Morgunblaðið - 04.07.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1942, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. júlí 1942. GAMLA BlÓ LeyndarMar hallarinnar (You’ll Find Out). PETER LORRE BORIS KARLOFF BELA LUGOSI KAY KYSER og hljómsveit hans. Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. FRAMHALDSSÝNING kl. 3V>—6i/2. TVÍFARI LÁVARÐARINS S.G.T. eingöngu eldri daasami r verður í G. T.-húsinu í kvöld, 4. júlí kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngumiðar frá kl. 3y2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. S, H. Gðmln dansamlr í kvöld (laugard.) kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kl. 2—Sy2■ Sími 2826. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. HARMONIKUHLJÓMSVEIT fjelagsins, Sími 2826. NÝJA BlÓ *4HI KiLuunmssKiffsroFi 9 Einar E. GnBraTrndsson. Osýnilega konan GnClangnr Þorláksson. (The invisible Woman). Símar 3602. 3202 oít 2002. Amerísk gamanmynd, leikin Ansturstræti 7. af: Skrifitofutími kl. 10—12 og 1—0 Yirginia Bruce, Oscar Homolka, John Barrymore, ^ bón'ð fína Cliarlie Ruggles. ’p er bæjarins Sýnd kl. 5, 7 og 9. v besta bón. SfiíASTA SINN. Keflavík — nágrenni ]örðin Austurhlíð 3 hektarar ræktaðs lands við Sundlaugarnar, er til sölu. Jörðinni fylgir íbúðarhús, steinsteypt (Villa) laust til íbúðar I. okt. n.k., sumarbústaður, 2 her- bergi og eldhús og geymsla, stórt steinsteypt vöru- geymsluhús tvílyft, og steinsteyptur kartöflugarður. Uppl. gefur EINAR EYÓLFSSON, Austurhlíð. Sími 2335. I £ Álla vinsemd og kærleika, sem jeg varð aðnjótandi á sex- 1*1 tugsafmæli mínu, þakka jeg hjer með. ✓ Sigurjón Jónsson, bóksali. = %íp*9sm ] Sumarfrakkar. 1 fyrir dömur og herra. 1 = r= 1 Starmblúsur Bíóm & Ttvexfir Þegar þjer haflð hlustað yður á- nægða á fram- bjóðendurna, þá Látið blómin fala hipautgero cxr%< Lm SAðln um miðja næstu viku í strand- ferð til Norðurlandsins. Vörumót- taka á hafnir milli ísafjarðar og jÞórshafnar fyrir hádegi í dag og á mánudaginn. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer vin- semd með heimsóknum, skeytum og gjöfum á fimtugsafmæli mínu 27. júní. Guð blessi ykkur öll. Kristinn Ingvarsson. Hjartans þakkir til frændfólks míns og vina, sem heiðruðu mig og glöddu með blómum, gjöfum, heillaóskaskeytum og heimsóknum á níræðisafmæli mínu 29. f. m. Guð blessi ykkur öll. % Lvg. 97, Reykjavík • Jónea Kristín Jónsdóttir. \ Verslnnarmaðnr 18—20 ára, helst með bílpróf, getur fengið stöðu nú þegar við stóra verslun í bænum. Eiginhandar umsókn ásamt meðmælum sendist blaðinu fyrir þriðjudag n.k., merkt „A 100“. »»n AUGAÐ hvílist tneð gleraugum frá TYLIP IE1BQE .............. 1 ðk,- Q| Ufvals f |MatarkartðílurI 1 vissn i L*mc«veir I FjRlnlrraf • Rövka sfúlku vantar okkur til afgreiðslustarfa Aðalstræti 10. rene fyrirllggfandi SHAMPOO % Friðrik Bertelsen & Go. h.f. Vesturgötu 17 Sínmar 1858, 2872 SE 3Q EED G Li ■**•*•• • .* • « «•**«♦••••••••» *•**••••••••••••• Stúlka éskast til afgreiðslustarfa í vefnaðarvöruverslun í Mið- bænum. Þær, sem þessu vilja sinna, eru beðnar að senda umsóknir, þar sem tilgreindur sje aldur o. s. frv., til afgreiðslu blaðsins, merkt: „4742“. Klæðskerameistari óskast. Hátt kaup og hlutdeild í reksturshagnaði. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld, merkt „Ágóði“. jliiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiminis Sumargistihúsið á Laugum í Þingeyjarsýslu starfar frá 20. júní til 1. sept. Tekur | á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar. Yfir- | bygð sundlaug með heitu vatni. Áætlunarbílar ganga 1 um Laugar milli Akureyrar, Mývatnssveitar, Húsa- víkur og víðar. Landsímastöð Breiðumýri. ÁSKELL JÓNSSON. niiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiHiiiiiiiniiiiiuiuiiiimiiiiiiiiiiimtimiiiiHtn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.