Alþýðublaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 3
 3 Höfum til: Atsúkkralaði, Lakkris, Lakkrfiskonfekt, Töggrar (kafamellur), Gonfetti. Elliheimilið. ÚTBOÐ. Tiiboð óskast imi múrsléttun utan húss og innan. Uppdrættir og lýsing fæst næstu daga gegn 10 kr. skilatryggingu. Sig. Guðmundsson. LaagaveBi 63. Simi 1912. ,svo sem í n i ð ur j ö fnun ar nsfn d Reykjavílmr. Hlutclrægn in í á- lagningu útsvaranna sé svo mögnuð, að nauðsyn sé á, aö sérstök lög verði sett uni tekju- og eigna-skatt í Reykjavík, sem komi í útsvara stað. Jafnvel þvert ofan í útsvarsiögiin, sem á- kveða, að lagt skuti á gjaldendur eftir ejmm og ástæðum, ieggi niðurjöinunamefndin hér alls ekki á eftir efnum, og auk pess sé vani henmar að láta ríka menm fá miklu hærri frádrátt vegna barna þeirra, heldur en fátæk- lingaaa. Ásmundur Sveinsson myndhöggvari. í frönsku tímariti, sem fjallar eingöngu um Irst (La Revue mo- derne, 15. jan. ’29) birtist eftir farandi grein um Ásmund Sveins- son myndhöggvara: „Áismundur Sveinsson er eimm þeirra útlendu listamanna, er lögðu iskerf til haustsýningarinmar. Hanra er listamaöur, ákaflega fjörmikill og þróttmikill andlega: hann hefir bæði náð hæstu full- komnum, sem liisiamenn geta náö um leikni og kunmáttu og göf- ugan skilning á því, hvað er fag- urt og á því, sem fagurt er. Hann er áreiðanlega sá norrænna iista- manna. sem hæst bsr á, og hinn mesti Jistamaöur íslenzkur. Ásmundur Sveinsson stumdaði fyrst nám í Reykjavík. Lærði hann þar tréskurð hjá Ríkarði Jón.ssymi. Síðan fó-r hainm til Svi- þjóðár og nam þar í 6 á(r í Iiísta- Jiáskóianum i Stokkhólmi og hlaut jieiðutíspenmg skólans fyrir gos- ’brunn úr mannara. Er hanm hafði lokiö námi, var hatnin val'iinm, á- samt tveim sænskum mymd- höggvurum, tii að iskreyta söng- jiöllina nýju í Stokkhólmi. — 1926 kom hann tii Parísar og settist. þar að. Ári síðar fór hann tiJ Italíu og Grikklands, og var sú ferð kostuð af ísilenzku stjóirn.- itrni, sem vildi með því heiöra hinn miida listamamm. og gre'rða götu hans. Petta stutta æfiágrip Ásmundar sýnir möwium þróuim'ma í lisf hans. 1 byirjun ber hún biæ af list Noröurlanda, en breytist síöan er hann kemst i kynni viö suð- xæna list; einkum kennir hjá hom- um áhrifa fxá grískri liist og egyptskri. Frá hinni fyr nefndu héfir hann meiri mýkt og fegurð í línum og samTæmi í hreyfing- um; þaðan hefir ha,mm aukma fimi og fjör. En hiin síðarniefnda l'.þfiir aukið hjá honum meðfædda tii- finningu hans fyrir himu mikill- fenglega og tilhneigingu han-s til skrautlistár. Ásmundur Sveiinsson hefir gert. ilistaverk, þar sem líkaimsfegurðin -nær .slíkri fullkomnun, að henmi verður ekki jafnað við neitt.. nema mestu sniildarverkin, sem til eru í höggliistinni gxíisku. Auk þess má sjá í öðrurni verkum hans tiginarleik hinnar egyptsku fiistar. Þessar tvæ'r hliðair á Mst Ásmundar hafa eitt sam&igimilegt: það er þjóðareinkemmi hans. Við- fangsefmi sín tekur hanin oft úr norrænum þjóðsögum: Sýnir hanm ýmist sjövætti og íturvaxnar haf- toeyjar í yndisiegum hreyfimgum eða þá illfiska ‘ og skrimsl, ler bera gyðjur á baki sér. Alt þetta er gert af glæsiiegum hagiaik og þó djarflega. Stundum Ieikur listamaðurinn sár að því að sýna ötvíræð sniliingstök sín og meSst- aralega kunnáttu í frummyndum og myndahlutum, og sumar awd- Mtsmyndir hans eiga sér enga líka nema frægustu listaverk fornaid- arinmar. Hið einkemmilega við ihst Ás- mundar er, að ha'nn á tvenxiam hátt hefir nálgast hina hugrænu fegurð. Hjá honum mætast rnjKrki,- Jeg þjóðareinkenni og fornmemn-, ingitL Enn fremur kraftur og sjálfstæði listamanms, sem ekki vill að eins stæla fortíði'na og skilja gildi fornlistanma, heldur finnur hann og, að fistin lifir og , breytist mað tímanum.. Enginm ihefir betur en Ásmundur skilið anda hiins nýja tíma. Fáir hafa lýst honum með rneiri krafti mé göfugri tilfinmiingu. Mynd Ásmumdar á sýningumni, „Sæmundur fróði á seln,um“, er ein hin fegursía af verkum hans; skýrir hún vel stíl listamamnsins. Lýsir hún ferð Sæmundar fróða. er fluttur var frá Frákkiandi tiJ íslands af f ja'iidanum, er varð að Ihlýða göldrum hins islenzka Fausts. Sæmundur skyldi borga ferðina mað sál simni, ef hanm vöknaði ekki á leiðimn.i. En er skamt var til íslands, sió Sæ- mundur Saltaramum í haius fjamid- anis, er sökk þegar. En Sæmumdur komst til lands heilu og höldmu. — Listamaðurinn hefir, um leið og hann fæirir hina görralu, frægu þjóðsögu í nýjam búnimg, sýnt hrikaleik baráttunmar, þegar speki hins framisækna mannsaírda kveð- ur niður draug fávizkunnar. Hamm lliefir gert liistaverkið með inn- fjálgum fo,rnUm og kraftmikliuim linum, og sýair hann í þvi glögg- Jega hina frábæru smáld sína og kunnáttu." ■ S. Meðt-i deild. Eldhúsræður héidu um stund áfram síðdegis í gær, en þar eð vakað hafði verið yfir þeim nótt- ina áður, var ekki haldimm fram- haldsfundur að kvöldiniu, en ræð- ur þessar halda áfram í dag. Pað hefir verið kátlegast á þesisum eldhúsdægrum, hvernig í- haldið hefir skifl verkum með sér. T. d.. hafa þeir Jón Auðun og Óiafur Thors taiað rétt eins og þeir tveir væru frumherjiar landhelgisvarmanna(!). Efri deild. Hins vegar þótti íhaldismöminum í efri deild alt of hörð umrnæii um íslenzka landhelgisbrjóta í greinargerð frv. um Loftskeyta- tæki á botnvörpuskipum og efit- irlit með loftskeytanbtkum ís- lenzkra veiðiskipa. Gerði Halldór Steinssom:, sem var þó fylgjamdi frumvarpinu, þau mjög að um- talsefni. Þá beinti Jón Baldvims- son hionum. á, að Haildór hefði sjálfur komist fult eins hart ab oröi urn landheigisbrjótaha fyrir fáum árum á alþingi. Frv. var afgreitt til 3. umræðu . með þejm breytingum, að refsb verður opaisð fi dag á horrairara á Þórsgotii og Ealdnrsgðfn. Bnxur Overalls, Jakkar, Overalls, fyrir börn. VinKKvetlssigar fl. tegraraáir hezt að fearapa i S.s. Nova á að fara vestnr og norð- nr um land til Noregs á mánudaginn. Allur flutningnr óskast afhentnr i dag eða fyrir hádegi á mánudag. Me. SSlarnason. ákvæðin voru miokkuð miiduð, svo að sekt útgerðar fyrir brjbít gegn aðalatriði laganina verði 5 —20 þúsund kr., í stað 8—30 þúsund, og að skipstjóri missj skipstjórnarrétt í eitt ár fyrir fyrsta slíkt brot, í staöínn fyrir í tvö ár i frv. Til neðri -deildar voru afgreidd frv. um breytingar á sildaxeimika- sölulögunum, simaiagabreytimgim ög frv. um sektir og a^plánun þeiitra í vinmubæli. Búnaðarbankafrv. (komið frá n. d.) var afgreitt fil 2. umr. og lan d b únaðarmefndar. Allsherjarnefnd e. d. fiytur frv. samkvæmt ósk alþingishátíðar- nefndarinnar um heimild fyrir ríkisstjórnima til nokkurra ráð- stafana vegna. alþyigishátidar/nn- Ur næsta ár. Þær eru .þessar; „I. Að láta slá sérstaka minnr ispeniinga í tilefni af 1(X)0 ára

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.