Morgunblaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 4
H O R G UN B L A f) IÐ Laugardagur 19. sept. 1942. TmmfflHiinfflHttnKminHfiHifnHBRmiínmraHffltmmnnfmHtfifHnHifntmBRtmm’immmmtitinTiTímtimiTOnraiiiini SjáUslæðismálið; Framtíðaratvinna |0f hægt - of hart | Bókari getur nú þegar fengið atvinnu hjá stóru og gömlu | f! verslunarfyrirtæki hjer í bænum. Umsóknir ásamt kaup- 1 1 kröfu sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudags- | 1 kvöld 21. þ.m., merkt „Framtíðaratvinna“. ...........................................................mmmiS Varslunarstaða Dugleg slúlka. helst með verslíiiiiirþelikiiigii. get- ur fengið lr:iliiiíöaralviiinu. — Uinsiókn sendist aígreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m.. audkend 123. oooooooooooooooooooooooooooooooooooo V Nokkrir laghentir menn 0 0 0 | uinasmiu)umia « 0 0 CK>00<XX><><><><XXXXXXX><XXXX><><><><><><><><><XX><X>' gefa fen^ið atvinnu í Ofnasmiðfuffini Fösf afvinna Tvrir riiskir »g ábyggilcgir inenn. hrisí nied bíl- sijéraprúfi, geta fengiiV faslii afvinnu nsí þrgar hjá stóru firma hjrr í bæmun. Imsóknir mrrkt- ar i~ttí srndist afgrriðslu blaðsins fyrir 23. þ.tti. Okkur vantar eldri mann eða ungling til aðstoðar við afgreiðslu á bensínstöð. Bifreiðastöð Steindórs f^eim manni væri ekki alls ** varnað, sem gæti sagt, hvað Framsókn vill í sjálf- stæðismálinu. Fyrir almenningssjónum verður ekki önnur afstaða fundin en sú, að Framsóknarmenn vilji „eitt- livað annað“ en Sjálfstæðisflokk- urinn, vilji vera á móti, vilji spilla og vera viðbúinn að spilla bverju, sem stungið er upp á. Það er fróðlegt að lesa Tímann uni joetta mál málanna. Stundum er gefið í skyn, að Tím inn telji Sjálfstæðismenn hafa ver- ið altof raga í málinu. Krækir bann Framsókn aftan í Pjetur Ottesen og segir: Framsóknar- menn greiddu eins atkvæði og hann. Nú er það kunnugt, að Pjetur Ottesen hefir sjálfur algerlega af- neitað þessu. Hann vildi balda beint af augum og láta sem engin kelda væri á veginum, og er það afstaða, sem altaf á sitt aðdrátt- arafi. Það eru vafalaust fleiri eða flestir, eða kannske allir Sjálf- stæðismenn, sem befðu kosið að geta haft þá aðstöðn. En hin „nýju og óvæntu viðborf“ ollu því, að allir hinir þingmenn Sjálfstæðisflokksins fjellust á það, að lijer væri varúðar þörf og engu spilt með því að fara örugg- ari leið þótt krókur væri. Þegar Tíminn hengir sig aftan í Pjetur Ottesen, af því að hann greiddi ekki atkvæði og þeir greiddu ekki atkvæði í málinu, þá er þann vafalaust að gefa í skyn, að við Sjálfstæðismennirnir hinir höfum farið of hægt. Og þetta kveður oftar við í þessu ráðþrota blaði. Við eigum að hafa lekið niður í málinu, lagt það á hilluna — nm stund. Og náttúrlega á hetjuskapur þeirra að skína heldur en ekki skært við hlið þessara kjarkleysingja. ★ En oftast kveður við annan tón. Við_ eigum að hafa farið of' hart. Forsíða Morgunblaðsins á kosn- ingadaginn er birt í fallegu skiliríi — altof fallegu fyrir Tímann •—- til þess að sanna á okkur þetta ódæði, að hafa viljað taka sjálf- stæðismálið upp þegar er þrösk- uldi misklíðarinnar, kjördæmamál- inu, var rutt úr vegi. Og ummæli eru birt eftir okkur ým'snm, er sanna, að við vorum staðráðnir í því, að taka málið upp á síðasta þingi og ganga til fulls frá því á þingi í haust, eftir kosningarnar. Tíminn þarf ekki að vera að prenta þær yfirlýsingar upp, eða halda þeim að okkur — við höfum aldrei afneitað þeim og munum ekki afneita þeim. En þá finst Tímanum rpest und- ir því komið að farið hefði verið hægar. Það átti að spyrjast fyrir 'nm það hjá stórveldunum, hvort við mættum gera þetta, fara til I þeirra fyrst, og það eftir að þær : höfðu géfið okkur fullar yfirlýs- : ihgar um það, að þær viðurkendu fullkomlega rjett okkar og að við ættum að ákveða sjálfir um þessi mál. Það var ekki nóg að þær höfðu sent okkur og tekið við af okkur sendiherrnm, og heitið að vinna að því við friðarsamninga- Framkvæmdaisifórastaöa. IFraastkvæisBrasfjórastaöan vió Dráftarbrant Krflavíknr li.í'., Krflavík, er laus frá 1. janúar næst konui n d i. Umsóknsr uin •ílóðnna, ásaiut ineibiiieiuin. ef til ern, ®g kaupkröfum, sendist til stjómar Dráttar brautarinnar fyrir 15. okt. n. k. , borðið á sínum tíma, að þær j skyldu standa með fylsta rjetti ' okkar. Nú var alt þetta ófullnægjandi. Það átti að spyrja fyrst. En hvers vegna grensluðust þeir , þá ekki eftir þessu, Jónas og Her- ; mann áður en þeir hókuðn í fund- j arbók stjórnarskrárnefndar, að , þeir væru með því, að setja nú lýðveldið á fót? Þá gátu þeir gef- ið þessar yfirlýsingar án þess að vita hvort, spurst hefði verið fyr- ir um þetta mál. En nú er þetta alt í einu orðið dæmalaust glap- ræði, já svo hörmulegt, að annaS eins þekkist ekki í sögunni. ★ Mætti nú ekki biðja Tímann eða forstjóra Framsóknarflokksins að lýsa því skýrt yfir, hver stefna þeirra sje í þessu máli, sjáifstæð- ismálinu. Hefir verið farið ofhægt eða of- hart? Hvað eftir annað voru þeir beðn- ir að segja til um þetta meðan málið var á döfinni og meðan verið var að leita eftir sameigin- legum grundvelli að standa á. En svarið fjekst aldrei. Ef stungið var npp á einhverju, sem þeir höfðu tæpt á, hurfu þeir óðar frá því. Meðal annars er óhætt að segja, að þeir voru fylgjandi eða með- mæltir þeirri leið, sem farin var að lokum. En ekki var hún nefmi skýrt og skorinort og gerð að til- lögu okkar fyr en þeir „yfirgáfu hana allir og flýðu“. Ef nokkuð á við nm afstöðu Framsóknarflokksins í sjálfstæðis- málinn þá ler það gamla máltæk- ið, að einhver sje „rekinn npp í hrútshorn“. í þeirri veglegu aðstöðn ætlar hann að koma fram fyrír kjósend- ur í hanst; Rekinn upp í hrúts- horn. Hvorki með nje móti eða rjett- ara sagt móti öllu, sem upp á; er stungið. Lifandi sönnun fyrir allri veröldinni um það, að við hjer á íslandi getum aldrei stað- ið saman, ekki einu sinni í sjálf- stæðismáli okkar. Yonandi lætur forsjónin þessa aðstöðn Framsóknar ekki bitna á íslensku þjóðinni. En ábyrgðar- laust er það ekki að ala við br.jóst sjer slíkan snák. Og ef ver fer en við vonum, þá er ekki mikill vafi hverjnm við eigum það að þakka. Það megum við þakka þeim, sem ekki víla fyrir sjer að kasta milli sín fjöregginn, leika sjer á mestu alvörustundinni og hrópa sí og æ: Ofhægt — ofhart. M. J. Ný bék: MÁNINN LÍÐUR (THE MOON IS DOWN) EFTIR J03N STEINBECK í þýðiugu Sfdurðac Einarssonar dósents Sölumetsbókin í Ameríku 2942, Finnur Einarsson Bókaverslun Austurstraetl I — Sími 1336 Járnsmið vanfar okkur strax. Upplýslngar á lagernum við Sundhöllina. Sámi 2700 Höjgaard & Schultz Orðsending til húsei^enda i Hafnarfirði. Húseigendnm í llafnarfirði er lijermeíl bent á, a«f óheiinilt er. lögum samkvæml, a<f lcigja ödrnm cn beim- ilisfoNlum innanhjrraéfs mönnnm íbúéfarhúsnæði. Vegna hásnæðiseklu í bænum vcrdnr haft strangí, eftirlit med, ad ckki verði út af lirugdid. iitvjurstjóvinn í iiutnurfirði, 1S. svpt. 1942,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.