Morgunblaðið - 19.09.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. sept. 1942,
••••••••••••••••••*••••••••••••••••••••••••••••••••
ÚHVAL 2. hafti
er koiiiið i bókaverslanflr
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
*••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Dömn
Herra
Barna
sloppar
Kíæðaverst. flrdrjesar Afidrjessonar h.f.
Ife [
Gotum ítvpgað nokkrar
mðrgfð:dunar- og deilingarvjelai
frá Handarkjanum.
I
AlfA
WJmboðs- off hriítiv c-rshia
Sími 5012.
Tf Ikyniiing.
Stórekotaliðsirfingar iiiiiiim fara fram á bannsvæð-
inu virt Koflavík midvikudaginn 2ít. sept. 1942 ng hvorn
þridjudag þar á eftir.
Fjeiag ítilenskra hljóðfatraleikara
Kauptaxti
fjelagsins fyrir lausavinnu skal
vera sem hjer segir:
Hinn fasti laugardagstaxti kr. 40,00.
Tímavinna: kr. 8,00 pr. klukkustund. Sje unnið eftir kl. 8 f. h.
hækki kauptaxtinn uffi 1 OOf'í..
Ákvæði um hvíldartíma hljóðfæraleikara skulu vera þau sömu
og gilt hafa.
Sje sjerstakur hvíldarmaður ráðinn skal hann hafa sama kaup
og aðrir hljóðfæraleikarar Enda „leiki“ hann hvíldartímana einn.
Sje aftur á iriótí ékki sjerstakur hvíldarmaður ráðinn, en hljóm-
sveitin skifti sjer og leiki þanníg hvíldártímana einnig, skal greiða
hverjurp manni kaup fyrir 1 tíma aukatekju.
Full dýrtíðaruppbót greiðist á kaupið samkvæmt vísitölu Hag-
stofunnar eins og hún er á hverjum tíma.
Hljóðfæraleikari skal fá kaup frá þeim tíma, er hann mætir til
vinnu, enda fari kváðning' ékki síðár fram en kl. 23.
ATH. 1. Aðrir taxtar hækka í samræmi við þetta.
2. Viðvíkjandi fastakaupi vísast til samninga við at-
vinnurekendur.
Stjórnin.
Fyrsl
I I
verdur sauiitasfoíum fjelagsinanna lokað á
laugardögum kl. 12 á liád.. en verslunun-
um kl. 4 e.h.
Kheðskerameistaraf jelaq
Reyk javíkur.
— _ t»A H VY H ■ '
Úr kvikmyndinni ,,ICELAND“. Á íslenskum dansleik.
Ameríski hermaðurinn og íslenska stúlkan í miðju. Is-
lendingar í ,,þjóðbúningum“ kringum þau.
Kvikmyndin „lceland“
FEAMH. AF ÞRIÐJU SlÐD
skautahlaup og þarf ekki að
efa, að þar er Sonja Henie í
essinu sínu.
Af myndum þeim, sem fylgja
greininni í „Modern Screen“
úr kvikmyndinni sjest að kvik-
myndahöfundarnir hafa búið
til nýja þjóðbúninga fyrir ís-
lendinga. Eru þeir einna áþekk
astir norskum þjóðbúningum.
Islendingarnir eru látnir
hafa siði ýmsa og venjur, sem
eru svo fráleitt öllu, sem ís-
lenskt er, að ekki nær neinni
átt og hátíðisdagar eru teknir
að láni frá Norðmönnum eða
Færeyingum til að setja inn í
myndina, sennilega til bragð-
bætis.
Ein aðalhátíðin í myndinni
gerist á degi Ólafs helga (Ól-
afsvökunni?). Þá fara fram
skautahlaup mikil!
(Hvernig skyldu höfundar
kvikmyndarinnar hugsa sjer
veðráttuna á íslandi á Þorran-
um, þegar aðalskemtun lands-
búa er skautahlaup seinast í
júlí?).
★
Sem sagt. Það verður ekki
betur sjeð, en að mynd þessi
sje gerð fyrst og fremst af
mikilli vanþekkingu og full-
komnu kæruleysi fyrir því, að
afla sjer rjettra upplýsinga
um stað þann, sem hún á að
gerast á. Fátt getur eins skað-
að álit landsins út á við, eins
og bjánalegar kvikmyndir, því
flestir þeirra, sem kvikmyndina
sjá erlendis, og þekkja ekki til
lands og þjóðar, munu fá þær
hugmyndir um landið, sem
gefnar eru í kvikmyndinni.
Árásin á Dieppe
FRAMH. AF ANNARI 8ÍÐD
Vegna þessa urðu ýmsir her-
flokkar að ganga á land í magnr
aðrj skothríð óvinanna, og varð
má|þfall mikið í liðinu. Ljet her-
stjórnin og svo ummælt, að ef olíu
skip þetta hefði eigi verið í sund
inu, rtíyndi her Bandamanna hafa
tel^ty að koma Þjóðverjum al-
gerlega á óvart.
Annars sögðu þeir, að alltaf
mætti búast við miklu manntjóni
við slíkar hernaðaraðgerðir, og
að þeir væru yfirleitt ánægðir með
árangurinn.
Grjótkast á konu
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
kunningjakona mín býr, og
sem jeg ætlaði að hitta.
Jeg hafði gengið í gegnum
undirgang á húsinu nr. 8 við
Laugarveg og stóð þannig, að
hægri hlið mín snjeri að undir
ganginum, sem veit út á Lauga
veginn.
Alt í einu fjekki jeg högg
mikið hægra m’egin á höfuðið,
einsog hörðum hlut hefði ver-
ið kastað í mig. Mig svimaði
og fjell jeg við, en misti ekki
meðvitund. Er mjer var litið
upp sá jeg að karlmaður stóð
við hlið mjer. Jeg kallaði á
hjálp og þá hljóp hann burtu.
Jeg reis fijótt á fætur. — Jeg
fann rjett hjá mjer stein all-
stóran og hafði hann verið
vafinn inn í vasaklút.
Jeg staulaðist nú út á Lauga
veginn og kallaði á hjálp. Bar
þá að stúlku, sem stöðvíaði
bíl og ók’ jeg í þeim bíl á lög-
reglustöðina.
Ekki er vitað hvaða stúlka
það var, sem hjálpaði kon-
unni, en rannsóknarlögreglunni
væri þökk í ef hún vildi gefa
sig t'ram við hana, sem fyrst.
AMERÍSKURHER-
MAÐUR RÆÐST
Á KONU.
Á miðvikudagskvöld kom
kona á lögreglustöðina. Var
hún með áverka á höfði. Hafði
amerískur hermaður ráðist á
hana, þar sem hún var á leið
heim til sín í Höfðaborg. —
Konunni tókst að slíta sig
lausa af hermanninum og er
menn bar að í þeim svifum
flýði hermaðurinn. — Hann
hefir ekki náðst.
Freijr 8.—9. hefti er nýlega komin
út. Bfni þess er: "Viðhald búvjelanna
(Arrii (!■ Eylands1). Páninn og plóg-
nrinn (W. Lowdermilk), Ur skýrslu
Landsbankans 1942. Hvernig er búiS
að smjörframleiðendum ? Mæðiveikin
í Revkholtsdal og Miðfirði. Svínafár-
ið ('Asgeir Einarsson). Frá Pæreyjum
Bækur að vestan. Verðlag og við-
skifti. Graðshorn. Rit þetta á mikiö
erindi til bienda.
Samtal við Agnar
Kl. Jónsson
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
til styrjaldarinnar, sagði Agnar
meðal annars:
Menn eru þar öldungis vissir
um að Bandamenn sigii í styrj-
öldinni. — Annað mál er það,
að menn eru á sama máli
og Roosevelt forseti, að styrjöld-
in geti orðið mjög löng, og þaS
sje nauðsynlegt að þjóðin öll og
hver maðúr, sem nokkuð getur
á sig lagt, færi miklar fómir.
Mikið er gert til þess vestra^
að glæða ættjarðarást þjóðarinn
ar, enda stendur Bandaríkjaþjóð
in mjög einhuga í baráttunni.
Að endingu bað Agnar blaðið
að færa öllum skipverjum á Detti-
fossi bestu þakkir frá honum og
frú Önnu móður hans, en hún
kom með honum að vestan, fyr-
ir frábæra alúð og umhyggju, er
þeir sýndu f arþegunum á f erðinni
yfir hafið.
Sundnðmskeið
hefjast að nýju í íúundhöllinni,
mánudaginn 21. þ.m. Þátttakend
ur gefi sig fram sem fyrst.
Uppl. í síma 4059
Sundhöll
Itevhjavíkur.
4CQA8 hvílm T V I |b
•rivé trá I I Ll f
eih'^i.h
M.s. Esja
fer kl. 12 á hádegí í dag.
An.LVd.VhAK
verBa at5 vera koranar fyrlr kl. 7
kvölditS á”ur en blaBiB kemur flt.
Bkki eru teknar augiysingar þar
•em afgreiSslun..i er ætlatS ats vt»a á
auglSsanda.
Tilbot5 og umsðknir eiga augiy»-
endur ati sækja sjálfir.
BlatSiö vei ir aldrel neinar upplý»-
lngar um auglý ndur, sem vilja fá
ikrifleg svör vits auglj-singum slnum.
UF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKí
AUGLÍSING er gulls ígildi