Morgunblaðið - 04.11.1942, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.11.1942, Blaðsíða 8
8 —------1 ia»4 gnat&mwstDw Miðvikudagur 4. nóv. 1942.- GAJttEA BlO Ranðstakkar ,North West Moimted Police" Amerísk stórmynd gerð und- ir stjórn Cecil B. De Mille. Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER, PAULETTE GODDARD, Kl. 6.30 oí? 9 Börn fá ekki aðgang. Kl. 3V?,—6V9 Gullþfófarnir Tim Holt - cowboymynd, Börn fá ekki aðgang. TJARNARBló ^ Saúlfnrian (The Sea-Wolf) Eftir hinni frægu sögu Jack Londons. Edward C. Robinson, Ida Lnpino, John Garfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börmmi imian 16 ára bann- aður aðgangur. •; : «r Fjeiag Snæfellinga bg Hnappdæla, Rvík. AOalfuodur fjeiagsins verður haldinn í OddfeUowhúsinn föstud. 6. þ. tn. -*g liefst kl. 9. e. m. stund- vísiega. f»;igskrá samkv. fjelagslog nm Eftir fundinn skemtiatriði og dans. STJORNIN. tmi kvfUrt ««• frt TYLI? er miðstöð verðbrjefa- viðekiftanna. Sími 1710. Gráa silkisfœðan EFTIR MIGNON G. EBERHART ------ 43. dagur 11 Um leið kom kúreki in úr eld- húsinu og gekk beint til Sloane. Hann var hávaxinn og sól- brendur eins og Sloane, og Jíkur honum í framgöngu. — Jeg ætlaði aðeins að segja þjer Sloane að jeg er búinn að fara til Rocky Oap, sagði hann. — Líkskoðarinn kvaðst hringja til þín í dag, og segja þjer hvort honum hefir tekist að finna nokkr ar byssukúlur. Ennfremur P. II. — — Hvað sagði Sloane óþolin- móður. — Jeg veit ekki hvort þú hefir frjett )iað, að hann Rov Wilson, ljóshærði unglingslegi þjónninn, sem kom með fíugvjelinni, er horfinn. Það er búið að leita að hpnum allsstaðar hjer í grendinni en hann (fínst ekki. Og C'hango segir — Chango rak höfuðið inn nm dyrnar. Kúrekinn sagði vandræðalega: — Mjer finst alveg óþarfi að skýra þjer frá þessu af því að Roy er alltof ungur til að geta hafa framið þetta morð, en Chango seg ir að öxin sín sje horfín. Það varð augnabliks þögn. P. H. horfði um stund hvast- á kú- rekanri. Dorothý Woolan sat Iireyf ingarlaus og án þess nokkur svip- brigði isæust á henni, eins og venja hennar var. Noel horfði á þá Solane og kúrekann á víxl. En Averill stóð hranalega á fætur, ýt.ti fítólrmm frá sjer með ínikl- um skarkála og sagði: —. Þjer verðið að firma hann. Hann hlýt- ur að hafa drepið hana, þjer verð- ið að finna hann, Þetta er hræði- legt. — 'Hanri getur ekki. hafa kom- ist langt hjeðan. Það er fitilokað sagði P. H Síoane. Kúrekinn kinkaði. kolli og sagði: — Harm er engú að síðnr horfinn. Eden stóð upp. Hún heyrði að Sloane sfmrði hve langt væri síð- an hann hefðí horfið, rjett um leið og hún fór út úr herbergipu i djúpum jiönkum. Þjónninn — Roy Wilson lijet hann víst — hann var hórÍínn. Hún mnndi óljóst eftir Ijósu hrokknu hári hans og fölleitu andliti Hvert hafði hann farið ? Hvers vegnaí? Ilvarf haris gaf óneitanlega í skvn sekt hans. Og þó gat Eden tæplega trúað því að þessi barna- legi og sakleysislegi nngi maðnr hefði getað framið jafn viðbjóðs- legt morð og morð Credu var. Hvers vegna hafði Creda ekki rekið upp óp? Hvers vegna hafði hún skrifað nafn Jims í ólæsilega brjefið sem Eden fann á borðinu inni hjá henni? Eden tók þá ákvörðun að skýra Jim frá hrjefinu og það án tafar. Enn í gauginum stöðvaði Sloane hana og bað hana kurteislega um að Ieyfa sjer að taka fingraför hennar. Jim stóð aleinn á tröppunum þegar hún sá hapn. Hann leit upp þegar hann heyrði hana nálgast. Yar það glóbjart sólskinið sem gerðu augu hans svona kuldaleg, eða brevttar tilfinningar? 110111 sagði feimnislega — Jim — — Yilt þii eitthvað tala við mig. — Já, jeg — Jim — Hún var innst inni svo sannfærð um að Jim hefði ekki logið í sig, að henni datt ekkí í hng að hætta við að spyrja hann um tilfinníngar hans. Engu að síður var hún hálf vand- ræðaleg þegar hún sagði — Jim — AveriII sagði mjer að þú befðir SapuS-fundi$ GLERAUGU töpuðust frá Mentaskólanum að Hverfisgötu 88. Einnandi vin- samlega beðinn að gera aðvart í síma 8756'. v > HNAPPAR yfirdektir. Lady, Leifsgötu 18, og verslunin Olympía, Vestur- götu 11. MIÐALDRA MAÐUR •oskast strax í ljetta vinnu. — Fæði, húsnæði og þjónusta, get- ur komið tii greina. Vinaminni við Grensásveg, Sogamýri. 'j. EVTAN 1942 Nú er þaö svart, matur Næsta sýning annað kvöld, fímtudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. Skemlifimdí heldur ÁRNESINGAFJELAGIÐ í Oddfeílowhúsinu í kvökl (miðvikudag 4. nóv.) kl. 9. Fjölbreytt skemtiskrá. AUir Ámesingar velkomnir meðan. húsrúm Ieyfir. STJÓRNIN. UNGAN MANN vantar vinnu einhvern hluta dags. Umsóknir sendist blaðinu fvrir fimtudagskvöld, merkt: „Meirapróf“. UNGUR MAÐUR óskar eftir einhverskonar at- vinnu. Smíðavinna gæti komið til greina. Tilboð merkt „Úti- vinna“, sendist afgreiðslu tlaðsins Aspargus Grænar baunir Carottur - Blandað grænmeti Tómatsósa VÍ5IH Laugaveg I Fjðlnisveg 2 beðið hana að segja mjer að þetta hefði allt verið misskilningnr, sem þú sagðir mjer í gærkvöldi. Jeg á við — Eden þagnaði og lagði höndjna á handlegg hans. Hann dró handlegginn með hægð að sjer. En Eden varð að halda áfrarn: — Jeg trúði henni ekki, jeg trúi henni ekki. Jeg gat ]iað ekki. Ilún sagði að þig — þig langaði til að binda enda á — Það var eins og það stæði kökk- nr í hálsimim á henni. En hún hafði þegar sagt meira en nóg. Því að Jim sagði ofur kæru- leysislega að því er virtist um leið og hann einblíndi í áttina til fjallanna: — Averill hafði rjett fyrir sjer. Mjer þykir það leitt Eden. Þetta var alt misskilningur. 15. KAFLI. Getur það verið hugsaði Eden að þetta sje verúleiki? Er xhig áreiðanlega ekki að dreyma ? Þetta er ekki Jim, sem jeg er að tala við. Hún studdist fram á handriðið á tröppunum og horfði á hláa fjallstindanna í fjarska. Hún steingleymdi að segja Jim frá brjefinu, sem hún hafði fundið inni hjá Credu. "fjelagalíf fSLENSK GLÍMA Bvrjað verður nú að æfa íslenska glímu. Kennari verður Ágúst Krist- .jánsson. Fyrsta æfing og skrán- ing verður í kvöld kl. 9 í Mið- bæjarbarnhskólanum. Æfingar verða þar framvegis á miðviku- dögum kl. 9i—10 og á laugar- dögum kl. 8—9. Fimleikar drengja 14—17 ára. Fvrsta æfing og skráning verður í kvöld kl. 8 í Miðbæj- arbarnaskólanum. Kennari er Jens Magnússon. Starfandi frjáls-íþróttamenn Fundur í kvöld kl. 9 á fje- lagsheimili V, R. (2. hæð). Stjórn K. R.. í KVÖLD KL. 8—9: >1) HANDBOLTI kvenna. KI. 9—10 útiíþróttir. NtJA BlÓ §öng vagatan (Tim Pan Alley). Svellandi fjörug söngvamynd Aðalhlutverkin leika: ALICE FAYE, JOHN PAYNE, BETTY GRABLE, JACK OAKIE. Sýning kl. 5, 7 og 9. : SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN óskast. Gerið svo vel og látiS vita í síma 5085. NÝR .SILFURREFUR til sölu fyrir sanngjarnt verð &. Framnesvegi 50. GOTT ORGELHARMONÍUM éskast keypt: Tilboð merkfe „Orgel“ sendist blaðinu fyrir laugardag. Lítið notuð SVEFNHERBERGISHÚSGÖGNl óskast. til kaups. Tilboð merkt~. „Húsgögn“, leggist inn á afgr., blaðsins fyrir kl. 5 í dag. HVÍTT BÓMULLARGARN 1,50 hnotan. Þorstéinsbúð. HÖFUÐKAMBAR lílabeins. Þorsteinsbúð. SILKINÆRFÖT stakar buxur og undirkjólar,. ódýrt og gott. Þorstéinsbúð». UNGMENNAFJELAG REYKJAVlKUR heldur skemtifund annað kvöld kl. 9, Amtmannsstíg 4. Fjelag- ar vitji aðgöngumiða' í dag í Ingólfsstræti 16. Fjelagsskír teini afhent á sama stað. Skemtinefndin. I. O. G. T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld klukkan 8, stundvíslega. Fundarefni: kosn ing og innsetning embættis- rnanna. Að honum loknum haustfagnaður: 1. Kaffisam- drykkja, 2. Leikrit: Sjóliðsfor- inginn. 3. Upplestur, Helgi Helgason. 4. Einsöngur: Guð- mundur Jónsson, PEYSUFATASILKIÐ góða er komið aftur í Þorsteins- búð á Hringbraut 61. ENSK DRENGJAFATAEFNI ódýr, falleg og góð. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótfe heim. Staðgreiðsla. Foraverslunin Grettisgötu 45 Sími 5691. SALTFISK þurkaðan og pressaðan fáið’ þjer bestan hjá Harðfisksöl- unni, Þverholt 11. Sími 3448-. ÞEIR SEM EIGA hjá okkur kjöt, sem komiffi var með fyrir mánuði tli reyk- ingar, eru beðnir að sækja þa<£ strax. Reykhúsið Grettisgötu 50 HERBERGI stórt og gott til leigu á Hóia- vallagötu 5. Ágætt til geymsM. eða sem íbúð fyrir tvo menn. HERBERGI tíl léigu með húsgögnum og a®' gangi að síma, tilboð merkt: „Hátt boð 300“, sendist blað— inu fyrir föstudagskvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.