Morgunblaðið - 05.06.1942, Side 3

Morgunblaðið - 05.06.1942, Side 3
Föstudagur 5. júní 1942. MORGUNBLAÐIÐ 3 Bæjarsjóður fær 2X\2 miljón kr. af striðs- gróðaskattinum Fjenu varið ril uauðsynlegra húsbygginga í bænum ABÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær skýrði Bjami Benediktsson borgarstjóri frá því, að hann hefði fengið brjef frá niðurjöfnunar- nefnd, þar sem nefndin tilkynti honum að útsvör þau, er nefndin jafnaði niður á bæjarbúa að þessu sinni, næmu kr. 11.700.000, og væri það 8,8% hærri upphæð en fjárhags- áætlun gerir ráð fyrir að útsvarstekjur bæjarins verði. Er svo fyrir mælt í lögum, að niðurjöfnun sje 5—10% hærri en áætlaðar útsvarstekjur. Er með því ætlað fyrir vanhöldum. I samhandi við brjef þatta skýrði borgarstjóri svo frá: Hjer er þess að gæta, að síðan bæjarstjórnin samdi f járhagsáætl- un sína, hefir verið gerð breyting á skattalögunum, þess efnis, að hæstu fekjur eru teknar undan útsvarsálagningu. í stað þess er lagður stríðsgfóðaskattur á hæstu tekjurnar, og rennur 45% af þeim skatti' í bæjarsjóð. Hægt er að halda því fram, að með þessu móti sje gengið á hlut bæjaríns. Bæjarsjóður fái með þessu móti minni tekjur. En hjer er um lagafyrirmæli að ræða, sem bæjarstjórn hefir ekbi áhrif á. Það heyrir ekki undir niður- jöfnunarnefnd að vita, hve stríðs- gróðaskatturinn nemi miklu fje. En samkv. upplýsingum, er nefnd- in hefir aflað sjer, mun hlutur bæjarsjóðs af stríðsgróðaskattin- um verða 2%—3 miljónir króna. Þar sem ætla má, að verulegur hluti þessarar upphæðar hefði, að óbreyttum skattalögum komið fram í útsvarsupphæðinni, verður bæjarstjórn að taka afstöðu til þess, hvort hún nú vill lækka út,- svarsupphæðina, sem þessu svarar, ellegar láta þessa fjárhæð renna til bæjarins í viðbót. við útsvörin. Eins og menn muna, var því lýst yfir við meðferð fjárhags- áætlunarinnar í vetur, að útsvars- upphæðín myndi ebki nægja til þess að koma í framkvæmd þeim byggingum, sem ráðgerðar eru og nauðsynlegar fyrir bæinn, hvort heldur sem ráðist yrði í þær á þessu ári eða ekki. Meirihluti bæjarstjórnar lýsti því þá yfir, að þetta mál myndi verða tekið upp þegar sjeð væri, hvernig tekjur bæjarbúa hefðu verið og hver útkoman yrði á niðurjöfnuninni. Jeg hygg, sagði borgarstjóri, að það sje í samræmi við vilja bæði meirihluta og minnihluta bæjar- stjórnar, að þessari upphæð, sem fæst frá stríðsgróðaskattinum, verði varið til þessara fram- kvæmda, enda var það tiilaga minnihlutans í vetur, að útsvör- in yrðu hækkuð til þessara fram- kvæmda, en stríðsgróðaskattsupp- hæðin verði ekki dregin frá út- svarsuppliæðinni. . Jón A. Pjetursson sagði, að hann gerði engan .ágyeiujiig . úþi r'stAMH. A RJÖTTU BÍÐU Skotin á fiskibðtinn á Skerjaliiði Tilkynning Sendi- rácís Bandaríkjanna Frá sendiráði Bandaríkj- anna barst Morgunblaðinu eftirfarandi í gær- Ameríska sendiráðiS tilkynn- ir að Bemdðaryfirvöldin ha.fi strax hafið framkvæmdir út af skotunum, sem urðu á Skerjafirði í gær. Nokkrar handtökur hafa átt sjer stað, til að komast að hverj ir voru valdir að atvikinu. Ame- ríski sendiherrann samgleðst í|s-i lendingum fyrir það, að enginn meiðsli urðu. Hann segist vera viss um, að vegna þess hve á- hrifamiklar og skjótar ráðstaf- anir hernaðaryfirvöldin hafa gert, munu þær koma í veg fyr- ir slík vandræða slys í framtíð- inni. SendiheJTann sagði að til- gangur ameríska hemámsins sje tvennskonal*, að verja Is- lahd og sjá um, að enginn sak- laus þurfi að líða við fram- kvæmd hernámsins. Ef til vill verður ráðist á oss áður en við vitum af, af óvini, sem er máttugur, miskunarlaus og einnig mjög, sterkur. Þess- vegna eru svo mörg hernáðár- lega mikilvæg svæði, og þess- vegna er þeirra gætt með hlöðn- um byssum og þessvegna hætta landlið og sjóflugmenn lífi sínu daglega hjer. Stundum verður það þeim að bana. Ameríski lierinn, sagði sendiherrann, er viðbúinn, og ef á honúm þarf að halda, er hann ákveðinn að sýna sig starfi sínu vaxinn, fyr- ir land sitt og ísland einnig. En. að vera viss um að hann sje ajt af viðbúinn á öllum tímum, og að hver einstakur skynsamur, hygginn _og gætinn maður sje það, er vandamál. Það er vanda mál, sem herstjórnin vinnur að dag og nótt, vegna íslending- anna og annarra borgara sem. verða að búa við bysspr og byssu PRAMH. Á SJÖTTtl SÍÐTÍ Framboð Sjálfstæðis- tlokksins Sjálfstæðisflokkurinn hefir þeg ar ákveðið framboð í ölhtm kjördæmum landsins, nema tveim- ur (Mýrasýslu og N.-Múlasýslu), Þessi framboð flokksins hafa verið ákveðin utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar: Gullbr. og Kjósarsýsla: Ólafur Thors forsætisráðherra. Borgarfjarðarsýsla: Pjetur Otte- sen alþm., Ytra-Hólmi. Snæfellsnessýsla: Gunnar Thor- oddsen, prðfessor. Dalasýsla: Þorsteinn Þorsteins- son, sýslumaður. Barðastrandarsýsla: Gísli Jóns- son, forstjóri, Rvík. Vestur-f safjarðarsýsla: Bárður Jakobsson, cand. jnr. ísafjörður: Dr. Björn Björns- son, hagfræðingur, Rvík. Norður-fsafjarðarsýsla: Sigurð- ur Bjarnason, cand. jur. frá Vig- ur. ' Strandasýsla: Pjetur Guðmunds son. oddvíti, Ófeigsfirði. Vestur-Húnavatnssýsla: Gnð- brandur ísberg, sýslumaður. Austur-Húnavatnssýsla: Jþn Pálmason, alþm., Akri. Skagafjarðarsýsla: Jóhann Haf- stein, cand. jur., Rvík, Pjetur Hannesson, sparisjóðsform., Sauð- árkróki. Akureyri; Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir. Eyjafjarðarsýsla: Garðar Þor- steinsson, alþm., Rv., Stefán Stef- ánsson, alþm., Fagraskógi. Suður-Þingeyjarsýsla: Júlíus Hafstein, sýslumaður. Norður-Þingeyjarsýsla: Bene- dikt Gíslason, bóndi, Hofteigi. Seyðisfjörður: Lárus Jóbannes- son, lirm., Rvík. Suður-Múlasýsla: Árni Jónsson, alþm. frá Múla, Jón Sigfússon, bæjarstjóri, Neskaupstað. Austur-Skaftafellssýsla: Helgi II. Eiríksson, skólastjóri, Bvík. Vestur-Skaftafellssýsla: Gísli Sveinsson, sýslumaður. Rangárvallasýsla: Ingólfur Jónsson, kaupfjelagsstióri, Helln, Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raft- holti. Ámessýsla: Eiríkur Einarsson, bankafulltrúi, Rvík, Sigurður Ólafsson, kaupmaður, Selfossi. Vestmannaeyjar: Jóhann Þ. Jósefsson, alþm. Brottflutningur úr Skerjafirði VITAÐ ER, að krafa muni koma frá hemaðaryfirvöldun- um bresku um það, að 12 hús verði rifin við Skerja- f jorð. íbúar þessara húsa era 82, f jölskyldumar 21. Samningar verða gerðir milli ísl. stjómarinnar og bresku her- stjórnarinnar um bætur handa eigendum húsanna. Fundur var haldinn um málið 1 gærkvöldi. Breskur íslands- vinur kominn til bæjarins Slldarverksmiðjan i li Frá frjettnritara vorilm í Ðjúpavík. Vinna er nú að hefjast við býggingu hinnar nýju síld- arverksmiðju, sem Geir Thor- steinsson og Beinteinn Bjárna- son eru að láta reisa í Ingólfs- firði. Munu vinna þar 20—30 manns. Barn fæðist með sviplegum hætti En móðirin deyr um leið SÁ sviplegi atburður gerðist hjer í bænum í fyrra dag, að kona ól barn inni á salerni, og fanst þar örend, en barnið lá á gólfinu við hlið and- aðrar móður, er að var komið. Bamið, sem er sveinbarn, mun hafa vantað riál. mánuð til þess að vera fullburða. Það lifir við góða hjúkrun á Landspítal- anum. _______________________ Móðirin, er andaðist með ávo sviplegum hætti, hjet Guðrún Haraldsdóttir, ættuð frá Heið- arseli í Bárðardal. Hún hafði verið í vist hjer í Mosfellssveit, en var flutt híngað til bæjarins fyrir skömmu. Hafði hún fengið húsaskjól hjá systur sinni, sem er í vist hjer í bænum í Suður- götu 39 (Valhöll). Systir hennar hefir íbúðar- herbergi í kjallara hússins. Er hún fór t.il verka sinna um morg uninn, vissi hún ekki að neitt væri að Guðrúnu heitinni, nema hvað hún hafði kvefast og var með mikinn hósta. En er hún skrapp niður í herbergi sitt um kl. 1214 um hádegið, var Guð- rún þar ekki. En henni þótti það ekkert grundsamlegt, hjelt að hún hefði brugðið sjer eitthvað frá. Um svipað leyti ætlaði stálpuð telpa að fara inn á sal- erni, sem þar er í kjallaranum, en kom að því lokuðu og hvarf þaðan. En nokkrum mínútum yfir kl. 1, heyrir fólít í kjallaranum barnsgrát inni í salerninu.Hurð- in lokuð sem fyrr og því ekki greitt um vik, að vita hvað um var að vera. t. j í Nú hringir systir Guðrúnar í Slökkvistöðina og biður um að sendur verði sjúkrabíll í skyndi. Kjartan ÓlafssQn brunavörður verður fyrir svörum. Sjúkrabíll brejarins var í flutriingi. En Kjartan hringir á lögregluna og segir frá orðsendingunni og biður um að kallað sje á lækni. En Karl Bjarnason tekur Rauða Kross bílinn, sem á stöðinni var og fara þeir Kjartan og hann suður eftir. Þegar þeir koma þangað eru lögreglumenn' komnir þar, og búið að opna hurð saleraisins. Guðrúnar komist Grace Thornton. H,inga:ð til lands .er kominn góður breskur íslandsvin- ur, dr. Grace Thomton.Ungfrú- in er nú fulltrúi í upplýsinga- málaráðuneytinu breska (Mini- stry of Information) og kemur hingað í erindum þess. Ungfrú Thornton sagði mjer í gær, er jég hitti hana sem snögg vast á skrifstofu Mac Kenzie, breska blaðafulltrúans, að hún væri hingað komin til að ræða við Mac Kenzie um hvort hægt væri að bæta á einhvern hátt upplýsingastarfsemi Breta hjer á landi. . , ,,, r ,-r ÁHUGI FYRIR ÍSLANDI I SVÍÞJÓÐ Þá sagði ungfrúin, að hún myndi athuga möguleika á því, áð fá frjettir frá Islandi í því skyni að koma þeim áleiðis til Svíþjóðar. en Svíar væru mjög áhugasamir um að fá frjettir frá Islandi. Hvernig íslensku þjóðinni farnaðist nú á tímum, hvað gerðist .hjer í atvinnumál- um, listum, vísindum og svo í Hafði systir framvegis. Þegar frjettir þessar, inn um glugga og opnað að iriri- væru kom,nar til Svíþjóðar opn- ■ anverðu. uðust möguleikar fyrir því, að ; Guðrún heitin sat þar örend þær þærust„tiþ Danmerkur. en^upp við vegg og hafði höfuðið þar væri eínníg að sjálfsögou , hnigið ofan á bringu. En svein- PRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. I FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.