Morgunblaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 5
iFöstudagur 9. okt. 1942.
£
orgtmMaMft
Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavík.
Framkv.stj.: Sigfös Jónsson.
Rltstjórar:
Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson (ábyrgtiarm.).
Auglýsingar: Árni Óla.
RitstjOrn, auglýsingar og afgreiSsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áakriftargjald: kr. 5,00 á mánutSi
innanlands, kr. 6,00 utanlands.
í lausasölu: 30 aura eintakitS.
40 aura með Lesbók.
Það skal aldrei
Andstæðingar Sjálfstæðis-
flokksins reyna öll hugsan-
ileg ráð til þess að koma í veg
fyrir, að flokkurinn geti tekið
forystuna að afstöðnum kosning-
um í haust. Sjerstaka áherslu
leggja þeir á þá bardagaaðferð
að reyna að vekja óánægju
meðal Sjálfstæðismanna fyrir
það, að núverandi ríkisstjórn
hafi litlu komið í framkvæmd
af málum flokksins, eftír að
hún tók við völdum'.
En hvernig fær þessi rógur
staðist? Allir vita, sem nokkuð
bafa fylgst með gangi mál-
anna, að núverandi ríkisstjórn
hefir aldrei haft aðstöðu til að
koma fram stefnúmálum flokks
ins. Stjórnin var mynduð sem
minnihlutastjórn. Hún hafði
það ákveðna verkefni að vinna,
að koma kjördæmamálinu í ör-
ugga höfn. Þetta tókst.
En það er fyrst eftir kosn-
ingarnar í haust, að um getur
verið að ræða að mynda stjórn,
er tekur pólitíska forystu. Þess
vegna eru kosningarnar í haust
&vo þýðingarmiklar.Þetta skilja
-andstæðingarnir. Þeir vita, að
þeim stafar af éngu meiri hætta
en hinum fjölmenna hóp kjós-
enda Sjálfstæðisflokksins, því
. að ef allur sá kjósendaskari
kemur fram í órjúfandi fylk-
Ingu 1 kosningunum, er ósigur
andstæðinganna vís. Þess-
vegna er lagt ofurkapp á að
tvístra liði Sjálfstæðismanna og
til þess befta þeir rógnum.
Hinar pólitísku línur liggja
þannig nú, að kosningarnar í
fcaust snúast í rauh og veru
i'in þetta tvennt: Er það stefna
. Sjálfstæðisflokksins eða Fram-
sóknarílokksins, sem á að táka
forystuna eftir kosningarnar?
Þessari spurningu verður hver
tinásti kjósandi að svara, áður
en hann gengur að kjörborðinu.
Sá kjósand^, sem hvattur er1
til að sitja heima og greiða ekki
atkvæði, getur heldur ekki
skotið sjer undan að svara
spurningunni. Og sje hjer um
að ræða kjósanda Sjálfstæðis-
fiokksins, verður hann um leið
að gera sjer ljóst, að með því
. að sitja heima, kýs hann and-
stæðingana. Hann hefir þá
stuðlað að því, að stefna Fram-
sóknar taki fofvstuna eftir
kosningarnar, en ekki stefna
£ j álf stæðisf lokksins.
Það er kosið til fjögurra ára
og ættu kjósendur af því að
geta ráðið, að ekki er alveg
sama hvernig farið er með at-
kvæðisrjettinn. — Eftir kosn-
ingarnar 1927 tókst Framsókn
að ná völdum og hún hjelt þeim
að mestu í 15 ár. Á svipað áð
endurtakast eftir kosningarn-
. ar í haust?
Nei, það skal aldrei verða!
Sendiherra Bandaríkjanna
mr. L. Morris gengur
á fund ríkisstjóra
Avörp sendiherraas og ríkisstj’óra
íkisstjóri íslands tók há-
tíðlega á móti hinum
nýja sendiherra Bandaríkj-
anna, Mr. Leland Morris, á
ríkisstjórasetrinu á Bessa-
stöðum í fyrradag. Viðstadd-
ur var forsætis- og utanrík-
isráðherra Ólafur Thors.
Við hetta tækifæri flutti;meir fram um að nyta auðlmd-
sendiherrann ávarp, sem
ríkisstjóri svaraði. Fara
vörpin hjer á eftir.
a-
Þýðing á ávarpi sendiherra
Bandaríkjanna:
Göfugi herra,
Mjer veitist sú sæmd að af-
henda skilríki frá forseta
Bandaríkjanna, sem tjáir yður,
að hann hafi kjörið mig til þess
að vera sjerstakur sendiherra
og ráðherra með umboð hjá ís-
lensku ríkisstjórninni, og jafn
framt að afhenda annað þess
efnis, að fyrirrennari minn hefj
ir látið af störfum, og hafi for-
setinn falið mjer þetta, þar sem
Mr. Mac Veagh hefir verið skip
aður til þess að gegna störfum
annarsstaður, og er þessvegna
ókleift að afhenda skjalið per-
sónulega.
Það er sjerstakur heiður, sem
jeg met mjög mikils, að vera
skipaður sendiherra hjá ís-
ir sínar til fullnustu í hernaðar-
þarfir; um enn auka fram-
leiðslu vopna, allra tegunda,
Bandamöhnum til hjálpar, og
og ráðherra með umboði hjá
ríkisstjórn íslands. Mjer þykir
vænt um að taka á móti yður
sem sendiherra Bandaríkja-
stjórnar. Þjer megið treysta
til þess að flýta fyrir þjáflhn. góðum vilja mínum og embætt-
og útbúnaði mikils fjölda ungra ismanna ríkisstjórnarinnar til
manna frá Bandaríkjunum, til; samvinfiu við yður i fram-i
þess að flytja stríðið á vettvang
óvinarins.
Bandaríkjaþjóðin og ríkis-
stjórn hennar er staðráðin í, að
vinna þetta stríð hið allra
fyrsta, í samvinnu við Banda-
menn sína.
Ríkulegah sannanir hafa feng
ist fyrir því, að hinar grimmúð-
legu siðlausu athafnir árásar-:
mannanna er aðeins hægt að
stöðva með einu ráði. Það ráð
er öflugri styrkur en þeirra. —
Bandaríkjaþjóðin harmar slíkt
siðleysi, sem lýsir sjer í þeim
andstyggilegu árásum á börn
cg vopnlaust fólk, sem ein af
cvinaþjóðum þeirra hefir fram-
ið á íslandi. Islenska þjóðin
roun vissulega skilja til fulls,
lensku ríkisstjórninni, vegna .
, . . ... , „ • að þær formr, sem amenskir
þeirrar vmattu, sem svo lengi , ...»
hefir haldist óslitin milli þjóða
okkar tveggja.
Jeg leyfi mjer að nota þetta
tækifæri til þess, að fullvissa,
yður, göfugi herra, um, að jeg
mun gera mjer alt far um að
framkvæma þá ósk ríkisstjórn-
ar minnar, að efla þessa vin-
áttu sem best.
Hið ánægjulega samband,
sem stafar að gagnkvæmri virð
menn, konur og börn færa nú,
eru færðar af óeigingjörnum
hug. Þau vilja afvopna þá, sem
skaða ekki aðeins þau sjálf,
heldur og líka vini þeirra. -r—
Bandaríkjaþjóðin veit, að
treysta má skilningi og samúð
slíkra vina, á meðan hún er að
vinna það stórvirki, sem þessi
alheimsstyrjöld leggur henni á
herðar.
. Mjer er kært að nota þetta
ingu og samhug, og vi8 ko lum- tækifæd tn þegs að endurtaka
vináttu, er svo auðskiljanlegt I Qg staðfegta loforð og heit for.
bar sem Island um meir en 1000 , „ , „ . , * .
1 , , , • i seta Bandankjanna í orðsend-
. ingunni, sem hann sendi sem
i svar við orðsendingu forsætis-
jráðherra yðar, göfugi herra, 1.
júlí 1941, en eins og kunnugt
ára skeið hefir þekkt blessun
hugsunarfrelsis og einstaklings
frelsis; lífsskilyrði, sem hafa1
verið Bandaríkjaþjóðinni dýr-
mæt alt frá upphafi sögu þeirr-
ar.
Síðan Island og Bandaríkin
fyrst skiftust á sendiherrum
fyrir ári síðan, hafa Bandarík-
in orðið fyrir sviksamlegri árás
cr, var Bandaríkjaher sendur
til íslands með þeim forsend-.
um, að strax að loknu núver-
andi heimsófriðarástandi
skyldi allur her og floti kallað-
, , ur burt, en íslenska þjóðin og
sem hefir steypt þeim ut i eyði; ríkissfjórn hennar oðlast óskor
leggingarstyrjöld, sem nu heí-.
ir breiðst út til allra heimsálfa,
vegna smánarverka rángjarnra1
árásarþjóða.
A þessum tíma hefir Banda-,
rikjaþjóðin orðið fyrir missi, en
\ itundin um hinn óbugandi
kjark þeirra, sem fórnirnar
færðu, hefir sefað sársaukann.
Þjóðum þeim, sem eru ábyrg-,
að fullveldi í landi sínu.
Jeg er stoltur af því, göfugi
herra, að mega hefja starf 'mitt
á þessum fasta og rjettláta
grundvelli og vil bjóða ríkis-
stjórn yðar alla þá aðstoð, sem
í mínu valdi stendur að veita,
til þess að reyna að tryggja
fylstu samvinnu og * skilning
milli þjóða okkar.
kvæmd trúnaðarstarfs þess, er
yður hefir verið falið.
Þegar jeg nú um teið tek{
við skilríkjuum þeim, sem sýna,
að fyrirrennari yðar hefir lát-
ið af þessu trúnaðarstarfi, lang
ar mig til að láta í ljós, hversu
mjög íslenska ríkisstjórnin mat
einlæga viðleitni hans til að
efla skilning og stvrkja vin-
áttuböndin milli stjórna landa
okkar. Jeg mun ávalt minnast
herra Mac Veagh sem persónu-
legs vinar og sem vinar ís-
lands.
Jeg get fullvissað yður um,
að vinátta okkar í garð Banda-
ríkjanna er ekki minni en su,
sem þau hafa sýnt. okkur, enda
hefir, eins og þjer tókuð fram,
langt og varanlegt vináttusam-
bancl ríkt á milli þjóða okkar.
Jeg þakka yður samúð þá, sem
þjer hafið látið í Ijós, út af því,
að óvinaþjóð Bandaríkjanna
hefir ráðist á börn og vopnlaust
fólk á Islandi.
Þá er jeg og mjög þakklátur
fyrir staðfestingn yðar á lof-
orðum og heitum hins göfuga
forseta Bandaríkjanna í orð-
sendingu hans til forsætisráð-
herra Islands 1. júlí 1941. Þjer
megið vera þess fullviss, að vjer
Islendingar höfum ávalt þreyst
þeim til fullnustu og vjer skilj-
um og sjáum þá einlægni og
þann velvilja, sem ríkir hjá
stjórn yðar, um að fullnægja
þeim samningupi að öllu leyti £
framkvæmdum.
Við höfum haft tækifæri til
að frjetta um það stórmerki-
lega starf, sem þjóð yðar hefir
unnið síðan hún varð fyrir hinni
ódrengilegu árás fyrir 10 mán-
uðum, og þjer mintust á. Jeg
vil láta í ljós dýpstu samúð ut
af því tjóni, sem þjóð yðar hef-
ir orðið fyrir.
Mjer eru ljósar þær miklu
fórnir, sem þjóð yðar færir. —
Auk þeirrar vináttu, sem ríkir
á milli okkar er það víst, að
þær hugsjóhir, sem við eig-
um sameiginlegar: frelsi og ör-
yggi einstaklinga og þjóða,
munu tryggja þjóð yðar fullan
skilning og samúð íslensku þjóð
arinnar á þessum erfiðu tímum.
Mjer þætti vænt um, að þjer
bærum hinum göfuga forseta
Bandaríkjanna kveðju mína
með einlægum árnaðar og vel-
farnaðaróskum honum og
Bandaríkjaþjóðinni til handa.
ar fyrir hinum illu verkum, erj
í'ð lærast með æ dýrkeyptari Svar ríkisstjóra Sveins Björns-
reynslu, að árásir á frjálsa
merin, er ekki hægt að gera
án þess að fyrir verði refsað,
og bætur greiddar í fyllingu
tímans.
sonar við
sendiherr-
avarpi
ans:
Herra sendiherra.
Það er mjer mikil ánægja, að
taka á móti skilríkjum þeim,
Þessi ögrun árásarþjóða hef- sem sýna, að hinn göfugi for-
ir aðeins orðið til þess. að seti Bandaríkjanna hefir skip-
Bandaríkjaþjóðin hefir lagt sig að yður sjerstakan sendiherra
Jén Jónsson læknir
Minningarorfi
K að var á fyrstu stúdentsár-
um mínum, ca. þrem árnm
fyrir síðustu aldamót, að jeg sat
eitt kvöld inni á Hótel ísland með
Þórði Pálssyni — við vorum að
drevpa í „Gamla ('arlsberg" —
þá vatt sjer inn í salinn ungur,
fjörlegur og frjálslegur niaður,
vol búinn og glæsilegur, þótt ekki
væri hann stór vexti. Þetta var
Jón Jónsson læknir, hann var að
koma frá Lundúnaborg, hafði ver-
ið við framhaldsnám þar og át.ti
nú brátt að fara austur á land til
læknisstarfa. Mjer fanst hann bera
meiri svip og snið háskólaborgara
en alment var. Jeg mjntist þess,
að jeg hafði sjeð hann á leiksviði
nokkrum árum áður, þar sem
liann l.jek fjöruga stúdentinn í
„Æfintýri á gönguför" og fundist
hann bera stúdentsftafnið með
rjettu. Einum áratug síðar varð
jeg eftirmaður Iians á Vopnafirði.
Þá var andlega fjörið það sama,
en líkaminn farinn að lýjast af
miklu erfiði — ferðalögum, stund-
um gangandi um fjöll og heiðar,
vökum og áhyggjum af vanda-
sömu starfi, og riú síðustu árin
kyntist jeg honmn sem gömlum
og heilsulausum manni, sem att
vildi fyrir alla gera og hafði bjarg
fasta trú á verðmætn\n lífsins og:
sigri hinna góðu afla, og nú er
mjer sagt að hann sje dáinn 3ja
þ. m. og eigi að berast til moldar
í dag.
Jón fæddist að Hjarðarholti í
Dalasýslu þann 6. sept. 1868.
Foreldrar hans voru Jón prófast-
ur Guttormsson og kona hans
Guðlaug Margrjet Jónsdóttir. Þau
voru fædd og uppalin á Fljóts-
FRAMH. Á SJÖUNÐU SÍÐTJ,