Morgunblaðið - 17.11.1942, Page 3

Morgunblaðið - 17.11.1942, Page 3
3 feriðjtidagiiir 17. nóv. 1942. MORGUNBLAÐIÐ Ármannsskálinn nýi stórskemmist í otviðri Verður ekki nothæfur í vetur SKÍÐASKALI ÁRMENNINGA í Jósefsdal, sem'; venð hefir i smíðum í sumar, varð fyrir mikl- um skemdum í oveðri, sem gekk hjer yfir á \ tiogunum. Lak skalans fauk af og ein hlið hússins hrundi. Mesta mildi var, að þrír menn, sem voru á leið upp að skál- anum, skyldu ekki verða fyrir hrákinu úr skálanum. sem f aúk aJt í kringum þá. tBr þetta óhapp hið mesta;’tjón fyrir Armemiinga, sem ihaita átaj^t aó Hjjér til aS koma npp mynðarlegum skíSaskála í Jósefsdal í -.atáS rgamla skálans, sem hrann. Er nú útilókað, að hægt v«r® að fcáka skálann í; notknin.'í whtur, eins og skíðáfólk Ármanns hafði gert sjer. miklar vonir irn. , Nýbreytnt á fnll- . veldlshátíð stádenta: Háskóla- stúdent talar á svðlum * Alþiitgis kJitiKiimmtimiitir nimiiiiitiiiiiiiiiiiim K vóldið, sem stysið 'vilái tii, voru þtír Armenningar á leið 'áS rakálanúta. VeðrBiihamurinn yar ó- skaplegnr í dafeium. Uin 10-leytitS áttn ,þeir pftir./'ófarinn aðeins Iít- inn spiil að 'skálaninn. er jieir heyra gifnrlegs bresti eg nm léi'ð sjá 'þéir ,að þákað á 'fekíðaskálanum kémtir í Ioftinn á moti þeim. IFiltarnir ’köst.úðu sjer miður þar •aem þeir stóðn og fjell brak áir þákinu alt, í kringum þá. Voru það : stór <og þung stykki, sem fjelln -aSlla vegu 'Við 'þá, en ifyrir ein.stáka Ihepni sákáði engan þeirra .ji Nokkrir smi®ír, sem Ármann háfði í viunn víð skálabygging- :una, höfðnst við 'í skúr -skamt frá skáiaimm. S-vo mikið var veðrið. áð þeir þorðu *ékki að hafast vif í skúrnum, hólður brutust, gegn- um veftrið í jarðhýsí eitt, -sem ei' þarna iirskanrt frá og sem notað er aft jafnaði sem birgðaskeinma, 'Höfðust þeir við í jarðhýsinu þar til klukkan 3 um nóttina. Tvéir Armemftinganna, -sem komu í sfcálann nm kvöldi®., -snéru ■við til hæj,arins til að sæ’kja hjálp til að bjarga því, sem bjargað var. 1 Imm alt að 30 Ármenningar við ;að; bjarga brakirm, sem lá út eftir öjlum dal. íj’lest var timbr- ift ónýtt. T. <L voru einar ft af 30 sperrum heilar og nothæfar. í upphafi ætluftu Ármenningar aft byggja skála sinn úr timbrí’, eu er ekki fjekst nægjanlegt efni, var ákveiðíð að byggja úr járn- bentri steínsteypu, en þá stóft á að fá steyputimbur, og vár þá tekið það ráft að byggja úr vik- urholsteiní. Víldi svo illa til, að ekki var búíð að kotna fyrir bínd- ingnm . ölhun. sem yera áttu í skálagaflímnn. sem fauk. Þó sú von Ármenninga, að koma sjer upp skíðaskála í vetur, sje úr sögunui, þá gefast þeir ekki upp. Formaður fjelagsins, J.ens Guðbjömsson, tjiiði tíðindamanni frá Morgunblaðinu í gær, að haf ist yrði handa að vo'ri um end- urreisn skálans og yrði þá gafl sá, sem nú hrundi,( bygðnr úr járnbentri steinsteypu. Kvenf jelag- Frjálsiynda safnað- arins ætlar a,ð h al d a hlutav’eltu n.k. sunnudag. Er þegar byrjað að safna munum á hlutaveltuna. Formaður hlutaveltunefndar er fr. Guðnin Eíríksdóttir, Thorvald- sensstræti í>. Frá þingi Bandalags starfsmanna rikis og bæja: Tillógur I dfrtlöaT- mðlunum, stlóroar- kosning ingi Bandalag-s starfsmanna ríkis og bæja lauk í gær. Voru fulltrúar þing'sins í þofti rík- isstjórnarinnar í gærkvöldi ;að Hótel Borg. t þinglokin fór fram stjórnai’ kosning. Voru þessir ’k-osnir ií. Stjóm: Sigurður TMpiiaeius for- maður, Lárus Sígurbjftrnsson varáformaður, og meftstjóritendur Ásmundur Guðmundsson, Göftjón ®. Baldvinsson, Kristinn Ár- mannsson, Nikulás Fríftríksson og .Þorváldur Árnasou. f varastjórn: iÁgúst Sæmundsson símamaftur, Guðm. Pjetursson símamaður, Ingimar Jóíiannesson kennari o®‘ Páll Sigurðsson læknir. í launa- og dýrtíðarmálum vora eftirfaramfli tillögur samþvktar á þinginu: B. S. R. !B. skorar á Alþingí og ríkisstjóm ;að vinna af aleflí að' sföðvun dýrtíðar og verðhækkvm- ar í landinu, meðál annars með eftírfarandi ráðstöfunum: 1. Að skaftalöggjöfin verði þaimig, að sem mestur hluti stríftsgróðans renni til ríkis- og bæjarsjóða, og honum verði síð- an varift til eflingar atvúntíuveg- nm landsins og lækkun dýrtíðar- ínnar. Hæfilegt fje sje þó lagt í varasjóði, en,da sjeu þeir í vörsl-l um hins opinbera, I 2. Reynt verði að finua sann- gjarnt grunnverft landbúnáðaraf- urfta. meft hliðsjón af verðlagi og kappgjaidi 1. ársfjórftung ársins 1939, og breytist verðið samkvæmt v’ísitölu framleiðslukostnaðar, sem fundin verfti eftir búreikningura bænda. 3. Að ströngu verðlagseftirliti verði á komið og fleiri vöruflokk- ar háðir ]iví en nú er. Jafnframt verði með löggjöf um verðhækk- unarskatt komið í veg fvrir okur FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. {2*-túdentaráð Háskólans hefir eilnróma samþykt, að sú nýhreytni verði tekin upp á full véldishátíð stúdenta, að há- skólastúdent flytji rœðu á svöl- um Alþingishússins, en áður hefir ræðumaður jafnan við 'þetta tækifæri verið valinn úr hóþi eldri manna. Þann 1. des- ember næstkomandi flytur Magnús Jónsson stud jur. frá Mel í Skagafirði ræðu dagsins. Þá gangast stúdentar eins og vant er fyrir skemtunum og \rerða skemtanir í Tjarnarbíó og hátíðasal Háskólans. í Tjarn arbíó flytur Sigurður Einars- son dosent i*æðu og þeir fje- lagar Ágúst Bjarnason og Jak- ob Hafstein syngja tvísöng, I hátíðasalnum talar dr. Guð- mundur Finnbogason landsbóka- vöíður. Guðmutídur Jónsson V’ersl- unarniaðnr , syngur . eirssöng o,g Lúðrasveit R.eykjavíkur leiíkm’, ! Sentíilegt að fleira verði tíl skeitítunar, þó enn sje ekki að fullu ráðið. Stúdeutar ganga í skrúðgöngu frá Háskólannm aft AJþíngishús- inn. Merki verða seld til ágóða Ifyrir Nrja Garð. Loks werður svo hóf aft Hóte’l !föorg' nm kvöldið, sem hefst meft Iwfthaldi. Bífun á báspennulínu Laxárvirkiuoarinnar Frá frjettaritara vorum á Akureyri. ril öluverðar skemdir urðu á húsum og öðrum mann- virkjum hjer um slóðir í oL viðri, sem geisaði hjer á dög- unum. Háspennulínan frá Laxár- virkjuninni bilaði svo að Akur- eyrarbær var rafmagnslaus frá miðnætti til kl. 3 é. h. næsta dag. Ekki er getið um miklar skemdir á húsum nje heyjum í nálægum sveitum, en hjer í bænum röskuðust þök á húsum. Eitt hús, sem er í smíðum skemd ist mikið. Þak af fjárhúsi og hlöðu ásamt nokkru af heyi, fauk. Girðingar brotnuðu og sumstaðar. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman i hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Kristrún Jónsdóttir, Spítalastíg 6 og Yaldimar Lárusson bifreiðar- stjóri, samá stað. Almenn þekking og þátttaka í skóg- ræktarstarfsemi ' l ) l Frá aðaltundi Skögræktarfjelaos Islands Aðalfundur skógræktarfjelags ís- LANDS var haldinn í baðstofu Iðnaðarmanna síðastl. föstudagskvöld. Var fundurínn all- fjölmennur. ; : *,j ; Auk venjulegra aðalfundarstarfa voru rædd ýms skógrækt- armál og tillögur samþyktar viðvíkjandi framtíðarstarfinu. Hákon Bjarnason skýrði frá störfum fjelagsins síðastliðin tvö ár, en síðasti aðalfundur var haldinn á Laugarvatni 29. juuí 1940 á 10 ára afmæli fje- lagsins. HEIÐMÖRK Stjórn fjélagsins hefir hald- ið 14 fundi og rætt ýms mál. Helsta málið, sem fjelagið hefir beitt sjer fyrir á þessum tíma, er friðun Heiðmerkur. Nokkuð hefir unnist á í því máli, svo að telja má þær frámkvæmdir tryggar undir eins og um hæg- &t. Fjelagið hefir keypt gadda vír sem nægir í 24 km. langa girðingu. Hefir það aflað þessa efnis með samskotum meðal ’bæjarbúa, en þótt ýmsir hafi sýnt fjelaginu velvild með góð-' um fjárframlögum. hefir þó hávaðinn af bæjarbúum sýnt lítinn áhuga á málinu. Er það stjórn fjelagsins nokkur von- brigði. Fjelagið er enn í nokk- urrii ,-skuld vegna þessara efn- iskaupa, en væntir þó að úr því rakni. Borgarstjóri hefír sýnt málinu fullan skilning og vel- vild. Ailþingi hefir heimilað að taka hluta úr Vatnsendalandi eignarnámi, ef með þarf, þeg- ar girðing verður upp sett. Stjórn Skf. Isl. hefir unnið að því að fá hækkað framlag hins opinbera tíl skógræktarfjelaga og orðið nokkuð, ágengt í því máli. Höfðu fjelögin samanlagt 15 þús. kr. styrk af opinberu fje áríð 1942. Ársritinu hefir verið haldið út svo sem vant er, bæði árin. Stöð fjelagsins í Fossvogi hefir verið rekin á svipaðan hátt og undanfarin ár. Störf skógræktarfjelaga, sem vinna innan vjebanda Skóg- ræktarfjelags Islands hafa m. a. framkvæmt þessi störf. 1500 FJELAGSMENN Skógræktarfjelag Árnesinga hefir komið upp ofurlitlum græðireit við Selfoss og myndar legum garði á sama stað, nefndur hefir verið Tryggva- garðu'r til minmngar um Tryggva Gunnarsson. Á vegum þessa fjelags var kend birki- fræssáning á nokkrum stöðum þar í sýslu síðastliðið haust. — Skógræktarfjel. Eyfirðinga setti upp allstóra girðingu um kjarr og mjög bitnar skógaleifar á Kongsstaðahálsi í Svarfaðar- dal. Ennfremur uppeldisstöð á Kleif í Eyjafirði. Skógræktar- fjel. Borgfirðinga hefir komið upp græðireit á Hvanneyri og Skógræktarf j el. Skagf irðinga er að láta gera uppeldisstöð á Sauðárkróki. Skógræktarfjelögin hafa og unnið að ýmsu öðru, og eru þau nú 7 að tölu innan vje- banda Skógræktarfjelags Is- lands. Fjelagatala allra skóg- ræktarfjelaganna er nærri 1500 manns. Skógræktarf jelög , eru, nauð- svnleg undirstaða þess að hægt sje að reka skógrækt og skóg- græðslu í stórum stíl. Líkur eru til að nokkur ný skógræktar- fjelög verði stofnuð á þessu ári og næsta. „ liE? ; t ÞRlÞÆTT STARF Að lokum sagði H. B.: Það er gleðilegur vottur um vax-l andi áhuga fyrir skógrækt að nú ætla tveir íslenskir stúdent- ar að leggja stund á þá grein við ameríska háskóla. Það mun nóg verkefni fyrir þessa menn að námi loknu, því að störfin við skógrækt verða bæði fleiri og fjölþættari með hverju ári. sem líður. Það er þegar hægt að marka þrjú starfssvið innan skógræktarinnar, sem ýinna þarf markvíst að: 1. Að friða og girða öll þau skóglendi, sem likur eru til að geti borið nytjaskóg eða friða þarf vegna landverndunar. — (Hjer eru e. t. v. allt að 100 þús. ha. vaxnir skógi og kjarri en eigi hafa verið friðaðir nema um 3 þús. ha.). FRAMH. Á/ SJÖTTU SÍÐU. Bæjarbruni í Möðrudal á Fjöllum Aðfaranótt 4. þ. mán. brann annað íbúðarhúsið á Möðru og hlaða og brunnu þar inn 3 nautgripir. Fólkið í bænum vaknaði við það klukkan 3 um nóttina, að eldur var í húsinu, Var reyk- ur mikill í svefnherbergi. Fólk bjargaðist nauðulega út og var litlu, sem engu af innanstokks- munum bjargað úr húsin. í húsinu bjó yilhjálmur Jóns son, kona hans og fjögur böm þeirra. dal á Fjöllum, en þar er tví- sem býli. Var það eldri bærinn, sem brann. Ennfremur brann fjós

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.