Morgunblaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.10.1942, Blaðsíða 6
 Föstudaffur 9. okt. 1942. M0RUUNSLAÐI3 Ung og hraust stúlka með góða rithönd og fær í reikningi getur fengið fasta atvinnu á skrifstofu nú þegar. Skrifleg um- sókn merkt „50“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. Fyrlrliggfaodi: Tb í 'l« og ’/8 Ibs. pökkum Eggerl Krlsl)ánssoii & Go. h.f. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUN BLAÐINU Ung oghraust stúlka með stúdents- eða verslunarskólamentun getur feng- ið framtíðaratvinnu nú þegar. Skrifleg umsókn mrkt. „100“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. Skjalatöskur Tr ' i'iXSISSES 2ja og 3ja hólfa. [Bókaverslun _________ Þór. B. Þorlákssonarj Bankastræti 11. — Sími 3359. Ullar- Hálstreflar nýkomið mjög fjölbreytt úrval. Geysir h.f. FATADEILDIN. í dag og á morgun seljum við Karlmannaföf 05»' unglingaföl á kr. 250.00 AÐEINS ÖRFÁ STÝKKI. INGÓLFSBÚÐ Sími 2662. Hafnarstræti 21. Sími 2662. Jón Jónsson læknir 1EST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐJNL FRAMH. AF FIMTTJ SÍÐU. dalshjeraði og komin. af bestu ættiuu, t. d. má rekja ætt Jóns læknis til allra sona Jóns bisk- nps Arasonar. Jón próf. í Hjarð- arholti var sonur Outtorms próf. í Vallanesi Pálssonar próf. á Val- þjófsstað Magnússonar Jónssonar yngra sýslum. á Einarsnesi, en frú Guðlaug (móðir Jóns læknis) var dóttir Jóns bónda á Brekku í Fljótsdal og Margrjetar systur Gísla læknis Hjálmarssonar. Jón læknir ólst upp hjá foreldr- um sínum í Hjarðarholti. Síðasta veturinn sem Guðmundur próf. Einarsson á Breiðabólsstað lifði, lærði Jón hjá honum undir skóla, en næsta vetur hjá Hjörleifi próf. Einarssyni á Undirfelli og fermd- nr var hann mislingasumarið 1882. Settist í 2. bekk latínuskólans haustið 1883 og lauk stridentsprófi 30. júní 1888, en frá læknaskól- anum útskrifaðist hann 30. júní 189^ með 1. einkunn. Næsta vet- nr dvaldi hann í Kaupmannahöfn við framhaldsnám, kynti sjer þá meðal annars tannlækningar, sem hann síðar stundaði sem sjergrein, þó án opinberrar viðurkenningar. Sem hjeraðslæknir vann Jón: í Fljótsdalshjeraði 1893—1896, í Vopnafjarðarhjeraði 1897—1906 og Blönduóshjeraði 1906—1922, er hann f jekk lausn frá embætti sak- ir heilsubrests, sigldi þá til Þýska- lánds til þess að reyna að fá bót á heilsunni og jafnframt til að stunda framhaldsnám í tannlækn- ingum. Dvaldi hann í Þýskalandi nokkra mánuði, fór þá heim og vann að tannlækningum í Reykja- vík, Hafnarfirði og víðar alt frani að síðustu árum, að vísu með veik- um burðnm, því hjartasjúkdómur spilti mjög díðan hans og orkn síðustu tvo áratugina. Jóni lækni voru falin ýms störf —- auk lækninganna — bæði fyrir landið í heild og sveit sína, því hann var maður vinnufús, áhnga- samur og samvinnuþýður og vand aði verk sitt að hverju sem hann gekk. Þannig var hann skipaður af amtinu fjárkláðalæknir í tvö ár, nokkru eftir aldamótin, á svæð inu milli Jökulsánna á Brú og Fjöllum og aðstoðarmaður C. V. Jensen við bráðafárbólusetningar á Anstur- .0g Norðurlandi. Mun hann liafa leitast við að afla sjer þekkingar á þeim sjúkdómi, er hann dvaldi í London veturinn 1896—1897. Fyrir sveitiua sína vann hann mörg ár sem hreppsnefndarodd- viti, formaður sóknarnefndar og sáttanefndarmaður, og mikinn og góðan þátt átti hann í því — á- samt sjera Sigurði Sivertsen og fleirum — að kirkja var bygð á Vopnafirði og myndarlegt barna- skólahús, sömuleiðis að keypt var þar lítið hús, sem svo var notað sem sjúkraskýli, fjekk hann kon- nr sveitarinnar í lið með sjer til að safna fje til þess þarfa fyrir- tækis. Þegar Jón læknir kom til Vopnafjarðar fjekk hann ekkert hús til íbiiðar — Arni læknir Jónsson, sem var þar næstur á undan honum, hafði búið uppi í sveit. Jón varð því að hafast við í barnaskólastofu í tvö ár uns hann keypti lítið hús, sem var í smíðúm. Þegar jeg kom til Vopnafjarðar haustið 1906, eftir burtför Jóns, heyrði jeg hans mjög oft að góðn getið, var hann vinsæll og sam- viskusamur læknir, neytti aldrei áfengis og studdi bindindisfjelags- skap á ýmsa lund. Þar að auki hann áhugasamasti um öll fje- lagsmál. Sjerstaklega man jeg, hve mörgu eldra fólki þótti vænt um að hann hafði, brátt eftir komn sína til Vopnafjarðar, tekið upp þann sið að lesa húslestra í samkomnhúsin,u á sunnudögum, f jekk hann söngfólk þorpsins í lið með sjer, svo sálmasöngur varð hinn prýðilegasti, enda var kirkjn- söngur eitt af mestu áhugamálum Jóns alla æfi, lagði hann því lið og hjelt um það fyrirlestra. Brátt tók sóknarpresturinn að sjer þess- ar guðsþjónustur og innan tíðar var kirkjan svo reist, er Hofs- prestakalli var skift í 2 sóknir. Á Blönduósi stóð Jón iæknir líka fyrir ýmsum framkvæmdum, svo sem því að veita neysluvatni um þorpið, sem þótti hin mesta nauðsyn sakir yfirvofandi sýking- ar, hættu frá ónothæfum vatns bólnm. Kona Jóns. Kristjana Sigríður Arnljótsdóttir prests og alþingis- manns á Bægisá og síðar á Sauða- nesi, lifir mann sinn. Þau eignuð- ust, 9 börn, tvo dóu ung, en á lífi ern 3 synir og 4 dætur. Hin mörgu, erfiðu og ábyrgð- armiklu störf læknanna eru vana- lega látin liggja í þagnargildi, 'því of langt. mál vrði að fara út í þá sálma, Þeir standa oft nppi einir síns liðs og illa að vopnnm tránir í baráttunni við hinn skæða og slynga sláttumann, en samt er jeg viss um, að þeir sem liðsinn- is þeirra njota, senda þeim oft hlýja þanka. Jeg sje eftir Jóni úr liópi sam- verkamanna og vina og svo mun um fleiri, og lengi mun hans get- ið sem hins glaða, góða og áhuga- sama læknis og manns. Ing'. Gíslason. iiiitiiimiiimiiiimiiimiimiimiiiiiHinii MamniHiuiiir Vandaðir munir j tii sölu í dag og á morgun | kl. 6—7 í Safnahúsinu Hverf- f isgötu, efstu hæð: 3- Hollenskt málverk. Gobelin | veggteppi, lítil. íslenskt gólf- 1 teppi, lítið, mjög faliegt. | Veggmyndir. gtórt rúmstæði | úr mahogni með madressu | I o. fl. 1 K r - mmmmiiimimmmmmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiuiiiiiiiiiiiiiit Nýkomið [ Plyds í barnakápur. 5 Flauelsnáttkjólar. t Mislit sængurver og allskonar satin undirfatnaður. j Verslun J S. Mýrdal : Skólavörðust 4 * Qt= inBD[ =JQ Vetrarfrakkar (fremur litlar stærðir) | 0 nýkomnir. | □ B Klæðaverslun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. ]EU=IBD NÝ vörubifreið Ford 8 cyl. til sölu op; sýnis á Baldursgötu 24 kl. 6—7 í kvöld. Chevrolet vöúubíll 1 tonn til sölu. TJppl. í síma 1733 kl. 12—1 í dag. tPQAÐ kvflhtt mt§ fl«r*»|fiun fri lOha.vjel til sÖlu. Ný. — Upplýsingar í síma 1733 kl. 12—1 í dag. TÍLIf Sendisveinn óskast. Ví*IR Laugaveg 1, Fjðlnisveg 2. 1 Ford 10 til sýnis og sölu í dág kl. 2—3 á Káratorgi við Njáls- götu. Morgunblaðið með morgunkaffinu. D-LISTINH er listi Sjálf- stæðismanna. AUGLÝSINGAR verBa aO vera komnar fyrir kL 7 kvöldlö á ur en blaSlS komur ðL Bkkl eru teknar auglýsingar þar •em afgrelOslun-i er ætlaC a8 visa á auslýsanda. TilboS og t msóknlr eiga auglýs- endur aC sækja eJálfir. BlaCiö vei lr áldrel neinar upplýs- logar um auglý ndur, sem vllja fá •krifleg svör viQ auglýsinguns slnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.