Morgunblaðið - 17.11.1942, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.11.1942, Qupperneq 7
 Í»rifíjuda.írur 17. nóv. 1942. MiBiingarorO um Jún- as Kristján Jónasson Mann andaðist hjer í bænuni i4. þ, m. og verður■ jarðsung- Snn í dag. Hann var fæddur 2ib febr. 1896 að Ósi í Ifúnavatiis- sýsln þar sem foreldrar hans bjuggu þá, þau Jónas Jónsson og María Jónsdóltir. Föður sinn sá ha«n[,ek^i, hann dó fyrir fæðingu hans. en er hann var nokkuð va.x- inn. fór iiuun að hjálpa fátækri raóður siuni og re.yndist lienni umhyggjusamur og góður sonur. ílauii fluttist til Reykjavíkur 1918 og: gjörðist s.jómaður á tog- uriim. með ýmsum skipstjórum, en lengst með Jónbirni Blíassyni, — Svo vel farnaðist sveitapiltin- ura sjóraapusstörfin að hann hlaut óskorað , traust , yfirmanna sinna' fyrir dugnað og skvldurækui og hlýann vinahug starfsbræðra siuna,, • rr^ Giftui’ var hann Ingi- björgu Jónsdóttur, liinni ágætustu komt, sem studdi manu sinn í lífs- barátturmi með rnestu prýði,. Binn son át.tu þau, Ingimar að nafni, mikið efuilegan og ■ líklegau til manndáða. — Það er liuggun harmi í. að hann er eftir skilinn til liðveisln móður sinni,- sorgmæddri og þreyttri. Sömuleiðis má get i þess, að á heimili þeirra hefir dvalið um lengri tíma. besta vin- •kona heimar. Sigríður Jakobsdótt- 5r sem hefir reynst henni sem besta systir og mun nú reyna að Ijetta sorgarbyrði, vinkonu sinnar. Heimili þeirra hjóna á Grettis- götu 77, hefir vefið fyrirmynd að þrifuaði og reglusemi, góðvild og. gestrisni. Þar var hver velkom- inn sem að garði bar. Jónas sál var dulur í skapi og hljédrægur en greindur vel og hjelt- vel á sínu máli ef þörf krafði. Nú er hann fallimn í vaþun, sem fleiri lietjur hafsins og mik- II1 harmur'kveðinn að konu hans, syni og tengdaföður. ..Ibnliyggjusamur og elskulegur eiginmaður óg faðir. er nú lagður á stað í langferðina miklu, lengra fram tij starfs og dáða í víðáttu fullkomleikans, blessandi sína ást- kærustu vini með eilífri þakkar- gjörð. — Nú stöðvað er' sjúkdómsstríðið blandið. Nú stígur hann inn á friðarlandið. Nii hefir hann öðlast eilífð bjarta. Nú andar sálin við Drottinshjarta. J. Húnfjörð. Ævilöng gæfa fylgir TMNflríoinmi frá Sigurþór, Hafnarstræti 4. MORGUNBLAÐIÐ Silfurbrúðkaup QK ára hjúskapárafmæli eiga í dag Lovísa Árnadpttir Blöndal óg Sigurður Lngímundar- son sjómaður, Hringbraut 180. Brúðhjónin eru bæði alin tipp hjer í bænum og háfa búíð alían sinn búskap í Reykjavík, Þeim hefir orðið átta barna auðið, og eru sjö þeirra á lífi, öll hin mannvænlegustu. Það hefir þurft dngiiað og atorku að koma öllum þessum hóþ .up'p og hafa hjónin hvoi’ugt legið ‘þar á líði siiiu. Prú Lovísa er aiináluð dugnaðar og myndarkona, óg eins óg na-rri get- ur ’hefir ekki reýnt lítið 'á hús- móðúrina á svona stóru og haru- mörgu heimili og vinnustundir hennar á sóíarhringnum eru 5- taldar. eins og svo margra anu- ara íslenskra húkmæðra. Sigurður maður hennar hefir stuiidað sjó- mensku á togurum yfir 1 nltiigu á r og er yaskleikamaður í[ hví- vetna. Nú geta þessi sæmdarhjón litið t.ii baka í dag yfir tuttugu og íimm ára farsælt- hjónaband og gláðst uieð börnum síuum og vinum yfir dyggilega unnu dags- verki. Á heiinili þeirra á Hring- brant imin verða mannmargt í dag og í kvöld, þvi þau hjón eru með áfbrigðum viusæl og afhaldjn af öllum, sem þekkja til. Við vinir þeirra óskum, að aiwli tilhugalífsins ríki yfir koma.ndi árum þeirra eins og liingað til, því samhent og samstilt hafa, þau verið og mtuiu eins og hingað til sigra alla þá erfiðleika, sem kunna að verða á vegimun. Vinnr. Sjóorrustan ÍRAMH. AF ANNARI *ÍÐU ingaskipin hjeldu brott frá eynni, gerðu flugvjelar vorar harðar árásir á þau, og var þá að mínsta kosti átta flutninga- skipum sökt. Nóttina eftir, milli þesS 14. og 15. nóv. kom enn til harðra viðureigna milli her- skipa nálægt Guadalcanar. UNDANHALD JAPANA Um morguninn þann 15. nóv. sáust fjögur skip Japana, sem rennt hafði verið á grunn á strönd Guadalcanareyjar. Voru þau eyðilögð. Þá um daginn sást floti Japana halda undan norður á bóginn. TJÓNIÐ I hinum tveim viðureignum á sjó. sem þegar hafa verið nefndar, fórust þau skip Jap- ana ög vor, sem að framan get- ur. Bandalagsþingið FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. í viðskiftum, svo sem í sölu fast- eigna, 4. Að afnumdir verði tollar á öllum nauðsynjavörum og farm- gjöld lækkuð svo sem auðið ei*. 5. Að dýrtíðarvísitalan verði endurskoðuð og bandalagið fái fulltrúa í kauplagsnefnd. 6. Að gengi íslensku króntinn- ar verði hækkað svo fljótt sem auðið er. 7. Að ríkisvaldið Iiafi strangt eftirlit með öllum innflutuingi til landsins. og sjái um. að hinu tak- mai’kaða. Skipr'úmi, sem lands- menn hafa yfir að ráða, sje fyrst og fremst varið til flutninga á mestn nauðsýnjavörum lands- mánn'a. DARLAN FRAMH AF ANNARI SÉÐU Jafnframt tók talsmaðurinn fram, að stríðandi Frakkar hefðu enga löngun til þess, að spjlla fyrir neinu því, sem álit- ið væri nauðsynlegt til hernað- arframkvæmda í Afríku, og heldur væru þessi mótmæli alls ekki gerð af persónulegum á- stæðum. Foringjar hinna stríð- andi Frakka álitu það eitt skyldu sína, að í slíkum málum, að koma fram fyrir hönd frönsku þjóðarinnar, sem ekki getur sjálf talað sínu máli, og þar sem stjórn stríðandi Frakka hefði fengið vitneskju um vilja frönsku þjóðarinnar í þessu máli, var henni ómögulegt ann- að en að fara eftir honum. — Fregnir frá Vichy herma, að 'Petain marskálkur hafi lýst yf- ir því, að Darlan hafi ekkert umboð til þess að takast stjórn- arstörf á hendur, og hafi hann fyrirgert öllum rjetti sínum og eignum. Segist Petain ekki láta bjóða sjer slíkt. Þá sagði, Pet- ain, að Giraud herforingi væri svikari og samsekur Darlan. — Reuter. M«ili nf^or ú *jó I styrföidflnnl Washmgtpii í gærkveldi. Sjert'ræðingar hjer láta svo um mælt, að Kvrrahafsfloti Bandaríkjanna lialii í s.jóorrust- unni við Salómonseyjar „uiniið mésta sigur á sjó í þessari styrj- öid.“ — ’reuter. Næturlækuir er í uótt'dr. Jó- hannes Björnsson. Hverfisgötu 117. Sími 5989. Ðctgbók □ Edda 594211177 — 1. I.O.O.F. = Ob. 1. P. = 12411178V* Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Ástríðui’ Björnsdóttir og Eyþór Guðjónsson bókbindari, Laugaveg 46 B. Hjónaefni. Nýlega hafa, opin- berað trúlofun sína frk. Margrjet Konráðsdóttir. Stýrimannastíg 6 og 'Sig. Sölváson, kaupm. Skaga- strönd. Hjónaefni. S.l. sunnudag opin- beruðu trúlofun sína ungfrii Ásta, Sigurðardóttir, Fjölnisy.eg 20 og Ásgeir Þorsteinsson sjómaður, Seljaveg 13. Togarinn Geir er byrjaður á veiðúm, og er svo um samið við útgerð hans, að hann selji fiskinn fyrii’ markaðinn í bænum. Þingfimdir voru engir í gær. vegna þess að nokkrir þingmenn eru ókomnir ti] bæjarins. Háskólafyrirlestur. Símon Jóh. Ágústsson flytur fyrirlestur í dag kl. 6.15 í I. keuslustofu háskól- ans. Efni; ITm sálarlíf kvenná. ÖHtlm heimill aðgangur. í-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-kkh Öllum þeim mörgu vinum okkar og vandamönuum, sem heiðruðu okkur á gxdlbrúðkaupsdagimi 12. þ. m. með heim- sóknum, skeytum og gjöfum og á arnian hátt sýndu okkur margháttaða virðingu og velgerðir, og studdu að því að gera okkur daginn ógleymanlegan, þökkum við hjartanlega. Guð blessi ykkur öll. Garðbæ í Grindavík, 15. nóv. 1042 Þóra Jónsdóttir. Daníel Danielsson. t t f Ý t ? t | 4 i i !», I*, ,»! ,• fr ifr ifr Q f ^ V £ Þökk fyrir heiður og vmsetnd mjer synda fimtugum. Pjetur Maack. li^ »-»»»»»<“X**X">x-X“fr*x~x**:**X“X“X“X**x**x**:"X-:-x**x~x**x-X“X**x •> ♦ •» I H jaitans þökk jeg hlýt að t já herra óg xoargri vinu, sem mjer góðvild sýndu á sextugsafmæhnu. Katrín Húnfjörð- l X -i :■ / !-'■: tv ... t t <♦ ►•XK-x-x-x-x-x-x-x-x-i-x-x-x-^-x-x-x-x-xx-x-x-xx-x-x-x-x ... _t Vil kaupa nýau eða notaðan Landmótor í góðu standi 120 —150 hestafla. — Upjjlýsingar gefur Elnar Guðfftnnsson, Hóftel Vfik SPIL Ágæt tegund nýkomin. Eggert Kvlst)ántsen A €o. h.f. Húsnæði á hæð, tilvalið fyrir skrifstofur, sauma-, rakara- eða hárgreiðslustofu, og húsnæði í kjallara fyrir iðnað, verður tii leigu í nýbyggingu við eina af betri götum bæjarins, gegn 5—10 ára fyrirfram- greiðslu eftir nánara samkomulagi. Tilboð merkt „Nýbygging“ sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., og skal þess getið, hver hin fyrirhugaða starfræksla er. — Þagmælsku er heitið. Fósturmóðir mín MIKKELÍNA M. JÓNSDÓTTIR, Flateyri. Öuundarfirði, andaðist 13. þ. m. Lára Friðriksdóttir. Jarðarför . *, KRISTÓFERS SIGURÐSSONAR varaslökkviliðsstjóra fer fram frá dómkirkjunxii miðvikudaginn 18. nóv. kí. iy2 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Jónína Páisdóttir. I>að tilkynnist ættingjum og vinum. að litþ drengur* inn okkar ÓLAFUR VALGEIR, sem andaðist 10. þ. mán., verður jarðsunginn 18. þ. m. kl. 1 e. hád. Jórunn Ólafsdóttii’. Jón Pjetursson. Blómsturvöllum, Grindavík. «

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.