Morgunblaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 3
Laogardagur 19. sept. 1942. M C li G U M BLAÐIÐ íslendingar njóta mikillar velvildar í Bandaríkjunum m - segir Agnar Kl. Jónsson ræðismaðurf iiiiii)i!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiittitiiiii= jmiimiiiiiiiiimmimmimmHmiiimiiMi | Ur kvikmyndinni | | Iceland: Á dans-1 | leik á „Hotel | Jorg“ i Þar er ætlast ti! mikilla fórna af almenningi Ajfjnar EL JonníMin fyrverandl aðalrjpði»ma(tiir ísSandls í »n Yurk rr nýkominn nð vi'Klan. BlaðiíS befir hafi tal af lionnni ojr spurt e. a. frjetta að vrslan. — Hve lengi hafið þjer veriS að heiman? — Jeg hefi ektó komið heim í 9 ár, segir hami. — Var jeg" 4 íyrstn árin í Danmörku, en 5 síðari árin 1 Ameríku. Jeg var í tvö ár starfsmaður í ttemska sendiráðinu í Washing- ioíi Ed þegar jeg frjetti um sam þykt Alþingis 10. aþríl 1940, sagði jeg- því starfi lausu. Tök jeg síð- an við starfi h;á aðalræðismanrii Mands vestra, fyrst Vilhj. Þör, og síðan ThorThors. En um það leytí sem Thor Thors varð sendi- herra, vár mjer falið að veita for stöðu aðalræðismansskrifstofu Is lands í New York. Hafði jeg það starf á hendi uns jeg skilaði því i hendur Helga Briem í júlí í sum ar. -r Hvað getið þjer sagt mjer aí' Jslendingum vestra ? — Íslenskum kaupsýslumönnr- mh fjölgar mikið í New York. Þar erU nú komnar upp 11 íslenskar skrifstofur, er starfa að viðskift um við Bandarfkjamenn. Als munu vera hátt á annað hundrað íslendingar í New York, en með- al þéirra eru nokkrir, er hafa ▼erið lengi vestra og hafa amer- ískán ríkisborgararjett. Inrikaupanefndin, sem starfar vestra og er í samband'i við við- skiftanefndina hjer, hefir skrif- stofur sínar í samb. við aðalræðis manttaskrifstofuna. I henni eru þeir Ólafur Johnson og Helgi Þor steirissan. Hafa þeir þar mikið starf með höndum, því að skrif- fínska er mikil við öll viðskifti nú á dögum. — Ber á því, að Ameríkumenn j kæri sig um að kvnnast íslands- 1 málum ? —Já. Á því hefir orðið mikíl j breytíng frá fyrstu. árum mínum vestra. Það er og mín reynsla, að | íslendingar njóta mikillar velvild- j ar í Bandaríkjunum, ekki síst hjá •' hinum amerísku stj óraarvöldum. ; Þegar við höfum mál að flytja j við stjómarvöld Bandaríkjanna, gera þeir Bandaríkjamenn alt 1 sem þeir geta til þess að leysa | úr málum okkar. En það er ekki ' sama sem að við ’fáum altaf já- yrði við því, sem við förum fram á. -Jeg hefi líka oft orðið þess var, ] að Bandaríkjamenn, sem hjer j hafa dvalið, bera hlýjan hug til landsins, og sumir hafa haft orð j á því við mig að þeir hafi hug j á því að koma hingað til lands j eftir að styrjöldinni er lokið, til þess að kynnast landinu á friðar- ! tímum. Um afstöðu almennings vestra FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Framboð til Alþingis P ramboðsfrestur til Alþingis- *■ kosninga rennur út í dag. I flestum einmeningskjördæmum eru framboðin hin sömu og við kosningamar í sumar. En þö hafa orðið .nokkrar breytingar. Magnús Gíslason skrifstofu- stjóri verður í kjöri fyrir Sjálf- stæðismenn í Suður-Mulasýslu og Torfi Hjartarson I Vestur-tsa- fjarðarsýslu. Bergur Jónsson vej’ður í kjöri fyrir Framsóknarmenn í Barða- strandarsýslu, en Steingrímur Steinþórsson, er var þar í vor, verður á lista flókksin* í Skaga- firði. Grjótkast 6 konu I fyrrakvðld Árásarmaðurinn hafði vafið steininn inn í vasaklút i arasar- = sem fyrrakvöld varð sá atfaurð- E ur á Laugaveginum, aS stór E um stein var kastað í konu, = sem ugði ekki að sjer og átti E sjer einskis ills von. Rannsókn- E arlögreglan leitar að manninum og stúlku, kom konunni til hjálpar, því hún gæti verið mikilsvert vitni. Konan, sem steininum var kastað í, heitir Sigríður Bene- diktsdóttir og á heima á Njáls götu 4B. Hún segir svo frá um árásina: Klukkan 23,-30 (í fyrra- kvöld), gekk jeg niður Lauga- veg og ætlaði í húsið nr. 8. Er jeg var komin að húströpp- unum staðnæmdist jeg augna blik til að gæfa hvort fjós væri í eldhúsglugga, þar se,m FRAMH Á SJÖTTU SÍiK Framboðslisti Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík Afundi Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfjelaganna hjer í Reykjavík, sem haldinn var í gærkvöldi í Kaupþingssalnum, var sámþyktur eftirfar- andi framboðslisti fyrir flokkinn hjer í Reykjavík við í höndfarandi kosningar: 1. Magnús Jónsson, atvínnumálaráðherra. 2. Jakob Möller, fjármálaráðherra. 3. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri. 4. Sig. Kristjánsson, alþingismaður. 5. P.ietur Magnússon, bankastjóri. 6. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður. 7. Kristín L. Sigurðardóttir, frú. 8. Axel Guðmundsson, verkamaður. 9. Einar Erlendsson, húsameistari. 10. Sigurður Sigurðsson, skipstjóri. 11. Guðrún Jónasson, bæjarfulltrúi. 12. Erlendur Ó. Pjetursson, forstjóri. 13. Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðingur. 14. Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri. 15. Halldór Hansen, læknir. 16. Bjarni Jónsson, vígslubiskup . Fundurinn var fjölmennur. Um 120 fulltrúar greiddu atkvæði með lista þessum, en einn á móti, þrír greiddu ekki atkvæði. Úr kvikmyndinni ,,ICELAND“. Ameríski hermaðurinn, íslenska stúlkan og íslenski unnustinn hennar, sem verður að láta í minni pokann fyrir hermanninum. Fáránleg kvikmynd, sem er látin gerast í Reykjavík septemberhefti ameríska tímaritsins ..Modern Screen“ er sagt frá nýrri kvikmynd, sem látin er gerast í Reykjavík eftir að amerísku land- gönguliðssveitirnar (U.S. Marines), komu hingað. Kvik- myndin segir frá ástaræfintýri amerísks hermanns og ís- lenskrar stúlku. Aðalhlutverkin í myndinni leikur norska skautamærin , 'Sonja Henie, leikur hún islensku stúlkuna, sem verður ástt'ang- in af ameríska hermanninum. — Ameríska hermanninn leikur /, John Payne. Aðrir leikendur eru meðal annars Jack Oakie og Feiix Bressart. • * ■ I ____________________•________Samkvæmt frásögn ameríska , tímaritsins um myndina og efni hennar, er hjer um að ræða fáranlega frásögn og efni myndarinnar þannig, að það á ekkert skylt við ísland. nema nafnið. — Verður myndin varla til annars, en að geía þeim, sem hana sjá og ókunnir eru hjer á landi, allranga hug Aætlunarblil veltur íullur af fólki niður í Kambsð Uni kl. 20.30 á þriðjudag fór !mynd um land og þjóð. áætlunarbíll fullur af fólki ! Nöfnin í myndinni, sépi ík- út af veginum við brúna á Kambsá lensk eiga að vera, munu vek.ja í Ljósavatnsskarði og valt á hlið- hlátur hjer á landi. -— Sonja ina ofan í ána, en þótt undarlegt Henie heitir Katina JÓrtSdótt- megi virðast varð enginn þeirra, ir. Unnusti hennar, sem hún sem í bílnum voru fyrir meiðsl- yfirgefur vegna ameríska her um. Farangur farþeganna skemd- mannsins heitir Sven, Yfirvald ist allmikið af vatni. , ið heitir ,,Herrn Tegnar“, Sver- Áætlunarbíll þessi er nýr og er druP Svensson er ein persóna eign Kaupf jelags Hjeraðsbúa. myndarinnar og Sophie frænká' Var hann á leiðinni frá Reyðar er önnur. Nokkur íslensk nöfh firði til Akureyrar ;hafa höfundar myndarinnar Á Kambsá er óvönduð brú tih'dottið niður á’ eins °g Helga, bráðabirgða. Vantar m. a. á hana Maltýr. handrið. ísing var á brúnni, þeg- í Kvikmyndin gerist að miklu ar bíllinn kom að henni og ljet leyÞ a ,Hotel Jorg“ þar sem hún undan þunga hans, svo að gestirnir borða „sextíu tegund- bíllinn rann út af og valt á hliðina lr al? smjörogbrauði“. Alt er ofan í Kambsá. iþakið snjó og ís og aðalskemt Bíllinn náðist upp á miðvikudag un innlendra og útlendra, eru og var liann þá nokkuð skemdur. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.