Morgunblaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.06.1942, Blaðsíða 2
M 0 RG UN BLA Ðí Ð Sunnudaffur 14. júni 1D42. Island mlklls- vsrö herstðO Segir Woodward aðrirall Washington 13. júní: Clark Woodv/ard aðmíráll sagði í dag að herstöð- in á íslandi væri mjög þýð- ingarmikil í hinni miklu og óhjákvæmilegu sókn Banda- manna gegn Nazistum. Frá fslandi fer fram nauð- svnleg vörn á siglingaleiðum jrfir Atlantshafið, svo og frá Grænlandi og Norður-frlandi, og er herstöðin á íslandi liður í þeirrí keðju. Breiar ráða enn á úthöfunum Frá ferð skipaleslar- fixtnar sem komst til Indlands London. régn «m að geysistór skipa- lest sje komin til Indlands, án þess að hafa hlekst nokkuð á» er nýkomin hingað. Hefir hún vak:ð eftirtekt að vonum þar sem leið þessp'ter afar löng og ströng. ■íij, sjálfu sjer er þetta Jjó ekkert á- kaflega merkilegt, því bresk skip eru dreifíS út um öll heimshöfin og halda siglingum áfram þrátt fyrir allt skipa- t/ótíií5;íá? úmliSnum árum. — Bret- land stetídur enn í nánu sambandi viS hina. hiuta heimsveldisins og umheim- inn, meS opnum siglingaleiðum og höfnum. ÞaS, vekur enga furöu þó aS skipa- lestir komijt Ji e í 11; og höldnu yfir höfir, en aftur þykir þaS miklum tíÖ- indum sœta ef einhver skip týnast á leiíSuriuuj, Lú þessi ft^ríS er |þv*i merkilegri -þeg^ar þeps er gsett hve gríSar mörg skipin vqru og leiSin óhemju löng. Þýskir kafbátar, sem hafa óteljandi greni á ströndum Frakklands, gátu allsstaöar legiS í leyni og hinar lang- fleygu flugvjelar þeirra gátu komið þegar minst varSi. En ekkert mark- ▼er.t., skeSi og skipin sigldu fyrir GóSrarvonarhöfSa inn í Indlandshaf. Brátt urSu menn varir viS japanska kafbáta, en svo vel voru herskipin á ▼erÖi efg viShúnaSur þeirra góSur, aS kafbátunum mistókst algjörlega aS granda skipunum, og komust öll skip- in heílu og böldnu í hafnir á Indlandi. Fluttu þau meS sjer hverskyns hernaSartæki, svo sem flugvjelar, byssur, sprengjur, stórskotaliS, breska s ' ■, ■. og amenska skriSdreka iaf nýjustu gerS ásamt flugmönnum, hjúkrunar- konum, vísindamenn og fagleeröa. — Þetta er enn eitt daemi þess, hve vopnaflóSiS er gífurlegt. En um þann !- jffi,}' JJ l J' þátt stríSsins, sem Iýtur aS sigling- um, gaf Lord Halifax mjög ljósa hugmynd í útvarpi til Ameríkumanna í marsmánuSi síSastliSnum. Hann sagSi, aS til aö byggja upp herinn í hinum vestlægari Austurlöndum ein- um væri daglega 300 kaupskip í för- um. — Og þetta er aSeins eitt af löndunum, sem er í nánu sambandi ▼iS Bretland. r Atökin enn hörð í Libyu Nýjar vígstöðvar á Murmansk? Þféðverjar gera ráðslafanir Samkvæmt Stokkhólmsfregn til Reuter hefir Hitler sent öflugan flugflota til þess að koma í veg fyrir að Bretar og bandamenn þeirra geti sett herlið á land á Murmansk strönd. Segir talsmaður þýsku stjórnarinnar að ef einhver merki þess sjáist, að Bretar hafi slíkt í hygpju, sjeu steypiflugvjelar og aðrar flugvjelategundir til taks, til þess að koma í veg fyrir að glík lándganga mætti takast. Það er augljóst, segií í Reuters fregninni, að Bretar gerí sitt ítrasta til þess að þvinga Rússa til að draga mikið herlið frá öðrum vígstöðvum í Rússjandi. Talsmaður þýslcu stjórnarinnar segir, að í Murmansk sjeu nú gerðar sömu varúðarráðstafanir frá hendi Þjóð- verja, eins og þeir hafi gert bæði á Ermarsundsströndinni og í Noregi. Frá Helsinki berast þær fregnir, að steypiflugvjelar Þjóð- verja háfi hert á árásurn sínum á Murmansk hrautina, og sje hún íni rofin á nokkrum stöðúm. j Mesta sókn Þjóðverja á þessu ári. Sókn sú, er Þjóðverjar byrjuðu á miðvikudaginn var á Kharkov- vígstöðvunum, er nú orðin ■ sú: harðasta, er þeir hafa gert á þessu ári. Segir í miðnæturtilkynningu Rússa, að þeim h-afi. þó ekkert orðið ágengt, ■ og.- hafði Rússar hnmdið hverju áhlaupinu af öðru, en mannfall Þjóðverja mikið. Á Sebastopol-vígstöðvunum stóð alt við sama í gær, að því er Rússar tilkynna. 24 Tekkar drepnir í gær London í gær. rá Prag er tilkynt, að á laug- * ardag hafi 24 Tjekkar verið teknir af lífi, 9 í Prag, 15 í Prunn. Meðal þeirra vorn 3 kon- ur, ein aðeins 18 ára að aldri. Meðal þessara manna voru nokkr- ir embættismenn og einn prófessor Enn er haldið áfram að lofa mönnum stórfje og uppgjöf saka, ef þeir gefi upplýsing um þá sem gerðu árásina á Heyderich. En nú er sagt að upplýsingarnar þurfi að vera komnar fyrir kl. 2 miðdegis þ. 18. júní. Nú eru þeir orðnir 382, sem teknir hafa verið af lífi vegna árásarinnar ð Nasistaforingjann. Kominn er maður einn til Vest urheims frá Prag, sem nýlega er sloppinn þaðan og getur gefið nákvæmar upplýsingar um rekst- ut þessara mála, en áður hafa fengist. Hjúskapur. í fyrrakvöld gaf sjera Bjarni Jónsson saman í hjónaband ungfrú Þórdísi Vig- fúsdóttur frá Vestmannaeyjum og öuðmund • Benjamínsson, bæjar- gjaldkera. Japanar misto helming flotans ............ orustonni Yfir 30 tierskip á 72 tfmiiffl Pearl ílarbour 13. júní. Að Ííkindum hafa Japanar mist belminginii. af flota. þeim, er þeir hofðu við Midvay, eða 30 herskip fyrstu 72 klst. er orustan st.óð. yfir við Midway eyju, sagði Chester W. Minit yfirforingi Kyrrahafsflotans í dag. I skýrslu aðmírálsins segir, að svo hörð hafi sókn Bandaríkja- manna verið, að Japönum hafi ekki tekist að bjarga þeim sem voru lifandi á hinum sökkvandi skipum, og,er æ.tlað að lO.þúsund japanskra sjómanna hafi farist þarna, Skipstjórinn á U. S. S. Rich- mond komst þannig að orði: „Það var engu líkara en þúsiindir Jap- ana hefðu á fáum mínútum lagt til sunds heim til Tokio“. Flngvjelar þær erlendar, sem vart varð við á flugvellinum í Ankara, og mikið umtal hafi vekið, reyndust' vera amerískar. Þær voru þrjár, urðu að nauð- lenda vegna bensínsskorts, komu sennilega frá Sebastopol. Þjóðverjar hafa í útvarpi sínu þyrlað upp miklum getsökum um þetta mál. Fótgöngalíð styðtxr sókn Þfóðverja norðureftir Frjettaritari Reuters í Libyu símar í gærkvöldi, að Rommel hershöfðingi hafi nú teflt frain miklu fótgönguliði til stuðnings skriðdreka- hersveitum þeim, sem er beint noyður á bóginn frá Bir Hakeim. í Er fótgöngulið þetta í hæðahryggjum milli E1 Adem og Knightsbridge, en tilgangur Rommels er að reyna að komast norður til strandar og inni króa herlíðið í Tobruk. Herdeildir Rommels verða fyrir sífeldum árásum Bandaihanna. Eii þó, segir Reuter, má segja, að meginátökin í þessum orustu þætti sjeu ekki byrjuð enu. Sandstormur tefði eða torveldaði hern- aðaraðgerðir í gær. En líklegt er, að brátt hefjist ægilegur bardagi i i vígvöllunum í sandauðninni, sem nú eru um 324 fermílur að flat- armáli. Nú, þegar herstyrkur Rommels sýnir sig að vera ölln meiri en menn á tímabili bjuggust við, er vörn frjálsra Frakka í Bir Iiakeim, sem stóðust árásir Rommels í 16 daga, talin ennþá frækL legri, en víst, er að Rommel ætlaði jer að hafa hertekið þani!; stað þ. 27. maí. Sjerstaklega er þó frækileg framganga jieirra rómuð, er þeir brutust út úr vígstiiðvum sínúm, náðu á sitt vald bráðabirgða: ifangabúðum -Þjóðverja og gátu frelsað 1000 fangá, er Þjóðverjar höfðu tekið hönáttm. Átök í lofti haldá áfram þarna suður frá áð heita iná myrkraúná Ú inilli. Á föstudag'eyðiíögðu Bret-' ar og S.-Afríkumenn 13 flugvjöl-; ar Þjóðverja og sfeödduðn ^ auk' þess margar, en sjálfir mistiT þéir 1 f) flugvjelaT'. Fjórir flugmannanna h.|örguðust. Brétár télja að Romiiicl múrii ekki gera sjer grein fyi'ií' þvp hvé míkill ljettir þeim s.je að því'" iiú, að þeir hafa lagt járnbraut langt vestur í evðimörkina og geti þeir með Jtenni aflað sjer meiri og skjótari aðdrátta eri þeir áður hafa getað þegar til átaka hefir komið. Fjársofnun til tlug- skúla Norðmanna i Ameriku Now York, 13. júní. ¥ 4ag var hafin peningasöfn- *■ un til þess að flýta fyrir og auka flugkenslu Norðmanna í herbúðum þeirra í „Litla Nor- egi“ í Canada. Verður gerð gangskör að fjár áöfnun þessari í kvöld um öll Bandaríkin. Carl Sandburg, eitt af frægustu skáldum Bandaríkj- anna stendur fyrir söfnun þess-i ari. Martha krónprinsessa hefir og forgöngu í þessu. Hún kemur fram í því tilefni í Camegie Hall í New York. Á söngskemtun Nprðurlanda- þjóða, er haidin var á Long Is- land vegna samskotann^t. var sendiherra Dana i Bandaríkjun- um, de Kaufmann, afhent ávís- un á 32.000 krónur til frjálsra Dana frá amerískum stuðnings- mönnum. Afhenti sendiherrann gjöf þessa ti) norsku söfnunar- innar. Sænsk-ameríska fjelagið í New York hefir byrjað að safna til frjálsra Norðmanna. Á sú söfnun að nfema kr. 1.950.000. Sagði einn f jelagsmanna að gjöf þessi væri til að sýna hvern ig hugur Svía væri, með Norð- mönnum og öilum norskum Ameríkumönnum. Svíar vita hvað þeirra bíður .Gestapo' hamast i Paris London í gær. eynilögreglan þýska hefir nú byrjað mikilsháttar aðgerð París, til þess að bæla niður með öllu þann mótþróa, sem Þjóð- verjum hefir verið sýndur þar í FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. ir í Sænska blaðið Göteborg Han- dels og Sjöfarststidning birti þ, 9. júní grein um horfuruar í heiminum. í niðurlagi greinarinnar segir svo: Markmið Breta og bandamanna , þeirra er að vinna í samræmi við Atlantshafssáttmálann, þann er þeir gerðu RooseVelt forseti og Churchill, er þeir hittust í fyrra sumar. En þai er stefnan mÖrkuð, að vinna skuli að frelsi og sjálf- stæði þjóðanna. En stefna Þjóðverja er að end- urskipuleggja Evrópu, og koma öllum þjóðum hennar undir járn- hæl Nazismans. En litlu þjóðirnar ætla Nazistar að þurka út. Ef Bretar og bandamenn þeirra ganga með sigur af hólmi, er frelsi og sjálfstæði Svíþjóðar trvgt. En ef Þ.jóðverjar sigruðu, þá væri úti um sjálfstæði Svía, þeir hyrfu þá úr sögunni sem sjálf- stæð þjóð, eins og aðrar fámennar þjóðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.