Morgunblaðið - 04.11.1942, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. nóv. 1M2.
Tilganginum
tæpast náð
FHAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU
seimilegur og ,.signorsins“. Bn alt
um það er ekki ugglaust um, að
báðir þeirra kunni- að hafa ein-
bverja ofurlitla tilhneigingu til
hlutdrægni.
; Það er, , el^ki ósennilegt, að
sjumuin momifim kunni að þykja
það kynlegt, að hægt sje að rita
iræðsluritgerð um Fasismann, án
þess svo mikið sem að nefna á
nafn menh eihs og Gabriel D’Anft-
unzio eða Cesare Battisti, svo ekki
sjeu fleiri nefndir. En fyrst svo
er, er þess þá varla að vænta, að
fþrsaga Fasistahreyfingarinnar
sje skýrð, en grundvöll urínn, sem
ftón ér bygð á, var stofnun ít-
alska þjóðernisflóltksins árið 1910
uftdir forystu þeii*ra Bnrico Corra-
dini og Loui Federzoni.
Fræðslan er þarna furðu götótt.
m Bkki tekur þó betra við, þegar
Nazísminn kemur til sögunnar, og
virðist einkennilega lítið vera á
þýí lesmáli að græða. í stað þess
‘aþ leítást við: áð skýwt að 1 ein-ki
hnerju leyti eðli Nazismans, t. d.
a® greina frá aðálkjarnátíuiii (í'
stefnuskránni, eða Nazistabiblí-
uÓþii „Barátta mín“, er þetta fvrst
ogiírétíásF feversdagslegt -snakk og
„slúðnr-sagnfræði“. T. d.: „enn-
fijemur er talið, að Ford hafi lagt
honum (Hitler) fje“. Hvaðan fær
héfundur þessar upplýsingar?
Bversvegna er hanu að hlaupa
faingt. yfir skamtf En nefnir ekki
mjenn eins og Fritz . Thjrsaen,
rft n i H n I rnt m n U vm 11 U n n v
Gustav Beekstein, Emil Kirdorf
og Áibert i Vöglpr, sem vissa er
fjjrir’að' vöru ósparir á fjárhags-
iegau stuðning við Nazistaleiðtog-
ana. Svo allar hæpnar ágiskanir
eru óþarfaf í því sambaudi. Bnn-
fremur |u- það undarlegt, að menn
eiasi,pg H- Göring, H. Himmler og
A-h fíoSenherg skuli ekki vera
néfndir einu orði í þessum kafla,
«| þá ekki heldur' Franz von
Wpeu, itiáðurínn sem öllum öðr-
uift; fremttr ruddi Nazistum sigur-
bat utina.
‘•>ó að fíéiHi þyrffi áð taka til
at9; ugunar, verður hjer staðáf
npjniðv JSn því aðeins bætt við,
aðj þó að tilgangur Menningar-
sjú5s með því að gefa út hand-
hært og áreiðanlegt yfirlit ýfir
þet ta merkil ega ,ntímabil manin-
kýi íssögunnar hafi verið góður,
heffir árangurinn ekki að öllu leyti
orðið sem skyldi, og mun höfund-
urÍTin eiga nokkurn þátt í því.
S. K. Steindórs.
Or. iófl Stettaon éttræður
ú
MIPAUTCERO
nmasiMS
éé
„Oíló
hleður á morgun (fímtudag) til
IUateyrar, Súgandaf jarðar og Bol-
nngarvikur. — Vörumóttaka fyrir
hádegi.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI------ÞÁ HVER?
að var nú símað til mín, alt
í einu, og mjer sögð þau
tíðindi, að dr. Jón Stefánsson væri
áttræður á morgun (þ. 4. nóv.).
Jeg sá ekki annað við þetta að
gera en að grípa pennann og segja
fleirum þessi tíðindi.
Dr. Jón vakti þegar nokkra at-
hygli á skólaárunum, að því mjer
er sagt, og þá einkum fyrir það
að hann var ágætur námsmaður,
sjel-staklega á mál,. mikill Bng-
'lendingavinur, og auk þess sjer-
kennilegur að ýmsu leyti. Þegar
jeg kom til Hafnar (1887) hafði
Jón lokið magister prófi í ensku,
og skömmu síðar skrifaði hann
doktorsritgerð um skáldið Robert
Browning, skemtilega og vel
samda bók. Voru þá allar horfur
á því, að hann yrði gerður að
prófessor við Hafnarháskóla, þótt
það færíst fvrir. Eftir þetta flutt-
ist hann til Lundúna og hefir
dvalið þar að mestu síðan. Hann
elskár Breta og uftir sjer hvergi
nema í Lundúnum. Sennilega
'þehílörí eftgiúhl Isíéudingur þessa
miklu borg eins og dr. Jón, enda
éðí'iíégt ^ítití sVö láftga dvöl. Mjer
liggur við að segja. að hanu þekki
hana of vel, því hvert sem hann
gengur með manni, þá þarf hanrt
endilega að segja manni langar
sögur, um hvern kima, lengst aft-
atí úr öldum, hverjir hafi lifað
þar op hvað þeir h^fi gert sjer
til skammar, eða untíið sjer til
ágætis.
Það innn hafa farið fyrir mörg-
um Islendingnm eins og mjer, er
þeir koma ókunnngir til Lundúna,
að "Iei’tanpplýsinga og aðstoðar
hjá dr. Jóni. Hvað sem gengur á
í heiminum, má ganga áð honum
vísum í liinum mikla lestrarsal í
British Museum. I>ar situr liann i
sínu ákveðna sæti, með mikla
skjólu eða skjalatösku við hlið
sjer, fulla af allskonar drasli,, af-
skriftum af skjölum og skilríkj-
um, úrklippum úr blöðum og öll-
uftí þremlinum. Leugi hefir maður
'ékltí setið hjá nónuin, ‘ áðtír en
efnhVér kemur að ';sþýrja hann
;i?4ðat';cog það menn úr ýmsum
löndum, og sama er hvað um er
spurt, Jón bregður við og rýkur
af stað með uianninúni. Það er
Haiimas! ijokkur hlutur á Brit.
Mus„ sem Jóftíj.yeití ekki nokkur
deili á. Kemur honmn þá í góðar
þarfir, að lrunna eitthvað í öllum
veraldarinnar hrognamálum. Það
er eins og dr. Jón sje þarna eins-
konar alþjóðleg hjálparhella eða
aukastofnun við safnið, sem hálf-
ur heimurinn ætti að bera kostn-
aðinn af.
En eitt er það, sem Jón kann
lítil deili á og það er áð’hjálpa
sjáífftm sjer. Hann hefir margt
sjeð um dagana og komist í kynni
við marga ágæta menn, en ætíð
hefir hann verið fátækur.
Dr. Jón hefir ritað margt á
víð og !dreif, ekki síst greinar í
ensk blög. Þá hefir hann skrifað
sögu Danmerkur og Svíþjóðar á
ensku. Þýtt Hávamál á ensku o.
fl. Sögu íslends hefir hann einnig
skrifað á enslni, en ekki tekist
enn að fá hana gefna út. Þetta
er illa farið, því Jón hefir safnað
margvíslegum fróðleik, úr ensknm
skjalasöfnum, um viðskifti Bng-
lendinga við Island og ensk menn
ingaráhrif, sem lítt voru áður
knnn. Nú ætti að ‘greiðast fram
úr þessu, því líklegá væri það
arðvænlegt, um þessar mundir, að
gefa söguna út.
Þótt jeg hafi ekki sjeð dr. Jón
í nokkur ár þá þykir mjer öllu
líklégrá áð hann hafi yngst, en
ekki eíst eins og jeg og mínir lík-
ar, en síðast þegar jeg sá hann
var hann Ijettafi á fæti en flestir
smalar. Og skapið er jafnljett. Allt
af hefir hann nóg til að t ala um og
er barnslega glaður, er hann segir
frá einhverju, sem haim iiefir les-
ið eða fundið. Brjef hans eru full
af kátínu og byrja stundum með
„Halelúja!“
Svo segi jeg ekki söguna lengri,
en óska afmælisbarnjnu allra
heilla. G H.
Möðruvaliakirkja
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
minningarræðu um Guðbrand
Þorláksson, Hólabiskúp. Margt
manna var við kirkjuathöfnina
Sbngfólk frá Akureyri aðstoð-
aði við sönginn, og Jóhann Ó.
Haraldsson frá Akureyri stjórn
aði honum. Hann Ijek einnig
á kirkjuorgelið.. Minningarat-
höfnin var öll hin hátíðlegasta.
Síðar um kvöldið var sam-
seti. á heimili prestsins fyrir
stiarfsmenn og velunnara kirkj-
unnar. Þar voru rædd ýms mál
varðandi hag safnaðarins ög
kirkju. Þórhallur Ásgrímsson
bóndi að Þrastarhóli bar fram
tillögu um stofnun kirkjubygg-
ingarsjóðs og gaf 500 kr. sem
stofnfje í sjóðinn.
Tónlistarfjelagið
Aðalfandur Verslunar-
mannafjelags Hafnar-
fjarðar
Frá frjettaritara vorum
I í Hafnarfirði.
mánudagskvöld hjelt
Verslunarmannafjelag
Hafnarfjarðar aðalfúnd sitín
j Var Eyjólfur Kristjánsson
kosinn formaður í einu hljóði,
en meðstjórnendur þau Hrefna
Árnadóttir, Guðmundur Guð-
mundsson, Ólafur Gíslason og
Jón Magnússon.
Að afloknum aðalfundar-
störfum voru tekin fyrir ýms
mál varðandi hag og vel-
gengni verslunarstjettarinnar.
Meðal annars komu fram sterk
ar raddir á fundinum um sam-
ræmingu á vinnutíma verslun-;
árfólks við aðrar stjettir þjóð-
fjelagsins.
Komu fram ákvéðnáfl’ óskir
1 þessu máli og var stjórn fje-
lagsins falið, að koma þeim á
framfæri við stjórn Kaup-
mannafjelags Hafnarfjarðar.
Fundur þessi var mjög fjöl-
sóttur og kom í ljós að Verslun
arfólk hjer í bæ er ákveðið í
því, að standa þjett saman um
öll velferðarmál sín í Verslun-
armannafjelagi Hafnarfjarðar.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍDU
Runólfssonar og ef til vill eitt
hljómsveitarverk eftir Árna.
Björnsson, en milli hljómsveit-
arlaganna er skotið inn sönglög
um eftii' Þórarinn -Jónsson og
Markús Kristjánsson, með
hljómsveitarundirleik, túlkuð
aí Guðrúnu Ágústsdóttur og
pjetri Jónssyni.
Eftir áramótin mun verða
haldið „Kammerorchester“-
kvöld og er það nýbreytni. Það
er lítill úrvalsflokkur hljóm-
sveitarinnar, sem þar mun ráð-
ast í að flyjta einn hinna vönd-
uðu ,,Brandenburger“ konserta
eftir Bach og „Oktett“ eftir
Mendelssohn auk einhverra
nýrra verka.
Enn hygst fjelagið að halda
áfram flutningi sínum á stórum
kór- og oratorioverkum í frum-
búningi. í þetta skifti verður
Bach fyrir valinu með „Jóhann
esar-passíuna“, sem meiningin
er að flutt verði í kyrru vik-
unni.
Loks verður í maímánuði
hajdið hálíðlegt hundrað ára
afmæli norska tónskáldsins
Grieg. Verða það Árni Krist-
jnásson og hljómsveitin, sem
munu leika hið fræga piano-
konsert og ,,Holberg“ svítu
þessa tónskálds.
Þá mun sennilega haldið á-
fram þriðjudagshljómleikum j
fjelagsins í útvarpinu og leikur^
þar strengj.aflokkur einu sinni
í mánuði. Þessi þáttur starfsem-'
innar hefir veitt mjer sjerstaka
ánægju, vegna þess að þar hef-
i: helsf verið um reglubundið
starf að ræða og árangurinn
orðið í samræmi við það. Jeg
befi líka ’ orðið þess var, að
hljómleikar þéssir hafa fallið
útvarpshlustendum vel í geð.
Munum við'þar á meðal annars
fiytja tvö ný tónverk eftir
Helga Pálsson.
En þetta er aðeins önnur
hliðin á h 1 jómsveitarstarfsem-
inni, því jafnframt þessu veið"
ur haldið áfram samvinnu Tón-
listarfjelagsins og Leikfjelags
Reykjavíkur. Mun hljómsveitin
spila þar undir, bæöi í Dansin-
um í Hruna, sem Leikfjelag
Reykjavíkúr sýnir, svo og óper
ettynni „Leðurblalcan“ eftir
Strauss, sém Tónlistarfjelagið
og Leikfjelag Reykjavíkur
sýna sameiginiega. Er það, ejns
og vitað er, ein af frægustu
óperettum, sem ritaðar hafa
verið, en hún heimtar óvenju-
lega mikið, bæði af söngfólk-
inu og af hljómsveitinni.
Af þessari tvöföldu starfsemi
léiðir, að hljómsveitin mun eiga
mjög annríkt á þessum vetri,
eins og á hinum fyrra. En þar
eð menn eru ekki fast ráðnir í
hljómsveit okkar og allir öðr-
um önnum kafnir, er auðsýni-
legt, að framkvæmd allra þess-
ara ætlana er mörgum erfið-
leikum bundin.
Annars dettur mjer í hug í
sambandi við hið ríkjandi góð
æri hjer á landi, hvort nú væri
ekki tækifæri fyrir bæ og ríki
til þess að styrkja starfsemi
Tónlistarfjelagsins þannig, að
hægt væri að koma upp laun
aðri hljómsveit.Hún þyrfti ekkí
að vera stór í byrjun. En með
þessu móti myndi fyrst verða
hægt að sjá, hvað hjer er raun-
verulega mögulegt að gera í
tónlistarmálunum með reglu-
legri og stöðugri vinnu. — Ef
horfið yrði að þessu ráði, ef-
ast jeg ekki um, að höfuðstað-
urinn myndi brátt eignast hljóm
sveit, sem samboðin væri ís-
lenskri menningu.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
s A vaiðbergi §
Hermann fyrirskipar
sakamálshÖfðun!
Tíminn skýrir nýlega frá
því, að Hermann Jón-
asson hafi ákveðið „að höfða
sakamál gegn Gísla Jónssyni
álþingismanni fyrir aðdróttan-
ir um föðui'landssvik“.
Enginn vissi til þess, fyrr en
þetta Tíma-blað kom út, að
Hermann Jónasson færi með
neitt slíkt ákæruvald. Hitt vita
menn, að Hermann hefir undan
farna daga farið hverja biðils-
förina af annari til forsprakka
kommúnista og boðið þeim sam
starf um myndun ríkisstjórnar,
Fara misjafnar sögur af updir
tektum' kommúnista. Svo mikið
er víst, að Hermann er ekkí
enn orðinn dómsmálaráðherra
og meðan svo er, getur hann
ekki fyrirskipað sakamálshöfð-
un. Hefir því Tíminn orðið full
fljótur á sjer, að skýra frá
valdi Hermanns.
Samðtarfið hafið.
Með smáskæruhernáðinum í
sumar og hinum tíðu hafnar-
verkföllum, tókst kommúnistum
að koma því til leiðar, að við
Isléndingar mistum eitt ieigu-
skipa okkar hjá stjqrn Banda-
ríkjanna. Nú er formaður Fram
sóknarflokksins og ritstjóri
Tímans gengnir í lið með komm
únistum í þessu þjóðholla(!)
starfi. Fylla þeir hvert Tíma-
blaðið af öðru með rógi ag lyga
þvættingi um það, að við not-
um leiguskipin til þess að hrúga
inn í landið óþarfa varningí
og „luxus“-vöru. Ef þessir herr
ar vildu líta á skýrslur um
vörukaup og innflutning frá
Ameríku, myndu þeir sjá, að
skipin flytja aðeins nauðsynj-
ar. Skrif þeirra eru einungis
til þess að reyna að koma því
til vegar, að Bandaríkjastjórn
taki af okkur leiguskipin. Hvað
nefna íslendjngar slíkar að-
farir?
25 ára hjúskaparafmæli eiga í
dag Guðrún Daníelsdóttir og Þór-
arinn Kjartansson, Laugaveg 76.
Tjarnarbíó sýnir nú ágæta
mynd, sem nefnist „Sæúifurinii“.
Aðalhlutverkin eru sniidarlega
leikin af Edward G, Flo.binson,
sem sýnir aðdáanlegan leik, Ida
Lupino og John Garfiield.
Barnavinafjelagið Sumargjöf til
kynnir, að .framvegis verði skrif-
að upp á reikninga fjelagsins 3-
til 6. hvers mánaðar í Ingólfs-
stræti 9 B.
)