Morgunblaðið - 21.07.1942, Page 8

Morgunblaðið - 21.07.1942, Page 8
s Þriðjudagur 21. júlí 1942. GAMLA BIÓ jeg heirríta skilnað! (I Want a Divorce). JOAN BLONDELL DICK POWELL Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 3*4—61,4 Húrra Gbarlie! Skopmynd með LEON ERROL. iBr=inr==ir=Kir==in Bon ami gluggasápa. Windolene, Brasso, Silvo G VÍ5IR I Laugaveg 1. Fjölnisveg 1. ÞAsvindflK wlla| að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR. Hafnarstræti 4. AUOAÐ hvílist gleraugmn frá TYLI,- AUGLÝSINGAÍ^ verBa aB vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldlB 4t>ur en blaSiíS kemur tlt. Ekkl eru teknar auglýsingar bar sem afgreMSslunnl er ætlaC aB vlaa á auglýsanda. TllboB og umsö’ Ir eiga auglýa- endur aB sækja sjáliir. BlaBlB veltlr ..Idrel nelnar upplýs- ingar um auglýsendur, sem vilja fá akrifleg avör vIB a lí'singum slnum. 42. dagnr Hánn lokaði augnnum og lifði í endurminningunni þá stund, sem hann hafði haldið Bobbie í örmum sjer. — Síminn hringdi. Líklega var það „stúlkan hans í síman- um“. Hann var staðráðinn í því að segja henni ærlega til synd- anna. Hún, sem hafði sent hann til Bobbie til að stela! Að hún skyldi dirfast að hringja til hans. Hann þreif heyrnartólið ofsareið- ur. En þegar hann heyrði hina hljómfögru rödd hennar og fallega amerikanska frumhurðinn, varð honum öllum lokið. Enn einu sinni varð hann töfrnm hannar að. hráð. — Góðan daginn, hr. Verrell. ’ — Góðan daginn, ungfrú góð, svaraði hann. — Hepnaðist leiðangurinn í gærkvöldi ? Hann ygldi sig. — Ójá, það fór ekki svo fjarri því. — Ilvað eigið þjer við? spurði hún. Rödd hennar virtist undr- andi, en honnm fanst hann heyra innihyrgðan hlátur í henni, og augnabliks gremja greip hann. — Það var svei mjer ekki yðnr að þakka, eftir þá gildru, sem þjer leidduð mig í. — Gildru! Jeg! Hættið þjer þessum dylgjum, hr. Yerrell, og segið mjer hreinskilnislega, hvað þjer eigið við? — Verið þjer ekki með þessi ólíkindalæti, ungfrú. Þjer vissuð eflanst mætavel, að Bohhie — ungfrú Dnnn yrði heima í gær- kvöldi. — Hvernig átti jeg að vita það ? Þjer vitið, að kvenfólkið hefir einkarjettindi á því að skipta um skoðun aðra hverja mínútu. — Þetta er hara viðbára, kæra ungfrú. Hverjum haldið þjer að dytti í hug að skilja eftir opið húsið með- alla skartgripina ólæsta niðri. Ætlið þ.jer enn að þræta fyrir, að þjer hafið vitað, að húri yrði heima? — Nei, það ætla jeg ekki að gera, svaraði hrin rólega. — Hversvegna senduð þjer mig þá ? — Auðvitað af því að jeg á- girntist hringinn. — Hvernig gátuð þjer búist við að jeg næði hringnum, þegar þjer vissnð, að hún rnyndi vera í svefn- herbergi sínn? — Náðuð þjer honum spnrði hún. Leikfong Boltar — Dúkkur — Bflar — Flugvjelar - Stell - Hringl- ur — Gúmmídýr — Blöðrur — Rellur — Meccano — Sauma kassar — Sparibyssur — Puslispil og ýmiskonar þraut- ir og spil. . K. Einarsson & Björnsson. • XX>000000000000000000000000000000000; 1 Rifreiðaviðgerðir 0 <* Maður getur fengið góða vinnu við % bílaviðgerðir. % Eifreiðas(50 Sfeindórs tOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO FTAKKH §é . m 1 1 1, i Efiír Brtíce Graeme — Já. — Nú, þá _er svarið komið. Jeg treysti því, að yður myndi auð- veldlega takast að yfirstíga þann smá örðngleika. — Jeg er ákaflega upp með mjer af þessu trausti, sem þjer sýnið mjer, sagði hann hæðnislega. -— En engn að síður er það ham- ingjustjörnu minni að þakka, að jeg sit niina hjerna við símann — en ekki á einhverjum ennþá verri stað. Jeg’ geri fastlega ráð fyrir-, að það hafi verið tilgangur yð- ar! — Er það mögulegt — Þjer ætluðust til, að ungfrú Dunn stæði mig að verki, sagði hann ásakandi. Það varð augnahliks þögn, síð- an sagði hún ; — Jæ.ja, hr. Verrell, þjer um það. Hann heyrði að orð hans höfðu sært hana. Hversvegna hafði hún rannverulega gert þetta Ekki vegna þess að hún vildi koma hon- nm í klær lögreglunnar, því þá hefði hún ekki bjargað honum frá de Rogeri greifa. Hann gat að- eins dregið þá ályktun, að hún væri afbrýðissöm út í Bobbie og hefði því viljað Iáta hana vita, að Svartstakkur og hr. Verrell væri sami maðurinn, til þess að losna við hana sem keppinaut. Þessi ,á- lyktun gerði tilfinningar hans í hennar garð öllu blíðari. — Gleymið því, sem jeg hefi1 sagt, ungfrú góð. Jeg var bara, svo gramnr yfir því að vera stað- inn að verki. Segið mjer, hvað á jeg nú að gera við hringinn? Henni varð auðheyrilega ljett- ara nm hjartaræturnar. Enginn vafi gat leikið á því, að hún var glöð yfir því að skipta um um- ræðuefni. —• Ijjer skulið búa út lítinn höggul, fara með hann til verslunar einnar í Newman-stræti nr. 55 A og skilja hann þar eftir. Jeg er vel kunnug þessari verslun, svo þjer þnrfið ekki að bera neinn kvíðboga fyrir því, að hann kom- ist ekki til skila. — Ilvaða nafn á jeg að setja á hann? spurði hann ákafur. Hann heyrði silfurskæran- hlátur henn- ar. •—- Þjer voruð altof ákafur, er þjer spurðuð þessarar spurningar, hr. Verrell. Annar^ hefði jeg ef til vill gengið í gildruna. Þjer getið t. d. sett á hann: „Til ung- frú Tele Foue“. Hún hló aftur gletnislega. Hann hleypti brúnum. Mikill hölvaður hjálfi gat hann verið. Svo gat hann látið sjer detta það í hug, að hann væri úrræðagóðnr. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að þegar kvenfólk væri annars- vegar, væri hann engu snarráðari nje kænni en ungbarn í vöggu. Sofuið-furulií Karlmanns ARMBANDSÚR í stálumgjörð tapaðist s.l. sunnu dag á Þingvöllum. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila því, gegn fundarlaunum á' Hótel ís- land Nr. 12 eða til Júlíusar Ný- borg, Hafnarfirði. NÝR BRÚNN SKINNHANSKI hefir tapast, að líkindum frá Laugavegi 128 til Þverholts 7. Vinsamlegast skilist á Þverholt 7. 'Maðurinn sem skildi eftir PENINGANA á Gildáskálanum, 14. þ. m., er beðinn að sækja þá strax. SOKKAVIÐGERÐIN, Bergstaðastræti 12 B. Sími 2799 gerir við lykkjuföll í kvensokk- um. Sækjum. Seudum. Bátur tftl Esölu V.b. Bliki HU. 120, 7 smálestir að stærð, með 15 ha. Skandiavjel, er til sölu. Báturinn laskaðist í lendingu á Hólmavík á s.l. vori og stendur þar á landi. Tilboð sendist Friðjóni Sigurðssyni framkvæmdastj., Hólmavík, eða Samábyrgðinni í Reykjavík. Hvorir tveggja gefa nánari upplýsingar. rene fyiidlggfandi SHAMPOO FriOrik Bertelsen & Go. h.f. Vesturgðfu 17 B. S. I. Símar 1858, 2872 Símar 1540, þrjár línur. Góðir bílar Fljót afgreiðsla. I NtJA BÍÓ ll'IoitA'ÍÍ' i#V ■ líísCSyuiiíðiiifSiifíi (One niglit in the Tropics). Bráðskemtileg mynd með . fallegum söngvnm. Aðalhlutverkin leika: Allan Jones Nancy Kelly Robert Cummings og skopleikararnir frægu Abbott og Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FERÐAFJELAG ÍSLANDS fer skemmtiför austur í Öræfí um næstu helgi. Lagt á *tað á laugardagsmorgun og ekið aust- ur að Vík, næsta dag haldið að Klaustri og Kálfafelli. Þriðju- daginn farið austur yfir vötn og sanda. Tvo daga staðið við í Öræfunum. Þá haldíð til baka og komið til Reykjavíkur á föstudagskvöld eða á laugar- dag. — Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstoíu Kr. Ó. Skag fjörðs, Túngötu 5. L O G. T. ST. VERÐANDI NR. 9 fundur í kvöld kl. 81/4 í stóra sal G. T.-hússins. 1. Inntaka ný- f liða. 2. Kosning embættismanna 3. Önnur mál. RAFSUÐUPLATA óskast. Gassuðuáhald til sölu. Sími 1463. TIL SÖLU ung snemmbær kýr. — Upplýs- ingar í síma 1795. fbónlð fína er bæjarins besta bón. VIL KAUPA KÚ í góðri nyt. Upplýsingar í sím» 4770. Sem ný, mjög vönduð „SMOKING“-FÖT á ,,normal“-vaxinn mann tíF; sölu og sýnis á Eiríksgötu 21 (2. hæð). Verð kr. 350.00. SÖLUSKÁLINN, Klapparstíg 11, kaupir allskon— ar húsgögn óg karlmannafatn- að langhæsta verði. Sími 5605.:.. SÁLTFI3K þurkftSan og pressað&n, faif þjer hestan hjá Harðfiaksðlv tuanl. Þvarholt xl. Slmí 8448 ÞAÐ ER ÓDÝRARA að llta heima. — Litina selui Hjörtur Hjarturson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. ALULjLAR-FILT í 6 litum. Jón Sívertsen, símí 2744, heima 3085. KAUPI GULL langhntta verði. Sigurþci Hafnnrstrwti 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.