Morgunblaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 19. sept. 1942.. GAMLA Bíö ÆFf.YTÍKf I KVEWASKÚLA (Forty Little Mothers) Eddie 4'antor Jndhh Antlrrsoni lloniia <«ranvillo Sýnd kl. 7 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 31/9—6Va. Bóndadóttírin (The Farmer’s Daoghter) Martha Raye — Charlie Ruggles. TJARNARBló ◄ Æwflntýrfl Iilaðamanns » (Foreign Correspondent). Aðalhlutverk: Joel McCrea, Laraine Day, Albert Bassermann. Sýning kl. 4, 6.30 0g 9. Börnum yngri en 16 ára bannaður aðgangur. ^nmrniimiiiniuninmmmiK ÍO. dagnr - Fylgist með £rá byrjtm ^imiimmmiiiiiiinmiimmh. — Sittu kyrr, Eden, sagði hún, — ]jað fer prýðilega um mig. Jæja, hvernig líst þjer á tilvon- andi eiginmaim minn 1 Eden drakk mjólkina og svar- aði ekki strax. — Géðjast þjer vel að honum? hjelt Averill áfram, og liorfði hvast á hana. Eden vissi, að hún varð að hafa gát á tungu sinni og svipbrigðum, því að Averill var með afbrigðum skarpskvgu. „Já. Prýðilega. svaraði hún. —: -Teg hjelt ])að, svaraði Aver- ill eftir ískyggilega þögn. — Mjer finst jeg altaf getá sjeð það á fólki, ])egar því geðjast vel hvert að öðru. — Jeg þekki Jim tæplega, þótt jeg hafi sjeð haiiíi einu sinni, svar- aði Eden seinlega. Opnum k dag eftir breytinguna á versluninni: Enskir MODEL KJÓLAR- og SLOPPAR á dömur og telpur. NÝTÍSKU NÁTTKJÓLAR, Náttföt og undirföt úr dijon, silki og' crepe-efnum. Enskir Skinn- og ullar HANSKAR fyrir dömur. Ennfremur KARLMANNAFATNAÐUR og margt fleira. Verslunfln VALHÖLL Lokastíg 8. Laugaveg 28. opnar i dag Skédeildin: Fjöibreytt skóúrval - Kvensokkar. ^rr.~f*aseat«avtar«;. • z-amsttmmmf! .**, .jg. ** Búsáhaldadeildin: Glervörar, smávörur, leikíöng. Fallegt úrval. — Jeg er ekki blind, sagði Aver ill. — Jeg sá ekki betur, en ykk ur Jim kæmi prýðilega sáman i kvöld. Eden reyndi af öllum mætti að vera kæruleysisleg á svipinn. Það var henni altaf' erfitt að há ein- vígi við Averill, en aldrei þó eins og þessa nótt. Hún sagði: — Við áttum tal saman úti í garðinum — meðan þið hin voruð að skoða uppdrætt- ina —. —- Jeg veit það, sagði Averill sakleysislega. — 'Það er einmitt það, sem jeg vildi tala við þig um. — Er það mögúlegt, Averill! Ilversvegna ? Augu Averill glömpuðu. — Jim hefir ekki rjett fyrir sjer í flug- /vjelarmálirm. Eden áminti sjálfa sig um að tala varlega. — Jim er — Jim fanst leiðinlegt að neyðast til að sjá af flugvjelinni. — Þú ]>arft ekki að útskýra hugarástand Jims; fyrir. mjer Eins og þú veist inun jeg brátt giftast honum. Vitanlega hafði Eden ekkert svar við þessu. — En það var reglulega fallega gert af þjer að fara til hans út í garðinn, hjelt Averill áfram. — Jeg efast ekki um, að Jim hafi metið það milyils. Eden langaði ofsalega til að segja: — Jeg efast heldur ekki um það, en stilti sig um það Hún sagði í staðinn: — En Av- erill. Mjer finst þetta ekki vera þess vert, að talað sje um það. — Nei, auðvitað ekki. AveriH hló lágt. — Hann glevmir fljót- lega þessari deilu um flugvjelina, vona jeg —. Hún þagnaði og sló öskuna af vindlingnum sínum. — Hann er óstjórnlega ástfanginn af rnjer, eins og þíi veist. Finst þjer jeg, í alvöru að tala, ekki hafa góða ástæðu til þess að vera hamingjusömí — Jú, það finst mjer 'sannar- lega, svaraði Eden. — Jeg bjóst við því, sagði Aver- ill seinlega. — Jeg vildi láta þig sjá hann. Alt í einu rann upp ljós fyrir Eden. Þarna var skýringin á því, hversvegna Averill hafði boðið henni. Hún vildi sýna henni mann- inn, sem hún ætlaði að giftast. Hún ætlaði að sýna Eden öll þau heimsins gæði, sem henni fjellu i skaut. Nógir peningar, gott heim ili og ungur, myndarlegur og efni legur eiginmaður. Með þessu ætl aði 'hún að ná sjer niðri á Eden fyrir það að taka Noel frá helmi Jæja, ef hún hafði aðeins ætlað sjer að vekja öfund Edens, liafði henni hepnast það bærilega. Ed en vonaði jnnilega, að Averill kæmist aldrei að því, hvað hún öfundaði hana mikið., Averill brosti, hallaði sjer nær Eden og klappaði lienni á hand- legginn. — Við höfum altaf verið svo iunilegar vinkonur, elskan. Mig laugaði til að þú sæir, live hamingjusöm jeg er. Það gleður mig innilega, að ykknr Jim skyldi lítast svona vel hvort á annað. Fingur hennar kreptust lítið eitt. Hím hjelt áfram — enn brosandi: — Þú^.varst óvenjulega falleg kvÖld, Eden — þótt mjer hafi eiginlega altaf fundist grænt klæða þig illa. Ef Jim væri ekki svona ástfanginn af mjer, myndi jeg vera dauðhrædd nm, að þíi tækir hann frá mjer — eins o Noel. Holdugur greifi: — Heyrið þjer þjónn, jeg vil hafa tvö kirsuber coektailnum mínum, því að lækn irinn minn ráðlagði mjer að borða mikið af ávöxtum. — Vertu ekki með' þessa vit- Iey.su! Það var alt annað þá. Ed- en revndi að sýnast kærulaus. — Já, það var alt annað þá, sagði A>erill hugsandi. — Þá vai ]>að ekki fjórum dögum fyrir brúðkaupið. Nei! .Teg gef þjer það heilræði að láta Jim í friði. Jeg hafði hugsað mjer það sagði Eden kuldalega. — ^E. Eden, taktu ]>etta ekkv hátíðlega. Jeg er aðeins að gera að gamni mínu. Jeg er'svo ham- ingjusöm. A morgun skal jeg sýn-a þjer hringiiin', sem Jim gaf mjer. Farðu mi í, rúmið. elskan. Sittu ekki svona iengi, þjer getur orðið kalt. Á jeg að hringja á þernuna? — Nei, þakka þjer fyrir, Aver- ill. Góða nótt. Dyrnar lokuðust. Eftir dálitla stund stóð Eden upp og byrjaði að afklæða sig með skjálfancli fingruin. Hún var lengi að afhneppa hvern einasta hnapp. Hún ætlaði ekki að sitja lengur niðursokkin í draumóra sína. Varkára brúðurin. Snotur, lítil negrastúlka ætlaði að fara að gifta sig. Áður en vígsl an fór fram sparaði hún saman kaupið sitt, en strax og hún var afstaðin, kom hún til húsmóður sinnar fyrverandi og bað hana að geyma fyrir sig peningana. „Það er ekki nema sjálfsagt“, sagði konan steinhissa, „en, Dancly mín, þarftu ekki á þeim að halda fvrir brúðkaupsferðina ?“ „Frú mín góð“, sagði brúðurin, „haldið þjer, að jeg ætli að fara að leggja lag mitt við ókunnan negra með alla þessa peninga á mjer?“ NÝJA BÍO MAÐITIIM, SEM GEATAMI S.IÁI.IT M S.ÍEBS (The man who lost himself) Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Bríííit AÍtt'pno Kny Francis og skopleikarinn S. Z. Snkall Sviul kl. 5, 7 og 9. l R.-INGAR! Hjálpið til við hluta- veltuna og komið upp í hús í dag. ÁRMENNINGAR! Stúlkur. — Piltar. Sjálfboðavinna í Jós- efsdal um helgina. Fjölmennið nú góðir hálsar,— þið fáið kaffi (og með því!)„ Farið verður frá íþróttahúsinu í kvöld kl. 8. Tilkynnið þáttöku, í síma 1620, til kl. 3 í dag. Skíðanefndin. STOFA TIL LEIGU I Skerjafirði er til leigu £ góðu húsi, stofa handa stúlku, sem gæti litið eftir stálpuðuir börnum 2—3 kvöld í viku. --- Tilb. auðkent „Skerjafjörður1 sendist blaðinu. s> STÚLKA óskast í vist á heimili Alfreðs- Gíslasonar lögreglustjóra £ Keflavík. Þrent í heimili.---- Uppl. í síma 2458. * ÓSKA EFTIR LÁNI að upphæð 5000 krónur. — Trygging í húsi getur komi^ til greina. Lánveitandi getur fengið laghentan mann á járn- smíðar, eftir áramót. Tilboðh sendist blaðinu merkt: „50“.. ttóniil fína er banarms >0 besta bón. GAMALL BARNAVAGN til sölu. Sími 1803. 3 KVOLPAR af ágætu fjárhundakyni tiL. sölú. Tilboð merkt „Hvolpar“,, sendist. Morgunblaðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.