Morgunblaðið - 17.11.1942, Side 8

Morgunblaðið - 17.11.1942, Side 8
 Þriðjudagur 17. nóv. 1942. GAMLA BÍÓ Florian ROBERT YOUNG HELEN GILBERT Kl. 7 og 9: Ki. ,Se«ittergood' BatnetH GUY KIBBEE TJARNARBló ^ Sergeant York CAEY GOOPER JOAN LESLIE. Sýning kl. 4, 6.30, 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. ie>eiæg^mi<gie$8g%x3i(%%sa6KiiagBieK» Chrysantemum | í fallegii wr [i. Verð frá |j Itr. 1.25 st. Blóm a versl unin Anna Hallgrímsson Túngötu iú. — Sími 3019. yA'-, KIPAUTGERO OIMISINS Þór hleðui í dag til Bijdudals og ísa- fjarðar Vörnmót.taki fyrir hád. Mb Frevja fer áæthmarfeyð til Breiðafjarð ar í stað Þonaóðs, í dag. Vöru móttaka t'yrír hádegi. 4D>A» «*• sl*T+:t£mia. fró iru? Gráa siíkisíœðan EFTIR MIGNON G. EBERHART --"--— 52. dagtir ----- Eden varð injög óróleg, því að hún vissi, hvað koma myndi. Hún reyndi að brosa. Síðan fylgdi hún honum eftir. Sloane og lögreglustjórinn biðu. Chango vísaði henni á stól and- spænis þéim. en fór síðan út. Sloane byrjaði: Ungfrú Shore, mig langar til þess að biðja vður um að segja okkur alt, sem bar fyrir yður síð- astliðna nótt. Þetta er Utley lög- reglustjóri, og jeg vil gjarnan, að hann fái að hevra framburð yðar frá yður sjálfri. En vilduð þjer ekki líta á þetta áður? Hann rjetti henni miða, miðann. sem Creda hafði skrifað og sem hafði horfið úr vasa hennar, én — en nú var miklu meira skrifað á hann en þessar tvær línur, sem hún mundi svo greinilega eftir. Hún leit á það tortryggnislega og andvarpaði. Sloane sagði: — Averill Blaine, Noel Carru- anx og Jim hafa sagt. að þetta sje rithönd Credu Blaine. Hafið þjer sjeð þetta áður, ungfrú Shore ? — Já, sagði Eden, en hrópaði strax á eftir: — Nei-nei, það er ekki satt. — Lesið það, sagði lögreglu- stjórinn fljótt. Ilún starði á hanií eins og hún væri hrædd tim, að hann læsi hugs anir hennar. Síðan byrjaði liún að jesa, en var dálítið óstyrk: ,,Kæri Jim, að myrða með köldu blóði er of mikið. Jeg ætla ekki að gera meira, jeg get það ekki. Jim — þú verður að trúa mjer — og lofa mjer að fara. Jeg gef þjer eftir af frjálsnm vilja minn hlut af peningunnm. Jeg lofa þjer að segja ekki, bvers vegna —• Það var ekki íengra. Hjer á eftír var aðein.s blekrák, sem var alls ekki nóttina áður. Eden hrópaði hátt: — En þetta er ekki rjett. Það var ekkert líkt þessn. Þetta er rangt. — Svo þjer hafið sjeð þetta fyrr ? Það var lögreglustjórinn sem talaði. — Fingrafi'r yðar eru á byssanni. ungfrú Shore. Þjer funduð kvenmanuinn dauðan. — Hannyrðaverslun mín er flutt í Aðalstræti 9 í verslun Ragnars Þórð- arsonar & Co — Hefi eins og áður áteiknað og garci í ýmsum íitum. Einnig marga liti af dúkum til að húlsauma. ÁGÚSTA EIRÍKSÖÓTTIR. Hún var kyrkt með slæðunni yð- ar. Og nú, hversvegna gerðuð þjer það? — En jeg gerði það ekki, hróp- aði Éden, hárri, skjálfandi röddu, — jeg gerði það ekki. Hún sneri sjer að Sloane og leit á hann grátbænandi. — Þjer hljótið að vita, að jeg gerði það ekki. Jeg hafði enga ástæðu til þess, og jJim — þessi miði er ekki rjettur. Hann getur ekki hafa verið, sem Creda segir — hann — hvers- vegna, hann er vinur yðar. Þjer þekkið hann. Augnatillit leynilögreglumanns- ins stöðvaði hana. Það var ískalt og þóttafult. Hann sagði síðan: — Yinátta hefir ekkert. að segja hjer, ungfrú Shore, gerið svo vej og munið það, og Jim þarf engra skýringa við. 18. KAFLíI. Eden hugsaði frekar ákaft: Jeg verð að koma sjálfri mjer á rjetta braut. Jeg verð að tala skipulega og gera það einfalt og skýrt, svo að þeir trúi mjer. Hún leit upp og sagði alvar- lega: — Jeg fann þetta brjef síð- astliðna nótt í herbergi Credu. Jeg tók það og stakk því í vas- ann á hvítu kápunni minni. .Ein- hverntíman þá um nóttina hefir einhver náð því frá mjer, jeg veit ekki hver, eu það líktist ekkert þessu, þegar jeg fann það. Mið- hlutinn er sá sami, en orðum hef- ir verið bætt við. Sloane sat þögull, en lögreglu- stjórinn sagði: — Hvaða orðum? — Þessum, sagði hún og benti á miðann, „kæri Jim“, og öllum orðimum á eftir „trúa mjer“. Lögreglustjórinn tók miðann aftur hjá Eden, athugaði hann og sagði síðan liægt: — Það virðist þá liafa verið bætt nógu miklu inn í til þess að vekja grunsemd á þessnm Cady. — Já, en það er samt enginn vafi á því, að það hefir verið átt við hann, því hjer stendur „Jim þn verður að trúa mjer“, sagði Sloane, og lijelt síðan áfram. — Hvers vegna tókuð þjer miðann? — Jeg veit þaó ekki. Jeg — en mjer virtist. — Hún hætti og vissi ekki hvað liún átti að segja. Getum boðið yður gott og fallegt úrval af KJÖLUM KÁPUM UNDIRFÖTUM SNYRTIYÖRUM TÖSKUM HÖNSKUM Höfum til mikið af kjólataui og káputaui. Ragnar pórðarson St[Co. Aðalstræti 9. Maðui'inn: — .Jeg ætlaði að láta draga úr mjer eina tönn, en læku- irinn tók tvær. Konan: — Voru þá tvær skemd ar? Maðurinn: — Nei, en það kost- ar 5 kr. að íáta draga úr sjer tönnina. og hann gat ekki skipt 10 krónum. ★ Söngvarinn: — Fanstu hvernig rödd mín fylti salinn. Yinurinn: — Mjer sýndist hún frekar tæma hann. * Viðskiptavinurinn (við skó- -smið): — Heldurðu að það borgi sig fvrir mig að láta gera við þessa skó? Skósm.: —- -Já, jeg held það. Það þarf að vísu nýja hæla, nýja sóla og nýtt vfirleður, en reim- arnar eru ágætar. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 45 Sími 5691. NÝ LJÓSGRÁ KÁPA nr. 42 og ballkjóll til sölu með tækifærisverði Vonarstræti 8, (3 hringingar). DÖMUKÁPUR frá saumastofu Guðmundar Guð mundssonar dömuklæðskera eru seldar í Hattabúð Reykjavík- ur, Laugaveg 10. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. — Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. Lítill drengur, sem var á skemti göngu með móður sinni, kom auga á Lítinn hund. „Nei, líttu á, mamma, þarna er kanína“. „Hvaða vitleysa er í þjer, harn, þetta er hara ímyndun“. „Mamma, er ímyndunin hvít að aftaní“ ★ Verkstjórinn: — Heyrðu, Hans, þú ert áreiðanlega sá latasti á vinuustaðnum, þegar jeg er elvki hjer. ★ AlLir menn eru færir um að gera mann ánægðan, snmir þegar þeir koma, aðrir þegar þeir fara. ★ Hann: — Mig drevmdi í nótt. að jeg sendi fallegustu stiílkunni í bænum biðilshrjef. Húii: — Hverju svaraði jeg? £yiuð-fufuii2 ÆSKULÝQSVIKA K. F. U. M. og K. Samkoma á hverju kvöldi kl. 814 í húsi fjelaganna á Amtmannsstíg 2 B. 1 kvöld tal- ar Magnús Runólfsson eand. theol. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir velkomnir! ENSKUKENSLA Dag- og kveldtímar fyrir dömur, Grettisgötu 16 I. NÝJA BÍÓ Johnny Apollo Amerísk stórmynd Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER, DOROTHY LAMOUR. Sýnd kl. 5, 7 off 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. ^Jelagslíf SKEMTIFUND heldur K. R. annag'' kvöld kl. 9 í Oddfell- Dwhsinu. Ýms skemti atriði og dans. Borð ekki tekm frá. Aðgangur ódýrari fyrir þá. fjelaga er sýna fjelagsskírteini. Aðeins fyrir K. R.-inga. KomiS stundvíslega. — Knattspyrnu- nefndin sjer um fundinn. Æfingar í kvöld: í JWiðbæjarskólanum kl, 8— 9 Handbolti kvenna. Kl. 9—103 Frjáls-íþróttir. Stjórn K. R. LAGHENT STÚLKA sem vill læra kjólasaum, getur komist að strax. Sara Finitboga dóttir, Lækjargötu 8. MÆTIÐ allir í kveld kl. 10. Stjórnin,. Guðspckifjelu^ið Reykjavíkurstúkan heldur Sffi’ ára afmælisfagnað í kvöld.-- Fundurinn verður haldinn í hús£ fjelagsins og hefst kl. 8,30 sdL Nokkrir fjelagar taka tifi máls. Músik: Fiðla og harmon- íum. Kaffidrykkja. Allir guð— spekifjelagar velkomnir. I. O G. T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. sy» í G, TL húsinu (niðri). 1. Inntaka nýliða. 2. Frjettir af þingi Umdæm- isstúkunnar: Þ. J. S. 3. Sr. Jakob Jónsson, erindi. FATAPRESSUN P. W. B I E RI N G Sími 5284. — Sækir og sendir. EF EINHVERN kýnni að vanta kyndara eða há- seta á togara, eða stærra skip„ og messudreng, þá talið viS Einar Bærings, Bergstaðastr. 11. Ivona óskar eftir RÁÐSKONUSTÖÐU á litlu heimili.. Upplýsingar r, síma 2327. i SOKKAVIÐGERÐIN Hafnarstræti 19. Sími 2799, — gerir við lykkjuföll í kven— sokkum, Sækjum., Sendum. STÚLKA óskar eftir herbergi. Get tekiðJ margskonar vinnu.,, Upplýsing-,- ar síma 4166. .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.