Morgunblaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. okt. 1942. MORöuNBLAÐIÐ R Nýstárlegur knattspyrnu- kappleikur Asunnudaginn kemur verður háður nýstárlegur knatt- spyrnukappleikur hjer á Iþrótta vellinum. Keppir þar úrvalslið stúdenta og úrvalslið úr knatt- spyrnufjelögunum hjer. Ágóði af leiknum rennur til Stúdentagarðsins nýja. Að fengftu leyfi Knattspyrnu iáðs Reykjavíkur, til þess að leikurinn megi fara fram, hef- ir verið raðað niður í liðin, og iól Knattsp.vrnuráðið hr. Gunn- ari Axelson að raða niður í úr- valsliðið, en það verður þannig skipað: Markmaður: Magnús (Fraro). Bakverðir: Grímar og Frímann. (Val). Framverðir: Geir og Sigurður (Val) og Sæ- mnndur (Fram). Framherjar: Jóhann (Val), Óli B. Jónsson (K. R.), Birgir (K. R.). Hauk- ur Ó. (Víking) og Ellert (Val) Verið getur, að breytingar verði á liðinu, og hafa þessir rnenn verið valdir til vara: Ant- on (K. R.), Albert (Val), Högni (Fram), Jón Jónasson (K. R.), Har. Guðmundsson (K R.). Ingvi Pálsson (Víking) og Karl Guðmundsson (Fram). Stúdentaliðið verður þannig skipað: Markmaður: Robert Jack. Bakverðir: Kristján Ei- ríksson óg Ottó Jónsson. Fram- Terðir: Vilberg Skarphjeðins-’ son, Brundur Brynjólfsson og Gunnar Bergsteinsson. Fram- herjar: Björgvin Bjarnason, Hörður Ólaísson, Þorsteinn Ól- afsson, Snorri Jónsson og Þór- hallur Einarsson. Boðhlaup mun verða háð milli sveitar stúdenta og úrvalssveit-< ar úr íþróttafjelögunum hjer, milli hálfleika. Ræða Roosevelts PRAMH AF ANNARI SÍÐU. kjarki í hjörtu hugrakkra fjöl- stcyldna, sem hafa mist aleigu sína í loftárásum: þær geta og b?ett við dýrmætar lyfjabirgðir í f.iarlaigum sjúkrahusum, eða; flýtt fyrir matarbifgðum til ein hverrar lítillar þjóðar, sem er að örmagnast af skorti. Þær geta líka styrkt einhverja af bandamönnum vorúm í saiheigH inlegri baráttu. Gjafir ýðar styrkja ekki ein- ungis þjóð vora, sem á í ófriði, heldur eru sönnun þess í heimi sem fullur er af ágirnd og of- beldi, að Bandaríkjaþjóðin trú- ir á lýðræðið, og að ekkert fær skert trú vora á hið mikla gildi einstaklingsins. Með því að leggja hjer skerf af mörkum, munuð þjer staðfesta í augum alls heimsins trú vora á rjett sjerhvers manns til þess að lifa frjálsu lífi, rjettlátu og öruggu. Sjerhver fjársöfnui^, sem vel gengur, mun verða spor í átt- ina til sigurs mannúðar og menningar“. D-LISTINN er listi Sjálf- stæðismanna. Leifsdagur í dag i Bandarfkjunum Washington 8. október. T New York, Chicago og mörg * um borgum miðvestur Bandaríkjanna verður á morg- unn haldinn hátíðlegur Leifs Eiríkssonar dagur. Mlnningar- fjelag Leifs Eiríkssonar hefir valið 9. október ár hvert til að minnast landgöngu víkingsins á ameríska jörð. Til heiðurs hafa líkneski af honum verið reist í Chicago, Milwaukee og Pittsburg. Marg- ar götur, torg og skemtigarðar heita í höfuðið á víkingnum, þar á meðal stórt torg í Brook- lyn og ein mikilsverð breið gata í Chicago. Islendingar munu minnast að 1930, viðurkenndu skólabörn í Bandaríkjunum, að Leifur Ei- ríksson hafi fundið Ameríku, með því að afhenda íslensku þjóðinni líkneski af honum. Leifs Eiríkssonar-dagurinn mun á morgun einnig verða eftirtektarverður, vegna út- komu nýrrar bókar eftir Einar Haugen, prófessor við háskól- ann í Wisconsin, þar sem lýst er landkönnun Leifs. Um bók sína sagði prófessor Haugen: „Víkingarnir voru hinir fyrstu amerísku brautryðjend- ur, og sem slíkir hafa þeir unn-< i<> sjer heiðurssess í sögu Ame- riku“. Hlutavelta í Mýr- arhússkóla A • sunnudaginn kemur ætlar Kvenfjelag Nessóknar að halda hlutaveltu til ágóða fyrir k i rk jubyggingars j óð safnaðarins, og verður hún í Mýrarhúsaskóla á Seitjarnarnesi. Hefir fjelagið aflað margra góðra ntuna til hlutaveltunnar, svo það verður mörgum hin mesta happaferð að skreppa suður á Seltjarnarnes á .sunnúdágmn. Veitihgar verðá á staðnum ívrir gesti. K irk j ubyggingarsjóð Nessókn- ar hefir áskotnast margar góðar gjafir síðan hafist var handa um fjársöfnun til s.jóðsins. Kirkjan mun verða hin mesta bæjarprýði þegar hún kemst upp. en gert befir verið ráð fyrir, að hún standi sunnarlega á Mehtnum, því sem næst beint í suður frá Háskólanum. Fjársöfnun , til kirkjubyggingarinnar hefir livar- vetna mætt vælvild og skilningi, enda á Neskirkja hin forna enn sterk ítök hjá fólki. Þegar nú Kvenfjelag Nessókn- ar hefst handa um fjársöfnun til kirkjubyggingarinnar, er þess að vænta, að stuðningsmenn hins góða málefnis láti ekki sitt eftir liggja. L. & Stúlka ófkast fyrri part dags. Einn fullorðihn í heimili. — Sjer herhergi. Uppl. í síma 2315. •MMatatpg rnmmmmmmmmmm' Dagbóh 0 Helgafell 59421010 fellur niður. ÍXj Helgafell 59421013 — R 2. I.O.O.F. 1 = 1241098V2 =9.0 Unglingar óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda. — Hækkað kaup. i Næturlæknir er í nótt Krist- björn Tryggvason, Skólavörðustíg 33. Slmi 2581. Lágafellskirkja. Messað verður suunudaginh 11. okt. kl. 12.30, sr. Hálfdán Helgáson prjedikaf. 50 ára er í dag Hafliði Bjarna- son sútari, Njálsgötu 71. 80 ára er í dag Þórey Sigurð- ardóttir, Meðalholti 8, Rvík. D-USTINN er listi Sjálf- stæðismanna. Sjötíu ára er næsta sunnudag 11. okt. Jón Jónsson á Krossi í Olfusi. Hann hefir búið á Krossi í 45 ár. A þessum árum hefir hann bygt öll hús á jörðinni, stóra og góða haðstofu, eldhús og stofu, 2 stórar heyhlöður, 2 fjár- hús og fjós fyrir 10—12 kýr, lagt vatnsleiðslu og ræktað tún. Þegar haim kom þangað gaf tún- ið 45 hesta, en nú 170—200 hesta. Hann héfir verið hinn mesti dugn- aðar og athafnamaður. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun síua ungfrú Hulda Holm. Veltusund 3 og Kvarter- mester Trygve Hansen Tönsberg. Happdrætti Háskólans. í dag eru síðustu forvöð að kaupa miða og endurnýja.' Á morgun verður dregið í 8. flokki, og fer þá engin afgreiðsla ’fram í umboðum happ- drættisins. Kvenfjelagið Hringurinn hefir beðið Morgunblaðið að flytja jiakkir öllum þeim, sem á einn eða annan hátt stuðluðu að góð- um árangri hlutaveltu þeirrar, er fjelagið hjelt s.l. summdag til á- góða fyrir bárnaspítkla hjer í bæimm. Árangur varð ágætur. og komu írih um 10.000 krónur 'að kostnaði frádregnum. Útvarpið í dag: 20.30 íþróttaþáttur. 30.45 Strofekvartett útvarpsins: Kvartett, Op. 12, eftir Mendels- solm. 21.00 Erindi: Stofnun og ræktun nýbýla (Árni Eylands forstjóri) Inuilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vináttu á sextugsafmæli mínu. Eiríkur Jónsson járnsm., Eiríksg. 29. T £ | I I 1 _ •x~:~x~:-:~x~x~:~x-:~x~x~:~x~:~:~x~:~:~:~:~:~:~x~x~x~:-xx-:~x~x~:~x~:~:~»o« f ....................... t ❖ Ý t öllum þeim, skyldum og vandalausum nær og f jær, sem heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu með heimsóknum, skeyt- um, blómum og gjöfum, þakka jeg hjartanlega af einlæg- um hug. Ingibjörg Sigarðardóttir, Tjarnargötu 48, Reykjavík. Húsgagnasmiður óskast Vanur húsgagnasmiður getur fengið góða atvinnu nú þegar. Föst atvinna eða tímavinna. Höfum verk- stæðispláss. Umsóknir leggist til blaðsins, auðkent „Húsgagnasmiður“, fyrir 12. þ. m. [ —VÆNGiADÆLURi VERZLUN O. ELLINGSEN H. F. I Vegna farðarfarar verða skrifslofnr vorar lokaðar i dag kl. 1*4. Niðursuðuverksmiðja S. í. F. 1 HERBERGI ,og eldhúy .eðá . eldunarplass óskaát strax. Há leiga í boði. Fppl'. í shna 4775 kl. 7—9 í kvöld. Látinn er að morgni 8. okt. \ MAGNÚS ÞORSTEINSSON járnsmiður • frá Kolsholtshelli. Sörn, stjúpbarn, fósturbarn. tengdabörn og bamaböm. Það tilkynnist hjer með, að hjartkæri litli sonur okkar andaðist í spítala að morgni hins 8. október. Hulda Halldórsdóttir. Árni Vigíússon. Hjer með tilkynnist vinum og ættingjum. aö móðir okk- ar og tengdamóðir ekkjan SIGRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR andaðist að EUiheimilinu Grund 7. þ. m. Pyrir hönd aðstandenda Ragnheiður Ásgeirsdóttir. Guðmundur Jóhannsson. Jarðarför móður minnar HILÐAR BJARNADÓTTUR fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 10. þ. m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hinnar látnu kl. 1 e. m. Jarðsett verður í ,Possvogskirkjugarði Fyrir mina hönd og annara vandamanna Þórður Þórðarson. Þökkum sýnda samúð við fráfall og jarðarför MÁLFRÍÐAR ÁSBJARNARDÓTTUR. Málfríður Jónsdóttir. Theodór Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.