Morgunblaðið - 04.07.1942, Blaðsíða 8
JllðfBititMaftUt
Laugardagur 4. júlí 1942.
Tilkynning
Hjer með tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að
vjer höfum selt hlutafjelaginu FROSTI, hjer í bæ, frysti
hús vort við Ingólfsstræti, ásamt útistandandi skuldum
f-g öðrum eignum fjelagsins hjer á landi. Hinir nýju eig-
tndur taka við eignunum ásamt skuldbindingum vorum
h jer á Iandi frá 1. júní þ. á., og er því rekstur frystihússins
♦ g skuldbindingar frá þeim degi oss óviðkomandi,
Vjer þökkum öllum viðskiftavinum vorum og öðrum
velunnurum fyrir viðskiftin og gott samstarf á undanförn-
um árum, með þeirri ósk, að hinir nýju eigendur megi
njóta vinsamlegra viðskifta þeirra eftirleiðis.
Virðingarfylst,
SVENSK-ISLaNDSKA fryseriaktiebolaget.
Samkvæmt ofanrituðu tilkynnist hjer með, að vjer
höfum keypt frystihús SVENSK-ISLÁNDSKA FRYSERI-
AKTIEBOLAGET’s hjer í bæ, ásamt öðrum eignum fje-
lagsins hjer á landi, og rekum tjeð frystihús á eigin ábyrgð
frá 1. júní þ. á.
Vjer munum eftirleiðis reka frystihús á svipaðan hátt
og áður, og kappkosta að halda viðskiftum þeim og vin-
sældum, er fyrirtækið hefir áður haft, enda verður starfs-
fólk frystihússins hið sama og verið hefir.
Virðingarfylst,
'h HJF. m@STI.
- . f--
-oooooooooooooooooooooooooooooooooooo
0
$
jg
o
o
o
0
k>
0
o
GISTI- OG VEITINGAHÚSIÐ
Iryggvaskáli
við Selfoss í Árnessýslu er til sölu nú þegar. Tilboð
sendist undirrituðum fyrir 15. þ. m. Rjettur áskil-
inn til að hafna öllum tilboðum.
Sveinbjörn Jónsson
hæstarjettarlögmaður.
-OOÖtögDROHÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
Leader-
Hófffadir
fyrirliggjandi.
ólafur Gíslason & Co. h.f.
Sími: 1370.
'‘Fjelagslíf •
ÁRMENNINGAR!
Farið verður í Jósefs-
dal í kvöld kl. 6. Til-
kynnið þátttöku í síma
1620 fyrir hádegi. Áríðandi að
sem flestir mæti.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. Sótt
neim. —
Fomverslunin Grettisgötu 45
Sími 5691.
NÝ DRAGT
íil sölu. Upplýsingar á Bræðrar
l.orgarstíg 86, upp:, kl. 7—9.
REIÐFÖT
a háan og grannan mann og
reiðstígvjel, ca. nr. 42—43,
hnakkur, rafmagnsrakvjel og
reiðhjól (karlmanns) til sölu á
Bræðrarborgarstíg 47 (uppi),
kl. 4—7 í dag.
DÖNSK-ENSK ORÐABÓK
óskast keypt. — Sími 2617.
STÚDENT
Vii kaupa nýja eða garsda ís
lenak Enska orðabók, eftir G.
Zoega, útg. 1924. Brjef merkt:
Jíáskólinn'1, sendi-'t aígreiðslu
blaðsins fyrir 15. þ. m.
SALTFISK
mrkaSan og presaaðan, fáiS
)jer beitan hjá Harðfiaksðl
unni. Þverholt *1. Sími 8448.
KAUPI GULL
anghaesta verði. Sigurþór,
lafnarstraeti 4.
v>
PILT EÐA STULKU
vantar tíl verksmiðjuvinnu,
Upplýsingar í síma 3306.
SIGLINGAR
mBH Brsttuli og fnlanla halða ifram,
Bfau of ft| mdaifönm. Höfum 4
■ÖP I förum. TlDqnmlngar um vöru-
MdÍB|U Bialist
Culliford & Clark Ltd.
BRAÐLEYS GHAMBERS,
LONDON STREET, FLEETWOOD.
'&Í£&tfnnin<jac
K. F. U. M.
| Samkoma annað kvöld kl. 8!/2-
Ástráður Sigursteindórsson tal-
ar. — Fórnarsamkoma. — Allir
velkomnir.
3afui2-fu*uUð
TAPAST HEFIR
! versluninni Fjólu á Vesturgötu
skjalataska með peningum í.
Skilist gegn fundarlaunam á
Víðimel 57, kjallara.
B. S. I.
Sfanar 1149, farjár Iteur.
Géðir bflar. Fljói afcrdMft
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?
Kjörfundur
til að kjósa alþinfismenn fyrir
Reykjavík fyrlr næsfa kförfíma-
bil, sex aðalmcnn og scx til vara,
befst sunnudaginn 5. júlí n.k.
kl. ÍO úrdegis.
Kjóseudum er skipt i 35 kjör-
deildir. 1.-28. kjördeild eru i
Miðbaejarbarnaskólanum, 20.»
34. kjördeild i lðnskólanum og
35. kjördeild i Elliheimilinu.
Skipting i kjördeildir verður
auglýsf á kjörstað.
Undlrkjörstjwrnir maetl í Mið-
bæjarbarnaskólanum i skrif-
•tofu Yfirkjörsf jórnar stundvís-
lega kl. O úrdegls.
Xalning afkvseOa fer fram
loklnnl kosningu.
Yfirkjörstúmka i Reykjavik,
2. júli 1042.
B)ðio Þórðarson
Einar B. Gnðmundsion
§lþ. Guðmundsson
! Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
i Hafnarfirði
verður á morgun, kosningadaginn, í húsi flokksins
Strandgötu 29. Símar 9228, 9212, 9071.
Sjálfstæðisfólk, sem ætlar að aðstoða við kosninguna
á kosningadaginn, mæti á skrifstofunni kl. 9 f. h.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna í Reykjavík:
Fundur
verður haldinn í fulltrúaráðinu kl. 6 e. h. í dag íi
Kaupþingssalnum.
Mætið stundvíslega.------Lyftan í gangi. .
STJÓRNIN.
Afgreiðslustarf
Ungur og reglusamur maður getur fengið
göða atvinnu nú þegar við afgreiðslustarf..
Viðkomandi gæti fengið húsnæði ef um semst.
Bi!ieftða«tð8 Steftndóro