Morgunblaðið - 05.06.1942, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.06.1942, Qupperneq 7
Föstudagur 5. júní 1942. MORGUNBLAÐIÐ Móðírm og barníð PRAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU. barnið lá við hlið hennar á stein gólfinu. Þarna var enginn í svip til að skilja á milli. En Kjartan þreif klút og breiddi undir barn ið á gólfinu. Eftir drykklanga stund kom Sveinn Gunnarsson læknir. Hann skildi á milli og vafði barnið inn í sæng. En skömmu síðar kom Jóhanna Friðrikssdóttir yfirhjúkrunar- kona fæðingardeildarinnar. — Hafði Karl Bjarnason sótt hana í R.-Krossbílnum. — Jóhanna stakk barninu í barm sjer og fór’ rneð það í skyndi austur á fæðingarstofnunina. — Virðist því líða vel, eftir því, sem hun skýrði blaðinu frá í gær. Blaðfð hefir átt tal við Svein 'Gúhnarsson lækni, er kom þárna fýrstur áð, lækhisfróðra manna og spurði hann hvert álit hans vajri um það, hvaða orsakir hafi . leilt tií þessa sviplega atburð- í).r. ' fíaun. vildi ekkert um það fuÍIyrSa. En qftir því, sem sjeð vverð- ur, hefir hjer verið um svo- nefnda bráðafæðing að ræða. Hin barnshafandi kona, er •géngur með sitt fyrsta barn, uggir ekki að sjer, Fæðingin bef að þarna gersamlega að hénni ávorum. En með svo skýndilegu móti, að hún fær hjartaslag og líður út af, þar sem hún er komin. Barnið getur síðan hafa legið þarna á gólfínu alllengi, áður ep það vaknar sv otil lífsins, að það geti gefið hljóð frá sjer. En það eru hljóð barnsins, sem vekja athygli á því, sem þarna hafði gerst. Að loftvarnamerki, sem gef- in voru í bænum klukkan 1, hafi haft hjer úrslitaáhrif, kann að vera hugsanlegt, en er ekki sennilegt. Sennilegast að kon- an hafi verið dáin fyrir þann iíma. Misti 2 fingur og ferð* aðist f 6 klst. til læknis Slæmt ástand í lækn ismálum Dfúpavíkur Frá frjettaritara vorum í Djúpavík. Fv að slys vildi til hjer í Djúpa vík í dag (fimtudag), að maður nokkur, sem var að saga borð í vjelsög lenti með hend- ina fyrir sagarhlaðinu og tók af tvo fingur. Hjeraðið er læknisla'ust enn þá og varð að flytja manninn •sjóle’li til Hólmavíkur, en sú ferð tekur 5—6 klst. í vjelbát. Læknisleysið hjcr er að vérða algerlega óviðunandi. Nú starfa hjer í hjeraðinu tvö fyrirtæki, sem munu verða að greiða upp- hæð, sem skiftir þúsundum til slysatrygginga og samt verða menn aðíbúa við það að hafa engan lækni nær en á Hólmavík sem í mörgum; tilféllum" er ekfei hægt að hafa g • gn af. Bresktir Islands- vmtir Gjafir og áheit til Laugarnes- kirkju. St. Ólafsson 50 kr. Þ. J., Seljalandi 50 kr. 0. J., Fagradal 40 kr. G. R., Rauðarátstíg Í00 kr. K r. D. 100 kr. V. T. 10 kr. Þ. Þ. 12 kr. Ó. 3 kr. Ónefnd kona 50 kr. Með hestu þökkum með- tekið. Garðar Svavarsson. PRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. mikill áhugi fyrir frjettum frá íslandi. | Ungfrú Thorton kom hingað ! til lands fyrst árið 1936 og var I hjer síðast 1938. Hún flutti fyr- irléstra við Háskólann og vann j að rannsóknum með Sigurði i Nordal prófessor. Hún varði j doktorsritgerð sína um Land- námabók við Ga.mbridgehá- skóla 1938. Þegar ófriðurinn braust út var ungfrúin í þjónustu þreslca utanríkismálaráðuneytisins, en tók síðar við núverandi starfi sínu hjá upplýsingamálaráðu neytinu. ★ Ungfrú Thorton mun dvelja hjer frameftir sumri, sennilega , um tveggja mánaða skeið. - Blaðamennirnir, sem fó.ru til Englands í fyrrasumar standa í j þakkarskuld við ungfrú Thor-; ton fyrir hve vel hún tók á móti j þeim í London og reyndi að 1 greiða götu þeirra á allan hátt. Mýkomið Hjartarsalt ‘ý/ „ ' .r ., .. , í IV: c ’ \ ' - "fRÍ Eggerl Kristjánsson & €o. li.f. •«. <» ~»—• ••••••*• Dagbók X] HelgafeU 5942657. VI R2. Danski sendiherrann og frú de Fontenay taka eins og venjulega é móti gestum í dag, grundvallar- daginn 5. júní, kl. 4—6. Magnús Jónsson atvinnumála ráðherra fer í dag norður á Hvamrnstanga á flokksfund Sjáli- Stæðismamia, er þar verður liald- inn í kviild. A morgun verður hanu á fundi Sjálfstæðismanna á Sauðárki’óki. A sunnudaginn á Hofsósi,. mánudaginn á-Siglufirði’ og á þriðjudaginn á Akureyri. Að afloknum þessum flökksfundum kemur hann heim, á miðvikudag eða fimtudag í næstu víku. Úívarpið í dag. 12.15-—13.00 Iládegisútvarp. 15.30 -16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Danskir söngv 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Danmörk (sjera Bjarni Jónsson vígshibiskup). 20.55 tltvarpshljómsveitin: Dönsk 21.15 Uþplesfur úr dönskum bók- inentum (Sigurður Skúlasou magister). 21.35 Hljómplötur: Lög eftir Carl Nielsen. 21.50 Frjéttir. Framleiðsiuráðherrar Breta og Ameriku- manna hittast London í gær. IT' ramleiðslumálaráðherra Breta, Sir Oliver Lyttelton, er kominn til Bandaríkjanna ásamt ráðsgjafa sínum Sir Walt er Layton og sjerfræðingum úr landvarnamála og birgðamála ráðuneytinu í London. í Wash- ington munu þeir eiga samtöl við Harry Hopkins og Donald Nelson. Aðalfundur Sjóvátryggingaríjelags íslands H.f. verður haldinn á skrifstofu fjelagsins mánudaginn 8. júní 1942 og hefst kl. 2 e. h. ú £ Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins. Ársreikningur fyrir árið 1941 liggur frammi á skrif- stofu fjelagsins til athugunar fyrir hluthafa. STJÓRNIN. NÍKOMIÐ Enskar kvenpeysur Sömuleiðis mjög fallegt úrval af Hálsfestum, Arm- böndum og Brjóstnælum. Versliinin Vesturgötu 17. Um 100 n$ U. S. A. herskip I ár WASHINGTON í gær: — Um 100 ný herskip verða tekin í þjðnustu flotans í Bandaríkj unum í ár, að því er skýrt er frá í skýrslu til flotamálanefnd ar Bandaríkjaþings, sem birt yar í gær. Nefndin samþykti í gær smíði skipa fyrir 1500 miljón dollara og eru það olíuflutningaskip, hjálparskip, og fylgiskip kaf- báta. (Reutér). 200 ístað 20000 M.s. „Fagranes“ tilkynnir Á meðan hreinsun og viðgerð stendur yfir, annast s.s. „Alden“ ferðir fyrir m.s. ,jFagra- : nes“ samkvæmt áætlun. „RjO! Afgreiðsla Fagraness. Borgarnes — Olafsvík Frá Borgarnesi alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Ólafsvík alla miðvikudaga og laugardaga. Uppl. á afgreiðslu Laxfoss. Sími 3557. Helgi Pjeturssonu Móðir mín ANNA JÓNSDÓTTIR, læknisekkja frá Vík, andaðist 4. þ. m. að heimili sínu, Smáragötu 12. Fanney Stefánsdóttir. Það tilkynnist, að BJÖRN SIGURGEIRSSON bóndi á Svarfhóli í Miklaholtshreppi, andaðist í spítala hinn 3. þ. mán. Pyrir hönd aðstandenda Guðmundur Halldórsson. Móðir okkar KRISTÍN E. DANÍELSDÓTTIR andaðist í spítala hinn 4. þ. m. Fyrir mína hönd og systkina minna Friðrik Þorsteinsson. f rilkynningu þýsku herstjórn * arinnar í gær var skýrt frá því, að „áróðursstarfsmenn ó vinanna hefðu haldið því fram að 20 þúsund manns hefðu ver^ ið drepnir í árásinni á Köln um helgina. Hið sanna er að 2000 manns voru drepnir í árásinni“ Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum, að okkar hjart- kæri eiginmaður og faðir ÁRNI MAGNÚSSON vjelstjóri, til heimilis á Ránargötu 32, ljest í maímánnði s.l. Valdís Þorvaldsdóttir og börn. Jarðarför móður minnar og systur JAKOBÍNU ÞORSTEINSDÓTTUR fer fram mánudaginn 8. júní frá dómkirkjunni. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnn, Þórsgötu 3, kl. V/2 e, hád. Jarðað verður í Fossvogi. Björg jakobsdóttir. Jóhanna Þorsteinsdóttir. Öllum þeim, fjær og nær, sem sýnt hafa okkur hluttekn- ingu við fráfall HELGA JÓNSSONAR hreppstjóra á Grænavatni og heiðrað minningu hans, sendum við hugheilar þakkir og hlýjar kveðjur. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.