
kvöldi í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar. Glímukappam-
ir voru 10 og úrslit þessi:
Glíöiukonungur j!slands varð
Kriátniúndur Sigurðsson, úr
Ármann Ög hlaut 8 vinninga.
Aðrir vinningar voru: Jóhannes
Ólafsson 7, Kristinn Sigurjóns-
són 7, Sigurður Hallbjörnsson 6,
Davíð ólafsson 5, Steinn Guð-
mundsson 5, Benóný Benedikts-
son 8,'Sigfds Ingimundarson 3,
HjÖrtim Óíslason 1 og Bjarni
Bjarnason 0.
Fegurðarskjöld í. S. í. hlaut
Jóhanne^ Ólafsson úr Ármann.
Glíman fór vel og drengilega
fram, og var húsfyllir áhuga-
sumra áhorfenda.
Forseti í. S. í. afhenti sigur-
verðlaunin. Ármann stóð fyrir
glímunni og hjelt þáttakendum
sanrsæti. í gærkvþldi.
Breskar víkingasveitir gerðu strandhögg á Frakklands-
strönd í fyrrinótt. í opinberri tilkynningu, sem gefin hefir
verið út í London, segir að strandhöggið hafi verið gert í
könnunarskyni á svæðinu hjá Boulogne í norð-vestur Frakk-
landi og að aflast hafi mikilvægar upplýsingar. Manntjón vík-
ingasveitanna varð lítið, segir í tilkynningunni.
Þýska herstjórnn skýrði frá því í gær, að lendingartilraun
Breta á Frakklandsströnd hefði verið hrundið, og að fangar
og hergögn hefðu verið tekin. I öðrum þýskum frögnum segir,
að fyrstu lendingartilrauninni hafi verið hrundið og að Bretar
hafi þá reynt aftur nokkru sunnar, og tekist að setja þar
nokkra hermenn á land,
Myndin er af Louis Mountbatten, yfirmanni bresku vík-
ingasveitanna og nokkrum hermönnum hans. Mountbatten er
náfrændi Bretakonungs.
Verflið á fiskimjöli
TVT ýloga var hjer í blaðinu
skýrt frá verði á síldarlýsi
og síldarmjöli, sem sölusamnig-
ar hafa verið gerðir um. Var
þar jafnframt greint frá því, að
búið væri að selja allmikið af
fiskimjöli, .en ekki getið um
verðið. Nú hefir Viðskiftanefnd
tjáð blaðinu, að verðið á fiski-
mjölinu sje sem hjer segir:
Vjelþurkað mjöl kr. 462,75 pr.
tonn; sólþurkað kr. 387.96 pr.
tonn.
Lottárásir
„ðllan sólarliríiiQiRi)"
f ofthernaðaraðgerðir í Vest-
ur-Evrópu hjeldu áfram s.
1. sólarhring. — Bretar gerðu
harða árás á Bremen í fyrri-
nótt og minni árásir á Diéppe í
Frakklandi og á flugvelli í Hol-
landi, og í gær fóru þeir í flug-
leiðangra til Frakklands. Úr
Bremenleiðangrinum komu tólf
flugvjelar ekki heim aftur.
Þjóðverjar segja að varpað
hafi verið aðallega eldsprengj-
um yfir Bremen og 10 breskar
flugvjelar hafi verið skotnar
niður. I fyrradag segja þeir, að
24 breskar flugvjelar hafi ver-
ið skotnar niður yfir Fi’akk-
landi.
Þjóðverjar gerðu í fyrrinótt
loftárás á borgina Poole í Suður
|Englandi. Bretar segjast hafa
(hkotið niður 2 þýskar flugvjel-
ar.
Á tímabilinu frá 21. maí til
2. júní, segjast Þjóðverjar hafa
skotið niður 318 breskar flug-
vjelar. en sjálfir segjast þeir
hafa. mist á sama tímabili 51
flugvjel.
Japanar gerðn loftárás á Mid-
way-eyju í gær.
Eínræðisbroltíð
í framkvæmd
0 ramsóknarflokkurinn er nú
* byrjaður að framkvæma
rtefnuskrána, sem Egill í Sigtún
um boðaði fyrir flokksins hönd
á Stórólfshvolsfundinum: Hið
' algera flokltseinræði.
Forróðamenn Framsóknar-
! flokksíns hafa boðað nokkra al
I menna landsmájafundi 1 sveita-
kjördæmum. Þannig boðar Her
I mann Jónasson fund að Blöndu-
1 ósi á morgun og á Skagaströnd
á sunnudag. Fundarsköpin eru
þau, að Framsóknarflokkurinn
skal hafa sama ræðutíma og all-
'r hinir ¥lokkarnir til samans.
! Líkur eru til þess, að á fund-
um þessum mæti ræðumenn frá
4 flokkum, sem allir hafa menn
í kjöri við kosningarnar 5. júlí.
Hermann Jónasson skiftir ræðu
tímanum þannig milli flokk-
anna, að Framsóknarflokkurmn
fær % ræðutímans, en hver
hinna flokkanna V4, hluta!
Hjer er sýnilega verið að
bvrja að framkvæma flokksein-
ræðið, sem Egill í Sigtúnum boð
aði. íúlenskir kjósendur munu
fordæma svona aðfarir, því að
þær eru brot á viðufkendum
lýðræðisreglum.
Burt með einræðisbrölt Fram
sóknarforkólfanna!
Hitler heimsækir hann
í herstöðvar hans
FINSKA ÞJÓÐIN hylti í gær mesta hershöfð-
ingja sinn, Mannerheim marskálk, í tilefni
af 75 ára afmæli hans.
í gærkvöldi var opinberlega tilkynt í Helsingfors, að Hitler
hefði einnig heiðrað Mannerheim með því að heimsækja hann í
hehstöðvúm hans óg árna'honum heillaóskir þýsku þjóðarinnar.
Fjölbreytt og myndar-
leg hátíð sjómanna á
sunnudagin kemur
Hátíðahöld Sjómannadags-
ins á sunnudaginn kemur,
verða fjölbreytt að vanda, en
byrja að þessu sinni strax ann-
að kvöld, með því að kappróð-
ur fer fram á Rauðarárvíkinni.
Verður meiri þátttaka í keppni
þessari, en áður hefir verið.
Veðmálastarfscmi fer fram í
sambandi við kappróður þenna.
Verður vcðbanki settur upp við
Fiskifjelagshúsið við Skúla-
götu. Tilhögun verour hjer hin
sama og á Skeiðvellinum við
kappreiðar.
Hátíðahöldin á sunnudaginn
byrja með því, að hópganga sjó
manna hefst frá Stýrimanna-
skólanum kl. 13,30, gengin
Öldugata niður í Miðbæ, Frí-
kirkjuvegur, Tjamarbrú, feuður
á íþróttavöll.
Á íþróttavellinum verða ræðu
höld. Þar talar Sigurgeir Sig-
urðsson biskup, Hallgrímur
Jónsson vjelstjóri, Sveinn Bene-
diktsson framkvæmdastjóri og
Ólafur Thors forsætisráðherra,
en hann er einnig siglingamála
ráðherra.
Að loknum ræðuhöldum fer
þarna fram reipdráttur milli
nokkurra skiþshafna.
Klukkan 4 byrjar stakkasund
við Ægisgarð.
Um kvöldið flytur Jón A.
Pjetursson hafnsögumaður út-
vappserindi um hvíldarheimili
fýrír aldraða sjómenn.
Kl. 20,30 hefjast sjómanna-
hófin á þrem gildaskálum bæj-
arins, á Hótel Borg, í Oddfellow
og í Ingólfskaffi. Ræður verða
fluttar að Hótel Borg og verð-
ur því sem þar fer fram útvarp-
að til hinna veislustaðanna. Sjó
menn og konur þeirra fá einir
aðgang að veíslum þfssum.
Þá verður dansleikur Sjó-
manna í Iðnó. — Þar skemta
skemtilegustu leikarar bæjar-
ins, Alfreð, Bryjnólfur og Lár-
us Ingólfsson.
I för með Hitler var Keitel
hershöfðingi og Seidlitz hers-
höfðingi, sem flutti sjerstaka
kveðju frá Göring ríkismar-
skálki.
Hitler sæmdi Mannerheim
æðsta heiðursmerki Þjóðverja,
stórkrossi þýska arnarins úr
gulli.
Við hina hátíðlegu athöfn í
herstöðvum Mannerheims voru
staddir forseti Finna, Ryti,
finska ríkisstjórnin, fulltrúar
finska ríkisþingsins, fulltrúar
finska hersins o. fl.
Finska ríkisstjórnin sæmdi
Mannerheim í tilefni dagsins
titlinum „marsk.álkur Finn-
landsf. Jafnframt afhenti hún
honum ávarp þar sem rómað er
,,hið framsýna starf hans til
sametaingar finsku þjóðarinn-
ar“. ,,Hin lýsandi afrek yðar“,
segir í ávarpinu, gera yður að
„mesta hermanninum í sögu
okkar“.
Finska ríkisþingið heiðraði
Mannerheim með því að íæra
honum að gjöf bústað í Helsing
fors.
Mannerheim barst einnig á-
varp frá finsku verklýðsfjelög-
unum, þar sem þau hylla mar-
skálkinn.
Svíar gprðu sjer mikið far u,m;
að hylla Mannerheim og bárust
honum heillaóskir frá samska
konunginum, sænsku stjórninnj
og sænska hernum.
Einnig bárust honum heilla-
óskir frá bandamönnum Finna,
I stríðinu gegn Rússum, ítölum,,
Rúmenum og Ungverjum.
Heyderich dauðnr
157 aftökur
Þjóðhátíðardagur Dana (Grund-
lovsdagen) er í dag. í því tilefni
skrifár Skúli Skúlason ritstjóri
lijer grein uin kjör Dana undir
hernáminu.
Q kotin, sem Heyderich, vernd
^ ari Bæheims og Mæris varS
fyrir, er honum var sýnt bana-
tilræði fyrir viku urðu honura að
f jörtjóni. Hann andaðist í gær,
37 ára gamall.
Áður en hann varð „vernd-
ari“ í Bæheimi og Mæri, var
hann hægri hönd Himmlers,
þýska Gestapoforingjans.
Skömmu eftir að fregnin um
andlát Heyderichs var birt, var
tilkynt í Prag, að enn hefðu ver-
ið teknir af lífi 24 menn. Hafa
þá, frá því að tilræðið við Heyd-
erich var gert, 157 menn verið
teknir af lífi.
En tilræðismennirnir hafa
ekki fundist ennþá.